Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 Á hættu- slóðum í ísraelS:Kire Sigurður Gunnarsson þýddi það þýddi greinilega, aó þau skyldu þegja. Hún og Jesemel þekktu Míron og vissu, hvað honum leið. Hann lá rólegur nokkra stund, síðar reis hann upp, fór ofurlítið hjá sér, stakk upp í sig ferskju og hló. Því næst sagði hann: „Ég get svo sem alveg eins sagt þér alla söguna, Óskar, — ég verð hvort sem er ekki rólegur fyrr en því er lokið. Og það verður þú líklega ekki heldur.“ Síðan hóf Míron frásögn sína: „Ég var fjórtán ára, þegar ég kom hingað. Þú hefur heyrt um lestina, sem ég ók með þvert yfir Evrópu, — það var nokkru fyrr, eða þegar ég var þrettán ára.“ Hann hló lengi, fremur kuldalega, r COSPER Mamma. Við erum að leika sjónvarps- upptöku og litli bróðir er ofsa- stjórnandi þáttarins. og á sérstæðan hátt, fékk sér aðra ferskju, en hélt svo áfram: „Ég var, sem sagt, ungur maður, þegar ég kom til ísraels. Við vorum eitt þúsund, ungir Gyðingar, sem þá komum með skipi til Haífa, og var smyglað í land. Við áttum þá ekki þetta land, og okkur var neitað um landgöngu með löglegum hætti, en Englendingar réðu þá hér ríkj- um. Um nóttina var okkur ekið á vöru- flutningabílum norður til Galíleu. Við lágum undir tjörguöum segldúkum, og umsjónarmenn okkar sögðu, að farmur- inn væri kindaskrokkar, sem koma ætti sem fyrst á markað. Lögreglan stakk öðru hverju í seglin með sverðum, en yfirleitt meiddi það engan, við vorum í svo traustum umbúðum. Og svo komum við til Galíleu, — lands feðranna, eins og Móses gamli mundi hafa sagt. En aðkoma okkar hér var engan veginn eins og okkur hafði dreymt um. Þú veizt, að okkur unga fólkið dreymir oft stóra drauma, dreymir um, að allt fljóti í mjólk og hunangi. En veruleikinn reynist oft annar, — og hér hlutum viö fyrst hungur og malaríu. En við áttum ofurlítinn jarðarskika hér, — og þegar ég segi við, á ég við okkur, allmarga, unga Gyðinga, en svo er mál með vexti, að Gyðingar um allan heim hafa safnað tölu- verðu fé til þess að kaupa land af araba nokkrum hér í Galileu. Og nú skal ég segja þér nokkur dæmi um það, hvernig þessu fé var safnað. í Tyrklandi bjó fátækur klæðasali, sem var Gyðingur. Hann bjó í sæmilegri íbúð og leið eftir atvikum vel, því að hann var ekki ofsóttur og ekki tekinn af lífi. Og honum var leyft að senda börn sín í skóla Gyðinga, ef hann aðeins léti þau ganga um hliðargötur, svo að þeim yrði veitt sem minnst athygli. Og af því að hann var svona heppinn — miðað við marga aðra, — var hann innilega þakklátur. Honum tókst á markvissan hátt að leggja einn og einn pening til hliðar og saumaði þá inn í vestið, sem hann gekk alltaf í, svo að enginn gæti tekið það frá honum. Ekki þorói hann að segja neinum frá því, sem í vestinu var, nema konu sinni, og þau voru oft andvaka á næturnar, vegna ótta um það, að einhver kæmi og stæli því. Þau áttu fjögur börn og voru svo heppin að geta látið þau öll njóta skólavistar. Það tókst árekstralaust meðan börnin gengU um hliðargöturnar. r ' " MORÖdD-ípSS^. kaff/no *\ r® Upp með þig Viggð. — Ekkert kjaftæði um hvernig við getum verið vissir um að ekki séu gabb að ræða. Elsku vinur, vertu ekki svona barnalegur: Auðvitað ert það þú og enginn annar. — Heyrðu, Sigurður, þú verður að fara að giftast búðar- stúlkunni þinni. — Ertu frá þér, maður, heldurðu að ég fari að giftast stúlku, sem hefur óorð ásér? X — Hvers vegna heilsaðirðu ekki útgerðarmanninum, sem við mættum? — Heilsa honum, hann er óþokki. — Svo-o? Hann er þð sagður heiðursmaður. — Sá er nú heiðursmaður. Hefur einu sinni ábyrgzt fyrir mig vfxil. — Þá ættirðu að vera honum þakklátur frekar en hitt. — Ja, sei, sei, ég varð að borga hann sjálfur. Jói var vel sjálfbjarga og hafði aldrei þurft að taka víxil. Hann var þvl ófróður I þeim sökum. Eitt sinn var hann send- ur I bankatil þess að spyrja um vfxil. Jói: — Eg átti að spyrja, hvort hér væri nokkur vlxill á Jósep Jónsson. — Er hann samþykkjandi. — Nei. — Er hann fallinn? — Nei, hann er I vegavinnu. X Enskur vfsindamaður var spurður að þvf, hvaða upp- finning hann héldi, að yrði til mest hugarléttis fyrir al- menning. — Hnappur, sem hægt er að styðja á til þess að slökkva á glymskr atta nágrannans. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 18 ákaflega venjulegt enskt nafn. Er það ekki. Ilurst? — Og velskt nafn, sagði David. — Svo að þér eruð velskur? David gaut augunum lil Helen- ar. Hún leil slriðnislega til hans. — Nei, ég er ekki velskur. En þetta er Ifka hversdagslegt skozkt nafn, en ég er heldur ekki skozk- ur. Eg er franskur í aðra ættina og enskur í hina. — Mamma þú veizt fullvel uni a-ttir M. Ilurst. liættu að vera með þessi látala‘li. — Ekki hafa mannasiðirnir þinir hatnað ískólanum, Nicole. — I guðana ba'num, hættíð þið þessu röfli, sagði Paul önuglega. — Erum við ekki yndisleg fjöl- skvlda? sagði Nieole. — Einnst þér ekki ofsagaman að vera með okkur? Er hann ána-gður Helen? — Eg hef ekki hugmynd um það, sagði Helen. — En ég get fmvnd- að mér að hann hafi komið til að tala um sina fjölskvldu ekki ykk- ar. Nicole hló. Paul sneri sé und- an, og gaf David merki sem hann gat ekki túlkaö. Síðan Marcel hafði tekið utan um Helen og leitt hana til borðs skömmu áður, var David ekki viss um hvernig ætti að túlka þetta, en einhvern veg- inn vildi hann trúa að hún fvndi til einhvers ámóta í hans garð og minntist hann þó orða Gautiers um hana. Marcel ba>tti í glas Davids. Ilann hafði f fvrstu horið honum viskí án þess að spyrja hann hvað hann vildi fá að drekka, en David gerði engar athugasemdir. Sem hann rétti honum glasið, dró Marcel hann burt fráhinum. — Eg er dálftið ringlaður, sagði hann mjúklega. — Eg veit ekki nákvæmlega hvað þér viljið spvrja mig um fjölskyldu yðar. Eg hést við það séu helzt götin sem þér viljið fá mig til að fvlla upp í — eða svo skildist mér á Helen. — Þér þekktuð móður mína? spurði David. — Auðvitað. Hann gerði hlé á máli sfnu. — Þér Ifkist henni f kringum augun. Þar fer ekkert á milli mála. Og ég verð að játa að það lætur mig ekki ósnortinn. David gat ekki varizt að líta hissa á hann, en áður en hann hafði áttað sig á hvað mikil við- kvæmni fólst í orðum hans sagði hann: — Hún talaði aldrei um árin hér, sagði hann. — Eg vissi ekkert um húsið, ég vissi ekkert um tengsl hennar við Herault-fjölskvlduna og veitt ekkert hvort hún vann f andspyrnuhrevfingunni. Eg veit ekki heldur nákvæmlega hvernig hún kvnntist föður mfnum. Þetta eru nú helztu götin, sem svo má kalla. Marcel horfði rannsakandi á hann og hlevpti svolítið í brýnn- ar. — Mér er ekki vel við að tala um þessa daga, sagði hann að lokum. — Þessi börn — frændi minn og frænka hafa heldur ekki ýkja mikinn áhuga á þessari fornöld eins og þau kalla það. Enda hevr- ir nú allt sögunni til. Við erum öll bra-ður og svstur nú. Sameinuð Evrópa. Hver hefur áhuga á göml- um harmleikjum. Hann brosti. — Það mvndi vera eins og að tala við Englending um Hundrað ára striöið. Þér, Hurst, eruð hinn ákjósanlcgasti maður í dag, franskur í aðra ætt og enskur f hina — Það fvlgja þvf nú ákveðnir ókostir, sagði David. — Eg efa það ekki. Stundum kannski ákveðin togstreita hverj- um fylgja skuli. Ég hef verið í slfkri stöðu. Hann tók um úlnlið Davids og þrýsti hlýlega. — Eg mun veita vður alla þá aðstoð sem ég má. Við skulum ræðast við eftir hádegisverðinn. Ég veit að vfsu ekki allt. En kannski veit ég nóg. Sem hann talaði hljóðlega og stillilega og horfði fast á David var hann ólíkur þeim hávaðasama og glaðsinna gestgjafa sem fagn- að hafði David við fyrstu komu. Kannski var slík framkoma að- eins grima sem hann setti upp. Eða kannski var hitt grfma. Það gæti orðið nógu fróðlegt að reyna að komast að þvf hvort var honum eiginlegra. Við hádegisverðarborðið sat David til hægri handar Marcel. Monique sem sat hinum megin við hann, fór samstundis að reyna að setja bróður sinn inn f einhver heimilisvandamál sem hann hafði bersýnilega takmarkaðan áhuga á. Við hlið Davids sat He- len og hlið við hlið sátu síðan systkinin Nicole og Paul og var ekki veitt mikil ath.vgli af hinum eldri ættingjum þeirra. David sá f sjónhending hvernig staða þeirra var hér á heimilinu og skildi að hverju uppreist þeirra heindist. Komið var fram við þau eins og börn, en þau brugðust við á mis- munandi hátt: Nicole á þann veg að hún revndi stöðugt að láta á sér bera með skvaldri og yfirlýs- ingum, hraðaakstri og Paul með því að draga sig fýlulega inn í skel sfna. Þessa stundina voru þau að pfskra saman, og mátti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.