Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1975 Yfir 200 manns atvinnu- lausir 1 Rangárvallasýslu „Kvæði”, ljóða- bók eftir Höllu Lovísu Loftsdóttur KOMIN er úl Ijóðabók, er nefnist Kvæði, eftir Höllu Lovlsu Lofstdóttur Halla Lovisa Loftsdóttir var fædd 1 886 að Stóra-Kollabæ I Fljótshlið og ólst þar upp til fermingaraldurs. Hún giftist árið 1911 Ámunda Guðmundssyni bónda að Sandlæk í Gnúpverjahreppi. Mann sinn missti hún 1 91 8, en bjó þá áfram á Sandlæk til ársins 1931, er hún fluttist til Reykjavlkur og átti þar Nokkru fyrir jól sendi Milljóna- útgáfan Einidrangur á markað hljómplötuna Ég skal vaka, en þar eru textar eftir Halldór Laxness sungnir af Árna John- sen. I skýringum sem fylgja plöt- unni er sagt, að lagið, sem Árni syngur við ljóðið Frændi þegar fiðlan þegir, sé eftir Sigvalda Kaldalóns, en greinilegt er, að Árni syngur þar lagið „Ætti ég hörpu“ eftir Pétur Sigurðsson. Frá útgáfunni kom leiðrétting f Morgunblaðinu þann 19. des. s.l. undir fyrirsögninni: „Lagið eftir Petur Sigurðsson en ekki Kalda- lóns.“ Þar er beðist velvirðingar á þessum mistökum, sem orðið hafi, þrátt fyrir upplýsingaöflun um höfund lagsins. Eftir leiðréttingunni að dæma gæti maður haldið, að hér hafi einungis verið um einfaldan nafnarugling að ræða, en málið er miklu alvarlegra en svo og er leitt til þess að hugsa, að svokölluð upplýsingaöflun bar ekki árang- ur. Trautt hefir útgefandinn hald- ið vöku sinni í því efni. Fyrir þá, sem hlut eiga að máli gagnvart útgáfunni, er afsökunar- beiðnin sjálfsagt góðra gjalda Halla Lovlsa Loftsdóttir. heima siðan Halla byrjaði ung að lást við Ijóðagerð og hafa oft birzt eftir hana kvæði i timaritum. Hún lézt 15. nóv s.l. Bókin er 52 bls. að stærð. Útgefandi er Helgafell. verð, en leiðréttingin nær skammt meðan yfirlíming hefir ekki f arið fram á óseldum plötum, en mér er kunnugt um, að slík krafa hefir verið gerð til útgáf- unnar. Er það vægileg krafa, þar sem um heimildarlausa útgáfu lagsins er að ræða. Þess má geta, að stöðvun á sölu plötunnar með lögbanni kostar um eina til tvær milljónir kr.,a m.k. í bili. í leiðréttingargreininni áður- nefndu frá 19.12. s.l. er réttilega sagt, að Kaldalóns hafi samið lag við Frændi þegar fiðlan þegir. Það er til í eiginhandriti Kalda- lóns og er geymt í Landsbókasafn- inu ásamt öðrum nótnahandritum hans. Eðlilegast hefði verið að syngja umrætt ljóð undir lagi Kaldalóns inn á plötuna, og ekki er víst, að það verði þolað, þótt fjárútlát kosti, að t.d. útvarpið flytji ljóð Laxness, þegar óskað er eftir laginu, Ætti ég hörpu. Með heiti þess og upprunalega ljóðsins er rangt farið í greininni og er þá ekki átt við augljósa prentvillu, heldur heitið sjálft. Ennfremur segir í greininni, að Laxness hafi samið ljóð sitt við lag Péturs Sigurðssonar. Undir- MIKIÐ atvinnuleysi ríkir nú hjá verkafólki í Rangár- vallasýslu, segir I frétta- bréfi frá Verkalýðs- félaginu Rangæing. Vinna við Sigölduvirkjun, sem er langstærsti vinnustaður- inn í héraðinu, lagðist að mestu niður í nóvemberog ritaður dregur stórlega f efa, að það sé rétt. Áður en það verður rökstutt frekar, skal vikið að for- sögu málsins og tilfært orðrétt það, sem Hannes Pétursson hefir sagt í Erindi um Friðrik Hansen 23. apr. s.l. um forsögu þess. Hann segir: „Vorið 1933 ferðaðist ung- ur rithöfundur um Húnavatns- sýslu. Hann hét Halldór Kiljan Laxness og var þá þegar nafntog- aður maður. Á þessu ferðalagi orti hann stutt ljóð, sem hefst á orðunum „Frændi þegar fiðlan þegir.