Morgunblaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fulltrúastarf Útflutningsstofnun í miðborginni óskar eftir að ráða fulltrúa til starfa nú þegar. Umsækjandi þarf að hafa góða menntun, rita og tala vel ensku og a.m.k. eitt Norðurlandamál auk íslenzku. Starfs- reynsla æskileg. Góð launakjör. Hand- skrifaðar umsóknir merktar „Fulltrúastarf 3697" þurfa að berast Morgunblaðinu sem fyrst. Ritari Útflutningsstofnun í miðborginni, óskar að ráða ritara sem fyrst. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst. merktar: „Ritari" 2230 Málmsteypimaður Landssmiðjan óskar eftir að ráða málm- steypimann. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 20680. Lagerstörf — Afgreiðslustörf Stórt iðnfyrirtæki í fataframreiðslu hér í borg óskar að ráða duglegan og lagtækan mann til lager- og afgreiðslustarfa. Þarf að vera reglusamur og geta unnið sjálf- stætt Framtíðarstarf með góðum launum fyrir réttan mann. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudaginn 15. þ.m. merkt: Lagerstörf 2539. Borgarbókasafn Reykjavíkur Staða t|| bókasafnsfræðings við Borgarbókasafn Reykjavíkur er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir, að aðalverk- efnið verði að sjá um talbókasafnið og heimsendingaþjónustu Borgarbókasafns við fatlaða, „Bókin heim". Launakjör fara eftir samningum við starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist borgarbókaverði fyrir 30. janúar n.k. Atvinna óskast Stúlka á 19. ári óskar eftir góðri atvinnu, sem fyrst. Margt kemur til greina. Vin- samlega hringið í síma 53205. Gjaldkerastarf við heildverslun, við miðbæinn, er laust til umsóknar. Lysthafendur sendi blaðinu umsóknir, með upplýsingum um aldur, fyrri störf og fleira, merkt „ábyggileg". 3689. Minna en fullur starfstími kemur til greina. Ráðningartími strax eða í síðasta lagi 1. marz 1976. Starfstúlkur vantar strax. Uppl. milli kl. 5 — 6 e.h. Skrínan h.f., Skólavördustíg 12. Skrifstofustarf Starfsmaður óskast hálfan daginn til al- mennra skrifstofustarfa. Þar á meðal við afgreiðslu tollskjala. Starfsreynsla nauð- synleg. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „SVDK- 3698" Röskur maður Viljum ráða nú þegar röskan mann til aðstoðar á vörubíl. /. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9. Bankastörf Banki óskar að ráða starfsfólk til af- greiðslu- og gjaldkerastarfa. Umsóknir, sem greina aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þessa mánaðar merkt „Banki—2233." Járniðnaðarmenn óskast Viljum ráða nú þegar nokkra vélvirkja rennismið, og menn vana járniðnaðar- störfum. Vélsmiðja Ú/. O/sen, ' Ytri-Njarðvík, símar 1222 og 1 722. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Heildsöluverð á kjúklingum er 61 0 kr per kg. Fé/ag kjúklingaframleiðenda. Esra S. Pétursson, læknir hefur flutt stofu sína á milli hæða í Domus Medica. Nýi síminn þar er: 26290. Sérgreinar: Sálgreining; sál- og geðlækn- ingar. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að endurskoðunarskrif- stofa mín er að Grettisgötu 16, Reykja- vík. sími 27811. Þórarinn Þ. Jónsson, löggiltur endurskoðandi. bátar — skip Fiskiskip til sölu 1 60 lesta byggt 1 964 með nýjum vélum 1 50 lesta byggt 1 967 1 90 lesta byggt i Noregi mjög gott togskip 29 lesta eikarbátur byggður á Akureyri 1973 með öllum nýjustu siglingar- og fiskileitartækjum útbúinn á linu, tog og netaveiðar Höfum kaupanda að góðum 1 0—20 lesta báti. F/SKISKIP Austurstræti 14, 3 hæð, sími22475 heimasími 13742. til sölu Skúr til sölu og niðurrifs Til sölu og niðurrifs er um 100 fm. bárujárns skúr. Skúrinn er staðsettur við suðurhlið Hótel Esju. Tilboð sendist til innkaupadeildar Flugleiða, Bændahöll, sem gefur nánari uppl. Flugleiðir kennsla Innritun í námsfl. Reykja- víkur fer fram sem hér segir: í Laugalækjarskóla, fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. jan. kl. 20—22. í Fellahelli, mánudaginn 12. jan. kl. 13.30 til 15. í Breiðholtsskóla, mánudaginn 12. jan. kl. 20 til 21. í Árbæjarskóla, þriðjudaginn 13. jan. kl. 1 9.30 til 21. Stundaskrá liggur frammi á Fræðsluskrif- stofunni og við innritun. Kennslugjald greiðist við innritun. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AICLYSIR IM ALLT LAM) ÞF.GAR ÞL' ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.