Morgunblaðið - 14.03.1976, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 7
— Eins og mér
Framhald af bls. 25
vert dýrara en í öllum öðr-
um höfuðborgum hins
vestræna heims. nema fisk-
urinn þá." Og ..árangurinn
er sá að Bandaríkjamenn-
irnir hafa litla eða enga
ástæðu til að hætta sér til
borgarinnar nema þá til
þess að seðja forvitni sína.
sem er fljótgert."
Amerfkanarnir (upplýs-
ir Smith enn og færist enn
i aukana) umgangast bara
aðra Amerikana. „Sömu
sögu er að segja af Bretun-
um þarna." bætir höfund-
sýnist. . .
ur við. ,,sem eru um 150
talsins. auk tiu á vegum
sendiráðsins..." Þá veit
maður það ■— og raunar sá
partur bresku þjóðarinnar
að auki, sem sækir visku
sina í The Guardian. Bret-
arnir hér á landi virðast
búa í einskonar einangruð-
um hverfum. þeir umgang-
ast bara hver annan. Hinu
greinir Smith okkur ekki
frá, hvort þessir Bretar
hafi búið sér þessa kví til
sjálfir, til þess að óhreink-
ast ekki af innfæddum. eða
hvort við Islendingar séurn
hér bvrjaðir að apa eftir
Hitler. sem eins og kunn-
ugt er smalaði „óæskileg-
um" manneskjum inn í
einskonar fangahverfi i
borgunum sinum — áður
en hann tók til að ganga
frá þeim fyrir fullt og allt.
En það væri svosem al-
veg eftir okkur. er tónninn
í þessari makalausu sam-
setningu. Meira að segja
velmegun okkar hér úti í
hafinu er vefengd. Það
væri bölvað ef satt væri.
svo að Smith kallinn af-
greiðir þetta á sinn sér-
stæða hátt: „Samkvæmt
einhverjum furðulegum al-
þjóðlegum skýrslum
(skrifar hann) er litið svo
á að Islendingar hafi til
skamms tima búið við
meiri velmegun en nokkur
önnur þjóð." Og síöan er
enn seilst í grútinn:
„Kannski áfengisneyslan
sé höfð hér til viðmiðunar
eða fjöldi þeirra foreldra
sem eru ekki giftir ... "
Höfundur slettir líka í
landslagið okkar. því að
ekkert má sleppa. „Leðju-
hverir" skulu þeir heita
hverirnir okkar og hana-
nú!
Eg hef eins og geymt rús-
ínuna í pulsuenda Mr.
Smiths svona til hins sið-
asta. enda sýnist mér sem
maðurinn sé þá með öllu
komínn úr sambandi. rétt
eins og hann hefði runnið
á bokkurnar þar sem þær
standa „i snyrtilegri röð
eins og mjólkurflöskur"
undir hótelveggjum okkar
— og steypt i sig úr þeim
öllum með tölu. Margt er
svosem með virðingarverð-
um myndarbrag hjá Bret-
unum og margt eiga þeir
sem þeir geta verið
hreyknir af. svosem eins
og hallirnar sínar: minnis-
varða fornrar frægðar. En
húsakosturinn þeirra
sjálfra — híbýlin þeirra —
er samt ekki til að státa af
og mun raunar leitun á
óhrjálegri mannabústöð-
um hér í grannlöndurii
okkar.
Þó ber títtnefndur Alan
Smith eftirfarandi fróðleik
á borð fyrir lesendur sína í
The Guardian:
„Islendingar .. . búa í
drungalegum bæjum,
þyrpingum af ferköntuð-
um, kassalöguðum hús-
um. Samanborið við þau
eru úthverfin i Glasgow
eins og Mayfair."
Mayfair á að heita eitt
glæsilegasta hverfið i
London.
Grein Alan Smiths er
eitthvert óglæsilegasta
sýnishornið af breskri
blaðamennsku sem ég hef
séð um langan tima.
— Nýjar deilur
Framhald af bls. 1
yfir Rockall, sem hin nýja krafa
þeirra snýst um, feli í sér rétt yfir
hafsbotninum umhverfis eyjuna
og álíta að alþjóðleg stjórnun eigi
að vera á skiptingu auðlinda á
hafsbotninum utan við þau nýju
mörk sem hafréttarráðstefnan
mun ákveða. Arið 1971 lýstu Bret-
ar hins vegar yfir yfirráðum sín-
um yfir 52,000 fermilna hafsvæði
í Norður-Atlantshafi, þ.á m.
svæða umhverfis Rockall, á þeim
forsendum að hér væri um að
ræða hluta landgrunns Skotlands.
