Morgunblaðið - 14.03.1976, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
c\ r>.
VERC2LD
FLOTTAFOLKI
Tugþúsundir
bíða dauðans
— í forarfeni
SKAMMT fyrir utan Dacca í Bangla
Desh eru miklar flóttamannabúðir Búa
þarna landlausir sveitamenn, sem
hrakizt hafa að heiman undan náttúru-
hamförum ýmiss konar Er þetta fólk
svo illa statt, að starfsmenn hjálpar-
stofnana, sem þarna hafa verið, segjast
ekki vita dæmi um þvilíkt annars staðar
í heiminum Þarna hafast við meira en
1 00 þúsund manns.
Bashan Tek heitir þar, sem verst er
ástatt Ekkert var hugsað fyrir heppi-
legum stað undir búðirnar, enda eru
þær mjög ólánlega í sveit settar Þar
búa nokkur tugþúsund manna ? kofa-
ræksnum úr bambusi og tuskum Stór-
flóð verða i búðunum á stuttum fresti,
en þess á milli rignir oft og mikið Gólf
kofanna verða þá forardíki og ófært að
búðunum og um .
þær Verður lyfjum
og mat oft ekki
komið til manna
vegna þessa
Þarna er að jafnaði
illþolandi hiti og
stöðugur óþefur af
saur Vatn allt er
mjög mengað, og
hvers kyns sjúk-
dómar eiga auðvelt
uppdráttar Gerð
var könnun á
ástandinu i búðum
þessum Niður-
stöður hennar voru
slikar, að menn
þóttust ekki geta
lagt trúnað á þær
Var gerð önnur *
könnun og fór
flestum þá að skilj-
ast, hve illt væri i
efni þarna Var þá
farið að reyna eitt-
hvað til bjargar En------ (
það hefur reynzt Doheny men ®»tt
Séra
Michael
ströng barátta og
hafa hjálparmenn
farið heldur hall-
oka fram að þessu
af börnunum í
búðunum við
Dacca.
Er stutt frá þvi, að
30 börn dóu úr sulti i hverri viku f
búðunum. Þau eru auðvitað miklum
mun fleiri, sem bíða óbætanlegt tjón á
líkama og sál þótt þau lifi af fyrir
einhver kraftaverk. Fólkið í búðunum
er gersamlega bjargarlaust Það flúði
fyrst til höfuðborgarinnar, Dacca Þar
gat það a m k haft eitthvað i sig með
þvi að vinna aumustu skítverk, sem til
féllu. En i búðunum er það í algerri
kreppu Þar verður það að treysta ger-
samlega á hjálp annarra i öllum
greinum. Sú hjálp hefur dregið
skammt hingað til, enda munu fjöl-
margir flóttamannanna hafa gefið upp
alla von
Flestir, sem kvaddir hafa verið til
munu þeirrar skoðunar, að mestu varði (
að flytja flóttamannabúðirnar Sé von-
laust að gera meira að þar, sem þær.
eru nú Sé ástandið löngu orðið svo
slæmt, að fjöldi flóttamannanna sem
lifi verði að ólæknandi aumingjum, ef
búðirnar verði ekki fluttar. Á þetta ekki
sizt við um börn Er nú undirbúið *
Framhald á bls. 36
MENN & ÞJÓÐIRH
Hindúum hefur löngum verið
stranglega skipt í stéttir. Hafa
menn í hverri stétt staðið jafnfæt-
is í félagslegum efnum og trúar-
legum og áður fyrr að minnsta
kosti var algengt, að þeir legðu
stund á svipuð störf. Ekki áttu
menn þess kost að velja um stétt-
ir; þeir fæddust hver í sína stétt
og töldust til hennar upp frá því.
En sumir lentu utan stétta.
Nefndust þeir allir ,,hinir ósnert-
anlegu“. Það merkti, að þeir, sem
töldust til stéttanna, máttu ekki
snerta þá. Er þessi skipan forn og
hefur verið mjög föst.
