Morgunblaðið - 31.12.1975, Side 15

Morgunblaðið - 31.12.1975, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975 47 Spáin er fyrir daginn I dag xjmR Hrúturinn lV|H 21. marz — 19. aprfl Þú getur verið öruggur með sjálfan þig þvf að fólk metur og dáist að hugmynd- um þfnum. Skemmtanalffið verður með fjörugra móti f kvöld en gaettu þess að hafa vaðið fyrfr neðan þig. Nautið 20. apríl — 20. maí Láttu ekki missætti innan fjölskyldunn- ar hafa áhrif á þig. I dag skaltu hafa tal af gömlum vinum og skemmta þér vel f kvöld. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú gætir ekki beðið um betri dag. Allt gengur þér f haginn. Skipuleggðu verkin vel f dag en láttu kvöldið sjá um sig sjálft. Krabbinn 21. júnf — 22. júif Komdu verkunum frá sem fyrst því að f i’msu verður að snúast er á líður. Ekki er ótrúlegt að skemmtanir og rómantfk setji svip sinn á kvöldið. rm. Ljónið 23,'júlf — 22. ágúst Skemmtilegir tímar eru að renna upp fvrir þér og Ifklegt að þú komir miklu f verk á nestunní. Kvöldið er vel fallið til fagnaðar með vinum og ættingjum. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú færð tækifæri til að bæta fjárhags- lega stöðu þfna Sjálfboðavinna gæti afl- að þér aukinnar virðingar. Skemmtu þér vel í kvöld en gættu alls hófs. M| Vogin 23. sept. — 22. okt. Góður dagur fvrir alla fjölskylduna. Þú ættir að sýna eldra fólki innan fjölskyld- unnar meiri athygli. Ástamálin ættu að þróast á mjög hagstæðan hátt f kvöld. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hamingjudfsin brosir við þér f dag. Komdu sem mestu f verk fvrir hádegi. Láttu þér ekki sjást yfir tækifæri f ásta- málunum sem gæti orðið þér til mikillar ánægju. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ágætur dagur tfl að stefna til sfn ættingj- um og ástvinum. Vertu þolinmóður og tillitssamur og þá muntu hljóta þau laun sem þú hefur unnið til. WúÉA Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu mjög varkár f öllu er lýtur að f jármálum og Ifklega verður þú að leggja sérstaklega hart að þér í þeim efnum. Heilsaðu nýju ári á viðeigandi hátt. l—f^ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. f dag skaltu láta hversdagslegt amstur og ergelsi lönd og leið og helga daginn fjölskyldu og ástvinum. Gættu þess vel að skemmtanir kvöldsins snúist ekki upp í ranghverfu sína. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Gættu þess að eyða ekki um efni fram f dag svo að þú þurfir ekki að hafa áhyggj- ur af því sfðar. Þú ert f hátfðarskapi og ætti það að falla öðrum vel f geð. /Yp// h<B, ekki þú,þa& er bara þessi páfagaukur. ,.þú,par yiUtu steinha/da k/afi/ ///- fyg/j} þiti! fkkiþú, rte/durþú! HaHó-ó-ó'.Ég heyribara ve/. lí ' ran pao t ronaozian sam- festing ! Huort erhanuaÓ ta/a zi/S mig eSa péfagauk/nn ! HeyrSu ef þaÓ er kaffei/i/r/nn, en ekki kakadúinn. sem eg ta/a v/S þá tekurðu á þig mik/a aóvraS meS sígaunana Ot) vísast nefurjjcfara __ le/áind/ atf k__________-íN þv/.. ■ AbyrqS!... Le/Sind/ !.. Vandr&Si! Hehe, fyrst bítur /ftiS Zi///dýr m/g SVO bítur páfagaukur mig, svo $ný égmtg á fat/\ og svo___ti/ aó kóróna a//t kemurþessi SÖngkona yf/rmig eins og brots/ór... hver ta/arsvo u/n Je/Sine/t ag vandrao/ 1 X-9 En astjórnpalli srrckkjunnar. FUROULB6T corrigan hafði iSIG EKKERT \ [ FRAMMI. VEU HEPPNAÐ __ þyKIR MÉR!^ ^ KOMOU ^ BAXTER/FLýT. UM OKKUR UM BORÐ T/L AÐTEuXA PENIWG- \ ANA/ ^ r r 14

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.