Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 í dag er sunnudagurinn 14. marz, sem er annar sunnu- dagur í föstu, 74. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er I Reykjavfk kl. 05.01 og sið- degisflóð kl. 17.25. Sólar upprés f Reykjavfk er kl. 07.49 og sólarlag kl. 19.26. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.35 og sólarlag kl 19.10. Tunglið er f suðri f Reykjavík kl. 24.32. (íslandsalmanak- i»)_______________________ Og ekki er hjálpræðið f neinum öðrum, þvf að eigi er heldur annað nafn und- ir himninum, er menn kunna að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnum að vera. (Post. 4, 1 2.) Lárétf: 1. 3 eins 3. keyr 5. sanna 6. sjá 8. síl 9. sár 11. sættar 12. samhlj. 13. skel. Lódrétt: 1. rétt 2. skartið 4. mettri 6. skemma 7. (myndskýr). 10. komast Lausn á síðustu Lárétt: 1. stó 3. pf 4. asna 8. skakkri 10. kórinn 11. ARR 12. án 13. at 15. frár Lóórétt: 1. spaki 2. tí 4. askar 5. skór 6. narrar 7. sinna 9. kná 14. tá. FRÉTTIR BUSTAÐAKIRKJA Bræðrafélagið heldur fund annað kvöld kl. 8.30 i fé- lagsheimili kirkjunnar. KVENNADEILD Styrktar- fél. fatlaðra og lamaðra biður konurnar 1 deildinni að tilk. þátttöku sína í af- mælishófinu. — Þá verður föndurfundur n.k. fimmtu- dag kl. 8.30 að Háaleitisbr. 13. FRÁ HOFNINNI Þessi skip fóru frá Reykjavlk á föstudags- kvöldið: Dettifoss til út- landa og Lagarfoss á ströndina. 1 gær, laugar- dag, var Selfoss væntanleg- ur frá Ameriku, Brúarfoss átti að koma af ströndinni og Hvítá átti að fara 1 gær. A morgun, mánudag, eru tveir togarar væntanlegir af veiðum: Freyja og Engey. | ÁHEIT OG GJAFIR 1 Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu: Strandakirkja: R.B. 3.000.-, K.E. 2.000.-, R.Á. 1.100.-, R.E.S. 500.-, G.A. 500.-, S.A.P. 500.-, Hvað dvelur Orminn- langa? — spurði Sverrir Hermannsson Herra forsoli. I*;ið rikir hernaðarástand á Is- landsmiðum Að visu ekki hli'iðugt strið enn sem komið er. en svo ni- fer harkan i átokiinum vav Svar við þessari spurningu yrSi mörgum kærkomið, þar sem nú er við að etja Hróa hött 20. aldarinnar, sem herjar aðeins á þá fátæku og smáu!! GEFIN hafa verið saman i hjónaband Guðrún Njáls- dóttir og Sigurpáll H. Garðarsson. Heimili þeirra er að Gunnarssundi 8, Hafn. (Ljósmyndastofa Kristjáns) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Þorgerður Guð- mundsdóttir og Eggert V. Þorkelsson. Heimili þeirra er að Nestúni 4, Hellu. (Ljósmyndastofa Þóris) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Sólveig Öskars- dóttir og Agúst Haralds- son. — Heimili þeirra er að Leynisbraut 14, Grindavík. (Ljósmyndastofa Suður- nesja) ást er . . . einskonar fjall- Ranga. TM Reg U S Pat Otf -Al righta raaarvad 4 0% © 1976 by Los Angetes Timas 1 BRIDC3E Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Irlands og Júgóslavíu i Evrópumótinu 1975. Norður S. K-D-7 H. D-6 T. Ci-6-5-4 L. G-10-9-7 Austur S. 9-4-3 H. A-5-4-2 T. D-8 L. A-6-4-2 Suður S-10-8-2 H. K-G-10-9-7-3 T. A-K-10 L. 8 Sagnir gengu þannig þar sem írsku spilararnir sátu N-S. s V N A lh ls lg 2s 3h P 3g P 4h P P P Vestur lét út lauf, síðan aftur lauf, sagnhafi tromp- aði, lét út hjarta gosa og fékk þann slag. Enn var hjarta látið út, austur drap með ási lét enn lauf, sagn- hafi trompaði og nú átti austur jafnmörg tromp og sagnhafi. Næst lét sagn- hafi út spaða vestur gaf, drepið var með kóngi, tígull látinn út, drepið heima með ási, og nú tók sagnhafi 2 slagi á tromp og þannig varð austur