Morgunblaðið - 10.01.1976, Page 20

Morgunblaðið - 10.01.1976, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANUAR 1976 I I f l I í I I ! I I ! I I I ^JCRnU^PA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Ef þú gætir þess að opna ekki pvngjuna alveg upp á gátt gæti dagurinn orðið þér mjög ánægjulegur. Ef þú setur fram skoðanir þínar á áhrifarfkan hátt verður þeim vel tekið. •J' Nautið 20. aprfl —20. maf Gakktu úr skugga um að þú hafir á réttu að standa f viðkvæmu máli. Vertu þó sveigjanlegur og ekki of harður á þinni meiningu ef andstaðan er mikil. Tvíburarnir 21. maf —20. júnf Rómantfkin kemur mjög við sögu f dag en gættu þess að berast ekki af réttri braut. Ef þú lætur skynsemina ráða muntu fagna því sfðar meir. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Erfiðleikar sem virtust ó.vfirstíganlegir í gær revnast auðveldir viðfangs í dag. Veltu framtíðinni fyrir þér og gerðu þér Ijóst að hverju þú stefnir. M Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Þú ert mjög viðkvæmur gagnvarí ein- hverjum fjölskyldumálum. Hafðu f huga að sumum verður ekki um þokað. Forðastu allar fjárskuldhindingar. ■ 22. sept. Treystu ekki um of á loforð sumra svo- kallaðra vina þinna. Vertu ekki með hugann alltaf við það sem miður fer, Ifttu Ifka á björtu hliðarnar. Pj'fil Vogin mt 23. sept. — 22. okt. Þér tekst mjög vel upp á einhvern hátt f dag. Láttu einskis ófreistað til að leggja grundvöll að betri afkomu. Ræktu betur skyldur þfnar við vini og vandamenn. Drekinn 23. okt. — 21. nðv. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur gert í dag. örlæti vinar þfns kemur þér skemmtilega á óvart. Dagurinn verð- ur þér mjög ánægjulegur. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Til þín verður leitað sem milligöngu- manns og reyndu að standa þig vel f því. Þú hefur haft áhyggjur af fjármálunum að undanförnu en nú virðast bjartari tfmar framundan. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færð einhverjar fréttir sem gera þér Iffið ánægjulegra. Þu ættir að taka þátt f starfi hjálparfélaga sem þú hefur áhuga Vatnsberinn 20 jan. — 18. feb. Þú færð skemmtilega hugmynd sem opn- ar þér nýjar leiðir. Þú ættir að vinna að émsum endurbótum á nánasta umhverfi þínu. Góður tími til að taka þátt í ýmsum námskeiðum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz í verður að bregðast skjót vf í dag til i missa ekki af einstæðu tækifæri. ?rtu jákvæður gagnvart öðrum og álplegur þegar á þarf að halda. " SCH00L BUILDIN6 COUAPSES DUKINÖ NI6HT/" 6000 GRl£f! r í,:>)\ V. _/ö^ ík tteí r )J 1-1 Skðlahús hrundi til grunna f nðtt. Almáttugur! FERDINAND — Hafðu ekki fyrir því að fara _ Eg gat ekki meira. á fætur, Systa... Skólinn okkar hrundi f nótt! Hlustaðu á þetta...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.