Morgunblaðið - 22.02.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1976
9
úsaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Séríbúð
við Digranesveg 3ja til 4ra herb.
jarðhæð. Vönduð og sólrík ibúð.
Sérhitaveita. Sérinngangur.
Ræktuð lóð. Sérbilastæði. Gott
útsýni.
Sérhæð
við Melabraut 5 herb. neðri hæð
í tvibýlishúsi. Laus i april. Sölu-
verð 8 millj. Útb. 5 millj.
Séríbúð
á Seltjarnarnesi 4ra herb. neðri
hæð i tvibýlishúsi.
Við Hraunbæ
4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3
svefnherb. Suður svalir. Rúm-
góð ibúð i góðu standi. Laus
strax.
Við Þverbrekku
5 herb. falleg og vönduð ibúð á
8. hæð. Tvennar svalir.
í smiðum
3ja herb. íbúð við Furugrund
ásamt íbúðarherbergi í kjallara.
Sameign frágengin. íbúðin sjálf
tilbúin undir tréverk. Skipti á 2ja
herb. íbúð æskileg.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
ST
^ -VI
S 27750 ^ !
/fASTEIGNaS
J BANKASTRÆTI 11 SlMI 27150
| Nýlegar 2ja og 3ja
■ herb. íbúðir við Asparfell
S Vandaðar innréttingar mikil sam
1 eign.
jj Rúmgóð 3ja herb.
I ibúð við Eyjabakka um 94 fm
| Sérþvottahús.
I Vesturbær
| falleg 70 fm risibúð.
13ja herb. íbúð
| i kjallara á Seltjarnarnesi. Útb
| 2.4 míllj. Verð 4.3 millj.
■ Endaraðhús
*á einni hæð um 135 fm ma: *■
| svefnherb. (ekki fullgert, en
|ibúðarhæft) við Rjúpufell.
|Hæð og ris
|6 herb. við Miðborgina.
|Eignaskipti
■ góð 2ja herb. ibúð óskast. Skipt
!á úrvals 4ra herb.
■Höfum fjársterkan
Skaupanda að 4ra til 6 herb. fast
■eign.
Jdæsilegt einbýlishús
lá góðum stað í Smáíbúðarhverfi.
|Allt ný standsett ma: harðviðar-
Jeldhús, flisalögð gestasnyrting
■arinn i stofu, 5 svefnherb. Rúm-
Sgóður bilskúr fylgir. Fallega
■ræktuð lóð. Nánari uppl. í skrif-
Istofunni.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 13
2ja herbergja
2ja herb. mjög góð ibúð á 3.
hæð við Jörvabakka i Breiðholti
1, um 60 fm sameign öll frá-
gengin með malbikuðum bila-
stæðum. Harðviðarinnréttingar,
teppalagt. Verð 4,8— útb.
3,5 millj.
2ja herb.
2ja herb. mjög góð ibúð á 2.
hæð í nýrri blokk við Efstahjalla i
Kópavogi með harðviðarinnrétt-
ingum, teppalagt, um 60 fm.
Verð 4,8—5. Útb. 3,5
millj.
3ja herbergja
3ja herb. vönduð ibúð við Mið-
vang í Norðurbæ i Hafnarfirði, á
2. hæð um 90 ferm. Stórar
suður-svalir. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Harðviðarinnrétt-
ingar, teppalagt. Sameign frá-
gengin. Verð 7 millj. Útb.
4,8—5 millj.
Hraunbær
4ra herb. vönduð endaibúð á 3.
hæð, um 110 ferm. Harðviðar-
innréttingar, teppalagt og sam-
eign frágengin. Verð
8,2—8,5 millj. — Útb.
5—5,5 millj.
4ra herbergja
4ra herb. ibúð á 1. hæð við
Dvergabakka i Breiðholti I, um
107 ferm. og að auki 1 íbúðar-
herbergi i kjallara. Sameign frá-
gengin, malbikuð bilastæði.
Verð 8 millj. — Útb.
