Morgunblaðið - 05.02.1976, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1976
ef þig
Nantar bíl
Tll að komast uppi sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnar þá hringdu i okkur
ál
j éin
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
CAR R£NTAL
^21190
/^BÍLALEIGAN
felEYSIRÓ
CAR Laugavegur 66
RENTAL 'nAAdr\
0W* 24460 G
• 28810 Ro
Utvarpog stereo kasettutæk
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental 10,1
Sendum I ■/4-
Innilegt þakklæti til allra sem
glöddu mig með heimsóknum,
gjöfum og skeytum á 75 ára
afmæli mínu þann 23. janúar
s.l.
Hjörleifur
S veinsson,
frá Ská/ho/ti,
Vestmannaeyjum,
Keiiufelli 10,
Reykjavík.
ShlPAUTGLRB KIMSINSÍ,
M /s Hekla
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
10. þ.m. austur um land í hring-
ferð. Vörumóttaka: fimmtudag
og föstudag til Austfjarðahafna,
Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa-
víkur og Akureyrar.
VOLVOSALURINN
FÖLKSBlLAR TIL
SÖLU
Volvo 145
De luxe 1974
4ra dyra station. Ekinn 40.000 km.
Liturgulur. Verö kr. 1.780.000.
Volvo 142
Grand luxe 1973
2ja dyra. Ekinn 54.000 km. Litur
blásanseraöur Verö kr. 1.450.000.
Volvo 144
De luxe 1972
4ra dyra IJtur rauöur. Ekinn 80.000
km. VerÖ kr. 1.080.000.
Volvo 144
De luxe 1971
4ra dyra. Ekinn 110.000 km. Litur
rauöur. Verð kr. 920.000.
Vörubíll
til sölu
Seanía 76
árgerð 1967
i góöu standi. nýupptekin vél. Verö kr.
3.000.000.
Óskum eftir Volvobílum í sölusal
okkar mikil eftirspurn.
VELTIR HF.
SUPURLAWPSBRAUT 1S "M 15200
AlGLÝSINÍiASÍMINN ER:
22480
lR0r0tmIiI«hiti
utvarp Reykjavík
FIM41TUDKGUR
5. febrúar
MORGUNNINN__________________
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl) 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristján Jðnsson bvrjar
að lesa söguna „Leyndarmál
steinsins“ eftir Eirík Sig-
urðsson. Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar við Sigfús
Schopka fiskifræðing um
vertíðarspádóma.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Löwenguth kvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 5
í f-moll op. 11 eftir Pierre
Vachon.
Victor Schiöler. Charles
Senderovitz og Erling
Blönda! Bengtsson leika Tríó
nr. 1 f G-dúr fyrir píanó, fiólu
og selló eftir Haydn.
Auréle Nicolet og Bach-
hijómsveitin í Miinchen
leika Flautukonsert nr. 2 i
D-dúr (K314) eftir Mozart;
Karl Kichter stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.45 Spjali frá Noregi Ing-
ólfur Margeirsson sér um
þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar:
Rússnesk tónlist David
Oistrakh og hljómsveitin
Fílharmonía í Lundúnum
leika Fiðiukonsert eftir
Aram Khatsjatúrjan; höf-
undurstjórnar.Andre Previn,
William Vacchino og
Fílharmoníusveit í New
York leika Konsert fyrir
píanó trompet og hljómsveit
op. 35 eftir Dmitri
Sjostakovitsj; Leonard Bern-
stein stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir. ) Tón-
leikar.
16.40 Barnatími; Kristfn
Unnsteinsdóttir og Ragnhildur
Helgadóttir stjórna
Við öll Þátturinn fjallar um
börn með sérþarfir. Efni
m.a.: Magnús Magnússon
flytur inngangsorð, Margrét
Sigurðardóttir talar um höf-
und biindraletursins,
Bryndís Vfglundsdóttir les
kafla úr þýðingu sinni á
sögunni „Fingramál" eftir
Joanne Greenberg og Guðrún
Helgadóttir les úr bók sinni
„Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjarna“.
