Morgunblaðið - 20.02.1976, Page 6

Morgunblaðið - 20.02.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRUAR 1976 I dag er föstudagurinn 20. febrúar, 51. dagur ársins 1976. Árdegisflóð i Reykja- vik er kl. 09.35 og siðdegis- flóð kl. 22.01. Sólarupprás er i Reykjavik kl. 09.09 og sót- arlag kl. 18.15. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.00 og sól arlag kl. 17.53. Tunglið er á suðurlofti kl. 05.33 yfir Reykjavik (íslandsalmanak i») Þvl að hrygðin Guði að skapi verkar afturhvarf hjálpræðis, sem engan iðrar, en hrygð heimsins veldur dauða. (2. Kor. 7,10.) LÁRftTT: 1. flýfir 3. eign ast 4. skoóa 8. borðandi 10. áman 11. klukku 12. samst. 13. bardagi 15. einþykki LOÐRETT: 1. forföðurinn 2. leit 4. (myndskýr) 5. snæðir 6. róar 7. hjúkra 9. spil 14. á fæti. Lausn á síðustu LARETT: 1. RST 3. at 5. urta 6. fasi 8. ól 9. kná 11. tuskur 12. úr 13. krá LOÐRÉTT: 1. raus 2. stríkkar 4. hamars 6. fótur 7. alur 10. nú. Þér verðiS aS fyrirgefa herra Wilson! ÞaS er svolítiS erfitt aS matreiSa þessa titti sem viS fáum af affriSaðasvæSinu! ást er . . . . .. að njóta sam- verunnar. TM Reg U S Pat Oft — Al nghts reverved 1.9» O 1976byLo» Anpeles Tim— [ fréi-tir AÐALFUNDUR Hins ísl. náttúrufræðifélags vegna starfsársins 1975 verður haldinn á morgun, laugar- dag, i Árnagarði og hefst fundurinn kl. 2 síðd. í kjöl- far aðalfundarins siglir svo á mánudaginn kemur fræðslufundur en þar flytur Karl Grönvold fyrir- lestur um Dyngju- og sprunguhraun við Þeista- reyki og Kröflu. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík á morgun laugardag: Bibliurannsókn kl. 9.45 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Steinþór Þórðar- son prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista Keflavik á morgun laugardag: Biblfu- rannsókn kl. 10 árd. Guð- þjónusta kl. 11 árd. Olafur Guðmundsson. PEIMIMA\/IIMtR I V-ÞYZKALANDI — skrifar á ensku eða þýzku að sjálfsögðu — 16 ára pilt- ur — sem vill eignast pennavini hér, stúlkur, á sama eða svipuðum aldri. Nafn og heimilisfang: Ralf Eichmann, 4797 Schlangen 1 an der Sandteilen 17 Federal Republic of Germany. I BRETLANDI er 12 ára skóladrengur sem er að leita að pennavini á Islandi. — Leitt er að heyra um öll vandræðin kringum fiskinn, segir hann, og nafn hans og heimilisfang er: Paul R. Christopher, 283 Dialstone Lane, Stepping Hill Stock- port, Cheshire, Englandi. ÁRNAD HEIL.LA SEXTUGUR er f dag, föstudag, Sigurður Guð- mundsson sjómaður, Tjarnarbraut 5, Hafnar- firði. Sigurður er skipverji á Faxa GK. A SUNNUDAGINN kemur 22. þ.m. verður sextíu ára Pétur Pétursson vitavörð- ur Malarifsvita á Snæfells- nesi. GEFIN hafa verið saman í hjónaband ungfrú Ásta Hulda Kristinsdóttir og ög- mundur Kristinsson. Heimili þeirra er að Bú- staðav. 75 R. (Ljósmynda- stofa Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman f hjónaband ungfrú Katrín Gerður Júlíusdóttir og Gylfi Norðdahl. Heimili þeirra er að Garðavegi 13 Hafn. (Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars) LÆKNAROG LYFJABÚÐIR DAGANA 20. til 26. febrúar er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik sem hér segir: í Garðsapóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPITAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200 — Læknastofur eru lokaðar i laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná samba.idi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aSeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar t simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTlM- AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- SJÚKRAHÚS stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFNREYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla- bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ki. 10—12 I sima 36814. — LE3STOFUR án útlána eru í Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. i slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- URUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I' nsp Fyrir 35 árum gerðist UnU leiklistarviðburður hér I Reykjavík, þá var boðuð frumsýning á nýrri Reykjavíkur-revíu, sem Reykjavíkur Annáll stóð fyrir og hlaut nafnið: Hver maður sinn skammt. í frétt Mbl. af þessu er sagt frá því að revlan sé í fjórum þáttum, gerist fyrsti í Hljómskálagarðin- um, annar f sextugsafmæli hins fiskríka Miljóníusar, þriðji á kappmóti við skíða- skálann (i Hveradölum) og fjórði gerist á laxveiðum. Aðalhlutverkin léku þau Frið- finnur, Emelía Borg, Alfreð, Haraldur, Tryggvi og Lárus Ingólfsson. I Hatida rrkjddul la r I Slf r I mgspund I Kanadddollar I 00 Dansko r króuur 100 Norska r króm.r 100 .Sæntknr krón.ir I 00 Kimibk n.ork I 00 k ranski r Iraiika r 100 HlIk. iraiik.i r I 00 Svissi . I r.i i.k.i r 100 fiyllini 100 V. - l>ýzk m..rk 100 Lfrnr 1 00 Auwtur r. S» l., 100 Kst udos 100 l'esetdr 100 Yen 100 KeikniiiKsk ronur - Vuruskiptali.nd 1 Rciknini>sdol la r - Voruskiptalnnd K*UP Sala 170, 90 171, 30 345, 90 346,90 * 171,75 172,25 2797,95 2806,15 * 3104,00 3113,10 * 3911,85 3923, 30 * 4469,00 4482,10 * 3820,45 3831,65 * 438,30 439, 60 * 6690,80 6710,40 * 6431,80 6450,70 * 6692,10 6711,70 * 22, 17 22,35 * 939, 00 941,70 * 620,80 622,60 * 257.30 258,10 56, 62 56, 79 99. 86 100,14 170, 90 171,30 Mreyting íra sfSustu skráningu J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.