4,8—5 millj.
4ra herbergja
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
(efstu) við Eyjabakka, um 100
fm. Ibúðinni fylgir um 45
frn bílaskúr. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Harðviðarinn-
réttingar, teppalagt. Sameign
frágengin, með malbikuðum bila-
stæðum. Verð 9,2 millj. —
Útb. 6,2 millj.
í smiðum
Fokhelt raðhús við Grænahjalla í
Kópavogi, á 2 hæðum, samtals
um 280 ferm. með bilskúr, sem
er um 60 ferm. Áhvilandi hús-
næðismálalán kr. 900 þús.
Verð 8,5—9 millj.
Raðhús
Höfum i einkasölu raðhús á
þrem hæðum, samtals um 240
ferm. við Bakkasel i Breiðholti II
Palesander eldhúsinnrétting.
Teppalagt. Húsið er ekki full-
búið, en töluvert af tréverki
komið. Verð 14 millj. Útb. 8
millj.
Skipti á 5—6 herb. íbúð, sér-
hæð eða góðri blokkaribúð koma
til greina, eða bein sala.
mmm
* »STEIBNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Stmi 24850 og 21970.
Heimasfmi 37272.
Iðnfyrirtæki
óskar að taka á leigu húsnæði
undir starfsemi sína
á Stór-Reykjavíkursvæðinu
Stærðin skal vera 800—1000 fm og góð
lofthæð.
Einnig góð aðkeyrsla og gott athafnasvæði utan
dyra.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 26. febr.
merkt: „áríðandi — 4646".
SÍMIIER 24300
Til sölu og sýnis 22
Vönduð
séríbúð
um 145 fm efri hæð i tvibýlis-
húsi i Kópavogskaupstað vestur-
bæ. Sér inngangur, sér hitaveita
og sér þvottaherbergi. Bilskúr
fylgir.
Vönduð 8 herb. íbúð
á tveimur hæðum um 225 fm
ásamt bilskúr á jarðhæð í tvi-
býlishúsi i Hafnarfirði. Sér
inngangur, sér hitaveita og sér
þvottaherb.
í VesturboFginni
steinhús 80 fm að grunnfleti,
kjallari, • tvær hæðir og ris á
eignarlóð. Allt laust nú þegar.
Fokhelt raðhús
tvær hæðir alls um 1 50 fm við
Flúðasel. Selst frágengið að utan
með tvöföldu gleri i gluggum.
Teikning i skrifstofunni.
Nýlega 4ra herb. íbúð
um 1 00 fm á 1. hæð i Fossvogs-
hverfi. Sér þvottaherb.
Nýleg 3ja herb. íbúð
um 96 fm með vönduðum inn-
réttingum i Breiðholtshverfi. Bil-
skúr fylgir.
Við Löngubrekku
3ja herb. jarðhæð með sérinn-
gangi,*" sér hitaveitu og sér
þvottaherb. Bilskúr fylgir. Útb.
3,5 millj.
f Hveragerði
einbýlishús um 135 fm. Bíl-
skúrssökklar fylgja.
í Þorlákshöfn
nýtt einbýlishús i smiðum. Hag-
kvæmt verð.
í Ólafsvík
stór 4ra herb. sérhæð ásamt bil-
skúr. Hagkvæmt verð.
Húseignir og ibúðir
af ýmsum stærðum i borginni
m.fl.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
utan skrifstofutima 18546
2ja herb. íbúð með bíl-
skúr
Óvenju stór og vönduð 2ja herb.
ibúð á 3ju hæð við Dalbraut.
Nýtt tvöfalt verksmiðjugler i
gluggum. Danfoss kerfi á ofnum.
Bilskúr fylgir.
Glæsileg sér hæð
5 herb. 1 46 ferm. glæsileg sér-
hæð ásamt bilskúr á 1. hæð við
Rauðagerði. Mjög vönduð og
falleg eign, skipti á 3ja herb.
ibúð i Háaleitishverfi möguleg.
