Morgunblaðið - 31.12.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.12.1975, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975 Hvað segja stjörnurnar um nýja árið? AUK þess að vera kvennaár, þá hefur árið 1975 tvfmælalaust verið ár þorsksins og landhelginnar. Og nú þegar kvennaárið er að baki hlýtui þorskurinn að hafa algjöran forgang. Þess vegna báðum við Halldói Pétursson um að teikna andlitsmyndir nokkurra manna, sem komið hafa við sögu landhelgismálsins og sjávarútvegsins yfirleitt. Hér er um að ræða nokkra þeirra, sem aðgerðir f landhelgismálum hafa hvflt á fyrst og fremst, skipherra Landhelgisgæzlunnar, samningamenn og útgerðarmenn. Hvort stjörnuspáin kemur þeim að notum f landhelgismálinu skal ósagt látið, en ekki ætti hún að spilla fyrir, þvf boðskapurinn miðast fyrst og fremst við að láta ekki deigan sfga. Hrútsmerki: Gunnar H. Olafsson Allt bendir til þess að árið 1976 verði markvert fyrir margra hluta sakir. Sviptingar verða talsverðar I Iffi þfnu, en þegar á heildina er litið verða þcr flestar til góðs, ef ekki strax, þá þegar frá Ifður. Þú ert svo lukkulega gerður, að þér veitist auðvelt að gleyma erfiðleik- unum þegar þeir eru að baki, og þessi eiginleiki kemur þér að góðu haldi á hinu nýja ári. Fyrri hluta ársins ettir þú að varast að taka ákvarðanir f fljðtreði; þá eru Ifkur á að þér fatist flugið. Janúar og febrúar eru að flestu leyti hagstæðir mánuðir. Rómantfkin segir til sfn og þú ættir ekki að láta tækifærin ónotuð. Marzmánuður verður fremur erfiður, og þá er mikilsvert að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þér hættir til að taka hlutina nokkuð geyst og ef þú ferð ekki vel með þig, er hætta á þvf að heilsufarið verði ekki sem bezt er Ifða tekur á vorið. Þú þarft að eíla áhrif þfn á vinnustað, en þar reynir verulega á kænsku þfna og varfærni, ef árangurinn á ekki að vera þveröfugur við það sem ætlast er til. Sfðari hluta ársins kynnist þú persónu sem á eftir að hafa mikil áhrif á einkalff þitt, hvort sem þér Ifkar betur eða verr. Varastu að blanda tilfinningamálum f starf þitt. Nautsmerki: Bjarni Helgason Arið byrjar ekki rétt vel hjá nautinu. Hendur þfnar eru bundnar að verulegu leyti og annrfki mikið, án þess að árangurinn verði f samræmi við það. Þú ættir að hafa gætur á eigum þfnum, þvf að horfur eru að einhvers konar tapi. Astandið batnar strax f febrúar, þá eru áhrif stjarnanna hagstæðari en áður. Gættu þess að láta ekki einkalffið Ifða fyrir framagirni þfna. Þú ættir ennfremur að hafa gætur á tungu þinni — hreinskilni er góðra gjalda verð, en hún má ekki ganga út í öfgar. Þú þarft að gæta að heilsufarinu og gæta sérstaklega hófs f mat og drykk. I aprfl eða byrjun maf stendurðu andspænis þvf að taka örlagarfka ákvörðun. Þar skaltu skoða hug þinn vel og haga þér eftir eigin sannfæringu, og blanda ekki öðrum f málið. Maf er bezti mánuður ársins. Þá virðist verða fullkomið jafnvægi f Iffi þfnu, — bæði tilfinníngalega og hvað starfsvettvang áhrærir. f júlf og ágúst hefurðu f mörg horn að Ifta og Ifkur eru á miklu skemmtanalffi. Þegar Ifður á haustið fara ástamálin að hafa veruleg áhrif á Iff þitt, en ekki er vfst að allt verði það til heilla. I árslok er hætta á breytingum á heimilishögum, sennilega f sam- bandi við ástamál. Tvíburar: Helgi Hallvarðsson Þú getur litið til nýja ársins með bjartsýni. Starfsþrek og Iffsgleði setur svip sinn á fyrstu mánuði ársins, en varaðu þig á ráðlegging- um annarra. Þær eru trúlega gefnar f góðri trú, en þú ættir fyrst og fremst að treysta eigin dómgreind. Þér hættir til að hafa of mörg járn f eldinum f einu, en það ættirðu umfram allt að varast, a.m.k. fram f maf, þvf að annars er hætta á þvf að þú missir stjórn á hlutunum og sitjir uppi með tvær hendur tómar. Júnf er hagstæð- asti mánuður ársins. Þá gengur þér betur en