Morgunblaðið - 14.03.1976, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
41
fclk í
fréttum
Konungleg ráð
gerðu Magnús
orðlausan
Hvlltur... fékk góð ráð hjá hertogan-
um af Edinborg
Magnús Magnússon borinn í heiðurs-
sæti eftir innsetninguna í rektors-
embættið.
+ Ur Sundav Mail — Glasgow,
22. febr.
MAGNtJS Magnússon, umsjón-
armaður sjónvarpsþáttanna
,JVlastermind“, fékk l gær heil-
ræði hjá hertoganum af Edin-
borg.
Magnús, sem nú er 49 ára að
aldri, hafði þá nýlega verið
settur inn i embætti rektors
+ULRICH GEISMAR, eigandi
skemmtistaðarins Chat Noir
(áður Valencia) í Kaupmanna-
höfn, ætlar sér að gera dönsku
höfuðborgina að annarri Paris.
Hann er ekki ragur við að evða
miklu fé í þessu skyni. Það
kostar hann 300 þúsund ísl.
krónur að halda úti stórsýning-
um með alþjóðlegar stjörnur
fjölleikahúsanna ( broddi
fvlkingar, á borð við það sem
gerist í Lido og Moulin Rouges
Edinborgarháskóla í McEwan
Hall. Þaðan báru fjórir krafta-
legir stúdentar hann í heiðurs-
sæti til stúdentagarðsins í
Teviot Row í Edinborg.
Síðan kom hann fram á svalir
stúdentagarðsins rétt í þann
mund sem hertoginn verndari
háskólans, gekk þar fram hjá.
Hertoginn var umkringdur af
stúdentum sem voru að fagna
I París. 1 júlí ætlar hann að
ráðast í það að gera foss á
sviðinu eins og þekkist á
stærstu skemmtistöðum í París.
+ DAVE PARKER hollenskur
trúður, hefur verið ráðinn sem
skemmtikraftur á Chat Noir í
Kaupmannahöfn. Hann
skemmti áður á Crazy Horse f
París. Hann getur-hreykt sér af
því að Charlie Chaplin hefur
látið svo um mælt, að Parker
hafi komist langnæst list sinni.
Dave Parker er óneitan-
lega likur frummynd-
inni.
BO BB & BO
ST GmOMD
Magnúsi og hann leit upp til
heiðursrektorsins og kallaði:
„Talaðu hærra, Magnús. Þeir
heyra ekki til þin.“ Nú varð
Magnúsi orðfall sem snöggvast,
svo að hann veifaði bara
embættishúfunni sinni.
Meðal gesta við athöfnina
voru Clement Freud, rektor
Dundeeháskóla, og Ian Cuth-
bertson rektor frá Aberdeen.
+ EVA VIDA er austurriskur
skemmtikraftur. Hún hefur
tvfvegis verið kjörin besti
kventrúður f Evrópu. Hún
skemmtir um þessar mundir á
Chat Noir f Kaupmannahöfn.
Flauelsbuxurnar
margeftirspurðu nýkomnar
Tvíhleypt efni, vönduð vara, nr. 28—35 kr. 2060. —.
Karlmannaföt, nýkomin kr. 10.975.— tækifæris-
kaup. Nýtízku skíðaúlpur nýkomnar kr. 5000.—
Terylenebútar kr. 670 buxurnar (1,3 m.) Opið
föstudag til kl. 7 og laugardag til kl. 12. Útsölunni
lýkur miðvikudaginn 10. þ.m.
Andrés Skólavörðustíg 22.
Á fermingarstúlkuna
Skokkar, 4 snið, buxnapils, kápur, lítil númer.
Fallegir kjólar, stuttir — síðir.
Pils, stutt — síð og margt fleira.
Við getum
boðið
Fenwick
Potain og
Poclain...
Við getum boðið yður Fenwick lyftara, Potain
byggingakrana og Poclain skurðgröfur.
Ennfremur getum við útvegað notaða Fenwick
lyftara, Potain byggingakrana og Poclain skurð-
gröfur.
Eigið verkstæði og varahlutaþjónusta.
Hafið samband við Friðbert Pál Njálsson í
véladeild.
Skristján ó.
SKAGFJÖRÐ HF
Hólmsgötu 4 - Reykjavík - Sími 24120