Morgunblaðið - 14.03.1976, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
Blaðburðarfólk
óskast
AUSTURBÆ Rl.Sóleyjargata Óðinsgata.
VESTURBÆR: Skólabraut.
ÚTHVERFI: Gnoðarvogur 1 lægri tölur
Sólheimar lægri tölur
UPPL. í SIMA 35408
'ÍZKUVCRZIUN MVtttlSGÓTU 39
Nýkomnar
vorvörur
frá
dragtir,
pils,
síðbuxur,
peysur„* .. *
Byggið ykkar eigin bát
Nú er rétti tíminn til að panta og smíða bát fyrir sumarið. Útvegum
teikningar, grindur úr mahogany og viðurkennt tilsniðið efni í báta af
mörgum gerðum frá Ameríku ásamt fylgihlutum.
Komið eða hringið og biðjið um myndalista.
Hagkvæmasta leiðin til að eignast glæsilega fleytu.
^Éalinn hl
BÁTADEILD.
TRYGGVAGÖTU 2,
SÍMI 23222.
Ath.: Breytt símanúmer.
FORD GRANADA 1975, VERÐ 2.2 MILLJ.
FORD MUSTANG, 1974. VERÐ 1700 ÞÚS.
FORD MUSTANG 1968, VERO 850 ÞÚS.
FORD MUSTANG GRANDE 1972, VERÐ 1450 ÞÚS.
FORD GALAXI 500 1970 VERÐ 1 MILLJ
FORD FALCON 1967, VERÐ 520 ÞÚS.
DODGE CHALLANCER 1972, VERÐ 1250 ÞÚS.
DODGE CHALLANCER 1971, VERÐ 1250 ÞÚS.
MERCURY CUGAR 1971, VERÐ 1250 ÞÚS.
MERCURY CUGAR 1970, VERÐ 950 ÞÚS.
MORRIS MARINA 1974, VERO 850 ÞÚS.
FIAT 127, 1973, VERÐ 470 ÞÚS
FIAT 128, 1974, VERÐ 680 ÞÚS.
FIAT 128 RALLY 1974, VERO 750 ÞÚS.
SKODA PARDUS 1972, VERÐ 200 ÞÚS.
PEUGEOT 504 1973, VERÐ 1400 ÞÚS.
PEUGEOT 504 1972, VERÐ 1200 ÞÚS.
AUSTIN MINI 1974, VERÐ 560 ÞÚS.
AUSTIN MINI 1975. VERÐ 650 ÞÚS.
CHEVROLET VEGA 1972. VERÐ 850 ÞÚS.
CORTINA 1970, VERÐ 360 ÞÚS.
CORTINA 1971, verð 500 ÞÚS.
CORTINA 1600 1972 VERÐ 650 ÞÚS.
CORTINA 1300, 1973, VERÐ 800 ÞÚS.
CORTINA 1 600, ARG 1 974, VERÐ 1 050 ÞÚS.
CORTINA XL 1600. 1974, VERÐ 11 50 ÞÚS.
DATSUN 1200. 1972, VERO 650 ÞÚS.
DATSUN 1200, 1973, VERÐ 750 ÞÚS
VOLKSWAGEN 1200 1971, VERÐ 250 ÞÚS.
VOLKSWAGEN 1303, 1973, VERÐ 750 ÞÚS.
VOLKSWAGEN 1 303. 1 974 VERÐ 830 ÞÚS
VOLKSWAGEN VARIANT 1970, VERÐ 420 ÞÚS.
FJÓRHJÓLADRIFS BÍLAR
FORD BRONCO RANGER 1974 MEÐ LÆSTUM DRIFUM AÐ
AFTAN OG FRAMAN, YFIRSTÆRO AF HÁSINGUM, SPORT
FELGUR, ENDURKLÆDDUR HÉR HEIMA, VERÐ 2 050 ÞÚS.
FORD BRONCO RANGER, EKINN 13 ÞÚS. VERÐ 1900 ÞÚS.
FORD BRONCO SPORT 1974 SÉRSTAKUR BÍLL MEÐ SPILI.
VERO 2.1 MILLJ.
FORD BRONCO 1974, VERÐ 1860 ÞÚS
FORD BRONCO 1974. VERÐ 1700 ÞÚS.
FORD BRONCO 1974, VERÐ 1650 ÞÚS.
FORD BRONCO 1970, EKINN 20 ÞÚS KM„ VERÐ 1200 ÞÚS.
FORD BRONCO 1966. VERÐ 600 ÞÚS.
SHEVROLET BLAZER 1971, VERO 1050 ÞÚS.
SHEVROLET BLAZER 1973. VERO 1900 ÞÚS.
SHEVROLET BLAZER 1 974, VERÐ 2.2 MILLJ.
WILLYS PÚZEDÓPARK 1967, VERÐ 750 ÞÚS.
Bílasala Guðfinns,
Hallarmúla 2, sími 81 588.
RÁÐSTEFIMA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK
Hvað er framundan (verzlun landsmanna
Til þess að leita svars við þessari spurningu hyggst Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík gangast fyrir eins
og hálfs dags ráðstefnu um verzlunar- og neytendamál. Ráðstefnan fer fram á Hótel Loftleiðum, Kristalssal, 17.
og 18. marz n.k., miðvikudag frá kl. 17:30 og fimmtudag frá kl. 10:00.
Dagskrá:
Miðvikudagur 1 7. marz:
Kl. 17:30 Setning: Gunnar Helgason form Fulltrúaráðs Sjálfstæðis-
félaganna I Reykjavik
Ávarp: Júllus Sæberg Ólafsson, form. undirbúningsnefndar
ráðstefnunnar
Kl. 18:00 Viðskiptaleg tengsl við umheiminn. Jón Magnússon. —
Fyrirspurnir og umræður —
Kl. 12:30 Hádegisverður.
Kl. 13:30 Verzlunarþjónusta I Reykjavlk. Dr Bjarni Helgason. —
Fyrirspurnir og umræður —
Kl. 14:30 Umræðuhópar.
Kl. 16:00 Umræðuhópar skila af sér.
Kl. 17—19 Fjármagnsstreymi verzlunar — Panelumræður — Stjórn-
andi: Björn Matthlasson.
Kl. 19:00 Matarhlé
Kl. 19:45 Fjármál og afkoma verzlunarinnar. Þorvarður Ellasson
Kl. 20:30 Fræðslumál verzlunarinnar. Valdimar Hergeirsson.
Kl. 21:00 Umræðuhópar starfa
Fimmtudagur 18. marz:
Kl. 10:00 Umræðuhópar
Kl. 11:00 Skattamál og þjónusta er verzlunin innir af hendi fyrir hið
opinbera Hjörtur Hjartarson. — Fyrirspurnir og umræður —
Kl. 19:00 Matarhlé
Kl. 20:30 PANELUMRÆÐUR. Geir Hallgrtmsson forsætisráðherra,
Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félagsmálaráðherra, Matthlas
Á. Mathiesen fjármálaráðherra og Birgir ísl. Gunnarsson
borgarstjóri sitja fyrir svörum.
Stjórnandi: Þórir Einarsson
Kl. 22:30 Slit ráðstefnunnar.
Til að auðvelda undirbúniog er æskilegt að þátttaka sé tilkynnt til skrifstofu Fulltrúaráðsins í síma 82963 eða 82900, fyrir
mánudagskvöld 15. marz n k Ráðstefnugjald er kr. 2.200 innifalið er matur og kaffi báða dagana auk ráðstefnugagna.