Morgunblaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1976
4
ef þig
Mantar bíl
Til aö komast uppi sveitút á land
eða i hinn enda
borgarinnar þá hringdu í okkur
ál
ár \n j
LOFTLEIDIR BlLALEIGA
Stgrsta bilalelga lanjslns R£NTAL
^21190
?j
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR Laugavegur 66
RENTAL
IV
G
o
o
o
28810 n\\
Utvttrpog stereo kasettutæk
24460 E
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260
Fólksbílar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabílar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miöborg
Car Rental QA QOi
Sendum 1-94-921
Innilega þakka ég öllum vinum
og vandamönnum fjær og nær
sem heiðruðu mig á áttræðisaf-
mælinu 4.1. '76, með heim-
sókn, dýrum gjöfum, skeytum
og blómum og gerðu mér dag-
inn að ógleymanlegri ánægju-
stund.
Mig hefur lánið leikið við
lífs á ferli mínum.
Drottinn jafnan leggur lið
leitar mönnum sinum.
Magnús Jónsson.
Frá Barði.
Óbreytt rækjuverð
YFIRNEFND Verðlagsráðs
sjávarútvegsins ákvað á fundi sín-
um i fyrradag að lágmarksverð á
rækju, sem gilti til 31. desember,
•s.l. skuli gilda áfram óbreytt til
31. janúar n.k. Verðið er 44 krón-
ur kg af stórri rækju og 20 krónur
kg fyrir minni rækju. Þessi
ákvörðun var tekin samhljóða.
Maðurinn ófundinn
ISLENDINGURINN, sem Ieitað
hefur verið að á eynni Tenerife,
var ófundinn í gær, en rannsókn á
hvarfi hans er í fullum gangi á
vegum yfirvalda þar syðra.
Ekkert nýtt hefur komið fram í
málinu umfram það sem var í
frétt Mbl. í gær.
Skákkennsla
fyrir konur
TAFLFÉLAG Reykjavíkur hefur
ákveðið að gangast fyrir skák-
kennslu fyrir konur. Verður
kennslan á fimmtudagskvöldum í
skákheimilinu við Grensásveg.
Tímar fyrir byrjendur verða
klukkan 8—9 en klukkan 9—10
fyrir lengra komnar. Kennari
verður Jón Pálsson skákmeistari
AUGI.ÝSINGA.SÍMINN ER:
22480
JR.rgti)iliI«Ötö
Útvarp ReykjavíK
FÖSTUDfvGUR
9. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristín Sveinbjörns-
dóttir les „Lfsu og Lottu“ eft-
ir Erich Kástner f þýðingu
Freysteins Gunnarssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
(Jr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
John Ogdon og Allegrikvart-
ettinn leika Píanókvintett í
a-moll op. 84 eftir Edward
Elgar/Maureen Forester
syngur Fimm söngva eftir
Gustav Mahler við Ijóð eftir
Friedrich Riickert. Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins f Ber-
Ifn leikur með; Ferenc
Fricsay stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Kreutzersónatan“ eftir Leo
Tolstoj.
Sveinn Sigurðsson þýddi.
Árni Blandon Einarsson les
(3).
15.00 Miðdegistónleikar
Domenico Ceccarossi og
Emilina Magnetti leika
Prelúdfu, stef og tilbrigði
fyrir horn og pfanó eftir
Rossini/Bruxelles-tríóið
leikur Tríó í Es-dúr fyrir
pfanó, fiðlu og selló op. 70 nr.
2 eftir Beethoven. André
Saint-Clivier leikur ásamt
kammersveit Konsert f G-dúr
fyrir mandólfn og hljómsveit
eftir Johann Neopmuk
Hummel; Jean-Francois
Paillard stjórnar.
15.45 Lesin dagská næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 (Jtvarpssaga barnanna:
„Bróðir minn, ljónshjarta“
eftir Astrid Lindgren Þor-
leifur Hauksson les þýðingu
sfna (7).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Lesið f vikunni
Haraldur Ólafsson lektor tal-
ar um bækur og atburði lfð-
andi stundar.
20.00 Sinfónfuhljómsveit Is-
lands leikur f útvarpssal.
Einleikari: Jónas Ingimund-
arson.
Stjórnandi: Marteinn Hung-
er Friðriksson.
a. Fjórir norskir söngvar eft-
ir Stravinsky.
b. Pfanókonsert nr. 23 í D-
dúr (k382) eftir Mozart.
c. Fantasía um ungversk
þjóðlög fyrir pfanó og hljóm-
sveit eftir Liszt.
d. Svfta nr. 3 f D-dúr eftir
Bach.
21.30 (Jtvarpssagan: „Morg-
unn“ annar hluti Jóhanns
Kristófers eftir Romain Rol-
land f þýðingu Þórarins
Björnssonar.
Anna Kristfn Arngrfmsdóttir
leikkona les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Dvöl
Þáttur um bókmenntir. Um-
sjón: Gylfi Gröndal.
22.50 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
L4UG4RQ4GUR
10. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristfn Sveinbjörns-
dóttir les „Lfsu og Lottu“ eft-
ir Erich Kástner f þýðingu
Freysteins Gunnarssonar
(4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ_____________________
13.30 Iþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning
Atla Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan
Björn Baldursson kynnir
dagskrá útvarps og sjón-
varps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál
Gunnlaugur Ingólfsson cand.
mag. flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Jóga handa nútímanum
Sigvaldi Hjálmarsson flytur
erindi.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Hálftfmi með Halla A.
Pétur Pétursson ræðir við
Harald Á. Sigurðsson.
21.15 Kvöldtónleikar
Wilhelm Kempff, Christoph
Eschenbach, Margit Weber
o.fl. flytja þætti úr sfgildum
tónverkum.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög.
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
9. janúar 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
21.25 Það læra börnin sem
fyrir þeim er haft
Kanadfsk teiknimynd um
barnauppeldi.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.40 Maðurinn sem
minnkaði
1EB
(The Inderedible Shrinking
Man)
Bandarfsk bfómynd frá
árinu 1957.
Aðalhlutverk Grant
Williams og Randy Stuart.
Myndin telst til þess, sem
nefnt hefur verið vfsinda-
skáldskapur (science
fiction).
Scott Carey lendir I ein-
kennilegri þoku, og nokkru
sfðar tekur Ifkami hans að
minnka.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
22.55 Dagskrárlok
„Science
fiction ”
í kvöld
kl. 21.40
..MAÐURINN sem minnkaði" er I
sjónvarpi kl. 21.40 I kvöld. ( kvik-
myndahandbók segir að myndin
sé af betra tagi svokallaðra
„science fiction" mynda. Myndin
gengur, út á að maður nokkur
lendir i, einkennilegri þoku og tek-
ur likami hans síðan að minnka
hröðum skrefum án þess fáist við
neitt ráðið. Myndataka þykir með
afbrigðum góð og handritið
vandað og skemmtilegt og eru
menn hvattir til að horfa á mynd-
ina sér til afþreyingar.
Með helztu hlutverk fara Grant
Williams og Randy Stuart og
myndin var gerð árið 1957. Leik-
stjóri var Jack Arnold.
Dóminik er að vanda á dagskrá sjónvarps kl. 18.30 á laugardag. Þetta er 9. þáttur myndaflokksins sem
er ætlaður börnum og unglingum og heitir þessi þáttur „Klerkurinn."