Morgunblaðið - 31.12.1975, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 31.12.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975 53 VELVAKAIMDI Velvakandi svarar I síma 10-100 kl. 14—15, frá mánudegi til föstu- dags. 0 „Blessað“ kvennaárið Engum getum þarf að þvf að( leiða, að það er karlmaður, sem skrifar eftirfarandi bréf: „Kæri Velvakandi. Þú manst sennilega ekki eftir því, en ég skrifaði þér bréf sfðast- liðið sumar þar sem ég sagði farir mfnar ekki sléttar f sambandi við blessað kvennaárið — já, „bless- að“ getum við sagt núna, þegar það er senn á enda runnið. Eins og þú vafalaust veizt var á þessu kvennaári sérstök kvenna- vika og f þeirri viku sérstakur kvennadagur. Þann dag lokaði ég mig inni. A fundardaginn mikla lá ég í tjaldi inni á Kili — þótti öruggara að vera vel utan borgar- markanna. En nú fer sól hækkandi, og það í fleira en einum skilningi — kvennaárinu er að ljúka. Ég er þegar kominn f hálfgerða sælu vfmu, og ekki minnkaði gleði mín, þegar ég gerði mér ljóst, hvaða ár það er, sem við tekur. Eða hafið þið hugleitt það, góðir hálsar — það er árið 197SEX. Já, hvflíkir dýrðardagar hljóta að vera framundan. — Kvenna- árið skal svo sannarlega vera grafið og gleymt. Karl.“ Við skulum vona, að blessaður maðurinn verði ekki fyrir von- brigðum með nýja árið. 0 Flugeldar og brennuæði Sveinn Jónsson skrifar: „Velvakandi góður. Nú er runnin upp hinn árlegi brennu- og flugeldafarganstími. Frá þvf að ég var barn hefur mér þótt gaman að horfa á ljósadýrð- ina um áramótin, en eftir því sem mér hefur aukizt vit og þroski hefur mér farið að blöskra með- ferðin á þessum hættulegu hlut- um. Mér finnst ekki nærri nógu mikið eftirlit haft með þvf hverjir fá þessi sprengiefni f hendur, enda slasast fjöldi manns af þessu á hverju ári. Þarf reyndar enginn að búazt við öðru þegar sprengi- efni eru sett f hendur á börnum og óvitum. Eftirlit með áramóta- brennum hefur þó stóraukizt á siðari árum og má nú heita í góðu lagi, öfugt við það sem áður var, þegar hlaðinn var bálköstur á öðru hverju götuhorni. Fyrir jólin fór ég niður í bæ til að verzla. Þetta var á Þorláks- messu og alls staðar var ös út úr dyrum. I verzlunarhúsi f miðbæn- um var á ferðinni hópur unglings- XJrengja, sem gerðu þvflfkan usla, að mesta furða var að ekki hlauzt slys af. Þeir skemmtu sér við að Bvsouth og svfnahírðirinn höfðu verið einir heima á bænum vegna þess að unga frökenin, Sweeting að nafni, hafði fengið frí og farið til Sewingburv að hlýða á fyrirlestur f búnaðar- skólanum. Klukkan hálf eitt höfðu þeir snætt hádegisverð f eldhúsinu og m,úínn hafði mallað frú Creavey sem kom þangað frá Flagford á hverjum degi til að elda mat og gera hreint. Kortér yfir eitt höfðu þeir iokið snæðingi og þá hafði svfnahirðirinn beðið Bvsouth að koma með sér að Ifta á gyltu. Klukkan þrjú kom Dravcott og Edwards heim og hústjórínn fór að fást við bókhald og fleira. Edwards sem hafði meðal annars það verk að sjá um garðinn, fór að slá blettinn kringum húsið. Drayeott sagðfst að vfsu ekki hafa haft augun á manninum allan tfmann, en hann hefði hevrt f sláttuvélinni næsta klukku- tfmann að minnsta kosti. Klukkan hálf fjögur kom svfna- hrirðirinn Travnor aftur og truflaði Draycott og bað hann ásjár vegna ástands gvltunnar. Sfðan kom I Ijós að hún var búin að gjóta fimm grísum, en svo fleygja reyksprengjum og púður- kerlingum inn f verzlanirnar, — helzt þar sem flest var fólkið. Afgreiðslufólkið reiddist að vonum þessum ófriðarseggjum, yióskiptavinirnir urðu hvekktir, en blessuð smábörnin grétu