Morgunblaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 Áramótaspilakvöld Varðar Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna verður fimmtudaginn 8. janúar í Súlnasal Hótel Sögu kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20:00. Miðarverða afhentir þriðjud. 6. jan. og miðvikud. 7. jan. á venjulegum skrifstofutíma í Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7, s. 82900. (Nánar auglýst síðar) 5 kemm tine fndin LUTON Town, eitt elzta knatt- spvrnufélag Englands, á nú f mjög miklum fjárhagserfiðleik- um, jafnvel svo miklum að tví- sýnt er hvort félagið muni lifa þá af. Fimmtíu helztu lánadrottnar félagsins héldu nvlega fund og ákváðu á honum að gefa forvstu- mönnum Luton 28 daga frest til þess að ganga frá stærstu skuld- um sfnum. Fyrsta svar stjórnar Luton Town við þessum aðgerðum var að selja bezta leikmann félagsins, Peter Anderson, til belgfska félagsins Royal Antwerpen, sem lengi hafði sýnt honum mikinn áhuga. Söluverðið var um 80.000 pund, sem þótti eftir atvikum mjög gott verð. — Kaupið hann, eða Luton mun líða undir lok, sagði fram- kvæmdastjóri hins fjárvana félags, Denis Mortimer, við blaða- mennina þegar þeir gagnrýndu sölu Andersons. — Salan til Belgíu tryggði okkur það að við getum haldið félaginu á floti a.m.k. næstu þrjá mánuði, sagði Mortimer, en bætti því síðan við að það leysti ekki vanda félagsins að selja nokkra beztu leikmenn þess, samin hefði verið neyðar- áætlun og væri m.a. f henni gert ráð fyrir að lækka laun leik- manna félagsins verulega, sér- stakléga þó þeirra sem ekki leika með aðalliðinu og auk þess yrði svo reynt að hafa samband við alla áhangendur félagsins og leita eftir stuðningi þeirra. Luton Town skuldar nú um 724 þúsund pund, og eru bankalán þar af um helmingur. Eru af- borganir af þeim mun meiri en nema tekjum félagsins af aðgöngumiðasöiu. Á launum hjá félaginu eru svo framkvæmda- stjóri, 25 atvinnuknattspyrnu- menn og tíu ungir leikmenn sem félagið hefur gert samning við. Leikmennirnir í aðalliðinu hafa upphæð sem svarar til 30 þúsund íslenzkra króna i viku- Íaun, auk þess sem þeir fá fasta greiðslu, um 3 þúsund krónur, fyrir leik og um 30 þúsund krónur ef sigur vinnst í leikjunum. Til þess að ná endunum saman í launagreiðslunum einvörðungu þarf Luton að fá um 20.000 áhorfendur á hvern heimaleik sinn en því fer fjarri að aðsóknin hafi verið slík. Má nefna sem dæmi að þegar Luton lék við Ori- ent um fyrri helgi voru áhorfend- ur 7.897 talsins. Luton Town skuldar svo pen- inga út um hvippinn og hvappinn. Þannig skuldar félagið t.d. enn Liverpool fyrir kaup á leikmann- inum Peter Spirning og Chester fyrir kaup á tvíburunum Paul og Ron Futcher. En Luton Town er ekki eina enska knattspyrnufélagið sem á örðugt þessa dagana. Sagt er að það sé aðeins áhugi bankastjör- anna á knattspyrnu sem haidi líf- inu í mörgum félaganna um þessar mundir. Þannig er t.d. vitað að skuldir Stoke City, Sheffield United og Portsmouth nema um 180 milljónum hjá hvoru félagi. Chelsea sem nýlega varði miklum peningum til endur- bóta á velli sínum skuldar senni- lega félaga mest og sem dæmi um útkomuna hjá sumum féiögunum má nefna að talið er að ekki sé Iangt í að Notts County verði gjaldþrota, en félagið tapar um 300 þúsund krónum á viku. En nokkur félög standa lika allvel fjárhagslega og búast má við því að f náinni framtíð fari að Verða skarpari skil milli þeirra liða og hinna sem búa við erfiðan fjárhag. Stórleikir í 3. umferð Á laugardaginn var dregið