Morgunblaðið - 31.12.1975, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975
35
Minnisblaö lesenda
MORGUNBLAÐIÐ hefur að venju tekið saman
nokkur minnisatriði, sem gott getur verið fyrir
lesendur þess að grípa til um hátíðarnar. Fara þær
upplýsingar, sem blaðið hefur safnað hér á eftir:
Slysadeild Borgarspítalans er
opin allan sólarhringinn, sími
81212.
Slökkvilið í Reykjavík 11100, í
Hafnarfirði 51100.
Lögreglan f Reykjavík 11166, f
Kópavogi 41200 og í Hafnar-
firði 51166.
Sjúkrabifreið í Reykjavík í
síma 11100, í Hafnarfirði í síma
51100.
Læknavakt. Nætur- og helgi-
dagavakt frá klukkan 17 á
gamlársdag til klukkan 08
föstudaginn 2. janúar 1976 er f
sfma 21230. Þjónusta á göngu-
deild Landspítalans er helgi-
daga frá klukkan 09 til 12 og
frá klukkan 16 til 17. Jafnframt
mun læknir svara í síma vegna
minni háttar vandamála fólks á
gamlarsdag og nýársdag milli
klukkan 14 og 15 i síma 21230.
Nánar í síma 18888.
Tannlæknavakt. Neyðarvakt
Tannlæknafélags Islands verð-
ur á gamlársdag frá klukkan 14
til 15 og eins á nýársdag á sama
tíma.
Lyfjavakt. Nætur- og helgi-
dagavakt verður í Reykjavíkur-
apóteki fram til klukkan 10 á
annan í nýári, en Borgarpótek
verður opið til klukkan 12 á
gamlársdag. Nánar í síma
18888.
Messur sjá á öðrum stað i blað-
inu.
Utvarps- og sjónvarpsdagskrá.
Sjá á öðrum stað í blaðinu.
Rafmagnsbilanir tilkynnist í
sfma 18230.
Sfmabilanir tilkynnist í sima
05.
Hitaveitubilanir, vatnsveitubil-
anir og nevðarsfmi gatnamála-
stjóra er 27311. Þessi simi er
neyðarsími og er þar aðeins
svarað tilfellum, sem falla und-
ir ftrustu neyð. Þar geta menn
tilkynnt um bilanir hitaveitu,
vatnsveitu og gatnamálastjóri
tekur við beiðnum um snjó-
mokstur, lagfæringar vegna
hálku og flóða.
Söluturnar verða opnir til
klukkan 13 á gamlársdag, nema
þeir, sem hafa undanþágu lög-
reglustjóra. Þeir eru opnir til
kiukkan 16. Lokað er á nýárs-
dag.
Mjólkurbúðir verða opnár frá
klukkan 08.30 til klukkan 12 á
gamlársdag, en þær verða lok-
aðar á nýársdag.
Sjúkrahúsin. — Sjá heimsókn-
artíma f Dagbók.
Strætisvagnar Reykjavfkur.
Vagnarnir aka á gamlársdag
eins og venjulega á virkum dög-
um til klukkan 13, en eftir það
samkvæmt tímaáætlun helgi-
daga f leiðabók SVR fram til
klukkan 17.20. Þá lýkur akstri
vagnanna. Á nýársdag aka
vagnarnir á öllum leiðum sam-
kvæmt tímaáætlun helgidaga i
leiðabók SVR að þvf undan-
skyldu að akstur vagnanna
hefst klukkan 14.
Upplýsingar um ferðir vagn-
anna eru gefnar í símurn 12700
og 82533.
Landleiðir — Reykjavfk—
Hafnarfjörður. Á gamlársdag
aka vagnarnir eins og venju-
lega samkvæmt áætlun til
klukkan 17, en þá er síðasta
ferð frá Reykjavík og klukkan
17.30 frá Hafnarfirði. A nýárs-
dag hefja vagnarnir akstur
klukkan 14 og aka til klukkan
00.30.
Strætisvagnar Kópavogs. Á
gamlársdag er ekið á 12
mfnútna fresti fram til klukkan
13, en eftir það á 20 mínútna
fresti til kl. 17. Síðasta ferð frá
Hlemmi er klukkan 17, en frá
skiptistöð til Reykjavíkur
klukkan 16.53. Eftir það eru
engar ferðir. Á nýársdag hefst
akstur vagnanna klukkan 14 og
er ekið samkvæmt tímatöflu
helgidaga til klukkan 00.20.
Bensfnstöðvar verða opnar á
gamlársdag frá klukkan 07.30
til klukkan 15. A nýársdag eru
þær lokaðar.
Leigubifreiðastöðvar. Þær
verða allar opnar allan sólar-
hringinn, nema Steindór, sem
lokar klukkan 20 á gamlárs-
kvöld og opnar aftur klukkan
12 á nýársdag.
Ár amótam essur
DÓMKIRKJAN Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 6 sfðd. Séra
Óskar J. Þorláksson dóm-
prófastur. Nýársdagur:
Áramótamessa kl. 11 árd.
Biskupinn yfir Islandi herra
Sigurbjörn Einarsson. Séra
Þórir Stephensen þjónar fyrir
altari. KI. 2 síðd. Áramóta-
messa. Séra Óskar J. Þorláks-
son.
NESKIRKJA Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 6 síðd. Séra
Frank M. Halldórsson.
Nýársdagur: Messa kl. 2 síðd.
Séra Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
ÁSPRESTAKALL Gamlárs-
dagur: Hátíðarguðþjónusta í
Laugarneskirkju kl. 6 sfðd.
Séra Grfmur Grímsson.
FRlKIRKJAN Gamlársdagur:
Kvöldsöngur kl. 6 sfðd. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Nýársdagur: Messa kl. 2 síðd.