Glæsilegt einbýlishús
Óvenju stórt og glæsilegt
einbýlishús við Markarflöt. 220
ferm. efri hæð, 120 ferm.
jarðhæð, 80 ferm. bilskúr. Á
hæðinni eru 5 svefnherb. stofur
tvö snyrtiherbergi. Baðherbergi,
þvottaherb. eldhús og búr. Á
jarðhæð er skáli tvær samliggj-
andi stofur herbergi, saunabað
og sturtuklefar. Möguleiki á að
innrétta sérstaka ibúð á jarðhæð.
Fullfrágengin ræktuð lóð. Mjög
vönduð og falleg eign.
Seljendur
athugið
Höfum fjársterjca kaupendur að
ibúðum , sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Rgnar Guslalsson. hrl."
ftuslurstræll 9
kSimar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
Einbýlishús í
Mosfellssveit
170 ferm. nýlegt vandað ein-
býlishús i Hliðartúnshverfi á
einni hæð auk 45 ferm. bilskúrs.
Húsið er m.a. 4—5 herb. saml.
stofa o.fl. Vandaðar innréttingar.
1 500 ferm. falleg lóð m.a. gos-
brunnur o.fl. Gert ráð fyrir sund-
laug. Útb. 12 millj.
Glæsilegt einbýlishús á
Flötunum
Höfum verið beðnir að selja um
340 fm. einbýlishús á Flötunum
m. 80 fm. innb. bilskúr. Húsið
er á tveimur hæðum. Uppi:
saml. borðstofa og stofa m. arin,
eldhús m. þvottahúsi og
geymslu innaf, W.C. húsbónda-
herb. og svefnálma m. 4 herb.
og baði. Á jarðhæð mætti hafa
2ja—3ja herb. íbúð. Allar inn-
réttingar i sérflokki. Teppi. Mjög
gott skáparými. Hér er um að
ræða húseign i sérflokki. Utb.
18—20 millj.
Við Ölduslóð
180 ferm. vönduð ibúð á
tveimur hæðum. 1 hæð: 40
ferm. stofa, húsbóndaherb. rúm-
gott vandað eldhús m. þvotta-
húsi og geymslu innaf. Uppi: 4
herb. og bað. Svalir á báðum
hæðum. Teppi, veggfóður,
viðarklætt loft o.fl. Góð eign.
Útb. 9,0 millj.
Sérhæð við Lindarbraut
5 herb. glæsileg sérhæð við
Lindarbraut, Seltjarnarnesi. Bil-
skúrpsplata. Allar nánari uppl. á
skrifstofunni.
Hæð við Víðimel m. bíl-
skúr.
5 herb. efri hæð við Viðimel,
sem skiptist i saml. stofur og 3
svefnherb. Bílskúr fylgir. Utb.
6,5—7 millj.
Hæð við Kópavogsbraut
4—5 herb. sérhæð (1. hæð)
nýstandsett i timburhúsi. Bil-
skúrsréttur. Stór lóð. Útb. 4,8
millj.
Við Háaleitisbraut
5 herb. 1 20 fm glæsileq ibúð á
1. hæð Bilskúr fylgir. Utb. 7
millj.
í Háaleitishverfi
4—5 herb. glæsileg ibúð á 2.
hæð. Sér þvottahús. Gott útsýni.
Útb. 6,5 millj.
Við Eyjabakka
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Bilskúr fylgir Útb. 6 millj.
Við írabakka
4ra herb. íbúð á 3. hæð Útb. 5
millj.
Við Flúðasel
í smíðum
4ra herb. fokheld íbúð á 3. hæð
(efstu) Skipti koma til greina á
2ja herb. íbúð í Reykjavík.
Við Kársnesbraut
3ja herb. glæsileg íbúð i fjór-
býlishúsi. Herb. í kjallara fylgir.
Bílskúr. Útb. 5,5—6 millj.
Við Miklubraut
2ja herb. góð ibúð á 1. hæð.