Ösnertanlegir menn í Indlandi
eru nú tæplega 90 milljónir tals-
ins. Þeir búa flestir við bág kjör.
Vinna þeir skítverkin í þjóðfélag-
inu. Er það almenn trú, að þeir
séu fæddir óæðri öðrum. Mörgum
hefur runnið það tíl rifja, hvernig
þetta fólk er leikið og haf a ýmsar
tillögur verið til úrbóta þvi. Jafn-
vel var einhvern tíma stungið upp
á því, að ósnertanlegir köstuðu ,
nöfnum sínum í stórum stíl en
tækju sér önnur, sem rugluðu 1
menn i stéttunum í ríminu. Gæti
þetta orðið til þess að draga úr
stéttaskiptingunni smám saman.
Raunar má segja, að þessir ut-
angarðsmenn, hinir ósnertaniegu,
séu litlu verr settir en fátækling-
ar þeir, sem vel eru þekktir í
fjölmörgum fátækum þjóðfélög-
^ VERZLUN & VIÐSKIPTII
í Sovét fæst
það í næstu
búð - ef það
er þá til
I SOVÉTRIKJUNUM er ekki
frjáls verzlun. Einhver kynni því
að halda, að þar tíðkuðust ekki
augiýsingar. En Sovétmenn aug-
lýsa. Það er bara með öðrum
hætti en menn á Vesturlöndum
eiga að venjast.
Ríkið eða flokkurinn stendur
undir öllum sovézkum fjölmiðl-
um. Þeir þurfa því ekki að byggja
afkomu sína á auglýsingum. Þó
verða þeir að sanna gildi sitt við
og við. Það gera þeir með því m.a.
að birta pólitískar auglýsingar í
frásagnaformi. Þá augiýsa þeir
einnig nýja viðburði i tækni og
visindum. Líka eru dálkar fyrir
þá, sem eru á höttunum eftir
¥
A Indlandi
eru milljónir
útskúfaðir —
frá fæðingu
I Banaras er það eins og í öðrum
indverskum borgum að þeir
„ósnertanlegu" eiga sér ekki við-
reisnar von.
um og ganga þar undir nafninu
alþýða manna Þó verða þeir
ósnertanlegu að þola það aukreit-
is, að þeir eru fyrir fram taldir
ótækir í þjóðfélagið.
Það er gott til þess að vita að
mörgum sárnar, hve hlutur hinna
þjóðarinnar."
I SKORTUR A
SKÓFATNAÐI
I þeim kafla ræðu sinnar, sem
fjallaði um framleiðslu og iðnað
vék flokksleiðtoginn m.a. að skó-
framleiðslu í Sovétríkjunum.
Hann sagði, að þrátt fyrir fram-
, leiðsluaukningu hefói enn ekki
ktekizt að sjá hinni sovézku þjóð
I fyrir nægilegu magni af skófatn-
aði. Hann sagði, að hér væri ekki
um að ræða of lítiö magn, heldur
væri ástæðan sú, að framleiðslan
i væri óvönduð og ekki i samræmi
I við smekk fólksins. Þannig væru
T nú framleidd 700 milljón pör af
skóm á ári, en samkvæmt þvi ætti
hver sovézkur þegn að fá i sinn
\ hlut 3 pör á ári.
kóy
Brezhnev lýsti vanda sovézka
neytandans I setningarræðu sinni
á flokksþingi kommúnistaflokks-
ins þ. 24. febrúar.
maka, eða vilja skipta á gítarnum
sínum og bakpoka. Hins vegar er
til einskis að svipast um eftir aug-
lýsingum um gæðavöru og hag-
stætt verð.
Maður, sem fer út að verzla
ósnertanlegu er fyrir borð borinn.
En erfitt mun reynast að bæta úr
því. Indverjar eru fátækir menn.