17.30 Framburðarkennsla í
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Lesið í vikunni
Haraldur Olafsson talar um
bækur og viðburði líðandi
stundar.
19.50 Samleikur í útvarpssal
Robert Aitken, Hafliði
Hallgrlmsson, Þorkell Sigur-
björnsson og Gunnar Egilson
leika „For Renee“ eftir
Þorkel Sigurbjörnsson.
20.00 Leikrit; „Hve gott og
fagurt" eftir William
Somerset Maugham
Þýðandi: Arni Guðnason.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Persónur og leikendur:
William / Bjarni Steingríms-
son, Frederik / Steindór
Hjörleifsson, Victoria / Þóra
Friðriksdóttir, Herra
Leicester Paton / GIsii Al-
freðsson, Herra A.B. Raham
/ Klemenz Jónsson, Frú
Shuttleworth / Guðbjörg
Þorbj arn ardóttir.
Aðrir ieikendur: Brfet
Héðinsdóttir, Þórunn
Magnúsdóttir, Rósa Ingólfs-
dóttir og Kristbjörg Kjeld.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „I verum“,
sjálfsævisaga Theódórs Frið-
rikssonar Gils Guðmundsson
les síðara bindi (15).
22.40 Létt músik á síðkvöldi
23.30 Fréttir f stuttu máli
Dagskrárlok.
FÖSTUDbGUR
6. febrúar
MORGUNNINN__________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristján Jónsson les
söguna „Leyndarmál steins-
ins“ eftir Eirfk Sigurðsson
(2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
(Jr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Boyd Neel strengjasveitin
leikur Capriolsvftuna eftir
Peter Warlock.
Janet Baker og Sinfónfu-
hljómsveit Lundúna flytja
„Sjávarmyndir", flokk ljóð-
söngva fyrir altrödd og
hljómsveit op. 37 eftir
Edward Elgar; Sir John
Barbirolli stjórnar.
Francis Poulenc, Jacques
Février og hljómsveit Tón-
listarháskólans f Parfs leika
Konsert f d-moll fyrir tvö
pfanó og hljómsveit eftir
Pouienc; Georges Pretre
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sagan
af Birgittu", þáttur úr endur-
FÖSTUDAGUR
6. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og augiýsingar
20.40 Frá vetrarólympíuleik-
unum í Innsbruck
Sjónvarpið mun fá til sýn-
ingar tfu 15 mínútna þætti
um helstu viðburði hvers
dag á leikunum og fimm
lengri um sama efni, og auk
þess myndir af keppni I
svigi og listhlaupi á skaut-
um.
Umsjón Omar Ragnarsson
(Evrovision-ORF vi DR)
20.55 Kastljós
Þáttur um innlend málefni
Umsjónarmaður Guðjón
Finarsson.
21.45 Köld eru kvennaráð
(Born To Be Bad)
Bandarísk bfómynd frá ár-
inu 1950.
Aðaihlutverk Joan Fontaine
og Robert Ryan.
Stúika að nafni Christobel
kemst upp á milli ungra
elskenda og krækir þannig f
auðmanninn Curtis, en sfðar
kynnist hún ungum rithöf-
undi, sem er henni mjög að
skapi.
Þýðandi Fllert Sigurbjörns-
son.
23.15 Dagskrárlok.
minningum eftir Jens Otto
Kragh
Auðunn Bragi Sveinsson les
eigin þýðingu (3).
15.00 Miðdegistónieikar
Fflharmonfski blásara-
kvintettinn ( Stokkhólmi
leikur „Quattro tempi", di-
vertimento op. 55 eftir Lars-
Erik Larsson.
Kim Borg syngur finnska
söngva, Pentti Koskimies
leikur á pfanó.
Sinfónfuhljómsveit Islands
leikur Forna dansa fyrir
hljómsveit eftir Jón Asgeirs-
son.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Njósnir að næturþeli" eftir
Guðjón Sveinsson
Höfundurinn byrjar lestur
sögunnar.