nokkru sinni að notfæra þér persónutofrana, og þá fer Ifka að rætast heldur betur úr fjármálunum. Um Jónsmessuleytið er útlit fyrir sérstakt lán f ástamálum. en viðbúið er að sú dýrð standi ekki lengi. Júlf og ágúst eru sérlega hagstæðir f fjárhagslegu tilliti enda er eins gott að jafnvægi komist á f þeim efnum fyrir haustið. Þá eykst annrfki þitt verulega og þú hefur lítinn tfma til að sinna veraldlegum áhyggju- efnum. Þér hættir til að ætla þér of mikið og f október færðu að komast að þvf fullkeyptu, nema þú hægir á ferðinni. Þú ættir að varast eyðslusemi f árslok, því að annars kemurðu þér í sömu klfpuna og þú ert nýbúinn að losa þig úr. Krabbamerki: Guðmundur Kjærnested skipherra Fftir ánægjulegt og viðburóarfkt tfmabil að undanförnu kemstu að þvf f ársbyrjun, að til er nokkuð, sem heítir skuldadagar fallvaltleiki gæfunnar. Þú skalt samt ekki láta hugfallast þvf að f lok mánaðarins er strax farið að rætast úr, ef þú gerir viðhlftandi ráðstafanir. Láttu smámuni ekki fara um of f taugarnar á þér fyrstu tvo mánuði ársins, en f marz virðast mestu erfiðleikarnir að bakí. Fjölskylda þfn krefst þolinmæði og fyrirhafnar fram á vorið, sérstaklega þeir sem eldri eru. Gullin tækifæri gefast f aprfl og maf og þú þarft aðeins að hafa rænu á að grfpa þau. Þú lætur umhverfið hafa of mikil áhrif á Iff þitt, — sérstaklega er þetta áberandi f maf. Sumarið verður ánægjulegur tfmi. Þá gefst góður tfmi til hvfldar og skemmtana, en f ágúst eykst annrfkið aftur, sérstaklega hvað fjármálunum viðkemur. Þú kemst að raun um aukna fjárþörf. t október ferðu að hafa betri tfma til að sinna heimili þfnu og fjölskyldu og sfðustu mánuðir ársins verða ánægjulegasti tfmi ársins. Þá fer erfiðið að bera árangur — einnig eru horfur á óvæntu happi. Ljónsmerki: Matthlas Bjarnason Janúar og febrúar verða rólegur tími, en afar ánægjulegur. Þér gefst góður tfmi til að sinna hugðarefnum þfnum, og jafnt á heimili sem vinnustað eru horfur eins og bezt verður á kosið. t marz þarftu hins vegar að leggja talsvert hart að þér við vinnu, en það er erfiði, sem margborgar sig, þvf að árangurinn lætur ekki á sér standa. Aprfl og maf verða viðburðarfkif mánuðir. Ahrifin eru hagstæð að flestu leyti, en þú þarft að gæta stillingar f samskiptum við félaga þfna og fjölskyldu, þvf að ýmsum þykir nóg um stjórnsemi þfna og ósveigjanleika. Fram f júlf verður óvissuástand á flestum sviðum og þú ættir að hafa sem hægast um þig á meðan. Þegar Ifður að hausti fer að komast regla á hlutina og þér ætti að gefast tóm til að skipuleggja tfma þinn betur en áður. I október leikur flest f lyndi, en þó er trúlegt, að þú hafir f of mörgu að snúast. Þú ættir að taka til alvarlegrar fhugunar hvort ekki sé ráð að minnka aðeins umsvifin, þannig að árangur af erfiðinu verði betri en ella. Astamálin verða einkar ánægjuleg sfðasta ársfjórðunginn, en þú ættir ekki að taka það of alvarlega. Fjárhagurinn verður með bezta móti, en gættu þess samt að eyða ekki of miklu. Meyjarmerki: Einar Ágústsson Þér hættir til að láta Iftilsigld óánægjuefni spilla gleði þinni, og þrátt fyrir velgengni á flestum sviðum gæti ergelsi yfir smáatriðum verið þér fjötur um fót fyrstu tvo mánuði nýja ársins. Þótt gott sé að hafa vaðið fyrir neðan sig f peningamálum, þá er engin ástæða til að láta hugfallast þótt stundum blási f mót. f marz og aprfl hlaðast Verkefnin upp, en þér tekst þó að anna þvf sem ætlazt er til af þér. I maf má segja að allt sé á ferð og flugi hjá þér, enda láta launin ekki á sér standa. Þú færð svalað framagirni þinni að verulegu leyti, en gættu þess samt að ofmetnast ekki. Þú ættii Ifka að hafa f huga, að það er ekki alltaf hægt að gera sömu kröfur til annarra og sjálfs sfn. Fram eftir sumri verðurðu önnum kafinn, en f ágúst gefst tækifæri til að njóta ávaxtanna. Yfirleitt virðist