Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast Húsnæði Viljum leigja húsnæði, 4 herb. íbúð með eða án húsgagna frá 1 5. apríl fyrir dönsk hjón (verzlunarráðunaut) sem eru með 2 börn. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 28200. Samband ísl. Samvinnuvélaga Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir skrifstofuhúsnæði ca 1 20 til 1 50 fm í miðbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 9.3. n.k. merkt Miðbær — 4975. fundir — mannfagnaöir Bolvíkingafélagið — Árshátíð Árshátíð félagsins verður að Hótel Loft- leiðum, föstudaginn 26. marz. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. þakkir Öllum vinum og vandamönnum, sem heimsóttu mig og sendu mér kveðjur á níræðisafmæli mínu 4. marz sl. þakka ég hjartan/ega og bið þeim öllum Guðs b/ess- unar. Kristján Bjartmars, Stykkishólmi. ________óskast keypt_____________ Jörð óskast Félagasamtök óska eftir að kaupa jörð (ekki bundið við ákveðinn landshluta). Æskilegt að einhver veiðihlunnindi fylgi jörðinni. Tilboð óskast send Mbl. merkt: Falleg jörð 1136 sem fyrst. þjónusta Útbeiningar Kjötiðnaðarmaður tekur að sér útbeining- ar á nautakjöti fyrir einstaklinga og mötu- neyti. Fullkominn frágangur ásamt fryst- ingu. Útvega kjötið er óskað er. Sæki og sendi. Látið fagmann vinna verkið. Uppl. og pantanir í síma 53263. bátar — skip r Utgerðarmenn Óskum eftir netabát í viðskipti í vetur. Margvísleg fyrirgreiðsla kemurtil greina. Upplýsingar gefur Hallgrímur Þorsteins- son endurskoðandi, Hafnarhvoli sími 91- 27575. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjördæmi verður haldinn laugardaginn 27. marz kl. 1 0 f.h. Fundarstaður og dagskrá auglýst siðar. Skýrslur og árgjöld þurfa að berast nú þegar. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi farið verður í heimsókn til Vorboðakvenna í Hafnarfirði, mánudaginn 15. marz. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishús- inu við Borgarholtsbraut kl. 20. stundvíslega. Látið skrá ykkur í sima 401 59 eða 40421. Stjórnin. Ragnhildur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna heldur fund þriðjudaginn 1 6. mars kl. 20.30 að Langholtsvegi 1 24 (i félags- heimili sjálfstæðiskvenna i Langholti). Fundarefni: Ragnhildur Helgadóttir. al þingismaður talar um stjórnmálavið- horfið. Kaffi. Allt sjálfstæðisfólk vel- komið. Stjórnin. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 1 5. marz kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Eddukonur úr Kópavogi koma i heim- sókn. Dagskrá: 1. Ávarp. Matthias Á Mathiesen, fjár- málaráðherra. 2. Tvísöngur. 3. Kaffi í boði stjórnar. 4. ??? Það eru vinsamleg tilmæli að félags- konur fjölmenni, þar sem þetta er sið- asti fundurinn á þessum vetri. Stjórnin. Félagsmálanámskeið BOLUNGARVÍK — ÍSAFJÖRÐUR Dagana 18.—21. marz n.k. munu Landssamband Sjálfstæðis- kvenna og Samband ungra Sjálfstæðismanna í samráði við Sjálfstæðisfélögin á ísafirði og í Bolungarvík efna til félags- málanámskeiða sem hér segir: Friðrik Fríða Pétur BOLUNGARVÍK i félagsheimilinu (Sjómannastofu) Fimmtudagur 18. marz Kl. 20:30—22:30 Almenn félagsstörf I: Pétur Sveinbjarnarson Föstudagur 19. marz kl. 20:30—22:30 ræðumennska I: Friðrik Sophusson Laugardagur 20. marz kl. 14:00—16:00 Fundarsköp og fundarstjórn: Friðrik Sophusson kl. 16:00—17:00 Almenn félagsstörf II: Pétur Sveinbjarnarson Sunnudagur 21. marz kl. 14:00. Ræðumennska II: Friða Proppé. ÍSAFJÖRÐUR í félagsheimilinu Hnífsdal Fimmtudagur 18. marz kl. 20:30-—22:30. Ræðumennska I: Friðrik Sophusson. Föstudagur 19. marz kl. 20:30—22:30 Almenn félagsstörf I: Pétur Sveinbjarnarson. Laugardagur 20. marz kl. 14:00—18:00. Ræðumennska II: Fríða Proppé. Sunnudagur 21. marz kl. 14:00 Fundarsköp og fundarstjórn: Friðrik Sophusson kl. 16:00—17:00 Almenn félagsstörf II: Pétur Sveinbjarnarson. Þátttaka tilkynnist Jóni Friðgeiri Einarssyni, Bolungarvik og skrifstofu Vesturlands, isafirði, simi 3232. V—.......»... » ..t...y............... v/—..v Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu f Morgunblaðinu þann: ................. > NAFN: ....................................... HEIMILI: ....................................SÍMI: ............ A —* A A A A a A A A A k /I A 3THr -y-»...v"'v ‘ Athugið Skrifið með prentstöfum og < „ setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili og sfmi fylgi. —-» » ■ á » « * r-y—v“ -V—v- tSa AA/Sto &ÍAMAf /Uk TflJrA X. ZJA-' -n A 4 -A—JU j Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, HAFNARFJÖRÐUR: LJOSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahllð 45 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, 47 VERZLUN ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, , Suðurgötu 36. KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. * ..-.... k I A ... K.........A. ■» '■■■ '■* A A A A » ■ **^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.