Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975 55 Jólasveinar töpuðu 5:2 SlÐASTI knattspyrnuleikur ársins er -rafalaust leikur sá sem fram fór f Vestmannaeyj- um á sunnudapinn. Þar áttust við jólasveir úr knatt- spyrnufélagin ý og lið ÍBV. Leiknum lauk neð sigri ÍBV 5:2. Jólasveinarr voru auðvitað f búningum sír m en liðsmenn IBV léku f vj stígvélum. Að- stæður voru f íkar erfiðar til keppni, því ö 'adjúpur snjór var á malarve num í Löngu- lág, þar sem le ið var. Mörk IBV gerðu Arsæll Sveinsson 2, S :urlás Þorleifs- son 2 og Þon rður Þorvalds- son. Mörk jóla einanna gerðu Skyrgámur og . .rtasníkir. Þekktasti maðurinn í liði jólasveinanna, Asgeir Sigur- vinsson, forfallaðist á síðustu stundu, þar sem skyndilega gerði flugveður þegar leikur- inn átti að hefjast og fór Ás- geir því beint á flugvöllinn í stað þess að fara á knatt- spyrnuvöllinn. Var þetta mikil blóðtaka fyrir jólasveinaliðið. 600 manns komu að horfa á þennan leik og drógu því jóla- sveinarnir álíka marga áhorf- endur á völlinn og Skagamenn þegar þeir komu f sumar. Skemmtu áhorfendur sér kon- unglega, enda leikurinn til- þrifamikill. Dómari var Krist- inn Sigurðsson slökkviliðs- stjóri og notaði hann nýja tækni við dómgæzluna. Hann var með merkjabyssu og skaut upp rauðum sólum þegar brot voru framin en grænum þegar mörk voru skoruð. Leikurinn var svo prúður, að hann þurfti aldrei að grfpa til gulu ljós- anna. Ali semur um leik MUHAMMAD Ali, heimsmeist- ari f hnefaleikum þungavigtar, hefur samþykkt að keppa við Belgíumanninn Jean Pierre Coopman 20. febrúar n.k. og leggja titil sinn að veði. Hefur Ali lagt á það áherzlu að leikurinn fari fram í Uganda undir vernd forseta landsins, Idi Amin, og hefur undan- farna daga reynt að ná sfma- sambandi við Amin, en þvf miður hafa allar lfnur til Uganda verið uppteknar. Geti ekki orðið af leiknum f Uganda, segist Ali vera reiðu- búinn að mæta Coopman í Bandarfkjunum og nefnir þá borgirnar Boston, Landover í Maryland og Las Vegas. Að sögn Don King, umboðs- nanns Muhammads Ali, vill heimsmeistarinn fá 2,5 millj- ónir dollara fyrir leikinn, einni milljón meira en hann hafðu áður lýst yfir að hann væri reiðubúinn að keppa fyrir. Sagði Don King, að Ali hefði áhuga á því að gefa sem flestum tækifæri til að verða heimsmeistari, en eins og allir vissu þá væri Ali auðvitað enn langbeztur, og Coopman ætti ekki möguleika gegn honum frekar en aðrir þeir sem við hann hefðu slegizt að undan- förnu. Coopman, sem nú er 29 ára, gerðist atvinnumaður í hnefa- leikum fyrir aðeins þremur ár- um og hefur keppt 23 leiki síðan. Af þeim hefur hann unnið 20 en tapað þremur mjög naumlega. Skylt er þó að geta þess að Coopman hefur til þessa ekki fengið tækifæri til þess að keppa við þá beztu. Hann var mjög ánægður þegar Ali samþykkti að keppa við hann og sagðist telja sig eiga góða möguleika. — Ég er ekki kallaður flæmska ljónið fyrir ekkert, sagði hann. Þessum ummælum hefur Ali svarað á þá leið að hann verði ekki frek- ar f vandræðum með ljón en hann hafi verið með górilluna og átti hann þar við Joe Frazier sem stundum er kallaður því nafni. Filmupokinn er ný leið til okkar. Þér kaupið pokann í næstu verzlun, og hafið þá greitt fyrir framköllun á filmunni yðar, póstburðar- gjöld og fáið auk þess nýja Akranes Verzlunin Björk. Skólabraut 18, Verzlunin Laugarbakki. Akurgerði 5. Bifreiðastöð