Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975 Engin sýning í dag. Jólamyndin Nýjasta teiknimyndin frá Walt- Disney-félaginu. íslenzkur texti Raddirnar leggja til m.a.: Peter Ustinov — Phil Harris — Terry Thomas — Abdy Devine. Sýningar á nýársdag: kl. 3, 5, 7 og 9. Gleðilegt nýár Engin sýning í dag Sýningar á nýafsdag: JÓLAMYND 1975 „GULLÆÐIД Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta „gamanmyndin" sem meistari Chaplin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gaman- mynd: „Hundalíf” Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur: Charlie Chaplin. fslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5. Hækkað verð Gleðilegt nýár AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 |H«rgtin(>Iat>iþ TÓNABÍÓ Sími31182 Engin sýning í dag Sýningar á nýársdag: Mafían — þaö er líka ég LONE HERTZ AXEL STR8BYE PREBEN KAAS ULF PILGAARD 3YTTE ABILD5TR0M INSTRUKTION : HENNING ORNBAK Ný, dönsk gamanmynd með Dirch Passer í aðalhlutverki. Myndin er framhald af „Ég og Mafian" sem sýnd var í Tónabíó við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Dirch Passer Ulf Pilgaard Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Glænýtt teikni- myndasafn meö Bleika pardusinum Gleðilegt nýár Engin sýning í dag Sýningar á nýársdag STONE KILLER íslenzkur texti Æsispennandi og viðburðarik, ný, amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur alls staðar slegið öll aðsóknarmet. Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10. Bönnuð börnum. Miðasala opnar kl. 3. Gleðilegt nýár leikfelag REYKJAVlKUR Equus önnur sýning nýársdag kl. 20.30. Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30 Saumastofan laugardag kl. 20.30 Equus þriðja sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 14— 1 6 i dag og frá kl. 14—20.30 á nýársdag. Engin sýning í dag Sýningar á nýársdag: JÓLAMYNDIN í ÁR Lady sings the blues A NEW STAR IS BORN! “DIANA R0SS HAS TURNED INT0 THIS YEAR’S BLAZING NEW MUSICAL ACTRESS!” —Geh« Sholit, N8C-TV “DIANA R0SS DELIVERS THE KIND0F PERF0RM- ANCE THATWINS OSCARSI’LPetef Troveri, Reader, Digett (EDU) “DIANA R0SS - AHH, DIANA R0SSISHE D0ES A MARVEL0US J0B!” — Grovp W Rodio “A M0VIE DEBUT BY DIANA R0SS THAT IS REMARKABLE, B0TH F0R V0ICE AND PERF0RMANCE!” —CBS-TV Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu „blues" stjörnu Bandarikjanna Billie Holliday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Diana Ross Billy Dee Williams Sýnd kl. 5 og 9 Lína Langsokkur Nýjasta myndin af Linu Lang- sokk Sýnd kl. 3 Gleðilegt nýár f:ÞJÓÐLEIKHÚSm Carmen föstudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag 7. jan. kl. 20. Sporvagninn Girnd laugardag kl. 20 Góða sálin í Sesúan 4. sýning sunnudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Milli himins og jarðar sunnudag kl. 1 5 Inuk þriðjudag kl. 20.30. Miðasala lokuð i dag og nýárs- dag. Opnar 2. jan. kl. 13.15. Simi 1-1 200. KjnuDRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl 1. Föstudaginn 2. janúar Borðapantanir í síma 19636. Kvöldverður frá kl. 18. Spariklæðnaður Engin sýning í dag Sýningar á nýársdag: ÍSLENZKUR TEXTI JÓLAMYNDIN 1975 Nýjasta myndin með „T rinity-bræðrunum ": Trúboöarnir (Two Missionaries) Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, ítölsk-ensk kvikmynd í litum. Myndin var sýnd s.l. sumar í Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: TERENCE HILL BUD SPENCER Nú er aldeilis líf I tuskunum hjá „Trinity-bræðrum". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mtikur Bráðskemmtileg teiknimynd i lit- um. fslenzkt skýringartal. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár Sýningar á nýársdag: Skólalíf í Harvard Timothy Bottoms Lándsay Wagner Jóhn Houseman "The Paper Chase” íslenskur texti Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ung- menna. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Gleöidagar meö Gög og Gokke Bráðskemmtileg grinmynda- syrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðrum af beztu grinleikurum kvikmyndanna. Barnasýning kl. 3 Gleðilegt nýár LAUGARÁ8 b i o Sími 32075 Engin sýning í dag Sýningar á nýársdag: FRUMSÝNING í EVRÓPU JÓLAMYND 1975 ÓKINDIN Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERT SHAW, RICHARD DREYFUSS. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 1 6 ára Ath. Ekki svarað í sima fyrst um sinn. Barnasýning kl. 3. Siguröur Fáfnisbani Spennandi ævintýramynd í lit- um, tekin á íslandi, með íslenzk- um texta. Gleðilegt nýár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.