Morgunblaðið - 31.12.1975, Page 4

Morgunblaðið - 31.12.1975, Page 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975 42. Eftir hverju er verið að grafa 41. Hvaða athöfn fer þarna fram Innlend 1) 1 janfiarmánuði töfðust Is- lenzk flutningaskip um allt að 20 daga ( rússneskum h'öfnum vegna þess að: a) rússneskar vændiskonur lögðu undir sig skipin b) afgreiðslutafir urðu c) skipsmenn flúðu af skipunum og settust að I Rússlandi. d) fs I höfnunum var svo mikill að skipin komust ekki út. 2) Mikið smyglmðl kom upp f sama mánuði þegar tollgæzlan fiskaði upp 300 lftra af spfra á Faxaflóa. Smyglgóssið reyndist hafa komist á þessar slóðir með: a) rússneskum kafbát b) skipverjum Mánafoss c) með flugvél d) bruggskipi sem siglir um At- lantshaf. 3 ) Guðmundur Sigur jðnsson skákmaður nðði stórmeistaraár- angri á árinu. Titilinn vann hann á móti I: a) Moskvu b) Beirut c) Hastings d) Rio De Janeiro 4) Bátur einn frá Blönduósi kom mikið við sögu f hinu svo- nefnda rækjustrfði. Hann heitir: a) Nökkvi b) Orækja c) Sæfíflið d) Matti. 5) Breiðholt hf tók að sér verk- efni f Nfgerfu: a) að leggja þjóðveg frá Mabuku til Svalisi b) að byggja blokkir fyrir börn Gowons c) að hanna 200 húsa hverfi c) að byggja útibú fyrir Alþýðu- bankann 6) Atvinnulffið á Tálknafirði lamaðist f febrúar: a) gaf ekki á sjó allan mánuðinn b) flensa lagði meirihluta bæjar- búa f rúmið c) áfengi var útbýtt ókeypis d) allsherjarverkfall í plássinu 7) 100 Islendingar sendu menntamálarððherra áskorunar- skjal f feb.: a) vildu fá zetuna i ritmálið að nýju b) vildu fá vínveitingar að nýju í veizlum ráðherrans c) vildu fá Alfreð Þorsteinsson sem aðstoðarmenntamálaráð- herra d) vildu að setur á salernum ráðu- neytisins yrðu endurnýjaðar. 8) Dufl rak vfða á land. Þetta reyndust vera: a) bandarisk kafbátadufl b) baujur frá bæjarútgerð Reykjavfkur c) sovézk hlutunardufl d) njósnadufl frá Kúbu. 9) A árinu hófust miklar deil- ur vegna Kjarvalsstaða, og end- uðu með þvf, að meðlimir Sam- bands fsl. listamanna neituðu að sýna þar og bannfærðu hfisið. Deilan byrjaði vegna: a) kulda I húsinu b) rottugangs I vestursalnum c) sýningar Jakobs Hafsteins d) okurleigu á sýningarsal 10) 1 marzmánuði kom fram f fréttum að Kirichenko sendi- herra Sovétrfkjanna á Islandi væri á förum og nýr maður tæki við af honum. Nýi scndiherrann heitir: a) Faraflonski b) Forafenov c) Fenaforov d) Farafonov. 11) t marz vann hópur manna það þarfaverk að kynna almenn- ingi niðurstöður könnunar á ásta^di katla til húsakyndingar og iðnaðarnota, og kom þar fram m.a. að spara mætti 450 milljónir á ári með betri stillingu hitatækj- anna. Þessi hópur manna var: a) bekkjardeild úr Tækniskólan- um b) stjórn húseigendafélagsins c) bekkjardeild úr Vélskólanum d) samtök kvefaðra. 12) Sjaldséður gestur kom til landsins: a) storkur b) Gylfi Þ. Gfslason c) Dirch Passer d) villisvín 13) Fyrsti Islandsmeistari kvenna f skák krýndur. Hún hét: a) Snjólaug Bragadóttir b) Mathildur Ibsen c) Guðlaug Þorsteinsdóttir d) Lilja Guðmundsdóttir 14) I byrjun aprfl snerist tal tslendinga um: a) bera manninn í þingholtunum b) fulla tslendinga á Mallorka c) jarðskjálfta i Borgarfirði d) huldumanninn í Loðmundar- firði 15) Lögbönn voru vinsæl á árinu. Eitt slfkt var sett á bók Indriða G. Þorsteinssonar: a) 79 af stöðinni b) Hneggjað á þjóðhátíð c) Þjófur í Paradis d) Alfinnur álfakóngur 16) Hornfirðingar hrukku óþyrmilega við dag einn f aprfl: a) Friðjón sýslumaður blés i lúð- urinn sinn b) herþota rauf hljóðmúrinn yfir þorpinu c) tilkynnt var um eld i kaupfé- laginu d) aðalbryggjan i þorpinu bilaði. 17) Kuwaitmenn vildu eiga viðskipti við tslendinga: a) vildu fá 500 islenzkar konur I kvennabúr oliufursta b) vildu káupa 50 þúsund tonn af köldu vatni c) vildu fá keyptar 70 lestir af gærum d) vildu kaupa 25 þúsund fjár á fæti. 18) Merkar niðurstöður könn- unar á dulrænum efnum: a) 55% tslendinga trúa á drauga b) 5% landsmanna hafa talað við Húsavíkur-Jón c) landsmenn trúa almennt ekki á drauga d) Allir Vestmannaeyingar trúa á drauga 19) tslenzka landsliðið f knatt- spyrnu vakti heimsathygli: a) sigraði Austur-Þjóðverja 2:1 b) tapaði fyrir Zaire 7:0 c) vann Dani 14:2 d) tapaði óvænt fyrir Færeying- um. 20) Gjaldþrot spænsk fyrirtæk- is olli fjaðrafoki f fslenzka ferða- málaheiminum. Fyrirtækið hét: a) Sofi & Co. b) Utsyco c) Cosifo d) Sofico. 21) Reykjavfkurborg og Leik- félag Reykjavfkur sameinuðust f maf um: a) byggingu ráðhúss b) uppfærslu „Brúðuheimilisins" c) byggingu leiktjaldageymslu c) byggingu nýs borgarleikhúss 22) Afkomendur Einars H. Kvarans reiddust kvikmyndinni Lénharði fógeta vegna þess að þeir: a) töldu myndina afskræma leik- rit Kvarans b) töldu nauðgunaratriðið illa leikið c) höfðu ekki verið spurðir álits við handritsgerðina d) álitu myndina tæknilega mis- heppnaða 23) Verkföll starfsmanna f Aburðarverksmiðjunni og Sem- entsverksmiðjunni leiddu af sér talsverð læti vegna þess að: a) rikisstjórnin greip inn i þau með bráðabirgðalögum b) rfkisstjórnin greip ekki inn f þau með bráðabirgðalögum c) verkfallsverðir vopnuðust til að verjast reiðum húsbyggjend- um og bændum d) vélar verksmiðjanna fóru ekki i gang aftur. m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.