Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1976 Kansas City Bomber THE HOTTEST THING ONWHEELS RAQUEL VELCH KANSASCITY BOMBER Skemmtileg og spennandi ný- kvikmynd um hina vinsælu en hörkulegu rúlluskautaíþrótt í Bandaríkjunum. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný kvikmynd á hinni víð- frægu sögu Bram Stokers, um hinn illa greifa Dracula og myrkraverk hans. Jack Palance, Simon Ward. Leikstjóri: Dan Curtis. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 Siðasta sinn TÓNABÍÓ Sími 31182 SKOT í MYRKRI (ASHOTINTHEDARK) Nú er komið nýtt eintak af þess- ari frábæru mynd, með Peter Sellers í aðalhlutverki, sem hinn óviðjafnanlegi INSPECTOR CLOUSEAU, er margir kannast við úr BLEIKA PARDUSINUM Leikstjóri: Aðalhlutverk: Blake Edwards Peter Sellers Elke Sommer George Sanders íslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn SIMI 18936 CRAZY JOE Islenzkur texti Hrottaspennandi ný amerísk sakamálakvikmynd í litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völdin í undir- heimum New York borgar. Leik- stjóri Carlo Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, LutherAdler, Eli Wallach. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Sjá einnig skemmtanir á bls. 11 Enaftenmed LLseRingheim Henning WSmW V %• ()g Moritzen Aukasýning í Austurbæjarbíói föstudag kl. 21.00 Vegna mikillar aðsóknar hafa Lise Ringheim og Henning Moritzen boðist til að hafa eina sýningu i Austurbæjarbíói fyrir þá fjölmörgu, sem hafa orðið frá að hverfa. Sýningin er til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfé- lagsins. Miðasala í Iðnó opin kl 1 4 — 20.30, simar 1 6620 og 13191 Miðasala í Austurbæjarbíói opin kl 1 6 — 21, sími 1 1 384 GUÐFAÐIRINN — 2. hluti — Oscars verðlaunamyndin Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. — Best er, hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Al Pacino, Robert De Niro, Diane Keaton, Roben Duvall. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30 Bönnuð börnum. Hækkað verð. Ath. Breyttan sýningartíma. Verksmióju útsala Aíafoss Opid þridjudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsöíunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bilateppabútar Teppabútar Teppamottur A ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT GBAM FRYSTIKISTUR FYRSTA FLOKKS FRA FÖNIX HÁTÚNI 6A,SÍMI 24420 ÍSLENZKUR TEXTI Leynivopnið (Big Game) STEPHEN BOYD - FRflNCE NUYEN ( BIG GAME ) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, ítölsk-ensk kvik- mynd í ALISTAIR MacLEAN stíl. Myndin er í litum. Aðalhlutverk: STEPHEN BOYD, CAMERON MITCHELL FRANCENUYEN, RAY MILLAND. Bönnuð innan 1 6 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Keflavík sími 92 1170 FRUMSÝNING Skráargatið (Nöglehullet) N0GLE- HULLET Skemmtileg og djörf ný litmynd frá CINEMAFILM í Danmörku. Aðalhlutverkið er leikið af Marie Ekorre sem kosin var miss Pent- house 1974. Marie Ekorre Torbern Larsen Max Horn Leikstjóri. Paul Gerber. ATH: Vegna takmarkaðs leigutíma verður myndin aðeins sýnd í KEFLAVÍK Biófólk Rvik & nágrenni, miða- pantanir i sima 1 1 70 og 2044. Sýnd kl. 9 og 1 1 BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ÁRA LÆRID VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og Öskubuskuorl®f Cinderelki Liberty íslenskur texti. Mjög vel gerð ný bandarísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: JamesCaan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lauqarAs BIO Sími 32075 ÓKINDIN Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 1 6 ára Hækkað verð. ífÞJÓÐLEIKHÚSIfl Carmen i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Sporvagninn Girnd föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Karlinn á þakinu laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 1 5 Góða sálin í Sesúan sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ Inuk i kvöld kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Danskur gestaleikur Kvöldstund með Lise Ringheim og Henning Moritsen í kvöld. Uppselt. Aukasýning til ágóða fyr- ir húsbyggingasjóð Leik- félagsins í Austurbæjar- bíói föstudag kl. 21. Saumastofan föstudag kl. 20.30. Kolrassa á kústsskaftinu barnaleikrit eftir Ásdísi Skúla- dóttur, Soffíu Jakobsdóttur og Þórunni Sigurðardóttur. Frumsýning laugardag kl. 1-5. Skjaldhamrar laugardag kl. 20.30. Equus sunnudag kl. 20.30. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Saumastofan miðvíkudag kl. 20.30. Míðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14—20.30. siml 16620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.