Morgunblaðið - 14.03.1976, Page 15

Morgunblaðið - 14.03.1976, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 15 Grásleppuveiðimenn Kaupum grásleppuhrogn til verkunar eins og undanfarin ár. Móttaka í verbúð 1 0 v. Tryggva- götu, Rvk. Beinn útflutningur tryggir hæsta verð. Uppl. á kvöldin í sima 22838, Jón og Ásbjörn. ö ÍSLENZK MATVÆLI lcefood Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði. Eigum o .o fyrirliggjandi: REYKTAN LAX GRAVLAX REYKTA SÍLD REYKTA ÝSU REYKTANLUNDA HÖRPUFISK Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. V — Kaupum einnig frosinn lax til reykingar. Sendum i póstkröfu VAKÚM PAKKAÐ EF ÓSKAÐ ER. íslenzk matvæli Sfmi 51455 k FLUGFREYJUR HJÚKRUNARKONUR Hvíliö þreytta fætur í Hvíldar - . sokkabuxum fráHudson LYCRA-SOKKABUXUR «** TEG. 260 — 40 DEN TEG. 255 — 70 DEN Tískulitir Vciði- menn Dieselrafstöðvar til leigu Höfum til leigu sérlega vel búnar dieselraf- stöðvar, 37 kVA og 12.5 kVA, 380/220 V. ORKA H.F. Laugavegi 1 78, sími 38000. Nú er rétti tíminn til að láta okkur yfir- fara hjólin og steng- urnar fyrir vorið. — Höfum fullkomna varastykkja- og við- gerðaþjónustu á öll- um okkar veiðarfær- um. Þið sem hafið gam- an af að hnýta ykkar eigin flugur skal bent á að til er margskonar efni til þeirra hluta á hóf- legu verði. Verktakar HYDROVILLE er gjörbylting á sviði múrbrots. HYDROVILLE er með lokað vökvakerfi í slöngu og hamri, sem gefur einstæða möguleika. Meðal annars: Engan útblástur. Hávaða undir 75 db. Allir hreyfanlegir hlutir í oliubaði. Litið sem ekkert viðhald, og ótrúlega lágt verð. Kr. 150.000.-. Leitið frekari upplýsinga hjá umboðsmanni í síma 37149. Leyft verð Okkar verð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.