Morgunblaðið - 22.02.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976
LOFTLEIBIR
-C- 2 11 90 2 11 88
m
iti /, i /,/;#<».i v
'ALUR?
/^BÍLALEIGAN r.J
'felEYSIRó
CAR Laugavegur 66 < >
RENTAL 24460 J|
28810 nö
Ufvtirp og stereo kaættutækj , ,
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar — stationbilar —
sendibílar — hópferðabilar
BILALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660—42902
AVERY
fyrir
alla vigtun
AVBRY
Vogir fyrir:
fiskvinnslustoðvar,
kjötvinnslustöðvar,
sláturhús,
efnaverksmiðjur,
vöruafgreiðslur,
verzlanir,
sjúkrahús,
heilsugæzlustöðvar,
iðnfyrirtæki,
flugstöðvar.
Ennfremur hafnarvogir,
kranavogir og fl.
Olafur Gíslason
& Co. h.f.
Sundaborg, Reykjavik
* Simi 84800.
AK.I.VSINPASÍMINN KH:
224BD
Jflorjjxmbtnbíí)
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
22. febrúar
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson
vígslubiskup flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Frá flæmsku tónlistar-
hátíðinni 1 september s.l.:
Félagar f Einleikarasveitinni
í Antwerpen leika. Armand
Van de Velde leikur á fiðlu
og stjórnar. Flutt verða verk
eftir Pergolesi, Bach, Loca-
telli og Telemann.
b. Frá útvarpinu í Berlfn:
Tvö verk eftir Bach, Rose
Kirn leikur Prelúdíu og fúgu
í e-moll og Hans Heinze
leikur Prelúdfu og fúgu í Es-
dúr.
11.00 Guðþjónusta í Hall-
grímskirkju á vegum Hins
fsl. biblíufélags.
Prestur: Séra Karl Sigur-
björnsson.
Organleikari: Páll Halidórs-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ___________________
13.15 Erindaflokur um upp-
eldis- og sálarfræði
Guðnv Guðbjörnsdóttir
lektor flytur fjórða erindið:
Sjálfstæð og skapandi
hugsun; er hún hornreka í
skólakerfinu?
15.00 Þorskur á þurru landi
Drög að skvrslu um sölu á
hraðfrystum fiski í Banda-
ríkjum Norður-Ameríku.
2. þáttur: Camp Hill og New
Vork.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
Tæknivinna: Þórir Stein-
grímsson.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
vorhátfðinni í Prag í fyrra
Sinfónfuhljómsveit tékk-
neska útvarpsins leikur.
Einleikari: John Lill. Stjórn-
andi: Milos Kovalinka.
a. Sinfónfa nr. 2 eftir Oldrich
Flosman (frumflutningur).
b. Pfanókonsert nr. 2 I H-dúr
op. 83 eftir Johannes
Brahms.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Árni f Hraun-
koti“ eftir Ármann Kr.
Einarsson
VIII. og sfðasti þáttur:
„Leyndarmálið f litlu öskj-
unni“
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Persónur og leikendur:
Árni .... Hjalti Rögnvaldsson
Rúna ......................
.............Anna Kristín
Arngrímsdóttir
Helga .......Valgerður Dan
Magnús.....Árni Tryggvason
Jóhanna....................
........Bryndfs Pétursdóttir
Gussi........Jón Júlfusson
Olli ...Þórhallur Sigurðss.
Sigurður skógfræðingur.....
........Sigurður Karlsson
Margrét ...................
.. Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Sögumaður Gfsli Alfreðsson
17.10 Létt-klassfsk tónlist
17.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Njósnir að næturþeli“ eftir
SUNNUD4GUR
22. febrúar 1976
18.00 Stundin okkar
Fyrst er mynd um Largo, en
sfðan sýnir stúlka úr Fim-
leikafélaginu Gerplu fim-
leika. Sagt verður frá Rósu
og bræðrum hennar, sem
búa á Spáni.
Tveir strákar leika saman á
gftar og munnhörpu og loks
verður sýndur sfðasti þáttur-
inn um Bangsa sterkasta
björn I heimi.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
ríður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Það eru komnir gestir
Magnús Bjarnfreðsson ræð-
ir við tvo fyrrverandi stjórn-
málamenn, Eystein Jónsson
og Hannibal Valdimarsson,
sem m.a. rifja upp minning-
ar frá misvindasömum ferli.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
.35 Borg á leiðarenda-
Lúpó fær vinnu, en Klöru
lfkar ekki vistin á vinnu-
staðnum og vill fara til Róm-
ar og leggja þau af stað
þangað.
Faðir Klöru hefur lýst eftir
þeim, og lögreglan finnur
þau á förnum vegi. Á sfð-
ustu stund tekst Klöru að
strjúka frá föður sfnum, og
enn halda þau áfram ferð
sinni.