ástandið batna á flestum sviðum eftir þvf sem Ifður á árið, en bezti tfminn er tvfmælaiaust f ágúst og septemher. Þú þarft ekki að bera kvfðboga fyrir auraleysi á þessu ári, þvf að fjárhagurinn styrkist stöðugt vegna stöðugrar og ötullar viðleitni. Vogarmerki: Guðmundur H. Garðarsson I janúar verður hugur þinn venju fremur bundinn við heimili og fjölskyldu. Þú ættir að fara varlega f ástamálunum fyrri hluta ársins, þvf að ekki er allt gull sem glóir. t marz gefst þér Iftill tfmi f eigin þágu. Þá þarftu á öllu þfnu starfsþreki og útsjónarsemi að halda, og f viðkvæmum og mikilvægum málum liggja hættur alls staðar f leyni. Þrátt fyrir það er allt útlit fyrir farsælar lyktir mála, ef þú gætir vel að þér og lætur aðra ekki hræra f þér. Það er svo ekki fyrr en f júnf, að þú getur farið að slaka á, en sumarið verður sérlega ánægjulegt. Þú ættir að hugsa betur um heilsu þfna, þvf að það er of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan f. Trúlegt er, að f haust lendir þú f töluverðum fjárhagserfiðleikum og verðir að mæta óvæntum útgjöldum. Þér eykst sjálfsöryggi eftir þvf sem Ifður á árið og trúlega lendir þú f a.m.k. einu ástarævintýri. Þegar Ifður að lokum ársins eykst annrfki þitt mjög og Ifkur benda til að þú verðir talsvert á ferðinni. Þér tekst að treysta sambönd þfn og kynnast áhrifamiklu fólki. Gættu þess samt vandlega að vanrækja ekki gamla vini, sem þrátt fyrir allt eru þér meira virði en nýir. Sporðdreki: Guðmundur Jörundsson Þú ert fullur tortryggni við upphaf nýja ársins — býst sennilega við öðru elns og þvf sem að baki er. Þú ættir að temja þér meiri nægjusemi og bjartsýni f stað þess að einblfna f sffellu á það, sem miður fer. Gerðu ekki of miklar kröfur til fjölskyldu þinnar — það er ekki vfst að þú getir alltaf haft tögl og hagldir. Gefðu þér betri tfma til að rækja vináttutengsl, en taktu engar meiriháttar ákvarð- anir þar til Ifða tekur á vorið. Marz verður viðburðarfkur og skemmtilegur mánuður. Farðu varlega f samskíptum við hitt kynið — frjálsræði er ekki gott nema í hófi. Þú verður önnum kafinn f aprfl og eru horfur á þvf að þú verðir eitthvað á faraldsfæti. Maf gæti annað hvort orðið bezti mánuður ársins eða sá versti — Ifkurnar vega salt — og það er undir þér sjálfum komið hvert útfallið verður. Gættu þess umfram allt að hafa stjórn á skapi þfnu, sérstaklega þegar yfirmenn þfnir eiga f hlut. Júnf, júlf og ágúst verða annasamir mánuðir og þá þarftu venju fremur að reiða þig á aðstoð annarra. Þú þarft sannarlega að halda á spöðunum, en þrátt fyrir erfiðleika berðu úr býtum það, sem þú setur þér. Sfðustu þrjá mánuði ársins virðist lánið ætla að leika við þig, og þegar árið er að enda gefur að Ifta prýðisárangur. Bogamaður: Geir Hallgrímsson Arið byrjar ijómandi vel, ta'kifærin berast þér ð fcribandi, en þú ættir ekki að flana að neinu. Leggðu meiri rækt við listræna hæfileika þfna og reyndu að auðga anda þinn. Þú þarft að hyggja betur að f jármálunum en áður, þótt ekki verði séð, að nein hætta sé á ferðum. Aprfl verður áreiðanlega skemmtilegasti mánuður ársins, en gættu þess samt að láta skyldurnar ekki sitja á hakanum. Það kemur þér f koll sfðar. Maf verður annasamur og þreytandi mánuð- ur, og þú ættir að reyna að leysa vandamálin jafnóðum, eða áður en þau vaxa þér yfir höfuð. Taugarnar verða ekki f sem beztu lagi f júnf, en kapp er jafnan bezt með forsjá. Júlf og ágúst verða sérlega hagstæðir f peningamálum og þú ættir að nota tækifærið til að fjárfesta meðan tækifæri gefst. Starf þitt krefst mikils tfma f september og október. Þú færð óvænt tækifæri til að láta að þér kveða og þú skalt ekki vera feiminn við að gera það. Nokkurt útlit er fyrir breytingar á starfshögum þfnum, en taktu samt engar ákvarð- anir nema að vel athuguðu máli. Tvo sfðustu mánuði ársins hefurðu heppnina með