Morgunblaðið - 05.02.1976, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 05.02.1976, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRUAR 1976 Björninn og refurínn inn bæði í eyru, nef og víða annars staðar. Og hann hafði svo mikið að gera við það að ná þeim af sér, að hann gat ekkert hugsað um refinn í bráð. Og síðan er björninn alltaf dauðhrædd- ur við vespur. ★ Nokkru seinna samdist svo með refn- um og birninum, að þeir skyldu rækta akur saman. Var það lítið svæði úti í skóginum og fyrsta árið sáðu þeir rúgi. “Nú verðum við að skipta rétt á milli okkar“, sagði refurinn, ef þú vilt hafa ræturnar, þá get ég tekið stönglana“. Já, þetta vildi bangsi gjarnan, en þegar til kastanna kom, fékk refurinn auðvitað kornið allt, en björninn ekkert nýtilegt. Þetta fannst bangsa ekki sem best, en rebbi sagði, að svona hefðu nú samning- arnir verið. ,,Og ég fæ nú kornið í ár, en svo ferð þú með allan gröðann næsta ár, og svona gengur þetta, þá færð þú stöngl- ana og ég læt mér nægja ræturnar“. — En þegar þeir fóru að setja niður vorið eftir, spurði refurinn, hvernig birninum fyndist að setja nú niður næpur. Jú, bangsi sagði þær betri en korn, og á þeirri skoðun var rebbi líka. Þegar haust- aði, tók refurinn næpurnar, en bangsi fékk ekkert annað en kálið. — En þá reiddist bangsi lika svo við refinn, að hann skildi við hann félagsskap þegar í stað. ★ Svo var það einu sinni nokkru seinna, að bangsi lá og var að éta hest, sem hann hafði slegið. Þá kom refurinn þar að, kom aftan að bangsa og um leið og hann þaut framhjá, náði hann sér í vænan bita. En bangsi var heldur ekki seinn. Hann náði með hramminum í skottið á refnum og síðan er broddurinn á skottinu á refnum hvítur. ,,Bíddu nú rebbi minn, og talaðu við mig“, sagði björninn, ,,þá skal ég kenna þér að veiða hesta“. Það vildi refurinn gjarnan læra, en samt fór hann ekki nær bangsa, en hann þorði. — „Þegar þú sérð hest, sem liggur í sólskininu og sefur“, sagði björninn, ,,þá skaltu binda skottið á þér vel fast í taglið á hestinum og skella svo tönnunum í lærið á honum“. Það leið ekki á löngu áður en refurinn fann hest, sem lá og svaf í sólskininu og svo gerði hann alveg eins og björninn .hafði sagt honum, hann batt sig vel fastan í taglið og beit svo í lærið á hestinum. Klárinn þaut upp með andfæl- um, jós og prjónaði og tók svo sprettinn, svo refurinn slóst við stokka og steina, og varð allur marinn og lemstraður. — Allt í einu fóru þeir framhjá héra. „Hvert ertu aö fara, rebbi minn“, sagði hérinn hlæjandi. „í sendiferð, héri minn góður“, svaraði refurinn. En síðan hefir refurinn ekki reynt að veiða hesta. Og í þetta sinn var það björninn, sem var slunginn, en annars segja menn hann auðtrúa eins og þursana. Pilturínn sem gat bregtt sér í fálka, maur og Ijón EINU SINNI VAR MAÐUR, sem átti einn son, en maður þessi var mjög fátæk- ur og lifði í vesaldómi og aumingjaskap, og þegar hann lá banaleguna, sagði hann syni sínum, að hann ætti ekki annað til, en sverð, strigastakk og brauðskorpur nokkrar, og það átti hann að fá í arf. Þegar svo maðurinn var dáinn, fór piltur út í heiminn að freista hamingjunnar. Hann girti sig sverðinu, vafði brauð- skorpurnar inn í strigastakkinn og hélt af stað. Brauðskorpurnar hafði hann í nesti, því kotið, sem þeir feðgar bjuggu í, var langt frá öðrum mannabústöðum. Til þess að komast til byggða, varð pilturinn að fara yfir heiði. Þegar hann var kom- inn svo langt, að hann sá yfir heióina, sá hann ljón, fálka og maur, sem voru að þrátta um dauðan hest. Piltinum brá, þegar hann sá ljónið, en það kallaði til hans og bað hann að koma og jafna deil- una um hestinn, svo hver fengi sitt, þann skerf, sem honum bæri. KAFF/NU U ]* Ilvernig getur hann fetað í fótspor þín, þegar þú hreyfir þig aldrei. Varstu að gefa barninu að borða? Hann bað ekki beint um skilnað. Bað að athugað yrði hvort refsingartíminn mvndi ekki framlengdur. stökkva gegnum bakarfisglugg- ana, þó ég sé í stórmegrun. — Ég las nýlega í blaði, að Caruso hefði fengið 10 þúsund dollara fvrir að svngja eitt einasta lag. — Hvað er það, þegar ég Var endurskoðandi hjá Gold IVline Gompanv, sem fór skvndilega á hausinn fékk ég 25 þúsund dollara fvrir að halda kjafti. X Skozk frú var á ferðalagi um Island, og var fararstjórinn orðinn þrevttur á sífelldum spurningum hennar. — Hvernig myndaðist þetta jarðfall? spurði hún, þegar hún sá Almannagjá. — Það myndaðist þannig, var svarið, að Skoti missti shilling niður um músarholu. X Skoti hitti kunningja sinn. — Hvers vegna ertu svona súr á svipinn Jimmy? — Við