Morgunblaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 7 Harðasta þorskastríð til þessa ÞorskastrlS þaS, sem nú stendur yfir, milli fs- lendinga og Breta er nú þegar orðið mun harðara en þorskastrið hin fyrri og ber margt til. Atburðirnir i hafinu vi8 fsland slSustu daga benda til þess, a8 Bretar vinni kerfisbundiS a8 þvl a8 stigmagna þessa deilu. Sú stigmögnun af Breta hilfu felst fyrst og fremst I þvl, a8 gerS er aSför a8 Islenzku varS- skipi innan óumdeildrar Islenzkrar landhelgi. Eins og atburSarisin var, virð- ist einsýnt, að um undir- búna og samræmda að- gerS hafi verið að ræða enda höfðu Bretar fyrir- fram boðað irekstra milli drittarbits og Þórs þenn- an dag. Þegar 2000 lesta skip er keyrt i fullri ferð i Islenzkt varðskip og fyrir- varalaust, er Ijóst. að llfi og limum ihafnar hins Islenzka varðskips er stefnt I stórkostlega hættu. Átök i fiskimiðun- um hafa ekki fyrr komizt i þetta stig. Það hefur ekki gerzt iður, að Bretar hafi haft I frammi sllkt ofbeldi I Islenzkri lögsögu, sem þeir sjilfir viðurkenna og það er rétt, sem sagt hef- ur verið, að þessi verkn- aður jafngildir brezku of- beldi i Islenzkri grund. Af þessum istæðum verður að llta svo i, að það þorskastrlð sem nú stend- ur yfir sé hið harðasta til þessa og kemur það vissu- lega mörgum i óvart. Kostir NATO-aðildar Það er rétt athugað hji Luns, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. að aðild islands að banda- laginu skapar okkur marg- falt sterkari vlgstöðu I landhelgisdeilunni en við mundum hafa, ef við vær- um utan þess. Þetta ættu þeir að hafa I huga. sem leggja nú til. að við segjum okkur úr banda- laginu vegna ofbeldis Breta. Með þeim hætti mundum við leika af okk- ur. f stað þess að einangra okkur fri bandalaginu eig- um við að leggja iherzlu é að einangra Breta innan bandalagsins eins og Ein- ar Ágústsson, utanrlkis- riðherra, virðist hafa nið umtalsverðum irangri við, i utanrlkisriðherra fundi NATO I slðustu viku. Aðild okkar að At- lantshafsbandalaginu veldur þvl, að sjónarmið okkar og milstaður vega miklu þyngra en ella. Þess vegna eigum við að leggja alla iherzlu i að beita að- ild okkar að Atlantshafs- bandalaginu okkar mél- stað til framdrittar. Deila af þessu tagi milli tveggja bandalagsþjóða er óþol- andi fri sjónarmiði banda- lagsins sem heildar og þess vegna verður af þess hilfu lögð þung iherzla i, að hún leysist. Sllkur þrýstingur Atlantshafs- bandalagsins er okkur I hag eins og reynslan fri 1973 sýnir. Þess vegna var það rétt ikvörðun hji rlkisstjórninni að lita bóka mjög harðorð mót- mæli við ofbeldi Breta i utanrlkisriðherrafundi At- lantshafsbandalagsins I slðustu viku. Þjóðareining Landhelgisdeildan við Breta er nú komin i svo alvarlegt stig. að með engu móti mi það gerast. að sundurlyndi skapist hér innanlands um þær aðgerðir, sem gripið verð- ur til I þvl skyni að svara stigmögnun Breta I þess- ari deilu. Þjóðarsamstaða skiptir nú öllu mili. Þjóð- arsamstaða að baki varð- skipsmönnum okkar, sem hafa að undanförnu lent I hverjum hildarleiknum i fætur öðrum og sýnt fri- bæra frammistöðu. Þjóð- arsamstaða að baki rlkis- stjórn og Alþingi um þau stjórnmilalegu viðbrögð, sem beita skal hverju sinni. Auðvitað kunna menn að hafa skiptar skoðanir i þvl, hvemig við eigi að bregðast en öllu skiptir, að þegar mil- in hafa verið rædd standi allir að baki löglega kjör- inni rfkisstjórn og Alþingi. Með þvl móti einu mun- um við sigra harðasta þorskastrlð, sem við höf- um staðið I til þessa. BÖRN PURFA EINNIG AÐ LESA FRÆGAR BARNABÆKUR Bamabaðið Vorið sendir frá sér nú í haust tvær bamabækur, sem farið hafa sigurför víða um heim, og verið prentaðar í mörgum útgáfum. Sú fyrri er TESKEIÐARKERLINGIN, ný ævintýri, 2. bók, eftir norska bamabókahöfund- inn kunna, Alf Pröysen. Sögurnar um Teskeiðar- kerlinguna hafa náð fágætlega miklum vinsæld- um meðal margra þjóða. Einnig hafa verið gerð- ar um hana sjónvarpsmyndaflokkar, sem hlotið hafa hinar bestu.viðtökur. Sú síðari er BRANDA LITLA og villikettirnir, 2. bók, eftir danska rithöfundinn, Robert Fisker. Bama- og unglingabækur þessa víðkunna höf- undar hafa einnig fengið frábærar móttökur og verið þýddar á margar þjóðtungur. Og í heima- landi sínu, Danmörku, hefur hann verið lang- samlega mest lesni bamabókahöfundur síðustu árin. Má hiklaust ætla, að íslensk böm taki báðum þessum bókum tveim höndum, eins og jafnaldr- ar þeirra í öðmm löndum. BARNABLAÐIÐ YORIÐ Vinsælir kuldaskór Nú eru loksins komnir aftur hinir frábæru kuldaskór frá Finnlandi sem nutu hvaö mestra vinsælda síðastliðinn vetur. Skórnir kosta nú 5900 krónur parið og fást í stærðunum 6-IIV2Í hálfum númerum. Kuldaskórnir eru loðfóöraðir aö innan og úr ósvikr 1 dökkbrúnu leóri. Sólinn er úr gúmíi og rennilásinn lipur og traustur. Við póstsendum skó út um land allt sé þess óskað. SKÓBÚÐIN SUÐUVERI GRÁFELDUR HF Stigahlíð 45 ‘S' 83225 Ingólfsstræti 5 ‘2? 26540 Jólagjöfin í ár er Vinsælustu hljómlistamenn þjóðarinnar flytja jólalög í nútíma útsetningum Af öllum hljómplötum, sem út koma fyrir jólin, viljum við vekja sérstaka athygli á sjálfri jólaplötunni "GLEÐILEG JÓL”.: Á henni eru öll vinsælustu jólalögin í nútíma útsetningum. Eftirfarandi listamenn flytja: Björgvin Halldórsson, Engilbert Jensen, Gunnar Þórðarson, Hljómar, María Baldursdóttir, G.Rúnar Júlíusson, og Þórir Baldursson. Einnig eru nokkur splunkuný jólalög til bragðbætis, þar á meðal athyglisverð fantasía eftir Gunnar Þórðarson. Fæst einnig á litlum og stórum kasettum. Hljómplötuútgáfan HLJÓMAR Skólavegi 12 • Keflavík • Sími 92 -2717 PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.