Morgunblaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1976
17
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Iðnaðarhúsnæði óskast
Ca. 100 fm iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu. Uppl. i síma
85989 eða 31486.
Kjólar — Kjólar
Stuttir og síðir kjólar. Glæsi-
legt úrval, gott verð.
Dragtin, Klapparstig 3 7.
Kerruvagn til sölu
Barnarúm óskast. Simi
51439.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu strax.
Margt kemur til greina. Uppl.
í sima 86117.
Reglusamur maður
að norðan óskar eftir herb. í
Árbaejarhverfi. Simi 83143
eftir kl. 19.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Handvefnaður
Nýtt námskeið byrjar eftir
helgi. Kennt i dagtimum
bæði byrjendum og fram-
haldsnernendum. Kvöldnám-
skeið i Teoretiskum vefnaði.
Agnes Davíðsson, sími
33499.
TW
húsnæöi ■
í boöi <
—...A—/\^yy—A aáA 3
Keflavík
Til sölu vel með farin 2ja
herb. ibúð. Laus strax. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavik,
simi 1420.
Gluggaþéttingar
Þéttum opnanlega glugga og
hurðir með varanlegum inn-
fræstum þéttilista. Vönduð
og ódýr vinna. Stuttur afgr.fr.
Fagmenn. Uppl. i s. 73666.
I.O.O.F. 12 = 157918'/2 =
Þ.K.
I.O.O.F. 1 = 1 571 98'/2 =
□ MÍMIR 5976197 = 7
Frá Guðspekifélaginu
Guðmundur Einarsson verk-
fræðingur, forseti Sálarrann-
sóknarfélagsins segir frá Al-
þjóðaþingi sálarrannsóknar-
félaga, sem haldið var i Lond-
on sl. haust, í Guðspekifé-
lagshúsinu, Ingölfsstræti 22,
i kvöld, föstudag 9. jan. kl.
9. Öllum heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
Fundur verður haldinn að
Brúarlandi mánudaginn 12.
janúar kl. 8.30 siðdegis.
Gestur fundarins verður Kon-
ráð Adólfsson.
Stjórnin.
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
Templarahöllinni, Eiríksgötu
5. Kosning og innsetning
embættismanna, félagar fjöl-
mennið, kaffi eftir fund.
Æ.T.
Fíladelfía
Bæna- og föstuvikan heldur
áfram i dag og á morgun,
bænasamkomur kl. 16 og
20.30.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Óska eftir að taka 2ja —
3ja herb. íbúð á leigu
strax í vesturbænum eða miðbænum.
Algjör reglusemi og fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15.
janúar, merkt „Góð íbúð — 2231."
Útgerðarmenn — Bæjar-
félög
2 sveinar í járniðnaði vanir allri viðgerðar-
vinnu um borð í bátum, og togurum,
rennismíði, vélvirkjun, plötusmíði og
fleiru, óska eftir að kaupa, eða leigja
húsnæði, fyrir járniðnað í sambandi við
útgerðarmann, eða bæjarfélag úti á landi.
Tilb. sendist Mbl. merkt — 2234.
| húsnæöi i boöi__________________
Til leigu
Á Laugavegi 178 1 . hæð er til leigu
skrifstofuhúsnæði eða húsnæði fyrir létt-
an iðnað. Um það bil 250 fm. Húsnæðið
er til leigu strax.
Fyrirspurnir merktar: „Laugavegur —
3696", sendist Mbl.
"■* \r
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
1 1 1 1 I I l III 1 11 1 1 1 1 150 I 300
I 1 1 J 1 1 1 L 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 450
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 l 600
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 I 1 1 1 1 1 1 l 1 1 | 750
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 I 900
1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L 11050
Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
NAFN:
HEIMILI: ..............................................SÍMl: ........
