Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
Spáín er fyrir daginn 1 dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Þú færð óvænta hjálp við að koma fjár-
máJum þinum f betra horf. Hlustaðu á
skynsamlegar tillögur og leggðu þitt eig-
ið mat á þær. Þetta er rétti dagurinn til
að koma ár þinni vel fyrir borð.
Nautið
20. apríl — 20. maí
t dag skaltu taka til við ýmislegt sem þú
hefur skotið á frest að undanförnu. Það
mun ekki standa á hjálp annarra þegar
til kemur. Notaðu ímyndunaraflið tíl að
lifga upp á daglega Iffið.
Tvíburarnir
21. mai — 20. júní
Notaðu hæfileika þinn til að gleðja og
hvetja aðra og hleypa endurnýjuðum
krafti i gamlar áætlanir. Þú gætir gert
margt miklu skemmtilegra ef þú gætir
þess að vera rólegur og öruggur með þig.
Krabbinn
4,92 21. júní — 22. júlí
Hugsaðu fyrst og talaðu síðan og vertu
ekki of ákafur f að fá vilja þinum fram-
gengt því að annars er hætt við að þér
sjáist yfir það sem mestu skiptir og van-
rækir mikilvæg atriði.
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Þú ættir að draga þig sem mest i hlé og
láta lítið fyrir þér fara. Það mun reynast
þér bezt I dag, þvf að þú ert ekki vel fyrir
kallaður og skalt þevs vegna hlffa þeir
við ónauðsvnlegum útistöðum við aðra
m Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Það er ekki vfst að þú hefir rétt fyrir þér
í einu og öllu. Kynntu þér skoðanir ann-
arra og þá muntu sjá málin i öðru Ijósi.
Vertu alltaf reiðubúinn til samstarfs.
(V’jjl Vogin
WviíTÍt 23. sept. — 22.okt.
Dagurinn einkennist af góðvild og mann-
gæzku. Þú munt líklega heimsækja sjúka
eða hjálpa fólki á einhvern óvanalegan
hátt. Þú munt fá hjálpsemi þfna launaða
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Sláðu ekki hendinni á móti góðum ráðum
ef þau eru vel meint. Þú verður að standa
sem mest á eigin fótum i dag þvf að
’st jörnurnar láta lítið að sér kveða
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú verður að vera bjartsýnn i dag og
telja þér trú um að fátt sé svo með öllu
illt að ekki boði nokkuð gott. Þií getur
snúið al hurðar ásinni þér i hag ef þú ert
vel á verði.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Hafðu hugrekki til að standa við skoðan-
ir þinar. einkum þó i fjölskyIdumálun-
um. Vertu þó gætinn og tillitssamur.
Dagurinn verður mjög góður og framtfð-
in er björt.
I§£lfi§l Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Láttu ekki st jórnast af skyndilegum hug-
dettum. (iefðu þér tíma á hverjum degi
til fhugunar og hugleiddu atburði líð-
andi stundar. Treystu á sjálfan þig til að
komast áfram.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Leggóu hart aó þér en gæltu þess þó aó
ganga ekki fram af samstarfsmönnum
þinum.Geróu iætlun fyrir næstu viku og
reyndu aö forðast fyrri mistök.
/ samkvæmt
-trasögki lang-
AFA VIRTIST SEW
HELLIS8Ú-
ANNA VÆRU AÐ
VINNA EITTHVAÐ
JAROVE6-
INUM, UNDlR
EV3UNNI
© Bvll's
, SEM pEIR RLUTTU I EINHVERS KONAR VlNNSLU-
SAL.þlAR SEM 0ERU GRXÍTI OG MOLD VAR UM-
------- l'HREINAORKUSEM NVTrVARTIL L3ÓSS'
X-9
LJÓSKA
«