Morgunblaðið - 16.12.1975, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.12.1975, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 Allan Clarke leikmaður Leeds fær magalendingu f leik liðs hans við Arsenal á dögunum. Peter Storev fylgist með, en á laugardaginn var Storey vfsað af velli er hann var upphafsmaður að átökum leikmanna Arsenal og Stoke. JtFIITEFll í VIBIJRGieN MIEENS PARK IKi DERBV Staðan á toppnum breyttist lítið EKKI skýrðust linurnar mikið 1 ensku 1. deildar knattspyrnunni á laugar- daginn. Eftir þá umferð hafa fjögur efstu liBin 28 stig. en slðan koma þrjú lið með 26 stig. Baráttan getur þvt varta orðið jafnari. og má mikið vera ef það verða mörg stig sem skilja efstu liðin að þegar upp verður staðið I vor. Hið sama er uppi á teningnum I 2. deildinni. Sunderland hefur að vlsu forystu þar, en mörg lið fylgja fast á eftir og baráttan verður geysihörð um 1. deildar sætin. Sá leikur I Englandi sem beðið var eftir með mestri eftirvæntingu á laugardaginn var viðureign topplið- anna Queens Park Rangers og meistaranna Derby County sem fram fór á heimavelli Queens Park. Mikil barátta var I þessum leik frá upphafi til enda, en lengi vel gekk liðunum illa að skapa sár marktækifæri og svo virtist sem bæði hefðu það að „móttói" að leika af öryggi og varúð — forðast að gefa á sér færi. Nlu mlnútum fyrir lok fyrri hálfleiksins meiddist Masson, einn traustasti leikmaður Rangers á vallarmiðjunni eftir árekstur við Charlie George og varð að yfirgefa völlinn. Inná kom þá fyrir hann 17 ára piltur, Phil Nutt að Það blæs ekki byrlega fyrir Olf- unum um þessar mundir. Á laugardaginn tapaði liðið á heimavelli fyrir Middlesbrough og er nú I einu af neðstu sætunum f 1. deildinni. Það er John Richards, einn bezti leikmaður Olfanna, sem sýnir þarna mikla tilbprði í leik liðs hans við Tottenham á dögunum, en það nægði ekki til. nafni, og það var hann sem skoraði fyrsta mark leiks þessa þegar 11 mlnútur voru til leiksloka. Fyrirgjöf kom fyrir mark Derby og með harð- fylgni og ákveðni tókst Nutt að hafa betur I viðureign við vamarmenn meistaranna og skalla knöttinn I mark þeirra. Þar með virtist sem sigur Queens Park Rangers væri I höfn. En leikmenn Derby börðust örvæntingarbaráttu og þegar aðeins 5 mlnútur voru til leiksloka tókst skozka landsliðsmanninum Bruce Rioch að skora jöfnunarmark og þar með náði Derby I annað stigið I leiknum. ASTON VILLA — NORWICH Ekki var liðin nema rúm mlnúta af þessum leik er Martin Peters, áður ein skærasta stjarna Tottenhamliðs- ins og enska landsliðsins, skoraði fyrir Norwich með skoti I stöng og inn. Var mikill kraftur I Norwich liðinu og skömmu eftir mark þetta átti Peters mjög gott skot að marki Villa. sem lenti I þverslá en þaðan hrökk svo knötturinn út á völlinn og Villa-mönnum tókst að hreinsa frá á slðustu stundu. En brátt kom að þvl að Villa tókst að snúa leiknum sér I hag. Ray Graydon skoraði með góðu skoti á 18. mlnútu og aðeins fjórum mlnútum slðar bætti