Morgunblaðið - 14.03.1976, Page 20

Morgunblaðið - 14.03.1976, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 Takið eftir Til sölu Ekta playboy íbúð Óskum eftir að taka á leigu einbýlishus, raðhús eða stóra íbúð fyrir rólegt vistheimili. Nánari upplýsingar gefur húsnæðisfulltrúi stofnunarinnar í síma 25500. V_________________________________________J MRf Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar V Í 9 Vonarstræti 4 sími 25500 íbúðin er í Seljahverfi og verður fokheld um næstu mánaðamót. íbúðin er á 3. hæð og samanstendur af stofu, svefnherbergi, eldhúsi og baðherbergi. A hæðinni er stigi upp á svalir yfir stofu og baðherbergi þar innaf. Geymsla, þvottaherbergi og sauna í kjallara. Ibúðin er um 70 fm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „playboyíbúð — 4979”, fyrir 20. marz. Brödr. Hetland A/S er einn af stærstu framleiðendum tilbúinna húsa í Noregi. 1975 voru reist yfir 1 300 Hetlandhús í Noregi. Fyrir- tækið á 3 verksmiðjur, sem framleiða tilbúin hús eftir „pre-cut" aðferðinni fyrir allan Noreg og erlenda markaði, þar á meðal Færeyjar. Vér höfum nú áhuga á að auka útflutning vorn, og höfum þess vegna áhuga á að komast í samband við byggingarfyrirtæki sem getur komið Hetlandhúsum á íslenskan markað. Fyrirtæki, sem áhuga hafa eru beðln að setja sig í beint samband við aðalskrifstofu vora í Noregi: BR0DR. HETIAND AS N-4301 SANDNES. Að sjálfsögdu vegna einstakra gæóa Reyplasteinangrunar. 1. Hitaleióni er mjög takmörkuó (lomdagiidi 0,028 - 0,030) 2. Tekur nólega engan raka eóa vatn í sig 3. Sérlega létt og meófœrileg ^■illll Yfirburöir REYPLASTeinangrunar eru augljósir og ^KÍii enn sem fyrr er REYPLAST í fararbroddi. ^jjp REYPLAST hf. ROYAL Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Frá Bellu Barnaúlpur, verð 2400. Smekkbuxur, verð 1060. Fallegar peysur, verð 860. Rúllukraga- bolir, verð 705. Ungbarnahettupeysur, verð 1290. Drengjaföt, verð 965. Kjólar, verð 785. Rúllukragabolir á fullorðna, verð kr. 1050. Peysur með stórum rúllukraga, verð kr. 3800. Sængurfatnaður straufrítt , verð kr. 4600. Fallegar sængurgjafir. Allur ungbarnafatnaður. Verið velkomin. Bella Laugavegi 99 gengið inn frá Snorrabraut sími 26015.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.