Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
5
Flutt verða verk eftir Þor-
stein Hauksson, Kerstin
Jeppson, Nils Henrik Aas-
heim og Anders Gröthe.
— Guðmundur Hafsteinsson
kvnnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
VMMUD4GUR
15. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson píanóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Jón Bjarman (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Gunnvör Braga byrjar
að lesa söguna „Krumma
bolakálf" eftir Rut Magnús-
dóttur.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25: Um
búvísindanám f Noregi:
Magnús Oskarsson tilrauna-
stjóri á Hvanneyri ræðir við
námsmenn f búnaðarskólan-
um að Asi.
tslenzkt mál kl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Arthur Grumiaux og Con-
certgebouw hljómsveitin
leika Rómönsu nr. 2 í F-dúr
op. 50 fyrir fiðlu og hljóm-
sveit eftir Beethoven; Bern-
ard Haitink stjórnar / Leon
Fleisher og Cleveland hljóm-
sveitin leika Pfanókonsert
nr. 1 í d-moll op. 15 eftir
Brahms; Geroge Szell stjórn-
ar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Hof-
staðabræður" eftir Jónas
Jónasson frá Hrafnagili
Jón R. Hjálmarsson les sögu-
lok (10).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveitin f
Minneapolis leikur „1812“,
hátfðarforleik eftir Tsjaf-
kovskí; Antal Dorati stjórn-
ar.
Tékkneska Fflharmonfu-
sveitin leikur „Skógardúf-
una“, sinfónfskt Ijóð op. 110
eftir Dvorák; Zdenék
Chalabala stjórnar.
Nicolai Ghjauroff syngur ar-
fur úr rússneskum óperum.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur með Edward Downes
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkv nningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.00 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
17.30 Aðtafli
Ingvar Ásmundsson flytur
skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Gestur Guðmundsson for-
maður stúdentaráðs talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Á vettvangi Dómsmál-
anna
Björn Helgason hæstaréttar-
ritari segir frá.
20.50 Kammertónlist
a. Björn Olafsson og Arni-
Kristjánsson leika þrjú lög
fyrir fiðlu og pfanó eftir
Iielga Pálsson.
b. Christina Walveska og Jos-
ef Hála leika á selló og pianó
Fantasfu eftir Jean Francaix
og „Pampeona" eftir Alberto
Ginastera.
(Hljóðritum frá útvarpinu f
Prag).
21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta
freistingin“ eftir Nikos
Kazantzakis
Kristinn Björnsson þýddi.
Sigurður A. Magnússon ies
(4).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (24).
Lesari: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen.
22.25 Úr tónlistarlffinu
Jón Asgeirsson sér um þátt-
inn.
22.50 Frá tónlistarhátið nor-
rænna ungmenna f fyrra.
AihNUDdGUR
15. mars 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglvsingar
20.40 Iþróttír.
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
21.10 Lisa verður að gifta sig.
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Rosemary Ann Sisson.
Aðalhlutverk Sarah Badel.
Lisa er þrftug og ógift.
Systir hennar og mágur
halda hennj afmælisveislu
og bjóða þangað gömlum
vini hennar, sem hefur veríð'
erlendis i 8 ár.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
22.00 Heimsstyrjöldin sfðari
9. þáttur. Stalfngrad
Myndin greinir frá því er
Þjóðverjar ætluðu að skipta
Rússlandi f tvennt með þvf
að sækja austur til Stalfn-
grad og halda sfðan suður f
Kákasus. Rússar voru
ákveðnir að verja borgina til
sfðasta manns og tókst loks
að snúa vörn i sókn, og olli
orrustan um Stalfngrad
straumhvörfum f stvrjöld-
inni.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
22.50 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
16. mars 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Þjóðarskútan
Þáttur um störf alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson
21.20 McCloud
Bandarfskur sakamála-
mvndaflokkur.
Fingralangar flugfrevjur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.50 Erlend málefni.
Umsjón Jón Hákon Magn-
ússon.
23.20 Dagskrárlok.
A skíðum
í hlíóum Alpafjalla
Eins og síöastliöinn vetur bjóöum viö nú viku og
tveggja vikna skíðaferöir til Kitzbuhel og St. Anton
í Austurríki á veröi frá 41.700 og 50.600 krónum.
í Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir
byrjendur, sem þá bestu. Þar er verið á skíöum í
sól og góöu veöri allan daginn, og þegar heim er
komið, bíöur gufubaö og hvíld, góöur kvöldmatur og
rólegt kvöld viö arineld, - eöa upplyfting á
skemmtistaö ef fólk vill heldur.
Morguninn eftir, snemma, er stigið á skíöin og
haldið beint upp í brekkur - svona gengur þetta
dag eftir dag eftir dag, meöan á dvölinni stendur.
Sem sagt, dýrðleg dvöl í alþjóölegu andrúmslofti
með fullkomnu ”apré ski”.
Þeir sem velja tveggja vikna feröir, geta dvalið
viku á hvorum staö ef þeir kjósa heldur.
Skíðafólk leitiö upplýsinga hjá söluskrifstofum
okkar, feröaskrifstofunum og umboösmönnum.
^fJCFELAC L0FTLEIDIR
ISLAJVDS
Félög með skipulagðar skíðaferóir til Evrópu