Morgunblaðið - 31.12.1975, Síða 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975
Hljóðritun:
UPPRUNI. Sá er fyrstur átti hug-
myndir að hljóðrita var franska
skáldiS og vlsindamaSurinn Charles
Cros (1842—1888) og sýndi hann
skjalfestar hugmyndir slnar I frönsku
vlsindaakademlunni 30. aprfl 1877.
Sá sem hiris vegar kom fyrstur
hugmyndum um hljóSrita I fram-
kvœmd var bandarfski uppfinninga-
maSurinn Thomas Alva Edison
(1847—1931), og var þaS
tsknimaSur hans, John Krusi, sen
þaS gerSi 4. til 6. des. 1877
Uppfinning Edisons byggðist á hólk
sem rákir með hljóSsveiflunum vor
skornar I um leiS og hann snerist
Uppfinning hljómplötunnar kom svo
mjög fljótt á eftir, eða 1877 og var
það þjóðverjinn Emile Berliner
(1851 —1929) sem það gerði. Það
var hins vegar ekki fyrr en rétt fyrir
aldamótin 1900 að hljómplatan fór
að veita hólknum samkeppni og
þannig hefur farið að f des. 1971
áttu bandarfkjamenn 61.200.000
plötuspilara, og árlega eyða þeir um
500.000.000 dollurum I glym-
skratta (jukebox). Smásala á plötum
og segulböndum náði 1973 2.017
milljónum dollara.
■ ELSTU JASSPLÖTUR. Fyrsta jass
platan sem gerð var, var með lögun-
■ um „Indiana" og „The Dark Town
Stutters Ball". Upptaka sem gerð
var á vegum Columbia fyrirtœkisins,
fór að Ifkindum fram 30. jan. 1917
og þeir er léku voru The Orginal
Dixiland Jass Band, stjórnað af
Dominick „Nick" James La Rocca
(1889—1961). Upptakan kom hins
vegar ekki út fyrr en 31. maf 1917
og á meðan, þ.e. 7. mars, kom út
plata með sömu hljómsveit hjá fyrir-
tækinu Victor. Á þeirri plötu voru
lögin „Livery Stable Blues" tekið
upp 24. feb. og „The Dixie Jass
Band One Step" tekið upp 26. feb.
MINNSTA PLATAN. Minnsta spilan-
lega hljómplata sem gerð hefur verið
var 3.5 sentimetrar f þvermál og á
henni hljóðritaður breski þjóð-
söngurinn „God Save The King".
Það var HMV fyrirtækið sem 1924
framleiddi 250 eíntök af plötunni.
MESTA PLÖTUSALA EINSTAKL-
LINGS, 9. júnf 1960 var Bing
Crosby jr. (f. 1904) áfhent
platfnfum-hljómplata til viður-
kenningar á 200.000.000 eintaka
sölu á þeim 125 LP plötum og 2600
litlum plötum, sem hann hefur tekið
upp á. 15. sept. 1970 fékk hann svo
aftur platfnfum-hljómplötu að viður-
kenningu frá Decca fyrirtækinu fyrir
sölu á 300.650.000 eintökum af
plötum sfnum. Samkvæmt tölum yfir
höfundalaun hans hefur verið
reiknað út að plötur hans hafi selst f
400.000.000 eintökum f 28 löndum
Sá er selt hfur flestar plötur á einu
ári er Herb Albert (f. 1937). Árið
1966 seldi hann hvorki meira né
minna en 13.700.000 LP platna.
MESTA PLÖTUSALA HUÓM-
SVEITAR. Sú hljómsveit er á hæstu
plötusölu allra tfma eru The Beatles.
Á tfmabilinu frá feb. 1963 til júnf
1972 nam plötusala þeirra þvf sem
svarar sölu 545.000.000 eintaka af
litlum plötum (innifaldar eru
85.000.000 LP platna). Aðdáenda-
klúbbar þeirra töldu 40.000 meðlimi
er þeir voru lagðir niður 31. mars
1972.
GULLPLÖTUR Fyrstu plötuupp-
tökurnar. sem seldust f þvf magni er
þarf til að fá gullplötu, þ.e.