þér, — þú munt hrærast f rómantfsku andrúmslofti — sérstaklega sfðustu vikur ársins. Steingeit: Gunnar Thoroddsen Þér tekst að koma flestum áhugamálum þfnum fram f ársbyrjun. Þú nýtur aðstoðar annarra, en gleymdu ekki að endurgjalda greiða- semina. Fjármálin eru þó allerfið viðfangs og verða það fram eftir ári. Láttu ekkert tækifæri ónotað til að koma þeirn á réttan kjöl. Þú þarft á öllu þfnu starfsþreki að halda fram eftir vori, en þá hægist heldur um. Vertu ekki ragur við að fela samstarfsmönnum þfnum mikilvæg verkefni og gefðu þér tfma til að hlusta á tillögur þeirra og ræða þær. Notaðu sumarið til að sinna fjölskyldu þinnl og vinum, þvf að annrfkið eykst enn á ný þegar hausta tekur. Verkefnin hrannast upp og þér finnst freistandi að bægja þeim frá þér f eitt skipti fyrir öll og leita á önnur mið. Með smábreytingum og hagræðingu hér og þar geturðu þó sigrazt á erfiðleikunum og stendur þá mun betur að vfgi en áður. Félags- og skemmtanalffið tekur talsvert af tfma þfnum f nóvember og desember, enda eru vel að þvf kominn að njóta Iffsins. Astamálin þróast nokkuð á annan veg en þú átt von á, en á þvf sviði er góðs að vænta, sérstaklega f desember. Gefðu þér tfma til að sinna áhugamálum þfnum og rækta listræna hæfileika þfna. Vatnsberi Sigurjön Hannesson Þú hefur þörf fyrir ró og einveru eftir eril sfðustu vikna. Þennan tfma ættirðu að nota til að athuga þinn gang og gera áætlanir fyrir framtfðina. t febrúar ættirðu svo að fara að huga að framkvæmdum. Trúlega verðurðu fyrir óvæntu happi, sem verður til þess að þér tekst að koma fjármálunum f lag að mestu leyti. Það verður þó ekki til frambúðar, og þú þarft að gera nýjar ráðstafanir í marz eða aprfl. Fram í júnf gætir verulegs óróleika f umhverfi þfnu. Þetta er nokkuð, sem þú ræður ekki við, en með þvf að taka hlutunum af æðruleysi ætti það ekki að bitna svo mjög á þér. Sfðan taka hjólin að snúast og sumarmánuðirnir bera f skauti sér ýmiskonar ánægjulega atburði. Skemmtanalffið gæti orðið nokkuð æðisgengið, en gættu þess að halda þvf innan skynsamlegra marka. I ágúst eru Ifkur á mikilvægri breytingu á högum þfnum. Þrátt fyrir hið ómetanlega sjálfstæði kemstu að þvf að maður er manns gaman — hvort sem um er að ræða heima fyrir eða f starfi. Farðu varlega f samskiptum þfnum við yfirboðara þfna f ágúst og október. Reyndu að haga málum þannig, að þú fáir betri tfma til að sinna sérlegum áhugamál- um þfnum, sem setið hafa á hakanum að undanförnu. I árslok vinnur þú Ifklega fullnaðarsigur f stórmáli, sem lengi hefur verið á döfinni. Fiskamerki Sigurður Þ. Árnason Þú ættir að leggja áherzlu á að bæta samskipti þfn við náungann og notfæra þér góðvild vina þinna. Marz er einkar bagstæður mánuður f flestu tilliti og það er um að gera að færa sér tækifærin f nyt. Astamálin taka óvænta og ánægjulega stefnu f marz. Aprfl verður mjög annasamur, jafnt heima fyrir sem á vinnustað. Þú verður þess áskynja, að einhver stendur f vegi fyrir þér, en með lagni ætti þér að takast að ryðja þeirri hindrun úr vegi, svo Iftið ber á. Þegar á allt er litið hefur þú báðar hendur fullar árið, en alveg sérstaklega f vor og fyrri hluta sumars. I júlf gefst þér gott tækifæri til hvfldar og skemmtunar. Þú ættir að helga þennan tfma fjöl- skyldulffinu. I júlfmánuði eru talsverðar Ifkur á ástarævintýri, en trúlega ristir það ekki djúpt. Þfnir nánustu munu taka mestan tfma þinn f september, en þú skalt gæta þess að láta þá ekki misnota góðsemi þfna. Horfur eru á ferðalögum sfðustu þrjá mánuði ársins og trúlega færðu markverð tfðindi, sem skipta þig verulegu máli. I nóvember og desember verður mikið um að vera, þú kynníst nýju fólki og verður mikið innan um fólk. Jólamánuðurinn verður sérlega ánægjulegur, en þó ættirðu aðgæta hófs f skemmtunum. \ *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.