Séra Þorsteinn Björnsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 síðd. í Árbæjarskóla. Nýárs-
dagur: Messa kl. 2 í Árbæjar-
skóla. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
GRENSASPRESTAKALL
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 síðd. Grensásdeild Borgar-
spftalans: Aftansöngur kl. 3
síðd. Borgarspítalinn: Aftan-
söngur kl. 4 síðd. Nýársdagur:
Hátíðarguðþjónusta kl. 2 síðd.
Séra Halldór S. Gröndal.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 sfðd. Séra Árelíus Nielsson.
Nýársdagur: Hátiðarguðþjón-
usta kl. 2 sfðd. Ræðu flytur
Jónas Jónasson útvarpsmaður.
Listakonan Guðrún A. Símonar
syngur. Altarisþjónusta. Séra
Sigurður Haukur. Sóknar-
nefndin.
FlLADELFlUKIRKJAN
Gamlársdagur: Miðnætursam-
koma kl. 10 síðd. Vitnisburðir.
Nýársdagur: Almenn guðþjón-
usta kl. 8 síðd. Einar J. Gfsla-
son.
HÁTEIGSKIRKJA
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 síðd. Séra Arngrímur Jóns-
son. Nýársdagur: Messa kl. 2
sfðd. Séra Jón Þorvarðsson.
KIRKJA OHÁÐA
SAFNAÐARINS Gamlárs-
dagur: Aramótamessa kl. 6
síðd. Séra Emil Björnsson.
BUSTAÐAKIRKJA Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 6 sfðd.
Nýársdagur: Guðþjónusta kl. 2
síðd. Séra Ólafur Skúlason.
DÓMKIRKJA KRISTS KON-
UNGS, Landakoti, Nýársdagur:
Hámessa kl. 2 sfðd.
HJALPRÆÐISHERINN Gaml-
ársdagur: Áramótasamkoma kl.
11 síðd. Nýársdagur: Hátíðar-
samkoma kl. 8.30 síðd. Kapt.
Daniel Óskarsson.
AÐVENTKIRKJAN, Reykja-
vfk. Nýársdagur: Guðþjónusta
kl. 2 síðd. Sigurður Bjarnason
prédikar.
FELLA- OG HÓLASÓKN Gaml-
ársdagur: Aftansöngur í Fella-
skóla kl. 6 sfðd. Séra Hreinn
Hjartarson.
BP.EIÐHOLTSPRESTAKALL
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 síðd. í Breiðholtsskóla. Nýárs-
dagur: Hátíðarmessa kl. 2 sfðd.
f Breiðholtsskóla. Séra Lárus
Halldórsson.
HALLGRlMSKIRKJA Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 6
síðd. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son. Nýársdagur: Hátíðarmessa
kl. 11. Séra Karl Sigurbjörns-
son. Hátfðarmessa kl. 2 siðd.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
KÓPAVOGSKIRKJA Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 6 síðd.
Séra Árni Pálsson. Nýársdag-
ur: Hátíðarguðþjónusta kl. 2
síðd. Séra Þorbergur Kristjáns-
son.
MOSFELLSKIRKJA Nýársdag-
ur: Hátfðarguðþjónusta kl. 2
síðd. Séra Bjarni Sigurðsson.
GARÐAKIRKJA Nýársdagur.
Hátíðarguðþjónusta kl. 5 síðd.
Sr. Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 8
siðd. Séra Garðar Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 siðd. Séra Garðar Þorsteins-
son. Nýársdagur: Messa kl. 2
síðd. Eggert tsaksson fulltrúi
flytur prédikun.
FRlKIRKJAN I HAFNAR-
FIRÐI Gamlársdagur: Aftan-
söngur kl. 6 siðd. Nýársdagur:
1 Hátíðarmessa kl. 2 síðd.
Safnaðarprestur.
KEFLAVIKURKIRKJA
Gamlársdagur: Hátíðarguð-
þjónusta kl. 6 síðd. Nýársdag-
ur: Hátíðarguðþjónusta kl. 2
síðd. Séra Ólafur Oddur Jóns-
son.
NJARÐVlKURPRESTAKALL
Nýársdagur: Hátfðarguð-
þjónusta í Stapa kl. 2 síðd. og í
Innri-Njarðvfkurkirkju kl. 5
síðd. Séra Páll Þórðarson.
SAFNAÐARHEIMILI Aðvent
ista Keflavfk. Nýársdagur: Guð-
þjónusta kl. 2 síðd. Steinþór
Þórðarson prédikar.
GRINDAVlKURKIRKJA
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 síðd. Nýársdagur kl. 2 síðd.
Messa. Séra Jón Árni Sigurðs-
son.
KIRKJUVOGSKIRKJA Gaml
ársdagur: Messa kl. 2 síðd. Séra
Jón Arni Sigurðsson.
HVALSNESKIRKJA Gamlárs
dagur: Aftansöngur kl. 6 síðd.
Nýársdagur: Messa kl. 5 siðd.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
UtskAlakirkja Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 8 sfðd.
Nýársdagur: Messa kl. 2 síðd.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
kAlfatjarnarkirkja
Nýársdagur: Hátíðarguðþjón-
usta kl, 2 síðd. Séra Bragi
Friðriksson.
STOKKSEYRARKIRKJA
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 síðd. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA Ný-
ársdagur: Guðþjónusta kl. 5
síðd. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISPRESTA-
KALL Gamlársdagur: Aftan-
söngur í Hveragerðiskirkju kl.
6 síðd. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 6 síðd.
Nýársdagur: Hátíðarguðþjón-
usta kl. 2 síðd. Séra Björn Jóns-
son.