verðum að levsa upp knattspvrnufélagið, sem hefur starfað í 50 ár. — Af hverju? — Knötturinn sprakk. X — Agætt, sagði maðurinn um leið og hann lagði frá sér dag- blaðið, nú lækkar bensínið í verði. — Já, sagði kunningi hans, það er gott fvrir vkkur bílaeig- endur. — Ég er nú ekki einn af þeim, en ég á vindlakveikjara. X — Ég hef konuna mína aldrei með, þegar ég ek hílnum. Ég get ekki stjórnað báðum í einu. Meö kveöiu frö hvítum gesti sru, O J U dóttir þýddi 39 laus og þú virðist vera. Éða var hún kannski ekki öll þar sem hún var séð? Hann minntist óttans I fari Quadrants og gat ekki fengið dæmið til að ganga upp. Rödd hennar, sem nú var ákveðnari og hvassari, rauf hugsanir hans. — Hann var alveg viti sfnu fjær, þegar hún fluttist aftur til London. Hún sagði að hann væri voðalega æstur og hann sagði vfst, að hann gæti ekki lifað án henn- ar. Þér getið kannski fmyndað yður hvernig þetta hefur verrð. — En þau höfðu ekki þekkst nema í nokkrar vikur. — Eg endurtek aðeins það sem hún sagði mér. Hún brosti einkennilegu brosi og þau heyrðu varfærnislegt fóta- tak úti f forstofunni og Wexford leit um öxl. — Nú, þarna ertu, sagði Fabia Quadrant. — Lögregluforinginn og ég höfum verið að tala um ástina... — Það er eilt enn frú Quadrant, sagði hann. — Mér sýnist eftir öllum sólarmerkjum að dæma að frú Parsons hafi sökkt sér niður f lestur Ijóða frá nftjándu öld og skáldsagna af svipuðum klassa. Eg hef velt fyrir mér hvort þér finnið einhverja skýringu á þvf hvað í þessum skáldskap höfðaði tíl hennar. — Ég held það sé I hæsta máta eðlilegt allt saman, sagði Fabia Quadrant blíðlega og allt að þvf elskulega. — Við lásum mikið af nítjándu aldar verkum þennan vetur — það var liður f námsefn- inu, skiljið þér. Kn nú gerði Quadrant alit í einu dálítið sem var sérkennilegt í meira lagi. Hann gekk þvert yfir gólfið, staðnæmdist við bókaskáp- inn og án þess að hika næstum reif hann bók fram. Wexford fannst með sjálfum sér að hann hefði getað fundið þessa ákveðnu bók þótt f myrkri hefði verið. — O, Douglas, sagði Fabia. — Ég skil ekki að lögreglufor- inginn hafi áhuga á þessu. — Sjáið þetta! Wexford hlýddi og leit á það sem skrifað var fremst í bókina. „TIL FABIU ROGÉRS. VIÐUR- KENNING FYRIR FRABÆRAN ARANGUR 1 ENSKUM BOK- MENNTUM 1951.“ Wexford átti ekki vanda til að skorta orð, en f þessu tilviki vafð- ist það meira en lítið fyrir honum að túlka svipbrigðin á andliti Douglas Quadrant og hann gat heldur ekki annað en ályktað, að svipurinn á andliti frúarinnar stafaði af þvf að hún felldi sig ekki við þessa framkomu eigin- manns sins. — Ég verð vfst að hypja mig, sugði hann ioks. Quadrant setti bókina aftur á sinn stað og tók undir handlegg konu sinnar. Hún hélt um hönd hans og þau virtust standa hvort öðru ákaflega nærri — á ein- hvern systkinalegan og kvnlaus- an máta, hugsaði Wexford skyndilega. — Góða nótt. frú Quadrant. Þér hafið verið mjög hjálpsamar. Eg bið vður að afsaka að ég trufla yður svona seint, sagði hann og leit hálf gremjulega á Quadrant. — Það tekur þvf ekki að afsaka það, sagði hún og hló við eins og hún hefði litíð á þetta allt sem ósköp ánægjulegt spjall. Þau fylgdu honum bæði til dyra. Kurteisin lak að nýju af Douglas Quadrant, en Wexford sá að hann kreppti hnefana svo fast að hnúarnir voru skjannahvftir. Wexford gekk inn á stöðina og beint f flasið á þriflegum, Ijós- hærðum kvenmanni f storm- jakka. — Afsakið. — Ekkert að afsaka, sagði hún. — Þetta var ekkert stórslys. En ég vænti þess að þér séuð þessi lögregluforingi. — Ég heiti Wexford, sagði hann. — Hvað get ég gert fyrir yður? Hún dró eitthvað upp úr hliðar- töskunni sinni. — Það er nú öllu heldur ég sem er að gera heilmikið fyrir yður, sagði hún. — Éinn af aðstoðar- mönnum vðar kom heim til mín.... — Viljið þér ekki kom inn í skrifstofuna mfna, ingfrú Clarke, sagði Wexford. Skyndilega án nokkurrar áþreífanlegrar ástæðu val.naði von hans á ný. Það var sannarlega kærkomin tilbreyting að einhver skvldi að eigin frumkvæði koma tii hans. En vonin dvfnaði þegar hann sá hvað hún var með f hendinni. Það var bara Ijósmynd. — Ég fann þessa mynd f gömlum myndabunka, sagði hún. — Ef þér eruð enn að leita að fólki, sem þekkti Margaret, getur þetta kannski létt yður leitina eitthvað. Þetta er stækkuð bekkjarmynd. A henni voru allmargar skólastúlkur og myndin bar það með sér að hún var ekki tekin af æfðum Ijósmyndara. — Di tók myndina, sagði Clara Clarke. — Di Stevens hét hún þá. A myndinni eru eiginlega allar stelpurnar sem voru f bekknum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.