um það hvaða lið mætast I þriðju umferð ensku bikarkeppninnar I knattspyrnu en þá koma liðin í 1 og 2 deild inn f myndina. Má Ijóst vera, að þessi umferð býður þegar upp á marga stórleiki, þar sem nokkur af þeim liðum sem nú eru álitin bezt f Eng- landi drógust saman. Sennilega verður sá leikur sem vekur mesta athygli í umferðinnni viðureign bikarmeistaranna West Ham United og Liverpool, en bæði þessi lið er nú að finna meðal efstu liðanna f 1. deild. Liðið sem var f úrslitum á móti West Ham f fyrra, 2. deildar liðið Fulham fær hins vegar léttari and- stæðing f umferðinni, Huddersfield Town. Annars urðu úrslitin f drættinum f 3. umferð bikarkeppninnar sem hér segir: Chclsea — Brlsfol Rovcrs Middleshrough — Bury Brontford — Bolfon Wandcrcs Dcrby County — Evcrton Swindon Town — liídhcrhcad eda TootinR ok Mitcham Notthingham Forcst — PctcrborouKh tJnilcd Southcnd Unifed cda Dovcr — Brifíhton og IIovc Alhion Portsmouth — BirminRham Citv Ipswich Town — llalífax Town Charlton Athlctic — Sheffield Wcdncsday Norwich City — Catcshcad York City — Bourncmouth cda llcrcford Unitcd Shrcwsbur.v Town — Bradford City Notts í’ounty — Ix*cds Unitcd Sundcrland —Oldham Athlcfic Blackpool — Burnlcy Southampton —Aston Villa Aldcrshot — Lincoln ('itv Tottcnham llofspur — Stokc Cify ScarborouKh — Millwall cda Crvstal Palacc Fulham — Huddersfield Town Luton Town — Blackhurn Rovcrs Manchcster City — Marinc cða Hcrtlepool West Ham United — Livcrpool Wcst Bromwich Albion —Carlislc Unitcd Wolverhampton Wandcrcs — Arsenal Lciccstcr Cit.v — Shcfficld Unitcd Oricnt — Cardiff Citv Manchestcr Unitcd — Oxford United Coventry City — Bristol City Hull City — Plymouth Argylc Quccns Park Rangcrs — Ncwcastlc Unitcd Norwich — Catcshcad cða Rochdalc — Eiríkur Framhald af bls. 23 eða land.sliðsmennirnir sem féllu? Jafnvel sú staðreynd, að IMA- liðið virðist lélegast i 1. deild nú og dæmt til að falla. levsir ekki ailan þennan sjálfskapaða vanda. Því næst neðsta lið 1. deildar og það næst efsta í 2. deild munu leika til úrslita um laust sæti i 1. deild. Margt virðist því benda til þess að eitthvert Reykjavikurfé- laganna verði með tvö lið i fyrstu deild næsta ár. Ekki er mér mögu- legt að koma auga á skynsamlega ástæðu fyrir þvi að svona tilraun er gerð. Þvi varla er það framtíð- armarkmið BLI að blakauglýsing- ar verði á þennan veg: I kvöld verða leiknir tveir Ieikir í Islands- mótinu i blaki, fyrst leika IS — A og IS — B og strax á eftir Víking- ur — A og Víkingur — B. Komið og sjáið spennandi keppni. Eiríkur Stefánsson Þessari skopmynd eftir teiknarann Keit Waite sem birtist f Sunday Mirror fylgdi textinn: Meó heppni kemst Luton hjá þvf að selja annan þeirra fyrr en eftir leikinn. Akranes Fundur verður haldinn miðvikudaginn 17. des. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu að Heiðarbraut 20. Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður ræðir um landhelgismál og iandhelgissamninga. Kaffiveitingar. Nefndin. Félagar í VERÐI hverfafélögum Sjálf- stæðismanna í Reykjavík Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 29. desember að Hótel Borg kl. 15:30—18:30. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Bolholti 7, simi. 82900 dagana 22. 23. og 29. desember á venjulegum skrifstofutíma. JÓLASÚKKULAÐI — JÓLASVEINAR — JÓLAPOKAR-------IÓLADANS. LIJTON TOWM Á HllSMM HALUVElGARSllG 1 - Isbnsk og erbnd SÓFASETT sem skapa HEfMILIS- && HÚSGÓGN 0”^RAFTÆKI s 10520

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.