John Dehan öðru marki við og þar með var staðan orðin 2—1 fyrir Villa, og var staðan þannig I hálfleik. Norwich byrjaði seinni hálfleikinn af sama krafti og fyrri hálfleikinn og átti mörg ágæt tækifæri á fyrstu mlnútunum. Tókst þá markakóngn- um Ted MacDougall að skora jöfn- unarmarkið, en Adam var ekki lengi I Paradls, þar sem Deehan svaraði nokkrum mlnútum slðar fyrir Villa, og staðan varð 3—2. Það sem eftir lifði leiksins var Norwich nær stanz- laust I sókn, en markvörður Villa, Burridge. átti stjömuleik, og varði hvað eftir annað hin ótrúlegustu skot, sérstaklega frá Macdougall sem var I miklum ham I þessum leik og skapaði sér ótal tækifæri. Heppn- in var bara ekki með markakóngnum að þessu sinni. Áhorfendur að leikn- um voru 30.478. STOKE — ARSENAL Allt gekk á afturfótunum hjá Arsenal I leik þessum. Sammy Nelson bakvörður liðsins var borinn útaf eftir meiðsli sem hann varð fyrir á 30. mlnútu og Peter Storey var rekinn af velli átta mlnútum fyrir leikslok, er hann var upphafsmaður að slagsmálum við leikmenn Stoke. Arsenal hafði annars náð forystu I leik þessum er George Armstrong skoraði á 65. mlnútu. En Stoke breytti leiknum sér I hag með tveim ur mörkum á fjórum mlnútum. Geoff Salmons skoraði með þrumuskoti af 12 metra færi á 75. mlnútu og Jimmy Greenhoff skoraði slðan með skalla. Sem fyrr greinir var Peter Storey rekinn af velli skömmu fyrir leikslok er hann blandaði sér á gróflegan hátt I deilur Alan Ball og John Mahoney. Áhorfendur að leiknum voru 18.628. IPSWICH — LEEDS Varnarleikur var I algjöru fyrirrúmi f fyrri háffleik leiks þessa og var þá ekkert mark skorað. i seinni hálf- leiknum var hins vegar meira Itf I leiknum. Mike Lambert skoraði með skoti frá vltateigsllnu á 69. mlnútu og sex mlnútum slðar bætti John Peddelty öðru marki við með skoti af löngu færi. Leeds reyndi slðan að sækja að mætti. en Ipswich-liðið varðist vel og átti öðru hverju hættu- legar sóknarlotur, án þess að þvl tækist að skora. Þvi tókst ekki að sjá við Duncan McKanzie sem skoraði skammt var til leiksloka, og lagaði þar með stöðu Leeds svolltið I leikn- um. Áhorfendur voru 26.858. EVERTON — BIRMINGHAM Þetta var einn fjörugasti leikur umferðarinnar á laugardaginn. Bæði liðin léku stlfan sóknarleik og virtust 30.188 áhorfendur á Goodison Park kunna vel að meta það. Bob Latch- ford skoraði fyrsta mark leiksins með fallegu skoti af um 25 metra færi. Ekki leið á löngu unz Birming- ham náði að jafna og var þar að verki Howard Kendall sem lyfti knettinum laglega yfir markvörð Everton og skallaði slðan I markið. Everton náði þó aftur forystu fyrir leikhlé og var það Garry Jones sem markið skoraði eftir að Bryan Hamilton hafði átt skot sem var hálfvarið. Everton byrjaði slðan seinni hálf- leikinn mjög vel. Martin Dobson breytti stöðunni I 3—1 á 51. mlnútu og fjórum mlnútum slðar skoraði Hamilton með skalla, 4—1. Var þetta fyrsta mark hans fyrir Everton slðan hann var keyptur frá Ipswich. Þrátt fyrir vonlitla stöðu