Morgunblaðið - 14.03.1976, Side 4

Morgunblaðið - 14.03.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 LOFTLEIDIR 2 n 90 2 n 88 FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260 Fólksbilar — stationbílar — sendibílar — hópferðabilar. Fa /7 /lí/.t i.iif.i v, 4 FFJt: 22-0*22* RAUOARÁRSTIG 31 ^BILALEIGAN— ^IEYSIR l ,CAR LAUGAVEGI66 ^ IRENTAL 24460 Jf ‘28810 n (Útvarpog stereo,.kasettutæki y BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660—42902 FLEY ER FRAMTÍÐ sími 26560 Fiskiskip til sölu 37 tonn eikarbátur byggður '48, mikið endurbyggður. 28 tonna eikarbátur byggður '55 í góðu ástandi. 26 tonna einkarbátur byggður '62. Vél frá 1970. Hentugur til rækjuveiða. 4ra— 1 0 tonna trillur Aðalskipasalan Vesturgötu 17 3. hæð sími 26560, kvöld- og helgarsími 82219—74156. SKATTHOL hvítlökkuð. AUGLÝSINGATEIKIMISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810 útvarp ReykjaviK SUNNUQ4GUR 14. marz. MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a Verk eftir Carlo Tessarini, Georg Philipp Telemann og Carl Philipp Emanuel Bach. Evelvn Barbirolli og Valda Aveling leika á óbó og sembal. b. Píanósónötur eftir Padre Antonio Soler. Mario Miranda leikur. c. Kvinlett eftir Friedrich Kalkbrenner. Marv Louise Boehm leikur á pianó, Arthur Bloom á klarinettu, Howard Howard á horn, Fred Sherry á selló og Jeffrey Levine á kontrabassa. 11.00 Guðsþjónusta f Akur- evrarkirkju á vegum æsku- lýðsstarfs þjóókirkjunnar og hjálparstofnunar kirkjunnar — að lokum æskulýðs- og fórnarvikunnar. Séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir altari. Þrír menntaskóla- nemar, Jón Helgi Þórarins- son, Jóhann Baldvinsson og Guðrún Sigurjónsdóttir, flytja stuttar hugleiðingar. Kirkjukór Akureyrar og félagar í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju syngja. Organleikari: Jakob Trvggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Frindaflokkur um upp- eldis- og sálarfra*ði Gvlfi Asmundsson dósent flytur sjötta erindið: Hópsálarfræði og hóplækn- ingar. 14.00 Undir vorhimni Um uppvöxt og fvrstu starfs- ár Asgrfms Jónssonar málara. Björn Th. Björnsson listfræðingur tekur saman 1-4 /Ak 3 ERp* HEVRRl j Heimurinn frá sjónarhóli unglings f HUÓÐVARPI I dag kl. 16.25 verður þriðji þittur framhaldsleik ritsins UPP A KANT VIÐ KERFIÐ. Olle Lánsberg bjó leikritið til flutn- ings eftir Sögu Leif Panduros. Þýðingu gerði Hólmfríður Gunn- arsdóttir en leikstjóri er Glsli Al- freðsson. Leikritið skýrir frá dreng sem lögreglan finnur þar sem hann er með bindið fast I vindlingasjálf- sala. Er hann fluttur á stöðina þar sem talið er að hann hafi verið að stela. Það reynist þó ekki vera. Pilturinn er af rlku fólki en þegar bróðir hans kemur til að sækja hann á stöðina þá tekur drengur- inn upp á þvl að gelta og bltur bróður sinn I fótinn. Hann er þvl fluttur á geðveikrahæli og var ( fyrsta þætti greint frá veru hans þar. Hann kynnist þar sjúklingi á næsta herbergi sem er haldinn efnið. Lesari með honum er Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Fyrri dagskrá. 14.45 Miðdegistónleikar: „Lúkasarpassían" eftir Krzysztof Penderecki. Flvtjendur: Finsöngvararnir Stefania Woytowicz, Andrzej Hiolski og Bernard Ladysz, drengjakór, blandaður kór og Fílharmoníusveitin f Kraká. Stjórnandi: Henryk Czyz. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Upp á kant viö kerfið" ofsóknarbrjálæði og verða þeir mestu mátar. Drengurinn er tekinn til e.k. yf- irheyrslu hjá lækni til að reyna að finna orsakir þess að hann telur sig stundum vera hund. Segir pilt- urinn I viðtali við lækninn að hann sé orðinn þreyttur á öllu þessu súkkulaði og allri þeirri umönnun sem aðstandendur vilja veita hon- um. Annar þáttur endaði með því að drengurinn beit hjúkrunarkonuna i löppina. Leikritið fjallar um heiminn I dag frá sjónarhóli unglings. Heim- inum er stjórnað af fullorðna fólk- inu sem vilja segja unglingunum fyrir verkum. Leif Panduro, höfundur sógunnar, sem leikritið er byggt á. Olle Lándsberg bjó til flutn- ings eftir sögu Leifs Panduros. Þýðandi: Hólmfrfður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Gfsli Alfreósson. Persónur og leikendur f þriðja þætti: Davfð .. Hjafti Rögnvaldsson Mamma .................... ......Herdfs Þorvaldsdóttir Schmidt læknir ........... ............Ævar R. Kvaran Hugo ..Bjarni Steingrfmsson Traubert ...Helgi Skúlason Umrœður um námslán námslAn og námsstyrkir verða til umræðu i þætti Kára Jónassonar fréttamanns sem hefst KL. 20.30 I hljóðvarpi I kvöld. Þátturinn er I umræðuformi og reynt að kanna málið frá öllum hliðum. Miklar umræður hafa ver- ið undanfarið um þessi mál og menn ekki á eitt sáttir og er þátt- urinn I framhaldi af þessum um- ræðum og I tengslum við frum- varp sem nú liggur fyrir Alþingi um breytta skipan námslána. Þátttakendur t þættinum verða Vilhjálmur Hjálmarsson sem mun skýra frumvarpið, segja frá að- draganda og helztu þáttum þess. Þá verður I þættinum Stefán Páls- son fulltrúi stjórnar Lánasjóðs islenzkra námsmanna og mun hann segja frá störfum sjóðsins, hve margir fá námslán, endur- greiðsluskilmálum o.fl. Einnig verða I þættinum fulltrúar bæði hægri og vinstri manna I Háskóla íslands, þeir Steingrimur Ari Ara son og Gestur Guðmundsson. Lýsa þeir slnu áliti á frumvarpinu, kostum þess og göllum. Þátturinn ætti að vekja athygli þeirra sem með sllkum málum fylgjast og ekki hvað slzt náms- manna. Fabbv......Bessi Bjarnason Kamma Sigrún Björnsdóttir Marianna Helga Stephensen 17.00 Léttklasslsk tónlist 17.40 Útvarpssaga barnanna: Spjall um Indfána. Bryndfs Vfglundsdóttir held- ur áfram frásögn sinni (5). 18.00 Stundarkom meó bandarfska píanóleikaranum Adrian Ruiz sem leikur verk eftir NielsGade. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 „Hjónakornin Steini og Stfna“, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests Persónur og leikendur í fimmta þætti: Steini ....Bessi Bjarnason Stína .....Þóra Friðriksd. Maddý, dóttir þeirra ...... ...........Valgerður Dan Tengdamanna ............... ........Guðrún Stephensen 19.45 Frá tónlistarhátfðinni í Schwtzingen í sumar. Kammersveitin í Mainz leikur. Giinter Kehr st jórnar. a. Forleikur að ðratoriunni „Jósef“ eftir Hándel. b. Sinfónia f g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. c. Cassation í G-dúr (K63) eftir Mozart. 20.30 Námslán og námsstyrkir Rætt við menntamáiaráð- herra, fulltrúa námsmanna og fulltrúa lánasjóðs um lán og styrki og frumvarpið, sem liggur fyrir Alþingi. Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður. 20.15 Fangasía fyrir pfanó og hljómsveit eftir Claude Debussy. Pierre Barbizet og Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins í Strassburg leika; Roger Albin st jórnar. 21.40 „Vélsleðinn“, smásaga eftir Þurfði R. Árnadóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les. 22,00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Vík í Mýrdal Heimsókn sjónvarpsins er á dagskrá kl. 20.35 I kvöld. Að þessu sinni fara sjónvarpsmenn til Vlkur í Mýrdal. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Kötlugos ógna þessu svæði og kynntu sjónvarpsmenn sér meðal annars viðbúnað við hugsanlegu gosi I Kötlu og fóru nokkuð Itar- lega yfir feril sllks goss og hugsan- legu hefðun. Hér áður fyrr stund- uðu Vikurbúar mikið sjósókn og siglingar en hafnaraðstaða hefur versnað mjög af völdum Kötlugoss og hafa samgöngur á landi verið bættar. Vlkurbúar hafa þvl að miklu leyti snúið sér að verzlun og þjónustu við nágrannabyggðirnar. Ómar Ragnarsson sagði okkur að Vlk væri ákaflega friðsælt þorp að vetri til. Mætti segja að þorpið lægi I eins konar vetrardvala. Þó sagði Ómar að mest hefði komið sér á óvart fjöldi hesta á staðnum. f myndinni eru nokkur viðtöl við heimamenn um lífið I þorpinu. i■heh* SUNNUDAGUR 14. mars 1976 18.00 Stundin okkar Sýndur verður siðasti þátturinn um Largo og mvnd um ijónsungana f Sædýrasafninu við Hafnar- fjörð. Olga Guðrún Arna- dóttir svngur lagió „Allir hafa eitthvað til að ganga á", og sýnd mynd um Önnu Kristinu, sem á heima f Portúgal. Baldvin Halldórs- son segir sögu, og loks er fyrsta myndin f nýjum tékkneskum myndafiokki. sem heitir „Það er enginn heima“. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristín Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskráog auglýsingar 20.35 Heimsókn Sjáv arþorpið. sem varó sveitaþorp. Framan af öldinni átti kaup- túnið Vfk f Mýrdal mest undir sjávarfangi og sigling- um, en vegna versnandi hafnaraðstöðu af völdum Kötlugoss og batnandi sam- gangna á landi sneru Vfkur- búar sér að verslun og þjón- ustu vió nágrannabyggð- írnar. Sjónvarpsmenn heimsóttu V____________________________ þetta friðsæla þorp i siðasta mánuði og kvnntu sér meðal annars viðbúnað vegna hugsaniegs Kötlugoss. UmsjónÓmar Ragnarsson. 21.20 Gamalt vin á nýjum beigjum. ttalskur mvndaflokkur f 5 þáttum, þar sem rakin er saga skemmtanaiðnaðarins frá aldamótum, og nær hver þáttur vfir 15 ár. 1. þáttur. 1900—1915. Meóal þeirra, sem koma fram i þessum þætti, eru Mina. Raffaella Carra, Aldo Fabrizi og Monira Vitti. 22.05 Skuggahverfi. Sænskt framhaldsleikrit i 5 þáttum. Höfundur er Elin Wágner, en leikst jóri er Carl Torell. Aóalhlutverk Solveig Ternström. 1. þáttur. Sagan gcrist f Svíþjóð 1918. Brita Ribing er nýbúnin að missa mann sinn. Hún telur, aó hann hafi ekki látið eftir sig neinar eignir, en annað kemur í Ijós. Þýðandi Óskar lngimarsson. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.50 Að kvöldi dags. Guðmundur Finarsson, framkvæmdastjóri Hjálpar- stofnunar kirkjunnar, flvtur hugleiðingu. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.