Morgunblaðið - 22.02.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.02.1976, Blaðsíða 23
UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 22/2. kl. 13 Kaldársel — Stórhöfði — Hvaleyri í fylgd með Gísla Sig- urðssyni. Einnig þjálfun í meðferð áttavita og korts. Verð 500 kr. Frítt f. börn í fylgd m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu og kirkjugarðinum í Hafnarfirði. Útivist. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h., þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5, Simi 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Grensássókn Leshringurinn biblian svarar verður þriðjudagskvöld i safnaðarheimilinu kl. 8.30. Séra Halldór S. Gröndal. K.F.U.M. ogK Hafnarfirði Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30. Ræðu- maður séra Frank M. Hall- dórsson. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1976 radauglýsingar. — radauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Ný sending Portúgalskur barnafatnaður. Rauðhetta. Iðnaðarmannahúsinu. X-kubbar — X-kubbar Allar teg. filmur. Amatör Ijósmyndaverzlun, Laugavegi 55 S. 2271 8. óskast keypt i Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Dráttarvél óskast Óska eftir dieseltraktór. Má vera ógangfær, einnig jarð- tætara og heykvisl. S. 20032 á daginn og 30195 á kvöld- Gufuketill 10—20 ferm. óskast til kaups. Símar 21296 og 42540. ísvél óskast keypt Simi 1 6260 á skrifstofutima. Blý Kaupum blý langhæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23 simi 16812. þjónusta Loftpressur — Gröfur Leigjum út loftpressur, traktórsgröfur og Broytgröfu. Verkframi h.f., simi 21 366. Húseigendur Tökum að okkur allar við- gerðir og breytingar á fast- eignum. Gerum bindandi til- boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða. Vinsam- legast gerið verkpantanir fyrir sumarið. Simi 41070. Hreingerningar Hólmbræður simi 35067. Vinna Samband borgfirzkra kvenna vill ráða stúlku eða fullorðna konu til starfa við heimilis- hjálp i Borgarfirði. Gott kaup. Upplýsingar gefur Þórunn Eiriksdóttir, Kaðalsstöðum, simi um Borgarnes. félagslíf □ GIMLI 59762237 = 2 □ MÍMIR 5976237 — 1 Frl. I.O.O.F. 3 E 1572238 I.O.O.F. 10 E 1572238'/! = S.K. Ljósmæður Fræðslufundur verður hald- inn i kennslustofu Fæðingar- deildar 25.2. ’76 kl. 20. Jón Hannesson talar um sonartæki. Fræðslunefnd. Fundur verður i deild Hjúkr- unarkvenna með Ijósmæðra- menntun á eftir. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavík verður MIÐVIKU- DAGINN 25. febrúar kl. 20.30 í GUÐSPEKIFÉLAGS- HÚSINU að Ingólfsstræti 22. Venjuleg aðalfundarstörf 22. Önnur mál. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Kl. 1 1 helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Verið velkomin. Keflavík — Suðurnes Sunnudagaskóli kl. 1 1 f.h. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 2 e.h. Einar Gíslason, frá Hjalteyri talar. Fórn tekin vegna bygginga- sjóðs. Allir velkomnir. Fíladelfía Keflavík. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fund að Vik, Keflavik miðvikudaginn 25. þ.m. kl. 20.30. Gestur fundarins verður forseti Sálarrann- sóknarfélags íslands. Kaffi- veitingar. Stjórnin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar nauðungaruppboð sem auglýst var ið 56., 57. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 áv/b ölver FH 240, talin eign Hallgríms Jóhannes- sonar, fer fram við bátinn sjálfan í skipasmíðastöð Njarðvíkur, Njarðvíkurbæ miðvikudaginn 25. febrúar 1976 kl. 1 6. Bæjarfógetinn í Njarðvíkurbæ. sem auglýst var i 80., 81 og 83. tölublaði Lögbirtingablaðs- ms 1975 á fasteigninni Mávabraut 1 1, B. Keflabík, þinglesin eign Sigurbjargar Gisladóttur. