Morgunblaðið - 14.03.1976, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Innri Njarðvík
Umboðsmaður
óskast
til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið í Innri Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð-
víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun-
blaðsins sími 10100.
Vinna
Vantar fólk til starfa við frystihúsið. Upp-
lýsingar í síma 93-6624 og 93-6613.
Hraðfrystihús Hel/issands h. f.
Vanan háseta
vantar
á m/b Vigfús Þórðarson sem rær með net
frá Stokkseyri.
Uppl. í símum 99-3316 og 99-3208.
Ég er 27 ára
giftur reglusamur maður og óska eftir
vellaunaðri skrifstofuvinnu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Ég hef 9 ára reynslu
í skrifstofustörfum.
Tilboð óskast send á afgr. Mbl. merkt
„skrifstofumaður — 4977". fyrir 20 þ.m.
Götun
Óskum að ráða vana stúlku í götun.
Upplýsingar um menntun og starfs-
reynslu óskast sendar fyrir 20. marz n.k.
endurshoöun hf.
Suóurtandsbraut 18 Reykjavik
Simi 86533
Guóm S Gustafsson
Heigi V Jonsson hdl
Otafur Nilsson
loggJtir endurskoóendur
Afgreiðslumaður
óskast
Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í
varahlutaverzlun vora.
Fíat-umboðið
Davíð Sigurðsson h. f.
Síðumúla 35.
Óskum eftir að ráða:
Húsgagnabólstrara
(heilan eða hálfan dag)
Starfsmenn á
skurðarverkstæði
Reglusemi áskilin.
Pétur Snæland h/ f
Vesturgötu 71.
Hjálp óskast
á huggulegt heimili 10 mín frá miðpunkti
Osló, viðkomandi verður að hafa gaman
af að elda mat. Frí á hverjum laugardegi
og sunnudegi hálfur dagur frí í miðri viku.
Húsnæð: I nágrenni við vinnustað. Góð
laun og fæði.
Skriflegar umsóknir sendist: Frú Eva
Godager, Dalsveien 72, Oslo 3, Norge.
Snyrtisérfræðingur
Snyrtisérfræðingur með 8 ára starfs-
reynslu óskar eftir atvinnu hálfan’daginn
annað hvort á snyrtistofu eða hjá um-
boðssala snyrtivara. Tilboð merkt: Snyrti-
sérfræðingur 2285 sendist Mbl. fyrir 20.
marz.
Háseta vantar
á Mb. Gylfa frá Patreksfirði sem stundar
netaveiðar. Upplýsingar í síma 94-1 166
og 94-1 308.
Atvinna
Vanar saumakonur óskast strax. Upplýs-
ingar hjá verksmiðjustjóranum. Þverholti
1 7.
Vinnufatagerð íslands h. f.
Bifreiðafyrirtæki
Vanur rekstrarstjóri er lítur að bifreiða- og
verkstæðisstörfum óskar eftir starfi helzt
strax.
Upplýsingar í síms 22969 kl. 7 —10 á
kvöldin.
Verkfræðingur
Óska að ráða verkfræðing sem fyrst til að
annast um framkvæmd tæknilegra verk-
efna. Skemmtilegt viðfangsefni fyrir rétt-
an aðila. Margt starfsfólk. Mikil umsvif.
Tilboð merkt „Áhugi", sendist Morgun-
blaðinu fyrir 22. þ.m.
Vanan háseta
vantar strax
á góðan 65 lesta netabát sem rær frá
Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-
3364 og 99-3360.___________
Fasteignasala
Óska eftir að ráða sölumann. Góð laun í
boði fyrir reglusaman, duglegan og hæf-
an mann. Umsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m.
merkt Fasteignasala — 2292.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Kjötiðnaðarmaður
óskast
Upplýsingar á skrifstofu Kaupmannasam-
taka íslands að Marargötu 2.
Rafveitustjóri
Starf rafveitustjóra við Rafveitu Sauðár-
króks er hér með auglýst laust til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 24. marz n.k. og
skulu umsóknir sendar til formanns
rafveitunefndar, Helga Rafns Trausta-
sonar, sem jafnframt veitir allar nánari
upplýsingar.
Rafveitustjóri þarf að fullnægja skilyrðum
til háspennulöggildingar. Laun sam-
kvæmt 27. flokki launataxta opinberra
starfsmanna.
Stjórn Rafveitu Sauðárkróks.
Afgreiðslumaður
óskast í hljómtækjaverzlun.
Tilboð óskast send Mbl. fyrir 17.3.
merkt: „Hljómtækjaverzlun — 4981".
Knattspyrnuþjálfari
Ungmennafélag Grindavíkur óskar að
ráða knattspyrnuþjálfara fyrir komandi
keppnistímabil.
Upplýsingar I síma 8090 og 8290
Grindavík.
Kennari og
vélstjóri
óska eftir atvinnu, mætti vera úti é landi. Hún hefur kennara-
próf og reynslu i kennslu. Hann hefur vélvirkja- og vélstjóra-
menntun. Gætu hafið störf á komandi vori.
Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi afgreiðslu blaðsins
tilboð merkt: „Atvinna — 11 33".
Stýrimann og
háseta
vantar á 100 tonna netabát frá Keflavík.
Uppl. í síma 92-3498 og 92-1 1 60.
Stúlka óskar
eftir sumarstarfi sem fyrst. Margt kemur
til greina. Þaulvön vélritun og sjálf-
stæðum erlendum bréfaskriftum.
Tilboð merkt: Rösk 1135 sendist Mbl
fyrir fimmtudag.
Verkamaður óskast
á afgreiðslu okkar að Skeifunni 19. Æski-
legast að fá yngri mann 1 6 — 20 ára.
Upplýsingar á staðnum.
^ TIMBURVERZLUNIN VOLUNDUR hf
Skeifunni 19,
sími 18430.
2 háseta vana
netaveiðum
vantar á m/b Njörð AR 9 sem gerður er
út frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma
99-3208 og eftir kl. 18:00 í síma
86382.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Sveitarstjóri
Staða sveitarstjóra í Vatnsleysustranda-
hreppi er hér með auglýst laus til um-
sóknar.
Nánari upplýsingar veita undirritaður, í
síma 92-6541, og Magnús Ágústsson,
oddviti, í síma 92-6540.
Umsóknir ber að senda skrifstofu Vatns-
leysustrandahrepps, Vogagerði 2,
Vogum. Umsóknarfrestur er til 31. mars
n.k.
S veitarstjóri
Vatnsleysustrandahrepp
Virðingarfyllst,
Guðmundur Hauksson.