af ótta. Þetta var ljótur leikur, en við hverju er að búast þegar verzlanir eru fullar af þessum ófögnuði og iðjulaus skólaæskan þarf að hafa ofan af fyrir sér? Að sjálfsögðu var enginn lögregluþjónn f nágrenninu til að taka i lurginn á þessum pörupiltum. Ég er þeirrar skoðunar, að ekki eigi að selja annað en flugelda, blys og stjörnuljós, og þá aðeins til þeirra, sem náð hafa tvítugs- aldri og verða að teljast ábyrgir aðilar. Svefnn Jónsson." Sem betur fer hefur ekki nema mjög Iítill hluti skólaæskunnar þennan sérkennilega skemmtana- smekk, en að sjálfsögðu þyrfti að stemma stigu við óvarlegri meðferð þessara sprengiefna. 0 Áramóta- loforðin A tfmamótum veltum við þvf fyrir okkur hvað framtfðin beri f skauti sér um leið og við lítum til baka. Þá er ekki ósennilegt að menn spyrji sjálfa sig hvernig tekizt hafi að halda gefin fyrir- heit á liðna árinu, og hvort taki þvf að fara út á sömu braut um þessi áramót og hin sfðustu. Við fréttum af manni einum, sem hét þvf um sfðustu áramót, að hann myndi hætta að spila f happ- drættinu sfnu, ef hann ynni ekki stóran vinning á árinu. Þessu lýsti hann yfir f votta viðurvist og var nú eftir að vita hvernig færi. Þegar komið var fram í desember og aðeins var eftir að draga einu sinni á árinu hafði hann ekki fengið svo mikið sem einn smávinning .og var nú orðinn úr- kula vonar. En svo kom að þvf að forsjónin tók f taumana og hann fékk sinn væna vinning — álit- lega fjárupphæð, þótt ekki væri um að ræða tugi milljóna. Nú er náunginn heldur en ekki stafffrugur og er eins og útspýtt hundskinn i öllum miðasölum til að ná sér f einhverja vissa seriu. Þarf ekki að taka fram, að mikið hefði verið frá honum tekið, hefði hann ekki haldið áfram happ- drættisstússinu. Svona getur stundum borgað sig að steyta hnefa framan i forsjónina. 0 Öll ár kvennaár Kvenskörungur nokkur, sem er rauðsokka með meiru, hafði sam- band við Velvakanda. Hún sagðist hafa orðið þess vör, að fólk væri að gera sér grillur út af þvf, að nú væri kvennaárið á enda og yrði málstaðurinn ekki ræddur miklu meira. Hún sagði: „Þetta er mesti misskilningur, því að við, sem höfum gert þetta að okkar hjartans máli, erum ekkert farnar að þreytast, og ég veit um margar, sem hafa fullan hug á þvf, að héðan i frá verði öll ár kvennaár. Mætti jafnvel fara að miða tfma- tal við þetta að einhverju leyti og taka fram, hvort atburðir hafi átt sér stað fyrir eða eftir fyrsta kvennaárið." Þá er það á hreinu. Velvakandi óskar lesendum sín- um farsældar á komandi ári og þakkar samskiptin á þvi, sem nú er á enda. HÖGNI HREKKVÍSI ©1975 McNiughl Syndicutc, Inc. C3QM Var flamingóinn að garga? Söngkonan Joni Adams ásamt hljómsveit Hermans Wedgewijs skemmta. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi til kl. 2. Borðapantanir í símum 52502 og 51810 9 hOTIiiP -k * 35 sólarlandaferðir Vinningar í happdrætti Blaksambands íslands eru 35 sólarlandaferðir. Þú getur unnið 5 ferðir á aðeins einn miða, vegna þess að dregið verður 4 sinnum, 5. janúar, 15. janúar, 15. febrúar og 15. marz n.k. Miðana þarf ekki að endurnýja. Félag matreiðslumanna sendir öllum landsmönnum óskir um gleðilegt nýar. Flugeldamarkaður í Skipasundi 51 Opið alla daga 9—22 og á gamlársdag 9- 15. Fjölskyldupokar, flugeldar, blys, stormeldspýt- ur ofl. Sími 37090. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar. Vefnaðarvöruverslunin Grundarstíg 2 Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs. Þökkum viðskiptin á árinu. SIGGA V/C5GA £ AiLVE^AU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.