Morgunblaðið - 14.03.1976, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
17
Sveitakeppni Bridgefélags
Akureyrar er lokið. Akureyrar-
meistari 1975—1976 varð sveit Al-
freðs Pálssonar, en sveit hans
varð einnig Akureyrarmeistari í
bridge í fyrra Auk Alfreðs eru í
sveitinni Guðmundur Þorsteins-
son, Ármann Helgason, Jóhann
Helgason og Baldvin Ölafsson.
Önnur varð sveit Ævars Karels-
sonar, en auk Ævars eru í sveit-
inni Grettir Frimannsson, Þor-
móður Einarsson og Stefán
Sveinsson.
Alls tóku 14 sveitir þátt í sveita-
keppninni og er það mjög góð
þátttaka.
I síðustu umferð urðu úrslit
þessi:
Stig
Júlíus — Friðrik 20—0
Víkingur — Birgir 20—0
Sigurður — Jóhannes 17—3
Ævar — Alfreö 14—6
Páll — Sveinbjörn 12—8
Örn—Arnald 13—7
Gunnar — Stefán 10—10
annars vegar frá nýbökuðum
Reykjavlkurmeisturum að und-
anskildu einu pari sem er í til-
raunaliðinu. Páll hefir ákveðið að
taka báðum þessum áskorunum
og fer fyrri leikurinn fram á
þriðjudaginn kemur og verða þá
liðin þannig skipuð:
Þorgeir Eyjólfsson
Guðmundur Sveinsson
Helgi Jónsson
Helgi Sigurðsson
—o—
Jón Baldursson
Guðmundur Arnarson
Sigurður Sverrisson
Sverrir Ármannsson
Hin áskorunin er frá Laugar-
vatni en þar er ávallt nokkur
bridgeáhugi í skólunum. Þeir
félagar heita Skafti Jónsson,
Skúli Einarsson, Sævar Þor-
björnsson, Guðmundur Her-
mannsson.
Ekki hefir enn verið ákveðið
hvenær sá leikur fer fram eða
Röö sveitannavarð þessi: hverjir verði í tilraunaliðinu.
Stig XXX
1. Sv. Alfreðs Pálssonar 213
2. — Ævars Karelssonar 187 Frá Bridgedeild
3. — Júlíusar Thorarens. 178 Breiðfirðingafélagsins
4. — Páls Pálssonar 171 Þegar fjórum kvöldum af sjö er
5. — GunnarsBerg 155 lokið í barometerkeppninni er
6. — Arnalds Reykdal 149 staða efstu para þessi:
7. — Stefáns Vilhjálmss. 127 Halldór Jóhannesson
8. — Sveinbj. Sigurðss. 126 — Ölafur Jónsson 352
9. — Víkings GuðmíS. 121 Ingibjörg Halldórsdóttir
10. — Jóhannesar Sigurj.s. 96 — Sigvaldi Þorsteinss. 310
11. — Arnar Einarssonar 86
12. — Birgis Steindórss. 75
13. — Sigurðar Vigfúss. 65
14. — Friðriks Steingrímss. 51
Keppnisstjóri var sem fyrr
Albert Sigurðsson.
Einmennings- og firmakeppni
félagsins stendur nú yfir og er
spilað að Hótel KEA.
XXX
Aðalsveitakeppni Bridgedeild-
ar Húnvetningafélagsins lýkur á
miðvikudaginn. Þá spila m.a.
tvær efstu sveitirnar saman. Hún-
vetningar hafa verið mjög sigur-
sælir í keppnum við önnur
bridgefélög og félagshópa í vetur.
Við segjum frá úrslitum sveita-
keppninnar og öðrum keppnum
félagsins í vetur fljótlega hér í
þættinum.
XXX
Firmakeppni Bridgesambands
Islands hefst á miðvikudaginn og
mun standa í þrjú kvöld. — 17.,
22. og 25. marz.
Firmakeppnin er jafnframt Is-
landsmót í einmenning en núver-
andi Islandsmeistari er Páll
Hjaltason.
Sem kunnugt er er keppni þessi
undirstaða fjárhags BSl en fjöl-
mörg firmu hafa styrkt samband-
ið undanfarin ár með þátttöku í
keppni þessari. Enn geta firmn
verið með í keppninni — en lág-
marksþátttökugjald er kr. 5000.00
XXX
Eins og fram hefur komið í
þættinum valdi landsliðseinvald-
ur unglingalandsliðsins, Páll
Bergsson, tilraunalið sem hann
óskaði eftir að skorað væri á. Nú
hafa komið tvær áskoranir —
Sverrir 32, Jakob — Páll 15,
Tryggvi — Steinberg 15, Guð-
mundur — Þorgeir 9, Einar —
Páll 7, Ríkarður — Bragi 5, Lárus
— Olafur4.
Næsta umferð verður mið-
vikud. 24. mars i Domus Medica
kl. 20.
XXX
Enn er einni umferð ólokið í
aðalsveitakeppni Tafl- og Bridge-
klúbbsins — fyrsta flokki en 10.
umferð var spiluð sl. fimmtudag.
Úrslit urðu þessi:
Sveit Ölafs vannGunnars 20—+2
Sveit Gests vann Ragnars 20—+2
Sveit Rafns vann Arna 20—+2
Sveit Bjarna vann Karls 18—2
Jafnt varð hjá sveitum
Hannesar og Jósefs 10—10
Staða efstu sveita er nú þessi:
Sveit Rafns Krist jánssonar 142
Sveit Gests Jónssonar 137
Sveit Ölafs H. Úlafssonar 125
(áóspilaðan leik)
Sveit Ragnars Öskarssonar 124
Sveit Hannesar Ingibergss. 110
Síðasta umferðin verður spiluð
á fimmtudag.