17.30 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Guðni Koibeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Þingsjá
Kári Jónasson sér um þátt-
inn.
20.00 Sinfónfuhljómsveit ts-
iands leikur (útvarpssal
Hljómsveitarstjóri: Páll P.
Pálsson.
Einleikari á pfanó: Rögn-
valdur Sigurjónsson.
a. „Sjóræningjaskipið", for-
leikur op. 21 eftir Hector
Berlioz.
b. Sinfónfskt tilbrigði fyrir
pfanó og hljómsveit eftir Cé-'
sar Franck.
c. Þrjár „rag-kaprfsur“ eftir
Darius Milhaud.
d. „La douce France", svfta
eftir Jean Francaix.
e. „Aiiborada del gracioso"
eftir Maurice Ravel.
20.50 Um óperuhöfundinn
Rossini.
Þórður Kristleifsson söng-
kennari flytur erindi.
Á eftir verður flutt tónlist úr
„Stabat Mater".
21.30 Utvarpssagan: „Kristni-
hald undir Jökli“ eftir Hall-
dór Laxness
Höfundur les (6)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Dvöl
Þáttur um bókmenntir. Um-
sjón: Gylfi Gröndal.
22.50 Áfangar
Tónlistarþáttur f umsjá
Asmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.40 Fréttir f stuttu máli.
Upptaka útvarpsleikritsins Hve gott er og fagurt. Frá vinstri sitja
ieikararnir Þóra Friðriksdóttir, Bjarni Steingrfmsson, leikstjórinn
Ævar R. Kvaran, Steindór Hjörleifsson og Gfsli Alfreðsson.
I-4^J =)
ER^ RÐl b HEVRRI J
KL. 20.00 verður flutt í ríkisút-
varpinu leikritið „Hve gott og
fagurt“ (Home and Beauty) eft
ir William Somerset Maugham
í þýðingu Arna Guðnasonar.
Leikstjóri er Ævar R. Kvaran.
Þetta er gamanleikur, sem
gerist í Lundúnum um það bil
sem fyrri heimsstyrjöldinni
lýkur og fjallar i stórum drátt-
um um ýmiss konar flækjur í
hjúskapar- og ástamálum.
Somerset Maugham fæddist í
París 1874. Faðir hans var lög-
fræðilegur ráðunautur sendi-
ráðs Breta þar í borg. Maugham
stundaði nám í heimspeki og
bókmenntum við háskólann i
Heidelberg og læknisfræðis-
nám um skeið í St. Thomas’s
Hospital í Lundúnum. Hann
var læknir á vígstöðvunum í
Frakklandi 1914. Var sæmdur
orðu Heiðursfylkingarinnar
1929.
Maugham skrifaði alls yfir 30
leikrit, en auk þess margar
skáldsögur og smásögur. Hefur
sumum þeirra verið breytt f
leikrit eða þær kvikmyndaðar.
Af leikritum hans, sem hér
hafa verið sýnd á sviði, eru
kannski þekktust „Hringur-
inn“, „Loginn helgi“ og „Hve
gott og fagurt“, sem frumsýnt
var í Playhouse í Lundúnum
1919. Útvarpið hefur flutt 18
leikrit eftir Maugham.
Af kunnum skáldsögum
Maughams mætti nefna
„Tunglið og tíeyringinn" (um
ævi málarans Gauguins) og „I
fjötrum”, sem sennilega er stór-
brutnasta skáldsaga hans. Hún
er öðrum þræði sjálfsævisaga.
Somerset Maugham dvaldi í
Bandaríkjunum á stríðsárun-
um, en síðan aðallega i Frakk-
landi, þar sem hann lézt árið
1965, rúmlega níræður.
Hann hefur fágaðan og mark-
vissan stíl, stundum nokkuð
kaldhæðnislegan, en alltaf má
greina samúðina undir niðri.
Hann sækir efni sitt til ýmissa
heimshluta, enda maður víð-
förull. Óhætt mun að fullyrða,
að hann sé einn mest lesni
höfundur Breta.