“ Höfundurinn vann um þessar mundir að mikilli skáld- sögu, sem nú hefir fyrir löngu hlotið frægð um allar jarðir og heitir Sjálfstætt fólk. Þar kom hann þessu ljóði fyrir en tók það sfðar upp í Kvæðakver sitt. I skýr- ingum við efni þeirrar bókar seg- ir hann umræddar vísur ortar undir áhrifum frá húnvetnsku lagi og skagfirsku ljóði, Ætti ég hörpu hljómaþýða, eftir Friðrik Hansen. Áhrifin frá ljóði Friðriks fara ekki dult: Bragarhátturinn er hinn sami, erindin jafn mörg og orðið óskahallir hefir Laxness þegið að láni úr fyrirmynd sinni.“ Framhald á bls. 27 nú vinna þar aðeins fáir menn við gæzlustörf. Hinn 19. des. s.l. auglýsti Verka- lýðsfélagið Rangæingur skráningu vegna nokkurra starfa sem hugsanlega verður ráðið í við Sigöldu eftir áramótin (10—12 menn). Á einum og sama deginum skráði sig 61 at- vinnulaus verkamaður og daglega bætast margir við. I fréttabréfinu segir, að sam- kvæmt könnun, sem gerð hafi verið, muni láta nærri að eitthvað FIMM til sex prósent fram- leiðsluaukning mun hafa orðið í íslenzkum iðnaði á þriðja ársfjórðungi þessa árs, miðað við sama árs- fjórðung 1974. Kemur þetta fram í fréttatil- kynningu Landssambands iðnaðarmanna. Segir i fréttatilkynningunni, að samkvæmt tölum í Hagsveifluvog iðnaðarins hafi framleiðslan verið heldur meiri á 3. ársfjórðungi 1975 en á 2. ársfjórðungi ársins, en sumarfrí falli aðallega á 3. ársfjórðung og dragi því nokkuð úr framleiðslunni af þeim sökum f ýmsum iðngreínum. Á sama tfma í fyrra hafi framleiðslan ver- ið nokkru minni á 3. ársfjórðungi á þriðja hundrað manns séu nú atvinnulausir f héraðinu. Ekki sé búizt við að framkvæmdir hefjist að neinu marki við Sigöldu fyrr en í marz-arpíl á næsta ári og um aðra atvinnu sé ekki að ræða fyrir atvinnulaust verkafólk. „Verkalýðsfélagið Rangæingur vill benda á, að þrátt fyrir stór- framkvæmdir við Sigöldu er hluta ársins um mjög alvarlegt atvinnuleysi að ræða í Rangár- vallasýslu og má því nokkuð geta sér til um hvert ástand mun skap- ast i héraðinu er Sigölduvirkjun verður búin 1977, þar sem á þriðja hundrað Rangæingar unnu s.l. sumar." en á 2. ársfjórðungi. Þá segir, að nú sé búizt við nokkurri aukningu framleiðslunnar á 4. ársfjórðungi 1975 miðað við 3. ársfjórðung og sé það í samræmi við fyrri reynslu. Nýting afkastagetu í iðnaði sé nú talin nokkru betri í lok 3. ársfjórðungs en f lok 2. ársfjórðungs á þessu ári og sé það óvenjulegt á þessum árstfma. Ennfremur sé starfsmannafjöldi heldur minni og gert ráð fyrir að hann verði nokkurn veginn óbreyttur á 4. ársfjórðungi. Tæpur helmingur iðnfyrir- tækja, sem svöruðu fyrirspurnum Hagsveifluvogarinnar, hafa fyrir- ætlanir um fjárfestingu á árinu, en á sama tíma f fyrra hugði rúm- ur helmingur fyrirtækjanna á fjárfestingu. Húnvetnska lagið eða það skagfirzka 5-6% framleiðsluaukning i íðnaði a 3. arstjorðungi ÚRVALIÐ ALDREI FJÖLBREYTTARA SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS, rauð og blá FALLH Ll FARRAKETTU R STJÖRNURAKETTUR TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR JOKER- STJÖRNU- ÞEYTA ☆ ☆ JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS FALLHLÍFARBLYS GULL- OG SILFURREGN BENGALELDSPÝTUR rauðar og grænar SÓLIR — STJÖRNUGOS STJÖRNULJÓS, tvær stærðir ☆ ☆ & ☆ VAX-ÚTIHANDBL YS, loga 1/2 tíma — HENTUG FYRIR UNGLINGA vax garðblys, loga 2 tíma aaQatiDa SÍMI 28855 (TLSUUEkaaaD aa ANANAUSTUM ALLTAF NÆG BILASTÆÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.