f\ 4 i 4 A á A A A A ^ A A /I
‘AthugiS SkrifiS með prentstöfum og < setjiS aðeins 1 staf í hvern reit. , ÁríSandi er a8 nafn, heimili ogsímifylgi. £ r.ú ajz/sm r faiJr.UM M TflXfi M. .ÍÆ/Æu 2.7/1- '
> Ant ,/AUA ./. AT/X4M St/£>.- " > L , A,*,on J/f.J.i>.M£//r/x./. < l ./. SY/tA .f.AMÁ . ■< I 4
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR:
LJOSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavíkurvegi 64,
KJÖTM1ÐSTÖOIN, Laugalæk 2,
SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS
Háaleitisbraut 68, . . - - •
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahllð 45—47, VERZLUN
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 eÓ*R°AR t>^ROARSONAP
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS SuSurgo.u 36,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
KÓPAVOGUR
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekk
BORGARBÚÐIN, Hófgerði
Eða senda í pósti ásamt greiSslu til Smáauglýsingadeildar
MorgunblaSsins, Aðalstræti 6, Reykjavik.
4 A A A ^ . Á A A 4 . •
Sigurlína Axelsdótt■
ir — Minningarorð
F. 11-2-1941
D. 23-11-1975
Þegar mér barst lát Lillu vin-
konu minnar og hafði áttaö mig á
því að hún var horfin úr þessum
heimi svo snögglega sem raun
var, þá fann ég hvað vinahópur-
inn í Ólafsfirði hafði minnkað.
Lilla hafði alla tíð verið heilsulítil
en lífið og lffsvonin eru hinum
lifandi svo eðlileg að dauðinn á
hvergi rúm. Ég sem þessar línur
rita hef fylgst með Lillu síðan
hún var tekin í fóstur af föður-
bróður mínum Jóhanni Sæmunds-
syni sem lést fyrir mörgum árum,
og konu hans Sigríði Jóhannsdótt-
ur sem lifir f hárri elli.
Mjög mikill kærleikur var með
Lillu.og fósturforeldrum hennar
og reyndist hún þeim ávallt sem
bezta dóttir. Fósturbróður átti
Lilla, Sigurð Jóhannsson, sem var
henni alla tíð sem bezti bróðir,
enda þótti Lillu mjög vænt um
hann, og leit á hann sem sinn
bezta vin. Hinn 30. des 1960 giftist
Lilla eftirlifandi manni sínum
Hilmari Jóhannssyni útvarps-
virkja, ég held að Lilla hefði ekki
getað fengið betri lífsförunaut
bæði góðan dreng og duglegan,
virðing og elska þeirra hjóna var
mjög gagnkvæm og mikil. Þau
hjón eignuðust tvo elskulega og
góða syni, Jóhann 14 ára og Hauk
13 ára. Þegar ég skrifa þessar
fátæklegu línur fer ekki hjá því
að minningarnar sópast að, allt
frá því að Lilla var lítið barn, og
var að koma f heimsókn í Reykja-
hlíð til þess að grípa í gítarinn
minn og söng þá og spilaði fyrir
heimilisfólk og gesti. Lilia hafði
mjög mikla unun af góðri tónlist
og söng meðal annars í kirkju-
kórnum, spilaði á pfanó og gjarna
greip hún í gítarinn og söng með.
Lestur góðra bóka var Lillu hrein
unun. Um leið og stund var til,
greip hún bókina, en Lillu var
ekki sama hvað hún las, enda kom
það fram, þegar rætt var um bæk-
ur og bókmenntir að hún hafði
vandað val lesefnisins. Minningin
sem eftir stendur þegar Lilla er
farin er um góða, trygglynda og
elskulega konu. Fjölskyldan í
Sandgerði, ég og fjölskylda mfn
biðjum góðan guð að styðja og
styrkja feðgana Hilmar, Hauk og
Jóhann f þeirra miklu sorg. Hafi
Lilla þökk fyrir allt og allt.
Sigurbjörg.
m
í BÚPU
jozzbollell
Skólinn tekur til starfa
12. janúar.
Framhaldsnemendur
hafi samband við skólann
sem fyrst.
Skírteinaafhending og endur-
nýjun skírteina fer fram
laugardaginn 10. janúar frá
kl. 1 —5, að Síðumúla 8.
□jazzBaLLeccstóu búpu
njpg !P>j8qq©iiDqzzDr □