1.000.000 eintök voru upptökur af
arlunni „Vesti La Giubba" sungnar
af Enrico Caruso (1873—1921).
Arfan var oft tekin upp með honum
og fyrst f nóv. 1902.
Fyrsta og sama upptakan, sem svo
seldist f yfir milljón eintökum var
„Carry Me Back To Old Virginy".
sungið af Alma Gluck fyrir Red Seal
Victor fyrirtækið. Platan var 30,48
sentfmetrar (12 tommur) f þvermál
og einungis var hljóðritað á aðra hlið
hennar. Fyrstu raunverulegu gull-
plötuna fékk svo bandarfski
tromboneleikarinn og hljómsveitar-
stjórinn Alton „Glenn" Miller
(1904—1944), fyrir lagið „Chatta-
nooga Choo Choo" I feb. 1942 frá
fyrirtækinu RCA Victor.
í tilefni áramóta ætlar Stuttsíðan að slá á svolltið léttari
strengi og greina frá nokkrum þeirra heimsmeta er sett
hafa verið á sviði tónlistar.
Heimildarrit Stuttsfðunnar er Guinnes Book Of Records,
sem gefin var út f október á þessu ári, og myndir eru eftir
Gerard Hoffnung.
Stuttsfðan óskar svo öllum lesendum sfnum farsæls nýs
árs og þakkar liðið.
A.J. Bald J. B.
MEST SELDU LP PLÖTUR. Mest
selda LP plata allra tfma er „Sing
We Now Of Christmas", sem gefin
var út 1958 af 20th Century Fox og
svo endurskfrð 1963 „The Little
Drummer Boy" I nóv. 1972 hafði
platan selst 114.000.000 eintökum.
Fyrsta breska platan, sem seldist f
meira en 1.000.000 eintökum, var
„With The Beatles" (Parlophone),
sem kom út i nóv. 1963. Mest selda
breska platan er tvöfalda „Jesus
Christ Superstar" platan eftir A. L.
Webber og T- Rice. Platan kom út f
okt. 1970 og er nú að ná 6.000.000
eintaka sölu.
MEST SELDA KVIKMYNDA-
TÓNLISTIN. Mest selda kvikmynda
tónlist allra tlma er úr kvikmyndinni
„Sound Of Music". Platan var gefin
út f mars 1965 af Victor og hafði
selst f 19.000.000 eintaka 1. jan.
1973. Platan var f fyrsta sæti breska
vinsældalistans I 65 vikur.
HRAÐASTA PLÖTUSALAN. Sú plata
er selst hefurallra platna hraðast er
minningarplata um John F. Kenne-
dy. A plötunni eru hljóðupptökur af
atburði þeim er forsetinn var drepinn
22. nóv. 1963. Platan seldist f
4.000.000 eintaka á fyrstu sex dög-
unum. Verð hennar var einungis 99
sent.
Sú breska plata er hraðast hefur
selst var hin tvöfalda „The Beatles"
(Parlophone), sem seldist I nær
2.000.000 eintaka f fyrstu vikunni
er leið frá útgáfu sem var f nóv.
1968.
FYRIRFRAM SALA. Mesta fyrirfram-
sala á Iftilli plötu var á „Can't Buy
Me Love" með The Beatles, sem
seld hafði verið I 2.100.000 eintök-
um áður en hún kom út, 16. mars
1964. Þessi plata jafnaði svo fyrra
met The Beatles f fyrirframsölu f
Bretlandi, en það gerði hún 20. mars
1964. Fyrra met þeirra var
1.000.000 af fyrirframseldum ein-
tökum af plötunni „I Want To Hold
Your Hand", sem sett var 29. nóv.
1963.
Breska metið f fyrirframsölu á LP
plötum eiga einnig The Beatles með
plötunni „Beatles For Sale". Platan
var gefin út 4. des. 1964, en hafði
þá þegar selst f 750.000 eintökum.
MEST SELDA KLASSÍSKA PLATAN.
