Morgunblaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANUAR 1976
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Láttu fara lítið fyrir þér f dag or taktu
engar meiri háttar ákvarðanir. Revndu
að vera sem minnst upp á aðra kominn
fjárhagslega.
líft* Nautið
20. aprfl — 20. maf
W verður að fara sérstakleRa varlega f
daR or gæta þess að særa engan með
ðþörfum aðfinnslum. Vertu mjöR tillits-
samur í öllum málum sem snerta fjöl-
skvlduna.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
bú mættir gjarna vera metnaðarfyllri.
Fðlk sem þú umgenRst mest verður
óvenju kröfuhart við þig í da«. Leystu úr
læðingí alla krafta sem með þór búa
Krabbinn
21. júnf — 2:
22. júlf
l»að er Ifklegt að einhver úr fjölskyld-
unni gagnrýni þig harðlega f dag. Taktu
því skynsamlega og láttu það ekki leiða
til kala vkkar f milli.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúsf
f»að verður ekki mikill skriður á þór
fram eftir degi en seinna verða þór falin
áhyrgðarmikil störf. Ef þú gerir þitt
bezta muntu ná RÓðum árangri.
Mærin
-23. ágúst — 22.
sept.
Minnstu þess að heilsan er fyrir öllu.
Agætur dagur til að fara í eða ákveða
skoðun hjá tannlækni <“ða öðrum. Róttu
þeim hjálparhönd sem minna mega sfn.
Rffll Vogin
mr S . 23. sept. — 22. okt.
W/i k v 4
Forðastu allt tal um fjármál eins og
heitan eldinn og veltu hverjum eyri fyrir
þór. Ef þú þarft að fá útrás í einhverju
skaltu leita fullfingis ástargvðjunnar.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú ættir að velta sköpunargleðí þinni
fulla útrás í dag og gera ýmsar umhætur
á nánasta umhverfi þínu. óvænt gest-
koma gæti orðið þór til mikillar ánægju.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Það er engin ástæða til að leggja hendur
í skaut þó að þú hafir andbyr f dag. Allar
Ifkur eru tíl að þú munir skemmta þér
vel f hópi góðra vina f kvöld.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Sýndu stillingu þó að ýmis vandamál
komi upp. Röng ákvörðun gæti orðið
mjög afdrifarík. Láftu daginn Ifða og
hfddu hetri tfma.
Vatnsberinn
20 jan. — 18. feb.
Geðprýði þín ætti að laða að fólk og koma
þér í ný kynni f dag. Þú gætir sýnt
vináttu þfna f verki með þvf að hjálpa
þeim sem hjálpar eru þurfi.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú leikur á als oddi f dag og lendir
Ifklega f einhverju smáævintýri. Ciættu
þess að treysta þeim ekki f.vrir levndar-
málum sem ekki eru sannir vinir.
TINNI
Ht/ió-ó-ó'éi'
heyn vrl/þtr
X-9
LJÓSKA
KÖTTURINN FELIX
IM \Nl IS
HERE THEV
COME A6AIN
UIITH THElR
PEAWUT
&UTTER
VLUNCHE5,
— Hérna koma þau aftur með
rúgbrauðsnestið sitt...
■ HOHJ PEPKEíS$!N6.'TH£
PRINCIPAL COMPlAlNS THAT
I OON'T HAVE ENI01/6H R0OM5..
THE TEACHER6 5AY l'M COLP...
— Uppörvandi eða hitt
heldur! Fræðslustjórinn kvart-—
ar undan þvf að ég hafi of fáar
kennslustofur, kennararnir
kvarta undan því að ég sé of
kaldur. ..
THE 61/IL0IN6 IN5PECT0R
ALDAY5 CRITICIZ65 ME«.
THE CU6TÖPIAN6 HATE ME..
— Bvggingareftirlitsmaðurinn
er alltaf að gagnrýna mig, hús-
verðirnir hata mig... ég er að
verða reglulega þunglyndur...
— Ég vildi geta grátið en mér
er meinilla við að setja rákir á
rúðurnar mfnar.