Morgunblaðið - 06.03.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.03.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið i Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Flugmenn óskast Flugfélag íslands óskar að ráða 3 flug- menn til starfa á Fokkerflugvélar félags- ins. Umsóknir sem tilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu óskast sendar starfs- mannahaldi félagsins á Reykjavíkurflug- velli fyrir 12. þ.m. Eldri umsóknir óskast með sama hætti endurnýjaðar, fyrir 12. þ. m. Flugfélag Islands. Skrifstofustúlka óskast Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa hjá tryggingafyrirtæki. Tilboð ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 11. marz n.k. merkt: Trygging — 4966". Matsveinn óskast á m.b. Tálknfirðing frá Tálknafirði. Báturinn er á línuveiðum, en fer síðar á veiðar með þorskanet. Upplýsingar í síma 94 — 2521 og 94 — 2541 . Bókhald— skrifstofustarf Kona eða maður sem hefur gott vald á bókhaldi og alhliða skrifstofustörfum ósk- ast sem fyrst til starfa. Vinnutími 1 5 — 20 tímar á viku. Nafn með upplýsingum leqqist inn á afqr. blaðsins merkt: ,,bók- hald — 3971" Háseta vantar á 62 tonna bát sem er að hefja veiðar með net frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93-87 1 7 á kvöldin. Háseta vantar á bát frá Grundarfirði, sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 93-8651. Hárgreiðslumeistari óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 72629. Háseta vantar á 75 rúml. netabát. Uppl. í síma 92-8062, Grindavík. Hótelvinna HOTELL JARL og STRAND HOTELL 5700 Voss 5730 Ulvik óskar eftir starfsfólki sumartímann maí til sept., með heilsársráðningu fyriraugum. Duglegan 1 . matreiðslumann Matreiðslumann Matráðskonu Eldhússtúlkur Aðstoðarstúlkur Framreiðslustúlkur Barþjón Stofustúlkur Dyravörð Einhver málakunnátta æskileg. Við bjóðum: góða vinnuaðstöðu, gott umhverfi, góð laun og íbúðir. Frí ferð heim eftir eitt tímabil. Skriflegar umsóknir sendist. HOTELL JARL, 5700 VOSS, Norge. Trésmiðir Óska eftir að ráða nú þegar smiði eða laghenta menn til vinnu við uppslátt á húsum og til starfa við trésmiðju vora. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar h. f., Iðavö/lum 6, Keflavík, sími 3320. Ljósmæður 2 Ijósmæður óskast til starfa að Sjúkra- húsinu að Blönduósi frá og með 25. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 95-4206 eða 95-4218. Sjúkrahússtjórnin. Matsveinn Óskast á 140 lesta netabát frá Þorláks- höfn. Sími 99 — 3635. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 100 lesta netabát. Upplýsingar í síma 92 — 3498. Laus staða Kennarastaða, ætluð hjúkrunarfræðingi, er laus til umsóknar víð Fjölbrautaskólann i Breiðholti i Reykjavík. Kennaranum er ætlað að sinna kennslu og leiðbeiningarstörfum á heilsu- gæslubraut skólans, m.a. i sambandi við verklega þjálfun nemenda að sumarlagi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 3. apríl n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. mars 1976. Vélstjóra vantar strax á 100 tonna netabát. Upplýsingar í síma 92 — 1160. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Reykjaneskjördæmi Orðsendmg til formanna sjálfstæðisfélaga og fulltrúaráða Sjálfstæðisflokksms í Reykjaneskjördæmi. Áriðandi er að skýrslur og árgjöld berist nú þegar. Stjórn kjördæmisráðs. Eru verkföll nauðsynleg til að ná fram kjarabótum? Barði Friðriksson og Magnús L. Sveinsson ræða um þetta efni á almennum fundi HEIMDALLAR á Hóte* Esju n.k. þríðjudag 9. mars kl. 20.30. Heímdallur Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna Akureyri, heldur félagsmálanámskeið dagana 6. og 7. marz að Kaupvangsstræti 4. Leiðbeinandi verður Guðni Jóns- son. Námskeiðið hefst kl. 2 e.h. laugar- daginn 6. marz. Allt áhugafólk er hvatt til að fjöl- menna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.