Þegar er hafin olíuvinnsla og gas-
vinnsla austur af Skotlandi, en
hingað til hefur aðeins fundist
ein meiriháttar gaslind á Irlands-
miðum. Irar hafa úthlutað auð-
lindaleitarrétti umhverfis strend-
ur landsins til 10 alþjóðafyrir-
tækja. Þess má að lokum geta að í
frumvarpsdrögunum sem lögð
voru fram á hafréttarráðstefnu í
Genfar í fyrra er miðað við að
eyjum eða klettum sem efnahags-
lögsaga miðast við skuli vera
mannabyggð.
— Sprengjuárás
Framhald af bls. 1
stillta herferð virðist vera að
ræða af hálfu andstæðinga
stjórnar Pathet Lao-
hreyfingarinnar sem fylgir
kommúnistum að málum.
Stjórnin kennir CIA um
ókyrrðina, hina alvarlegustu
sem orðið hefur sfðan Pathet
Lao tók völdin í desember og
lýsti yfir stofnun lýðveldis.
Garðyrkjumaður beið bana
þegar handsprengjum var
varpað á sjúkrahús í Vientiane
1. marz. Níu dögum síðar urðu
skemmdir á byggingu ríkisút-
varpsins þegar þremur hand-
sprengjum var varpað að
henni.
Fyrr I mánuðinum réðust
uppreisnarmenn úr launsátri á
varðflokka Pathet Lao og
skutu á hópferðabíla í norður-
hluta Laos. Hægrisinnaðir her-
menn eru einnig sagðir halda
áfram skæruhernaði f suður-
héraðinu Champassak nálægt
landamærum Thailands.
Svokölluð Þjóðbyltingar-
fylking Laos kveðst hafa
sprengt upp brúna Nam Nhiep
i Mið Laos og stöðvað vopna-
flutninga Norður-Víetnama.
— Þingið velji
Framhald af bls. 1
að finna leið til þess að forsetinn
gæti farið úr embætti með fullri
virðingu og sæmd. Staða rikis-
stjórnar Rashid Karamis forsætis-
ráðherra var enn óljós, þegar Mbl.
fór í prentun.
— Þór er . . .
Framhald af bls. 48
skemmdum frá stefni og aftur
að svonefndum þvottaklefa;
síðan hafi þessi síðasti árekstur
einnig eyðilagt þvottaklefann
að hluta. Kvað Friðgeir þessa
skemmd hafa komið í mið-
árekstrinum i fyrradag, en
mjög litlar skemmdir hafi hins
vegar orðið í fyrsta árekstrin-
um þann dag.
Friðgeir sagði síðan, að eftir
þennan árekstur hafi freigátan
siglt fram með stjórnborðssíóu
skipsins á fullri ferð, lent inn á
bóginum en hafi siðan ætlað að
bjarga sér með þvi að beygja
frá, en það hafi síðan valdið því
að bógur varðskipsins, sem var
orðinn skemmdur hafi rekist i
eina lifbát freigátunnar og möl-
brotið hann, um leið og aftur-
hluti brúarvængs freigátunnar
dældaðist mikið.
Friðgeir taldi, að við þessar
ófarir hafi yfirmanni freigát-
unnar runnið í skap, þvi að
skömmu síðar rennir freigátan
aftur á Þór, lendir á móts við
brúarvæng varðskipsins, sem
var illafarinn fyrir eftir árekst-
urinn við Yarmouth. Freigátan
hélt síóan áfram fram eftir
varðskipinu, brýtur niður lunn-
ingu og dældar inn hliðina á
tveimur áhafnarklefum, bakk-
ar siðan með bakborðsvél, en
heldur áfram með stjórnborðs-
vél og heldur þannig bógnum
kyrrum meðan varðskipið
nuggaðist utan í hann allt aftur
úr. Sagði Friðgeir, að skemmd-
irnar á Þór hefðu orðið einna
mestar við þessa aðför, þannig
að eftir það hefði ekki verið um
annað að ræða en leita hafnar
og fá bráðabirgðaviðgerð.