barðist Birminghamliðið af krafti og uppskar mark á 61. mlnútu. Ken Withe skor- aði með skalla. Tveimur mlnútum fyrir leikslok skoraði svo George Telfer slðasta marks þessa skemmti- lega leiks. TOTTENHAM — LIVERPOOL Nýr maður I Liverpool-liðinu. John Case. lék stórt hlutverk I þessum leik. Sjálfur skoraði hann glæsilegt mark, lagði annað mark upp og átti einnig þátt I hinu þriðja. Virðist koma Case I Liverpool-liðið hafa breytt þvl verulega til batnaðar, og var a.m.k. miklu meiri kraftur I liðinu á laugardaginn en verið hefur um langan tlma og öðru hverju sýndi það afbragðs góða knattspyrnu, þar sem knötturinn gekk frá manni til manns, án þess að Tottenham gæti komið þar vörnum við. Fyrsta mark leiksins kom á 42. mlnútu er Case tók hornspyrnu mjög vel og John Toshack tókst að skalla knöttinn fyrir fætur Kevin Keegans sem slðan Framhald á bls. 18 l'" — 1 1. DEILD 1 L HEIMA UTI STIG Queens Park Rangers 21 8 4 0 18—5 16 2 11—9 28 Liverpool 21 6 4 1 22—13 4 4 2 11—6 28 Manchester United 21 7 2 0 17—5 5 2 5 17—14 28 Derby County 21 9 0 1 22—15 2 6 3 9—11 28 Manchester City 21 7 5 0 24—7 2 3 4 12—12 26 Leeds United 20 7 1 2 21—9 4 3 3 15—13 26 West Ham United 20 8 1 1 15—7 3 3 4 15—16 26 Stoke City 21 5 3 3 16—14 5 2 3 12—9 25 Everton 21 5 4 1 21—12 3 3 5 16—26 23 Middlesbrough 21 4 4 1 9—1 4 2 6 13—18 22 Ipswich Town 21 5 4 2 16—12 1 5 4 6—9 21 Aston Villa 21 7 3 1 21—10 0 4 6 6—20 21 Tottenham Hotspur 21 3 6 2 15—17 2 4 4 14—16 20 Leicester City 21 3 6 2 16—16 1 6 3 7—12 20 Newcastle United 21 6 2 1 26—8 2 1 9 11—23 19 Coventry City 21 3 4 3 9—10 3 3 5 13—20 19 Norwich City 21 5 2 3 15—10 2 2 7 15—24 8 Arsenal 21 4 2 4 18—13 1 4 6 8—16 16 Burniey 21 3 4 3 13—13 1 3 7 9—20 15 Wolverhampton Wanderes 21 3 4 5 12—14 1 1 7 11—21 13 Birmingham C'ity 21 5 2 3 18—15 0 1 10 11—30 13 Sheffield United 21 1 2 8 9—21 0 1 9 5—27 5 1 ' 2. DEILD 1 L HEIMA Uti STIG Sunderland 21 11 1 0 27—5 3 2 4 8—12 31 Iiolton Wanderes 21 5 3 1 19—7 6 4 2 18—14 29 Bristol City 21 7 3 1 22—5 4 3 3 16—14 28 Notts County 21 5 4 1 11—4 4 2 5 10—14 24 West Bromwich Albion 21 4 5 0 11—5 4 3 5 10—16 24 Oldham Athletic 21 8 3 1 22—13 1 3 5 9—18 24 Bristol Rovers 21 3 5 2 12—10 3 6 2 12—9 23 Fulham 20 4 4 3 15—8 4 2 3 11—10 22 Southampton 20 10 0 1 28—8 0 2 7 8—20 22 Luton Town 21 6 3 2 17—8 2 2 6 11—14 21 Nottingham Forest 21 5 1 5 14—9 2 6 2 9—10 21 Chelsea 21 4 4 1 13—6 3 3 6 12—19 21 Blackpool 21 4 3 3 12—14 4 2 5 9—11 21 Hull City 21 5 3 3 14—9 3 16 8—15 20 Orient 20 5 4 2 10—6 13 5 6—11 19 Blackburn Rovers 21 3 4 4 10—9 2 5 3 9—12 19 Charlton Athletic 20 5 1 3 16—13 2 4 5 8—19 19 Carlisle United 21 5 4 2 13—10 12 7 5—17 18 Plymouth Argyle 21 6 2 2 17—12 0 3 8 5—18 17 Oxford United 21 3 2 5 11—14 2 3 6 9—16 15 York City 21 3 1 6 11—18 0 3 8 5—20 10 Portsmouth 21 0 5 5 5—12 2 1 8 7—21 10 Knattspyrauúrsilt ENGLAND 1. DEILD: Aston Villa — Norwích 3—2 Burnley — West Ham 2—0 Everton — Birmingham 5—2 Ipswich — Iveeds 2—1 Leicester — Newcastle 1—0 Manchester Clty — Coventry 4—2 Queens Park — Derby 1—1 Sheffield Utd.