Morgunblaðið - 14.03.1976, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 14.03.1976, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur háseti óskast á m.b. Árna Magnússon SU 17, sem rær með net frá Þorlákshöfn. Upplýs- ingar í síma 99-3256 og 99-3208. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni, Ný- býlavegi 8. Byggingavöruverzlun Kópavogs. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á lyflækningadeild spítalans frá 1. apríl n.k. Um 1 árs stöðu er að ræða. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna. Reykjavík 12. marz 1976 SKRIFSTOFA RlKISSPfTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SfM111765 Lausar stöður í Borgarspítalanum Aðstoðarlæknir á Röntgendeild. Staðan veitist frá 15. apríl n.k. til sex mánaða. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og Reykja- víkurborgar. Félagsráðgjafi IGeðdeild Staðan veitist eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamníngum Starfsmannafélags Reykja- vikurborgar og Reykjavíkurborgar. Aðstoðarlæknir á Endurhæfingadeild (Grensásdeild). Staðan veitist frá 1. mai til sex mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og Reykjavíkurborgar. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, skulu sendar við- komandi yfirlæknum fyrir 1. apríl n.k. Þeir gefa jafnframt frekari upplýsingar. Reykjavík, 12.03. 1976. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Bandarískur flugmaður á Boeing 707, 31 árs. 170 á hæð, hvorki reykir né drekkur. Staðsettur i austurlöndum óskar eftir að komast í samband við islenzka stúlku 24—29 ára. Á búgarð i Nevada hefur gaman af kyrrlátu sveitalifi og börnum. Svarið á ensku og sendið mynd. Curk Cave c/o Intercontinental Hotel, Box 476 Dubai, United Arab Emirates, U.A.E. Árshátíð Borgfirðingafélagsins í Reykjavík verður í Domus Medica laugardaginn 20 marz. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19. Skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiða- og borðapantanir í Domus Medica fimmtu- daginn 18. og föstudaginn 19. marz kl. 17 — 19. Stjórnin. Bandarískur styrkur Háskólinn í Bridgeport, Connecticut, býður stúdent með Háskólapróf frá Norðurlöndum styrk til framhaldsnáms við skólann næsta Háskólaár. Styrkurinn1 felst í skólagjöldum ásamt húsnæði og fæði á einkaheimili. Ætlast er til að stúdentinn sé á aldrinum 22/30 ára, ógiftur og vel fær í ensku. Nánari upplýsingar í skrifstofu Háskólans, sími 25088. Félag pípulagningameistara og Iðnþróunarstofnun íslands hafa ákveðið að endurtaka kvöldnám- skeið fyrir pípulagningamenn og bygg- ingafulltrúa til kynningar á íslenzkum staðli um notkun plastefna í frárennslis- lagnir, ef næg þátttaka fæst. Frekari upplýsingar er að fá hjá Iðn- þróunarstofnun íslands, Skipholti 37, sími 81533. tilkynningar Höfum opnað verzlun að Miðbæ, Háaleitisbraut 58 — 60. Erum með á boðstólum: peys- ur, blússur, mussur, buxnapils, kvenbux- ur, fermingakjóla. Ennfremur úrvals snyrtivörur Phyris og margt fleira við yðar hæfi. Allt úrvals. Verið velkomin. VERZLUNIN NINA, MIÐBÆ. Höfum flutt starfsemi okkar úr Brautarholti 18 að Ármúla 23. Nýtt símamúmer er 8-15-60 Straumberg h.f. heildverzlun, Ármúla 23, Reykjavík. Psoriasis- og exemsjúklingar Aðalfundur samtaka Psoriasis- og exem- sjúklinga verður haldinn mánudaginn 29. marz kl. 20.30 í Atthagasal Hótel Sögu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Skiptafundur I þb. Flugfélagsins Air Viking h.f., sem tekið var til gjaldþrotameðferðar með úr- skurði uppkveðnum 2. þ.m., verður haldinn í skrifstofu borgarfógetaembætt- isins að Skólavörðustíg 11, herbergi nr. 10 á III. hæð, þriðjudaginn 23. þ.m. kl. 1 0 árdegis. Ræddur verður hagur búsins og tekin ákvörðun varðandi tilboð í flugvélar í eigu ^*eSS' Skiptaráðandinn i Reykjavík 12. marz 1976. til sölu Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. Klæðum ennfremur alls konar bólstruð húsgögn. Bó/strarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. tilboö — útboö (|| ÚTBOÐ Tilboð óskast i að steypa upp og gera fokhelt 1. stig þjónustuálmu Borgarspitalans. Tilboðin verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykja- vik, gegn 15,000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 2. april 1976 kl. 11.00f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' Útboð Tilboð óskast í að rífa trébryggju í Hafnar- fjarðarhöfn. Bryggjan er um 1 50 m löng og 1 2 m breið. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6, Hafnarfirði. Tilboð verða opnuð á sama stað mánu- daginn 22.3. 1976 kl. 1 1 f.h. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Tilboð óskast Tilboð óskast í eftirtalin ökutæki: Volkswagen Passat, TS árg. '74, skemmdur eftir bruna. Volvo 144, árg. '68, skemmdur eftir árekstur. Zusuki GT 380, bifhjól skemmt eftir árekstur. Öku- tækin verða til sýnis á réttingarverkstæði Gísla og Trausta Trönuhrauni 1, Hafnar- firði mánudaginn 1 5. marz n.k. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að Pósthússtræti 9 fyrir kl. 5 þriðjudaginn 1 6. marz. Almennar Tryggingar h. f. Pípuþanar — undirstöðukefli o.fl. Tilboð óskast v/kaupa á eftirtöldu efni f. Gufuveitu Kröfluvirkj- unar. 1. Pipuþanar (belgþennslustykki) þvermál 250—800 m/m 2. Undirstöðukefli undir píður, pipuþvermál 350—700 m/m 3 Undirstöðuplötur undir pipur, pipuþvermál 350—700 m/ m. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtu- daginn 8. apríl 1 976, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAKTUNJ 7 SÍMI 26844 7ijii\ 4T|

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.