Morgunblaðið - 14.03.1976, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14, MARZ 1976
3
Hitaveitan:
Stöðva verðlagsyfirvöld
framkvæmdir í Hafnarfirði?
Eftir að leggja hitaveitu í 35% íbúðarhúsnæðis í kaupstaðnum
POP-SÝNINGIN. — Pop-sýningin í Listasafni tslands
hefur verið vel sótt og vakió mikla athygli. Á sýningunni
eru meðal annars sjö myndir eftir Guðmund Erró, og
birtist hér mynd af einni þeirra.
Island aðili að þremur
stórum vörusýningum
HORFUR eru á því að engar
framkvæmdir verði við hitaveitu-
lagnir í Hafnarfirði á þessu ári að
óbrevttri gjaldskrá fyrir Hita-
veitu Reykjavíkur, er annast
þessar framkvæmdir. Forsenda
fyrir áframhaldandi framkvæmd-
um er leiðrétting á gjaldskrá
Hitaveitu Reykjavíkur sem sótt
hefur verið um til stjórnvalda, en
afgreiðsla ekki fengist á, þrátt
fyrir ítrekuð tilmæli hitaveit-
unnar og bæjaryfirvalda í Hafn-
arfirði. Eftir er að leggja hita-
veitu í um 35% íbúðarhúsnæðis í
Hafnarfirði. Miðað við núverandi
gjaidskrá hitaveitunnar er heita-
vatnskostnaður aðeins 25% af
olíukostnaði til húshitunar, svo
stöðvun hitaveituframkvæmda er
mikið f járhagsatriði fyrir við-
komandi ibúa í Hafnarfirði, auk
þess að vera veigamikið gjald-
eyrisatriði fyrir þjóðarbúið.
Gatnaframkvæmdir I Hafnarfirði
í haust og vetur hafa verið við það
miðaðar að hitaveituframkvæmd-
ir hæfust þegar er aðstæður leyfa
í vor og fjárhagsáætlun kaup-
staðarins gerir ráð fvrir 140 m.kr.
útgjöldum f þessu skyni í ár.
Fáist hinsvegar umbeðin leiðrétt-
ing á gjaldskrá Hitaveitu Reykja-
víkur eru allar aðstæður fyrir
hendi til að Ijúka hitaveitulögn í
kaupstaðinn á þessu ári. Þetta
kom fram i viðtali Morgunblaðs-
ins i gær við Kristinn Ó. Guð-
mundsson, bæjarstjóra f Hafnar-
fi rði.
BRÉF HITAVEITU
REYKJAVlKUR
Hitaveita Reykjavíkur sendi
bæjarstjórn Hafnarfjarðar eftir-
farandi bréf, dags. 17. þessa mán-
aðar:
„Eins og yður er kunnugt hefur
enginn árangur orðið af umsókn-
um borgarstjórnar Reykjavikur
til ráðuneytis um staðfesting
hækkaðrar gjaldskrár Hitaveitu
Reykjavíkur.
Hitaveitan hefur á undanförn-
um árum tekið erlend lán til þess
að standa undir nýjum fram-
kvæmdum, langt umfram það sem
áætlað var miðað við heilbrigða
gjaldskrá. Hefur hún orðið fyrir
störfelldum gengistöpum vegna
þessarar lántöku, þannig að
siðustu tvö ár hefur hún verið
rekin með beinu tapi.
Nú er svo komið að fyrirsjáan-
legt virðist, að tekjur veitunnar
munu ekki standa undir nema
hluta þeirra framkvæmda, sem
fjárhagsáætlunarfrumvarp frá
nóvember 1975 gerði ráð fyrir.
Þar var reiknað með því að dreifi-
kerfislögn yrði lokið í nágranna-
bæjunum miðað við núverandi
byggð og samninga milli sveitar-
félaganna og Reykjavíkurborgar.
Auk þess yrði lokið virkjunar-
framkvæmdum nauðsynlegum til
þess að sjá öllum dreifikerfis-
stækkunum á þessu ári fyrir
nægu varmaafli veturinn
1976—77.
Með tilvísun til 3. greinar
samnings milli Hafnarfjarðar-
bæjar og Reykjavíkurborgar frá
1. nóvember 1973, verður því að
tilkynna yður, að dreifikerfislögn
um í umdæmi yðar verður að
fresta um sinn. Þó mun reynt að
Framhald á bls. 47
I frétt frá útflutningsmiðstöð
iðnaðarins kemur fram að nú þeg-
ar hefur þátttaka íslenzkra iðn-
fvrirtækja verið ákveðin í þrem-
ur stórum vörusýningum erlendis
í þessum mánuði. Revnsla undan-
farinna ára hefur sýnt að sala,
Fleiri Líbýu-
menn gripnir
Kairó, Trípóli, 13. marz
— Reuter
EGYPZK yfirvöld hafa handtek-
ið fimm manns með líbýsk vega-
bréf, sem ráðgerðu skemmdar-
verk í Kairó, að því er hið hálfop-
inbera dagblað A1 Ahram sagði i
dag. Annað Kairóblað, vikublaðið
Akhbar el-Yom, sagði að 12 lf-
býskir hermenn sem tengdir
væru palestínskri skæruliðasveit
hefðu verið handteknir á Kairó-
flugvelli s.l. sunnudag oa mánu-
dag er þeir voru á leið til Baghdad
til skemmdarverkastarfsemi þar.
sem rekja má til þátttöku í þess-
um sýningum, hefur verið góð og
fer vaxandi.
1 Dusseldorf hefst sýning 14.
marz og stendur til 17. marz.
Nefnist hún IGEDO og er aðþjóð-
leg tizkusýning. Islenzkir þátttak-
endur á þeirri sýningu verða Ála-
foss h.f. og Hilda h.f.
Þá er sýning í Kaupmannahöfn
og stendur hún frá 18. til 21.
marz. I þessari sýningu taka sex
íslenzkir aðilar þátt og eru það
Sambandið, iðnaðardeild, Álafoss
h.f., Hilda h.f., Gráfeldur h.f.,
Steinar Júlíusson feldskeri og
Prjónastofa Borgarness.
Þriðja sýningin er í Leipzig i
Austur-Þýzkaland og eru það
Sambandið, búvörudeild, og Sölu-
stofnun lagmetisins sem þar sýna
vörur sínar.
Fyrirtækin, sem kynna vörur
sínar á áðurtöldum sýningum
hafa flest umboðsmenn sem ann-
ast undirbúning og kynningu með
íslenzku framleiðendunum.
Ljósm. Heimir Stígsson.
Steinþór Marinó Gunnarsson sýnir um þessar mundir 45
olíumálverk, lágmyndir og vatnslitamyndir í Iðnaðar-
mannahúsinu í Keflavík. Sýningin er opin milli klukkan
16 til 22 um helgina.
I fyrra pöntuöu mörg þúsund manns of
*
seint í Utsýnarferöir .
h Veijiö réttu feröina tímanlega í ár Æ
\ Veljiö öryggi, gæöi og góöaJBrm
^^^^þjónustu á ha9Stæðu^^^^m
verði 9
Ferðaskrifstofart
Ferðaskrifstofan
Munið Útsýnarkvöldið á Hótel Sögu í kvöld
r r. . ....... ....\
Austurstræti 17
Símar 26611 — 20100