Morgunblaðið - 14.03.1976, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
31
0 Breytt útgáfa af hljómsveitinni
EIK, þ.e. me8 fyrrverandi trommu-
leikara Paradisar, Ólafi Kolbeins-
syni. staðfesti enn að hun er ein af
beztu hljómsveitum landsins og
betri nú en nokkru sinni ðður.
Hljóðfœraleikur þeirra var óaS-
finnanlegur og sérstaklega stóB
hinn nýi trommuleikari þeirra sig
vel.
0 Hljómsveitin MEXIKÓ gerði
minna en búast hefði mátt viB.
Mest léku þeir „hard-rokk" tónlist
eins og önnur hver hljómsveit
gerSi lengi vel, en Ijósasti punktur
hljómsveitarinnar er þó að hún
hefur á skipa nokkrum fœrustu
hljóðfæraleikurum landsins, m.a.
Þórði Ámasyni gftarleikara.
• HEI.GA MÖLLER er ein af fá-
um rokk-söngkonum hérlendis. og
jafnframt ein sú bezta. Lögin sem
hún söng viS eigin gitarundirleik,
voru flest f stil Joni Michel og
Janis lan, og naut hin hljómfagra
rödd hennar og gó8a raddbeiting
sér mjög vel I þeim.
9 TrfóiS ÞREMILL flutti nokkur
þjóSlög, og sum þeirra æriS
sérkennileg ð vestrænan mæli-
kvarSa, þar sem ein þeirra I trfóinu
er ættuS frá Slberfu og heitir
Kjuregej Alexandra.
• SUMARLIÐI, VETURLIÐI OG
YFIRLIÐI léku létta „ÞjóSleikhús
kjallara" tónlist, oft dálltiS
jassaBa.
^ Byrjendahljómsveitin DRIFT
Lék nokkur danslög og sýndi a8
þar er a.m.k. efnilegur gftarleikarí
á ferSinni.
0 Hin nýja DÖGG flutti nokkuS
af eigin efni. en hvorki þaS né
annaS, er hljómsveitin lét frá sér
fara, var umtalsvert.
Bald J.B.
Ljósm. FriSþjófur
David Bowie — Station to Station
Lynnard Skynard — GimmeBack
Peter Framton
Joan Baez
Carole King
Barry White
Pretty Things
Bette Midler
Golden Earring
Lou Reed
Diana Ross
Paris
John Mayall
Supertramp
Bee Gees
Loggins & Messina
Mahavisnu Orch
10 cc
Bachman Turner
Overdrive
Grand Funk
America
Cat Stevens
my Bullets
Live
Live
Thorogh Bread
Let the Music Play
Savage Eye
Songs for the
new Depression
To the Hilt
Corny Island Baby
Maghony
Paris
Notice to Appear
Crisis what Crisis
Main Course
Native Son
Inner Worlds
How Dare you
Head on
Born to Die
History
Numbers
Póstsendum
Storkostlegt
hljómplötuúrval
Blómaföndur
Lærið að skreyta með blómum. Lærið ræktun
stofublóma. Innritun í síma 42303.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
iii
in