Akranes, v/kirkjubraut. Skagaver, Garðahverfi. Bókaverzlun. Andrésar Nlelssonar. Verzlun Óðinn, Kirkjubraut 5 (umboð) Akureyri: Verzlunin Brekka, Byggðaveg 108, Filmuhúsið, Hafnarstræti 104, Kaupfélag Eyfirðinga (KEA), Esso nestin, Verzlunin Esja, Norðurgötu 8, Eyrarbúð- in, Eyðsvallargötu 18, Jón Bjarnason úrsmiður, Hafnarstræti 94, Hannyrða- verzlunin Hrund, Hafnarstræti 103. Bfldudalur: Verzlun Jóns Bjarnasonar, Dalbraut 1 Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar. Blönduós: Blönduskálinn, Kaupfélag Húnvetninga, Esso skálinn. Hótel Blöndu- ós. Borgarnes: Shell stöðin v/Brákarbraut.' Kaupfélag Borgfirðinga Borgarfjörður: Hvltárskáli, Hreðavatns- skáli. Dalvlk. Kaupfélag Eyfirðinga útibú, Verzlun Jóns Tryggvasonar. EgilsstaSir: Verzlunarfélag Austurlands, Kaupfélag Héraðsbúa Flateyri Kaupfélag önfirðinga Grindavlk: Bragakjör, Verzlunin Báran GarSahreppur: Arnarkjör. Lækjarfit 7, Bókaverzl Grlma Hellissandur: Kaupfélag Borgfirðinga HvalfjörSur: Ollustöðin, Ferstikla Hafnarf jörður: Kastalinn. Hverfisgata 56, Ljósmyndir og gjafavörur, Reykjavlk- urvegi 64, Fjarðarnesti. Reykjavlkurvegi, Búsáhöld og Leikföng. Strandgata 1 1, Höfn HornafirSi: Kaupfélag Austur Skaftfellinga. Húsavlk.Skóbúð Húsavlkur, Hofsós, Kaupfélag Skagfirðinga, útibú. HrútafjörSur: Staðarskáli, Hvammstangi, Kaupfélag Vestur Húnvetninga Hveragerði: Hótel Hveragerði, Verzlunin Reykjarfoss. isafjörSur: Kaupfélag ísfirðinga, Verzlun- in Neisti. Keflavfk: Aðalstöðin, Kaupfélag Suður- nesja, Hafnargata 31 (Kyndill) umboð. Kópavogur: Verzlunin Auðbrekka, Auð- brekku 42, Biðskúlið Kóavogsbraut 115, Ásgeirsbúð, Hjallabrekka 2, Kjarakjör. Kársnesbraut 93, Verzl. Guðm. Guðjóns- son, Vallargerði 40, K.R.O.N., Álfhóls- vegi 32, Kaupgarður, Smiðjuveg 9 Króksfjarðarnes: Kaupfélag Króksfjarð- ar NeskaupstaSur: Söluskáli B.P., Kaup- félagið Fram, Nes Apótek (umboð). Ólafsvtk: Kaupfélag Borgfirðinga. ÓlafsfjörSur: Verzlunin Valberg h.f Patreksfjörður: Kaupfélag Patreksfjarðar Reykjavik: Söluturn Borgarspltalanum. Brauðskálinn, Langholtsvegi 1 26, Dalver. Dalbraut 3, Verzlunin Búrið, Hjallavegi 1 5, Skjólakjör, Sörlaskjóli 42, Kjörbúðin Hólagarði 6, K.R.O.N. Eddufelli 8. Straumsnes, Vesturbergi, Bústaðarbúðin, Hólmgarði 34. Myndiðjan Suðurlands- braut 20, Myndiðjan Hafnarstræti 17. ReyðarfjörSur: Verzl. Gunnars Hjaltason- ar Sauðírkrókur: Tindastóll, Bókaverzl. Kr Blöndal, Matvörubúðin. Aðalgötu 8, Verzl Sparta (umboð), Ábær Sandgerði: Kaupfélag Suðurnesja. Skagaströnd: Verzlun Hallbjörns Hjartarssonar Súðavtk: Kaupfélag Isfirðinga útibú. Stöðvarfjörður: Kaupfélag Stöðfirðinga. Seyðisfjörður: Bókav. A. Bogasonar og E. Sigurðss,. Verzl. Brattahllð Stykkishóimur: Verzl. Þórshamar Siglufjörður: Rafbær. Kaupfélag Eyfirð- inga útibú, Aðalbúðin. Bókav. Hannesar Jónassonar, Sælgætissalan. Selfoss: Fossnesti, Verzlunin H.B. Sölu- skálinn Arnbergi, Verzl Karls Guðmunds- sonar, Tryggvaskáli. Seltjarnarnes: Verzlunin Melabraut. Vogar. Verzlunin Hábær. Vik i Mýrdal: Kaupfélag Skaftfellinga Vopnafjörður: Kaupfélag Vopnfirðinga. Vegamót: Kaupfélag Borgfirðinga. Vestmannaeyjar: Verzl Miðhús (umboð) Ytri Njarðvtk: Kaupfélag Suðurnesja. Pórshöfn: Kaupfélag Langnesinga. Þingeyri: Kaupfélag Dýrfirðinga Leiðandi þjónustufyrirtæki í ljósmyndaiðnaði Suðurlandsbraut 20, Hafnarstræti 17, Reykjavík Sími 82733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.