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. febrúar 1976 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavik. húsnæöi i boöi Til sölu Nýtt raðhús á friðsælum stað á borgar- svæðinu. Húsið er 4 herbergi, eldhús, W.C. bað, þvottur, 3 geymslur, geymslu- pláss í kjallara. Ræktuð lóð. Uppl. í síma 44504, eftir kl. 7 á kvöldin og í síma 13945 frá föstudögum til þriðjudags, eftir kl. 5. einkamál Bandarískur flugmaður á Boeing 707, 31 árs, 170 á hæð, hvorki reykir né drekkur. Staðsettur i austurlöndum óskar eftir að komast i samband við islenzka stúlku 24—29 ára. Á búgarð i Nevada hefur gaman af kyrrlátu sveitalifi og börnum. Svarið á ensku og sendið mynd. Curk Cave c/o Intercontinental Hotel, Box 476 Dubai, United Arab Emirates, U.A.E. ' ýmislegt Kaupum allar tegundir brotamálma, svo sem: ÁÚMÍN KOPARSPÆNI PLETT BLÝ KRÓM RAFGEYMA BRONS KRÓMSTÁL SILFUR EIR KVIKASILFUR STANLEY- GULL MANGAN STÁL HVÍTAGULL MESSING TIN HVÍT- MONEL ZINK MÁLMUR NIKKEL ÖXULSTÁL OG SPÆNI KOPAR OG NIKKELKRÓM VATNS- KASSA LANGHÆSTA VERÐ — STAÐGREIÐSLA ÁRMÚLA 28, sími 37033. I tilkynningar | Kópavogur. Niður- greiðsla daggæzlu á einkaheimilum Félagsmálaráð Kópavogskaupsstaðar hef- ur ákveðið að greiða niður vistgjöld barna og einstæðra foreldra, sem eru í dag- gæzlu á einkaheimilum. Niðurgreiðslur þessar eru bundnar því skilyrði að við- komandi heimili hafi tilskilið leyfi frá Félagsmálastofnuninni. Niðurgreiðsla þessi verður fyrir hvert barn helmingur vistgjalds á dagheimili kaupstaðarins á hverjum tíma eða nú kr. 4.500 - á mán- uði. Umræddum aðilum er bent á að hafa samband við Félagsmálastofnunina Álf- hólsvegi 32, sími 41 570. Félagsmálaráð. Norrænir styrkir til þýð- ingarog útgáfu norðurlandabókmennta. Fyrri úthlutun 1976 á styrkjum til útgáfu norrænna bók- mennta i þýðingu á aðrar norðurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefndar 6. — 7. mai nk. Frestur til að skila umsókn- um er til 15. mars nk. Tilskilinn umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitt eratur gruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samar- bejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytið 1 8. febrúar 1976. til sölu Bóka- og ritfangaverzlun til sölu nú þegar. Lysthafendur sendi nöfn sín til Mbl. fyrir 26. febrúar merkt. Bóka- verzlun — 2405. tilkynningar ln 1 Jl 'w SVIGMÓT Í.R. Stórsvig 13 ára og eldri, laugardaginn 28. febrúar kl. 2 sd. Nafnakall kl. 12. Svig 13 ára og eldri sunnudag 29. febrúar kl. 1. sd. Nafnakall kl. 12. Stórsvig 12 ára og yngri laugardaginn 6. marz kl. 2 sd. Nafnakall kl. 12. Svig 12 ára og yngri sunnudaginn 7. marz kl. 1 sd. Nafnakall kl. 12. Mótið fer fram i Bláfjöllum, nema annað verði auglýst. Mótstjórn Atvmna óskast Er 21 árs, hef stúdentspróf og meirapróf. Allt kemur til greina. Uppl. i s. 30918. húsnæöi óskast Húsnæði óskast til kaups, einbýlishús, t.d. við Njálsgötu, Hverfisgötu, Bar- ónstíg, Óðinsgötu, Vestur- götu, Bræðraborgarstíg, s. 25880. vinnuvélar Til sölu TD-14 og BTD-8 ýtur CAT. 6B jarðýta JCB-3D hjóla- gröfur, HY-MAC 580 belta- grafa, BROYT X-2 grafvél, MICHIGAN vélskóflur, traktorloftpressa, snjóplógur, sem nýr, MAN 8 tonna vöru- bilar, steypuhrærivél 2ja poka. Kranabílar ALLEN 35 tonna BYERS 20 tonna KÖERING 25 tonna. R.B. — Vélasala simi 27020, kvölds. 82933. bílar Peugeot 504 GL '73 til sölu E-43000 s. 21024. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30 f.h. Safnaðarguðþjón- usta kl. 14. Almenn guðþjón- usta kl. 20. Fjölbreyttur söngur. Lúðrasveitin leikur. Kærleiksfórn tekin fyrir Bibliufélagið. Ræðumaður Stig Anthin. f Sunnudagur 22.2. Kl. 1 3.00 Gönguferð á Grím- mannsfell. Fararstjóri: Einar H. Kristjánsson. Fargjald kr. 500 kr. við bílinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu) Feroafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.