Og hagur hinna ósnertanlegu
batnar tæplega til mikilla muna,
nema þjóðarhagurinn allur hækki
eitthvað. Ef þjóðarframleiðslan
eykst og tekst að skipta þjóðar-
tekjum nokkru jafnara en áður,
kann að draga úr stéttaskipting-
unni og hinir ósnertanlegu öðlast
smá von um það að geta flúið hin
ömurlegu örlög, sem þeim eru
sköpuð nú. En fjárhagur Indverja
hefur aldrei verið góður hingað
til og því miður er ekki bjart fram
undan.
Það eru til peningar og réttur í
Indlandi. En fáeinir menn sitja að
hvoru tveggja Beita þeir alla al-
þýðu hinu mesta ranglæti. Eink-
um eru sveitamenn kúgaðir. Er
fjöldi þeirra litlu betur settur en
hinir ósnertanlegu. Flestir eru
arðrændir miskunnarlaust, en
sumir verða að flýja heimkynni
sín fyrir grimmum höfðingjum.
Þegar verst lætur eru veslingar
þessir drepnir (margir þeirra
hafa þó eflaust ástæðu til að
fagna því). En þótt margir séu
neðarlega í þjóðfélagsstiganum í
Indlandi eru hinir ósnertanlegu
samt alltaf neðstir.
Ekki er hægt að segja það um
indversk stjórnvöld, að þau hafi
Framhald á bis. 36
einhvers staðar í Sovétríkjunum
þarf að hugsa um það eitt að finna
næstu búð. Þær eru allar hver
annarri likar og óþarfi að leita
langt yfir skammt. Vörurnar eru
alls staðar eins. Nýjar vörur koma
með höppum og glöppum. Við
slíkar aðstæður eru auglýsingar
út I hött.
Þess, sem Vesturlandamenn
munu sakna helzt í sovézkum búð-
um, er sölumennska. Sovétmenn
láta sér fátt finnast um alla „sölu-
tækni". Á vörum eru engar aug-
lýsingar eða upplýsingar aðrar en
bráðnauðsynlegar notkunarregl-
ur. Hvergi er viðskiptamönnum
boðin skjótari afgreiðsla en ann-
ars staðar. Afgreiðslufólkið reyn-
ir ekki að selja eina vöru fremur
annarri sömu tegundar, því það
er yfirleitt ekkert vöruval. Kosta-
og kjaraboð einstakra verzlana
eru öþekkt. Flestar vörur koma i
smáverzlanir úr einhverjum ríkis-
heildverzlunum. Verzlunarstjórar
eiga um ekkert að velja, og geta
þvi enga kosti boðið. Biðji maður
um smjörliki fær maður stykki af
þeirri einu smjörlíkistegund, sem
framleidd er í landinu. Það eina,
sem skiptir máli er að leita ekki
langt yfir skammt en verzla bara í
næstu búð. Þessu er svona farið
um öll Sovétríkin. Yfirvöld verzl-
unarinnar hugsa um það eitt að
nóg sé til — af sömu vörunum.
Það er að vísu ekki alveg rétt,
að ekkert sé um vöruauglýsingar.
Erlendir menn fá inni í sovézkum
blöðum með auglýsingar á vörum,
aðallega vélum og ýmiss konar
áhöldum. Þá bregður svo við, að
Sovétmenn gerast vandlátir mjög.
Eru þeir allkröfuharðir um gæði
og endingu hlutanna og leggja
einkum áherzlu á það, að erlendu
fyrirtækin ábyrgist vörurnar.
Bera þeir takmarkað traust til út-
lendinganna og halda gjarna eftir
nokkru af kaupverði til öryggis.
En um þessar auglýsingar útlend-
inga gildir sú regla, að þær séu
aldrei „lokkandi" eða „tælandi"
heldur aðeins „fræðandi".