—Manchester United 1—4 Stoke — Arsenal 2—1 Tottenham — Liverpool 0—4 Wolves — Middlesbrough 1—2 ENGLAND 2. DEILD: Orient — Blackpool 0—1 Bristol City — IIull 3—0 Carlisle — Chelsea 2—1 Fulham — Bolton 1—2 Luton — W.B.A. 2—1 Charlton — Plymouth 2—0 Notthíngham — Portsmouth 0—1 Oldham—Blackburn 2—1 Southampton — Notts County 2—1 Sunderland —Oxford 1—0 York — Bristol Rovers 0—0 ENGLAND 3. DEILD: Wrexham—Colchester I—1 ENGLAND 4. DEILD: Darlington—Cambridge 1—1 Doncaster — Tranmere 3—0 Exeter — Northampton 0—0 Reading — Scunthorpe 1—0 ENGLAND BIKARKEPPNIN 2. UMFERÐ: Aldershot — Bishops Storford 2—0 Bournemouth—Hereford 2—2 Bury — Spennymoor 3—0 Cardiff—Wycombe 1—0 Coventry Sporting — Peterborough 0—4 Gateshead — Rochdale 1—1 Gillingham—Brighton 0—1 Hendon — Swindon 0—1 Huddersfield — Port Vale 2—1 Leatherhead — Tooting 0—0 Mansfield — Lincoln 1—2 Marine — Hartlepool 1—1 Millwall — Crystai Palace 1—1 Rotherham — Bradford 0—3 Sheffield Wed. — Wigan 2—0 Shrewsbury — Chester 3—1 Southend — Dover 4—1 Stafford Rangers — Halifax 1—3 Wimbledon — Brentford 0—2 SKOTLAND tJRVALSDEILD: Celtic—Aberdeen 0—2 Dundee Utd. — Hearts 0—1 Hibernian — Motherwell I—0 Rangers — AyrUnited 3—0 St. Johnstone — Dundee 1 —3 SKOTLAND 1. DEILD: Airdrieonian—Clyde 2—1 East Fife — St Mirren 0—2 Falkirk—Partick 0—0 Hamilton—Arbroath 0—1 Kilmarnock — Montrose 1—1 Morton—Dumbarton 1—1 Queen of the South—Dunfermline 3—2 SKOTLAND 2. DEILD: Clydebank — Meadowbank 2—0 Stirling — Forfar 2—0 SKOTLAND BIKARKEPPNI 1. UMFERÐ: Alhion Rovers — Hawick Royal 0—0 Brechin — Berwick 1—1 East Stiling — Alloa 0—5 Elgin City — Forrest Mechanics 0—1 Peterhead — Raith Rovers 0—2 Stranraer — Queens Park 1—0 A-ÞÝZKALAND 1. DEILD: BFC Dynamo — Rot-Weis Erfurt 1—1 FC Magdeburg — Chemie Halle 1—1 Wizmut Aue—Karl Marx Stadt 3—0 Energie Cottbus — Lokomotíve Leipzig 0—2 Chemie Leipzig—Carl Zeiss Jena 1—2 Lokomotive Leipzig hefur forystu I deild- inni með 20 stig, Dynamo Dresden er í öðru sæti með 17 stig og Chemie Haile og Magde- burg hafa hlotið 17 og 16 stig. ITAIJA 1. DEILD: Bologna — Perugia 1—1 Cagliari — Cesena 1—2 Como — Fiorentina 0—1 Juventus — Inter Milan 2—0 AC Milan — Torino 1—2 Napoli — Ascoli 0—0 Roma—Sampdoria 1—0 Verona — Lasio 2—2 BELGfA 1. DEILD: Beerschot — Berchem 4—2 La Louviere—Cercel Brugge 1 — 1 FC Malinois — Anderlecht 2—4 Racing White — Racing Malines 3—0 FC Liege — Waregem 3—2 Lierse — Beveren 2—0 Lokeren—Charlerois 4—0 FC Brtigge — Standard Llege 3—0 Beringen—ASOstende 2—0 HOLLAND 1. DEILD: Telstar — FCTwente 1—2 AJax — Eindhoven 2—0 Exelsior — NEC 0—0 Sparta — MVV 2—1 FC den Haag—GoAhead 5—1 Roda — Feyenoord 4—2 PSV — Amsterdam 3—1 De Graafschap — FC Utrecht 4—1 NAC — AZ 67 0—2 FRAKKLAND 1. DEILD: Avignon — St. Etienne 1—3 Sochaux — Lille 4—3 Strassbourg — Nice 2—2 Lyons — Metz 2—3 Valencieees — Troyes 3—0

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.