Morgunblaðið - 10.01.1976, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1976
I dag er laugardagurinn 10.
janúar 1975, sem er 10. dag-
ur ársins 1976 — 12. vika
vetrar. Árdegisflóð er I
Reykjavik kl. 00.12 og s!8-
degisflóð kl. 12.33. í Reykja-
vik er sólarupprás kl. 11.07
og sólarlag kl. 16.04. Á Akur-
eyri er sólarupprás kl. 11.15
og sólarlag kl. 15.25. Tunglið
er I suðri i Reykjavik kl.
20.15 (íslandsalmanakið?.
Sjalfur friðarins guð helgi yð-
ur algerlega, og gervallur
andi yðar, sál og likami varð-
veitist ólastanlega við komu
Drottins vors, Jesú Krists
(IÞess.i.
Lárétt: 1. lftil 3. tónn 4.
geri við 8. fuglana 10. nett-
leikinn 11. sk.st. 12. sam-
hlj. 13. kringum 15. knæp-
ur
Lóðrétt: 1. tekið (frá) 2.
tónn 4. ástarbríma 5. limi
6. (myndskýr.) 7. athuga 9.
klið 14. levfist
LAUSN A SÍÐUSTU
Lárétt: 1. les 3. al 5. ufsi 6.
röst 8. at 9. IMD 11. kunnar
12. al 13. gat
Lóðrétt: 1. laus 2. elftinga
4. sindra 6. rakar 7. ötul 10.
MA
| FRÉTTIR
Laugardagaskóli Hjálp-
ræðishersins í Hólabrekku-
skóla hefst á ný í dag,
laugardag, kl. 2 síðd. Og
verður þar að vanda margt
til skemmtunar og fróð-
leiks fyrir börnin.
BLÖO 0(3 TÍMARIT
HJARTAVERND tímarit
Landssamtaka Hjarta- og
æðaverndarfélaga á Is-
landi er nýlega komið út.
Þar er fyrst rakin skýrsla
um starfið í rannsóknar-
3töð Hjartaverndar á tíma-
bilinu marz 1974 til febrú-
ar 1975. Sfðan er annað yf-
irlit um störf stöðvarinnar
fyrir árin 1967—1975. Um
(of)notkun fúkalyfja er
grein eftir Sigurð B. Þor-
steinsson lækni. Ársæll
Jónsson læknir skrifar um
ný viðhorf í manneldis-
fræðum.
LJOSMÆÐRABLAÐIÐ,
sem Ljósmæðrafélag Is-
lands gefur út kom út fyrir
hátíðar. Það flytur m.a.
ýmsar fréttir af félags-
starfinu. Árni Ingólfsson
yfirlæknir á Akranesi
skrifar greinina: Fæðing-
arstyrkurinn. Ýmislegt
fleira er í blaðinu.
?g-mu~r-ywTOOTíiWgH
„Við reynum að sýna það í verki, að við metum góðvild þína
mikils, kaeri mister Ford!"
...O -tgi
\ xaLftAj S
ÁRIMAO
MEILLA
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Ólöf
Björnsdóttir og Magnús
Kristinsson. Heimili þeirra
er að Helgafellsbraut 17
Vestmannaeyjum. (Stúdíó
Guðmundar)
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Aðal-
heiður Vilhjálmsdóttir og
Ágúst Ásgeirsson. Heimili
þeirra er að Austurbergi
14 R. (Stúdíó Guðmundar)
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Ragn-
heiður Jónsdóttir og
Magnús Stefánsson.
Heimili þeirra er að Þela-
mörk 60 í Hveragerði.
(Stúdíó Guðmundar)
PEIMIM AVIIMIR
Þessir eru að leita eftir
pennavinum á Islandi:
Kelvin Jackson, box 103 —
Cream Ridge, New Jersey,
USA. I Bretlandi er fjöl-
skylda sem hefur áhuga á
að komast i samband við
Isl. fjölskyldu. Nafn og
heimilisfang er Mrs Jenni-
fer Hrida, 42, Pembury
Road, Tottenham, London
N.17 8LY, England.
Sýning á verkum Gunnlaugs Schevings listmálara
stendur um þessar mundir yfir I Listasafni fslands f
Þjóðminjasafnsbyggingunni. Aðsókn að sýningunni
hefur verið góð. Hún er opin alla daga vikunnar nema
mánudaga milli kl. 1.30— 4 sfðdegis.
PIÖNUSTR
LÆKNAR OG LYFJABUÐIR
DAGANA 2.—8 janúar 1976 verður kvöld-,
helgar,- og næturþjónusta lyf javerzlana I
jugavegs apóteki og að auki í Holts apóteki.
sem verður opið til kl. 10 síðd. alla vaktdag-
ana nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi
81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögur.
og helgidögum, en hægt er að ná sambaudi
við lækni á göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvl
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er I
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmissklrteini.
C IIH/DANIIQ HEIMSÓKNARTÍM
OJUIXnHílUO AR: Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30. laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —1
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30 Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspftali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
nnrii BORGARBÓKASAFN REYKJA-
oUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mal til 30. september er opið á laugar-
dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BUSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. —
SÓLHEIMASAFN Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaoa til föstudaga kl.
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BÍLAR. bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270.
— BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla
bókasafn. simi 32975. Opið til almennra
útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 Islma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó-
hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema
mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN
ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d., er
opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið
I NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl.
9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið
alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR
SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412
kl. 9—10) ÁSGRlMSSAFN er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA-
SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1.
febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið
sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl.
13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er opið
þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I' nip Þennan dag fyrir 25 ár-
UnU um skýrir Mbl. frá því, að
fyrsta þrýstiloftsknúða farþegaflugvélin,
sem smíðuð hafi verið hafi lokið reynslu-
flugi sínu og hafi allt gengið að óskum. Nú
er almennt notað orðið þota um flugvélar
þessar, en tvær, sem höfðu verið smíðaðar
í Bretlandi höfðu þegar hnekkt hraðamet-
um á ýmsum flugleiðum milli Lundúna og
Afríkulanda. Þessar þotur gátu flutt 36
farþega og var það brezka flugfélagið
BOAC sem svo hét þá, sem lét smíða þotur
þessar.
CENCISSKRÁNINC
NR Eining ,5-9. janúar 1976. Kl. 13. 00 Kaup Sala
1 Banda ríkjadolla r 170, 90 171, 30 *
1 Sterlingepund 347, 00 348, 00 *
1 Kanadadollar 168,40 168,90
100 Danskar krónur 2774,45 2782,55 *
100 Norskar krónur 3070,20 3079, 20 *
100 Saenskar krónur 3903.35 3914.75 *
100 Finnsk mórk 4453,90 4466,90 *
100 Franskir írankar 3835, 90 3847,10 *
100 Belg. frankar 435,45 436,75 *
100 Svissn. frankar 6554, 15 6573,35 *
100 Gyllini 6396.50 6415,20 *
100 V. - Þýzk mork 6561,30 6580,50 *
100 Lirur 25, 03 25, 10 *
100 Austurr. Sch. 930, 05 932,75 *
100 Escudos 627,45 629,25 *
100 Pesetar 286,80 287,60
100 Y en 55,85 56, 01 *
100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalónd 99,86 100,14
1 Reikningsdolla r -
Vöruskiptalönd 170,90 171, 30
* Breyting írá si'Cuatu skráningu