Fyrsta klassfska LP platan sem
seldist f 1.000.000 eintökum var
pfanókonsert númer eitt eftir Tchai-
kovski. leikin af Harvey Van Cliburn
jr. (f. 1934).Upptakan var gerð 1958
og árið 1961 hafði platan selst I
1.000.000 eintökum, 1965 f
2.000.000 eintökum og f jan. 1970 f
2.500.000 eintökum.
3TÆRSTA SETT LP PLATNA. Hinar
137 LP plötur með öllum verkum
William Shakespeare (1564—1661)
er stærsta plötusamstæða sem gefin
hefur verið út. Upptökurnar voru
gerðar á árunum 1957 til 1964 af
Argo Record Co. Ltd. f London, og
kostar hvert sett 260.62 pund.
Tónverkið „Hringurinn" eftir
Wagner hefur einnig verið gefið út I
heild sinni og tekur það um fjórtán
og hálfa klukkustund I flutningi af
19 LP plötum. Fflharmónfusveitin f
Vfn lék verkið inn á plöturnar og tók
það 8 ár.
FLESTAR GULLPLÖTUR. Eini viður-
kenndi staðallinn I Bandartkjunum
nú, við úthlutun gullplatna er staðall
Record Industry Association of
America, sem settur var 1958. Sam-
kvæmt honum hafði verið úthlutað
1540 gullplötum I jan. 1975. Þar af
hafa the Beatles hlotið flestar eða
38 og 8 til viðbótar sem ein-
staklingar. Sá einstaklingur, sem
flestar gullplötur hefur fengið er
Elvis Presley (f. 1935). og hafði
hann fengið 28 fram til 31. jan.
1975.
LÖG SEM OFTAST HAFA VERIÐ
GEFIN ÚT. Tvö lög hafa verið gefin
út um 900 til 1000 sinnum f Banda-
rfkjunum einum, og eru það þau „St.
Louis Blues" samið 1914 af C.W.
Handy og „Stardust" samíð af
Haagland Carmichael árið 1927.
FLESTAR UPPTÖKUR. Frú Lata
Mangeshker (f. 1928) hefur á bilinu
milli áranna 1948 og 1974 tekið
upp hvorki meira né minna en
25.000 lög, ein eða með öðrum. á
20 indverskum mállýskum. Einnig
hefur hún sungið inn á 1800 kvik-
myndir fram til ársins 1974.
MESTA SALA LAGS. Það lag sem
mest hefur selst er „White Christ-
mas" eftir Irving Berliner. Lagið var
fyrst tekið upp 1941 og hafði f des.
1974 selst i 135.000.000 ein-
tökum, sungið af ýmsum lista-
mönnum.
Það rokklag er mest hefur selst er
„Rock Around The Clock" eftir
James E. Myers og leikið af Bill
Haley And The Comets. Talið er að
lagið hafi selst I 25.000.000 eintök-
um.
Plötur með laginu „I Want To
Hold Your Hand" eftir The Beatles,
sem gefið var út 1963 hafði f jan.
1974 selst i um 18.000.000 eintaka
um heim allan.
VINSÆLDALISTAR. Vinsældalistar
voru fyrst birtir I bandarfska tfmarit-
inu Billboard 27. júlf 1940. Sú LP
plata er lengst hefur verið f vin-
sældalistum þess er Johnny's
Greatest Hits" (Columbia) með
Johnny Mathis og var hún 490 vikur
á lista á tlmabilinu frá lokum ársins
1958 til júlf 1968. f Bretlandi á
„Sound Of Music" metið en sú plata
hafði verið 362 vikur á lista f aprll
1973 er hún hvarf þaðan. Lengstu
stöðu f fyrsta sæti Iftilla platna f
Bretlandi hafði „Rose Marie" eftir
Slim Whitman, en þar var lagið f 11
vikur árið 1955.
MESTU TEKJUR OG FLESTI
ÁHEYRENDUR. Hæstu brúttótekji
einnar hljómsveitar af einum tónlei
um eru 309.000 dollarar og voi
það 56.800 áheyrendur. sem |
upphæð borguðu, og er það jafi
framt mesti áheyrendafjöldi, sem e
hljómsveit hefur fengið I eini
Hljómsveit þessi er Led Zeppelin c