Auglýsingaleysið firrir Sovét-
menn einu, sem margir Vestur-
landamenn eru löngu orðnir leið-
ir á, það eru auglýsingaspjöld
sem eru eins og fugladritur um
allt í mörgum löndum fyrir vest-
an. Eftirtektarverðast þó og verð-
ur líklega er tilbreytingarleysið.
Og þarna heldur samkeppnin
ekki vöku fyrir mönnum! Varla
er alþýða manna harðánægð með
tilhögun verzlunarinnar. En
mönnum hefur lærzt að sætta sig
við hana. Ekki þýðir að mögla...
RAJIV KUMAR
Þa8 getur komið stjórnmála-
mönnum a8 ýmsum notun a8 hafa
viðurnefni. jafnvel þótt þau séu
ekki sérlega vinsamleg. En viður
nefni geta llka verið ólánleg og
orðið þe:"- til lltils framdráttar,
sem þau hlýtur. Svo var um
eina viðurnefnið, sem Margaret
Thatcher hafði. Það var auknefnið
„mjólkurþjófur". Fékk hún það,
þegar hún var menntamálaráð-
herra og lót hætta að gefa skóla-
börnum mjólk.
Fyrir skömmu komu Sovétmenn
Thatcher til hjálpar, og urðu þá
margir hissa, m Thatcher þó llk-
lega mest. Sovétmenn gáfu henni
viðurnefnið „járnkerling". Þeir
völdu henni raunar nokkur nöfn I
viðbót, ef henni skyldi ekki Itka
hið fyrsta, en þau komu ekki til
álita.
Nafngiftin á sér dálitla forsögu.
Þannig var, að breskur Ihaldsþing-
maður hafði verið að snupra
starfsbræður sina fyrir það. að
þeir þegðu um það þunnu hljóði,
að Sovétmenn héldu áfram vlg
búnaði I skjóli detentestefnunnar
frægu. Þótti þingmanninum þögn-
in orðin fulllöng og tók að sér að
vekja athygli á hættunum, sem að
steðjuðu. Hann hafði valið tlmann
vel. Það kom I Ijós, að margir
þungmenn voru honum sammála
og höfðu beðið þess eins, að ein-
hver riði á vaðið.
Margaret Thatcher var ein
þeirra. Hélt hún ræðu um málið.
Var sú ræða ekki sérstök á neinn
hátt. nema hún var öllu harkalegri
en vant var um ræður Thatcher.
,Járnkerl-
ingin” sem
lét Rússa
sjá rautt
Thatcher komst m.a. svo að orði,
að tlmi væri kominn til að „vekja
breskan almenning af værum
svefni". Sagði hún, að Sovétmenn
stefndu að heimsyfirráðum. Kvað
hún þá ákaflega herskáa og skot-
glaða menn. Hins vegar væru
Bretar manna slzt herskáir. Hún
bætti svo við: „Ég varaði fólk við.
Ég sagði. að detente væri tál eitt.
Margir drógu^það I efa. En nú er
komið á daginn, að ég hafði á
réttu að standa."
Sovétmenn brugðust reiðir við.
Þeir sendu sendiherra sinn I Lon-
don til utanrlkisráðuneytisins með
umkvartanir og skrifuðu „utanrlk-
isráðherranum" I skuggaráðu-
neyti íhaldsflokksins harðort mót-
mælabréf. Lá satt að segja við að
þeir gengju af göflunum, enda
voru bresku Ihaldsmennirnir him-
inlifandi.
Thatcher tók þessu öllu með
stakri ró. Skrapp hún til Vestur-
Þýzkalands og lét tak’a af sér
myndir við ýmsar hervélar brezka
hersins þar. Lét hún engan bilbug
á sér finna. Þegar hún var spurð
um Sovétræðuna. sem fræg var
orðin, sagði hún. „Ég mun ávallt
greina frá staðreyndum. Það dugir
ekki að hlýða aðeins á það, sem
menn segja —það verður llka að
fylgjast með þvl, sem þeir gera."