3. þáttur.
Þýðaqdi Jónatan Þórmunds-
son.
:.30 Leyfileg manndráp
Brezk fræðslumynd um
skapsemi reykinga.
Þýðandi Gréta Hallgrfmsd.
Þulur ölafur Guðmundsson.
!.55 Áð kvöldi dags
Séra Páll Þórðarson sóknar-
prestur f Njarðvfk flytur
hugvekju.
1.05 Dagskrárlok ,
Guðjón Sveinsson
Höfundur les (8).
18.00 Stundarkorn með hol-
lenzku söngkonunni Elly
Ameling, sem syngur lög
eftir Schubert.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Hjónakornin Steini og
Stfna", gamanleikþáttur
eftir Svavar Gests
Annar þáttur.
Persónur og leikendur f
þessum þætti:
Steini ...Bessi Bjarnason
Stfna ..Þóra Friðriksdóttir
Jón Metúsalem..............
..........Ömar Ragnarsson
Umsjón: Svavar Gests.
19.45 Sinfónfa nr. 2 eftir
Aram Katsjatúrjan
Fílharmonfusveit Slóvakíu
leikur; höfundur stjórnar.
Hljóðritun frá útvarpinu í
Vínarborg).
20.30 Iþróttir og f jölmiðlar
Hljóðritun frá ráðstefnu
Samtaka fþróttafréttamanna
um íþróttir og fjölmiðla.
Kaflar úr framsöguerindum
og umræður.
Jón Asgeirsson stjórnar
þættinum.
21.15 Islenzk tónlist
a. Ingvar Jónasson leikur á
víólu lög eftir íslenzka höf-
unda; Guðrún Kristinsdóttir
leikur með á pfanó.
b. Gunnar Egilson og Rögn-
valdur Sigurjónsson leika
Sónötu fyrir klarfnettu og
pfanó eftir Jón Þórarinsson.
21.45 „Geymd stef en glevmd“
Símon Jóhannes Ágústsson
les úr nýrri Ijóðabók sinni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir.
Dagskrárlok.
ÞAÐ ERU KOMNIR GESTIR er á dagskrá sjónvarpsins f kvöld.
Stjórnandi þáttarins er að þessu sinni Magnús Bjarnfreðsson og
ræðir hann við þá stjórnmálamennina Eystein Jónsson og Hanni-
bal Valdimarsson.
Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Mikael Lybeck er f sjónvarpi
annað kvöld, mánudag kl. 21.10. Sögusvið þess er smábær sem
fyrrum var allblómlegur verzlunarstaður, en hefur lent utan
alfaraleiðar og er á hrörnunarieið. Systkinin, sem eru aðalpersón-
ur leiksins, eru síðustu leifar efnaðra borgarfjölskyldu f bænum,
sem eitt sinn var mikilsmegandi.
I HVAÐ ER AÐ SJA?
Eysteinn og
Hannibal í
heimsókn
MÖRGUM mun áreiðanlega leika
hugur á að horfa á gestaþáttinn I
sjónvarpi i Kvöld, en þar tekur
Magnús Bjarnfreðsson á móti
tveimur stjórnmálakempum, sem nú
hafa dregið sig út úr skarkala stjórn-
málanna að mestu og sitja á friðar-
stóli, þeim Eysteini Jónssyni og
Hannibal Valdimarssyni. Eysteinn
Jónsson var forystumaður Fram-
sóknarflokksins um áratuga skeið,
hefur yngstur allra orðið ráðherra og
gegndi tíðast embætti fjármálaráð-
herra. Hannibal Valdimarsson hefur
komið viða við í stjórnmálaflokkun-
um íslenzku og sfðast stofnaði hann
Samtök frjálslyndra og vinstri
manna.
Magnús Bjarnfreðsson sagði, að
þátturinn hefði verið tekinn upp
milli jóla og nýjárs og væru þeir
Eysteinn og Hannibal málhressir og
hispurslausir. Rabbað væri um
stjórnmálaferil þeirra, skoðanir
þeirra á stjórnmálamönnum, um
búskap Hannibals og skiðamennsku
og náttúruverndaráhugamál
Eysteins og allviða komið við.
inni sfðari, sem er á dagskrá sjónvarps annað kvöld, mánudag.
Þar er greint frá stjórnmálaástandi f Japan á árunum fyrir
styrjöldina og síðan innrás Japana f Mansjúrfu og Kfna, og sfðast
en ekki sízt árásinni á Pearl Harbour þann 7. desember 1941, sem
olli algerum þáttaskilum í heimsstyrjöldinni hvað snerti aðild
Bandaríkjamanna að henni.