tromp- laus. Vestur var 1 miklum vandræðum, því hann varð að halda laufa drottningu og spaða ási og þessvegna kastaði hann tígli. Nú tók sagnhafi tigul kóng, drottningin féll 1 og sagn- hafi komst inn i borðið á tígul gosa og fékk síðan fjórða slaginn á tígul og vann þar með spilið. leiknum lauk með sigri Ir- lands 14—6. Veslur s. A-G-6-5 II. g T. 9-7-3-2 L. K-D-5-3 DAGANA frá og með 12. —18. marz er kvold , nætur- og helgarþjónrsta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: í Ingólfs Apóteki, en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeitd Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. C INVDAUl'lC heimsóknartIm- OJUlMinnUu AR: Borgarspftalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- víkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild:- Alla daga kl. 15.30— 17. — KópavogShælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 1 9— 19.30. Fæðingardeild: kl. 1 5— 1 6 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud - — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 9 30—20. BORGARBÓKASAFN REYKJA UUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN ingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið íánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- aga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá mai til 30. september er opið á laugardög m til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — JARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum As- rims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- aga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- aqa kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur e.i til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d.., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er BILANAVAKT opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—1 9. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilk/hningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I' ■■ii Um daginn var sagt hér frá IVIDi: 50 ára gömlu smyglmáli. Einmitt þennan dag, fyrir 50 árum, var kveðinn dómur upp i málinu. lslendingur sá er að því stóð, var dæmdur i 3000 kr. sekt og 2ja mán. venjulegt fangaviður- væri. Greiðist sektin ekki komi 80 daga einfalt fangelsi. Þrír Þjóðverjanna á smyglskipinu voru dæmdir í 2ja mán. ein- falt fangelsi og 2000 kr. sekt hver. Þeir áfrýjuðu dómnum til Hæstaréttar, hvað Islendingurinn ekki gerði. Skipið var gert upptækt. Segir i fréttinni að það hafi verið bundið við bryggju, og aðrir en hinir dæmdu af áhöfn þess sendir út. Hinir sakfelldu skyldu sitja áfram í gæzluvarð- haldi unz dómurgengi í Hæstarétti. 1 *£&I' I I 1 CENGISSKRANINC I KR• 50 - H74. Eining Kl. 13. 00 Kaup Sala 1 Bandarik jadolla r 173,50 173, 90 * 1 Sterlingspund 335, 10 336, 10* 1 Kanadadollar 176,00 176,50 * 100 Danskar krórmr 2792.30 2800, 30 * 100 Norskar krónnr 3113,00 3122, 00 * 100 S^-nskar krónur 3932,20 3943,60 * 100 Ftnnsk mork 4500, 50 4513, 50 * 100 Franskir frankar 3809,60 3820,60 * 100 Belg. frankar 437,60 438,80 * 100 Svissn: frankar 6701,40 6720,70 * 100 ^yBini 6442.20 6460,80 * 100 V. - Þýzk niork 6721,00 6740, 40 * 100 Lírur 21.60 21,74 * 100 Austurr. Sth. 937,60 940, 30 * 100 Escudos 610, 95 612,75 * 100 Peseta r 258,90 259,60 * 100 Yen 57,60 57,77 100 Reikningskrónur - Vo ruskipta lond 99,86 100,14 1 Reikningsdolla r - Voruskiptalond 173, 50 173,90 Breyting frá sfRustu skran

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.