Máttu Sovétmenn gjörla finna að
hún hafði ekki séð að sér.
Thatcher naut um þessar mund-
ir meiri athygli, en henni hafði
veitzt nokkurn tlma fyrr. Og enn
æstist leikurinn. Nú flæktist
breska rlkisstjórnin I málið.
Skömmuðu sumir Thatcher en
aðrir kváðust sammála henni og
þeir fengu þá auðvitað skammir
frá Moskvu. Loks tók Harold
Wilson forsætisráðherra til máls.
Sagði hann, að sér fyndust Sovét-
menn alltof hörundssárir. Jafn-
framt sagði hann þó. að sér fynd-
ist Thatcher hafa tekið óviturlega
til orða. En hún svaraði fullum
hálsi og kvaðst heldur vilja heita
járnkerling en plastkarl. Átti hún
við það. að Wilson hefur jafnan
þótt fullsveigjanlegur.
Næsta innlegg I mál þetta kom
úr óvæntri átt. Það kom sem sé
frá Kína. Kfnverjar hafa það fyrir
reglu að vera á móti Sovétmönn-
Margaret Thatcher
um I öllum efnum og er það gagn-
kvæmt. Klnverjar tóku nú upp
hanzkann fyrir Thatcher. Hældu
þeir henni á hvert reipi og kváðu
hana hafa haft á réttu að
standa —Sovétmenn væru stór-
hættulegir heimsfriðnum. Þegar
Sovétmenn heyrðu þetta sögðu
þeir undir eins að nú væri auðséð,
hvernig I öllu lægi. Það kæmi ekki
til greina, að Klnverjar töluðu
svona vel um Thatcher, nema hún
væri I samsæri með þeim um það
að sverta Sovétrlkin úti I heimi
með lævlslegum og svlvirðilegum
áróðri. En þarna hittist skemmti-
lega á, þvl að breskum Ihalds-
mönnum hefur verið kalt til Sovét-
manna en hlýrra til Klnverja. Leið-
togar Verkamannaflokksins hafa
hins vegar verið tlðir gestir I
Moskvu.
Það er nú rétt rúmt ár frá þvl að
Margaret Thatcher tók við for-
mannssætinu I breska Ihalds-
flokknum af Edward Heath. Hún
var ár að afla sér heimsfrægðar.
Hún hefur llklega ekki ætlað. að
það yrði með þessum hætti, en nú
má hún sem sé vel við una. Fram-
ganga hennar I Sovétmálinu hefur
auk þess styrkt stöðu hennar I
flokknum og sennilega um allt
land. Hún hefur ákaflega litla
reynslu I utanrlkismálum, en hún
ræður áreiðanlega bót á þvl von
bráðar, þvl ekki skortir hana dugn-
aðinn og hörkuna. Það kann að
verða henni til nokkurrar hjálpar,
að ýmsir gamlir fylgismenn
Heaths forvera hennar hafa skip-
að sér um hana smám saman.
Heath sjálfan langar vlst lltið að
verða hjástoð hennar. Hann
yrði þó sannarlega betri en enginn
ráðgjafi um utanrlkismál. En það
er heldur ekki vlst, að Thatcher
kærði sig um hann. Sögur herma,
að svo kalt sé með þeim, að annað
komi ekki I veizlu nema hitt sé
farið. Er sagt, að Thatcher hafi um
daginn komið að veizlusal stuttu
áður en Heath ætlaði að fara.
Þegar hún frétti, að hann væri enn
I veizlunni mælti hún svo fyrir, að
sér skyldi ekið um göturnar kring-
um húsið þar til Heath sæist
örugglega fara. Er þetta til merkis
um vinskap þeirra. En Sovétmenn
hafa sennilega vandað sig þegar
þeir völdu Thatcher víðurnefn-
ið....
— DEREK INGRAM
VANGASVIPUR