Herb. ásamt W.C. í risi fylgir.
Útb. 4,2 millj.
Við Efstahjalla
2ja herb. ný og vönduð ibúð á 2.
hæð. Útb. 3,5 milij.
Við Vesturberg
2ja herb. vönduð íbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi. Útb. 3,5 millj.
Við Álfhólsveg
2ja herb. góð íbúð i kjallara. Sér
inng. og sér hiti. Utb.
2,8—3 millj.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2ja HERBERGJA
nýleg og mjög falleg íbúð á 3.
hæð í háhýsi við Þverbrekku.
íbúðin er öll í fyrsta flokks
ástandi og öll sameign
frágengin. Laus 14. maí. Mjög
hagstætt verð ef samið er strax.
2ja HERBERGJA
65 ferm. glæsileg íbúð (í
sérflokki) á 3. hæð í háhýsi við
Kleppsveg. Mikið af skápum,
stórar svalir.
2ja HERBERGJA
65 ferm. mjög falleg íbúð á 3.
hæð við Kaplaskjólsveg. Parket á
stofu og svefnherbergi. Góðir
skápar. Stórar suður-svalir.
2ja HERBERGJA
kjallaraibúð i bakhúsi við Lauga-
veg. Sér hiti. Útborgun 2 millj.
sem má skipta á árið.
3ja HERBERGJA
96 ferm. glæsileg íbúð í sér-
flokki á 7. hæð við Blikahóla.
Mikið útsýni. Innbyggður bílskúr
fylgir. Verð 7.8 millj.
4ra HERBERGJA
hæð og ris við Framnesveg.
Tvöfalt gler í gluggum. Snyrtileg
íbúð.
5 HERBERGJA
1 1 5 ferm. mjög falleg íbúð á 4.
hæð við Þverbrekku, 4
svefnherbergi.
SÉRHÆÐ
4ra herbergja sérhæð við
Grundargerði, sem skiptist í tvær
samliggjandi stofur, 2 góð
svefnherbergi, eldhús með
borðkrók og bað, ásamt einu
herbergi í kjallara. Einnig fylgir
stór og góður bílskúr sem er
einangraður. Ræktaður garður,
Gott útsýni.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
FASTEIGN ER FRAMTlö I
2-88-88
Við Háaleitisbraut
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð í
snyrtilegu fjölbýlishúsi. Stórar
stofur, 3 rúmgóð svefnherb.
m.m. Góður bílskúr. Öll sameign
fullfrágengin.
Við Álfheima
4ra—5 herb. vönduð ibúð. 3
rúmgóð svefnherb. sjónvarps-
hol, stórar stofur, að auki í 1
ibúðarherb. i kjallara.
Við Hófgerði
125 ferm. einbýlishús á einni
hæð. Stór lóð i góðri rækt. Bil-
skúrsréttur.
Við Hlaðbrekku
Snyrtileg 125 ferm. efri hæð i
tvibýlishúsi. Sér inngangur, sér
hiti. Bilskúrsréttur.
Við Lyngbrekku
4ra herb. rúmgóð íbúð á jarð-
hæð i þríbýlishúsi. Sér inn-
gangur, sér hiti, sér þvottaað-
staða. Gott útsýni.
Við Þverbrekku
2ja herb. ibúð i háhýsi.
Við Viðimel
3ja herb. glæsileg ibúð á 2 hæð
i þribýlishúsi. Sér inngangur.
Nýleg innrétting í eldhúsi,
endurnýjað baðherb.
Hafnarfjörður
3ja herb. vönduð íbúð i Norður-
bæ. Sér þvottaherb. og búr.
Suðursvalir. Gott útsýni. Góð
sameign. þ.á m. gufubað og
frystigeymsla.
Við Bröttukinn
3ja herb. rúmgóð risibúð í tvi-
býlishúsi.
AÐALFASTEIGNASALAH
VESTURGÖTU 1 7, SÍMI 28888
kvöld- og helgarsimi 8221 9.