A meðan fyrsti flokkur lýkur
sinni keppni spilar meistara-
flokkur tvfmenning og er staðan
eftir fyrra kvöldið þessi:
Baldur og Zophonías 136
ErlaogGunnar 132
Helgi og Sigurbjörn 129
Hörður og Þórir 124
Guðmundur og Olafur 123
Bragi og Dagbjartur 123
XXX
Frá Bridgefélagi Hveragerðis.
Starfsemi félagsins hófst með
tvímenningskeppni og urðu úrslit
þessi:
Skafti Jósefsson —
Helgi Geirsson 471 st.
Birgir Pálsson —
Kjartan Kjartansson 450 st.
Sigurjón Skúlason —
Jón Guðmundsson 436 st.
Axel Magnússon —
Haukur Baldvinsson 430 st.
Oddgeir Ottesen —
Skafti Ottesen 425 st.
Tómas Antonsson —
NielsBusk 415 st.
Birgir Ágústsson —
Hrafn Björnsson 412 st.
Bjarni Snæbjörnsson —
Snæbjörn Jónsson 412 st.
Því næst fór fram fyrri hluti
sveitakeppni félagsins og er stað-
an þessi:
Sveit st.
1. Birgis Pálssonar 112
2. Sigmundar Guðmundssonar 87
3. Skafta Ottesen 85
4. Líneyjar Kristinsd. 55
5. Birgis Ágústssonar 53
6. Sturla Þórðarsonar 29
7. Runólfs Jónssonar 1
Þá fór fram firmakeppni sem
jafnframt er einmenningskeppni
félagsins og urðu úrslit þessi:
Firma.
spilari. Stig.
Trésmiðja Hveragerðis
Skafti Jósefsson 310
Verslunin Reykjafoss
Skafti Ottesen 302
N.L.F.I.
NielsBusk 302
Fagri hvammur
Líney Kristinsdóttir 301
Rafmagnsverkst. Suðurlands
Jón Guðmundsson Saurbæ 298
Búnaðarbankinn
Sigurlína Gunnlaugsdóttir 294
Kjörís
Sigurjón Skúlason 287
Trygging h/f
Ölafur Steinsson 285
Garðyrkjust. Skafta Jósefss.,
Kjartan Kjartansson 284
Rafbær.
Björn Gunnlaugsson 283
Pípul. Bjarna Kristinss.,
Emelía Friðriksdóttir 279
Verzl. Varmá.
Birgir Pálsson 278
A.G.R.
Hurðir sem vekja
hrifningu
Einar Arnason
— Þorsteinn Þorsteinss. 281
Jón Stefánsson
— Þorsteinn Laufdal 243
Guðrún Bergs
—- Kristjana Steingrímsd. 212
Jón Magnússon
— Hilmar Olafsson 176
Guðjón Kristjánsson
— Þorvaldur Matthíasson 176
Ölafur Gíslason
— Kristján Ölafsson 163
Hans Nielsen
— Kristján Andrésson 159
MagnúsOddsson
— Magnús Halldórsson 151
Næsta umferð verður spiluð á
fimmtudaginn kemur. Spilað er í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
XXX
Að þremur umferðum loknum í
Butlertvímenningskeppni Bridge-
félags Reykjavíkur er staðan
þessi:
1. Bragi Erlendsson —
Ríkarður Steinbergss 203
2. Einar Þorfinsson —
Páll Bergsson 189
3. Símon Símonarson —
Stefán Guðjohnsen 187
4. Guðmundur Sveinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 186
5. Guðmundur Pétursson —
Karl Sigurhjartars. 185
6. GuðlaugurR. Jóhannsson —
Örn Arnþórsson 183
7. Sigurður Sverrisson—
Sverrir Ármannsson 178
8. Tryggvi Bjarnason —
Steinberg Ríkarðsson 185
9. Guðmundur Arnarson —
Jón Baldursson 172
10. Lárus Hermannsson —
Ölafur Lárusson 172
Byrjað er að spila um bronsstig
og í síðustu umferð hlutu þessir
stig: Guðlaugur — Örn 56, Guð-
mundur — Karl 32, Sigurður —
...
>
|í
I ; W | w.
Vandlátir húsbyggjendur eiga nú fleiri
kosta völ en ádur, viö val á huröum.
Viö höfum hafið framleiðslu á nýrri gerö
inni- og útihuröa, er tekur fram öllum
eldri hurðum hvaö viökemur endingu
viöhaldi og auöveldum þrifum.
Þessar nýju hurðir okkar eru eins og
eldri hurðir að innri gerö, en i staðinn
fyrir spón eða viöarklæöningu kemur
nýtt plastefni ”formiclad” niösterkt -
þaö gerir gæfumuninn.
Huröir með ”formiclad” þarf aldrei að
skafa upp, lakka eða mála - aöeins að
strjúka af þeim með rökum klút.
Þannig losnar þú við allt viðhald
sem fylgir venjulegum hurðum.
Þú getur valiö um margar
geröir af mynstrum og
ýmsa liti eða viðarliki.
Og viö bjóðum ekki aöeins hurðir meö
þessu nýja efni - við framleiðum einnig
veggklæðningu með ”formiclad” - þannig
er hægt að láta hurðir og veggi mynda
eina samstæða heild.
Hvaö verðið snertir, þá eru hurðir
klæddar með ”formiclad” á sambærilegu
verði við venjulegar hurðir.
Komið og skoðið sýnishorn hjá söluaðila
okkar í Reykjavík, eða hringið og aflið
frekari upplýsinga.
Söluaðili: IÐNVERK
byggingarþjónusta
& B Reykjavík sími 25930
Hátúni 4a
Framleiðandi: BRÚNÁS
Egilsstöðum
sími 97-1302