— Söfnimardagur
Framhald af bls. 2
höfðinglegu stofnframlagi en frú
Guðný hefur um árabil sjálf ann-
ast umsjón með merkjasölunni i
Reykjavík og undanfarin ár notið
aðstoðar frú Margrétar Þórðar-
dóttur, formanns Mæðrafélags -
Reykjavikur.
— Fjórðungsmót
Framhald af bls. 2
en tvo dagana þar á undan fara
fram dómar kynbótahrossa. Ekki
hefur endanlega verið gengið frá
dagskrá mótsins fyrir norðan og
því ekki hægt að segja endanlega
fyrir um keppnisgreinar. Mótið
verður haldið á nýju svæði, sem
hestamannafélögin Léttir og Funi
i Eyjafirði eru að byggja upp og
er þar góð aðstaða bæði fyrir
hesta og áhorfendur, en völlurinn
er hringvöllur með góðum áhorf-
endasvæðum.
— Ásigling Týs
Framhald af bls. 48
ur úr. Överulegar skemmdir urðu
á skipunum.
Guðmundur segir ennfremur,
að myndatökumenn um borð í
Diomede hafi þá virzt hafa talið
sig með fullnægjandi myndir af
atburðinum, því að freigátan
færði sig frá og tók á ný varðstöðu
um hálfa sjómílu frá varðskipinu.
Skömmu síðar höfðu sjónvarps-
menn frá BBC um borð í freigát-
unni samband um talstöðina og
óskuðu viðtals við skipherra á Tý
um atburð þennan.
— Sjómenn
Framhald af bls. 48
kjarasamningana. Krefjast
þeir mun hærri skiptapró-
sentu, allt að 35% í stað 28%
sem um var samið milli L.l.Ú.
Sjómannasambands
lslands.
Samningaviðræður í þessari
deilu standa nú vfir á Eski-
firði og fulltrúar Landssam-
bands islenzkra útvegsmanna
eru nú farnir austur til að taka
þátt i viðræðum.
— Hitaveitan
í Hafnarfirði ...
Framhald af bls. 3.
ljúka þeim áföngum, sem þegar
hefur verið samið um við verk-
taka og hústengingum ,í þeim
áföngum.
Virðingarfyllst,
Jóhannes Zoéga“
SAMÞYKKT
BÆJARSTJÖRNAR
HAFNARFJARÐAR
Sama dag var gerð svohljóðandi
samþykkt í bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar:
„I Morgunbl. 11. febr. s.l„ er
haft eftir hitaveitustjóra, að ekki
verði haldið áfram hitaveitufram-
kvæmdum í Hafnarfirði umfram
það sem þegar hefir verið samið
við verktaka. Horfi því þannig að
hans dómi, að ekki verði unnt á
þessu ári að óbreyttum aðstæðum,
að ljúka lagningu hitaveitunnar í
allan bæinn, eins og fyrirhugað
var.
Það er stundum talað um að
gamla fólkið lifi í endurminning-
um horfinna stunda. Já víst er það
gott að geta á efri árum minnst
góðra stunda með ágætum vinum.
Nú þegar Veronika frænka mín
frá Skálá er 80 ára 14. þ.m. vakna
í huga mínum minningar um
bændahöfðingjann á Skálá, Eið
Sigurjónsson hreppstjóra Fells-
hrepps, sem hafði einnig allt
mögulegt i opinberum störfum á
sinni könnu sem of langt yrði að
telja hér. Konan hans, valkyrjan
Veronika, heitir raunar Guðlaug
Veronika, og ég og fleiri einka-
vinir kölluðu oftast Laugu þar til
hún var orðin fullorðin héraðs-
kunn húsmóðir á Skálá.
Það má með sanni segja að ekki
er hægt að tala um Skálárheimilið
nema beggja hjónanna sé minnst,
bæði voru þau héraðskunn. Eiður
starfandi að opinberum málum og
höfðingi heim að sækja og
Veronika sem stóð alltaf við hlið
manns sins stjórnaði heimilinu
með glæsibrag svo að orð var á
haft, myndarleg höfðingskona,
eins og bændakonur gerast
bestar.
Gestrisni á Skálá var víðkunn
svo að mjög oft leið enginn dagur
að ekki kæmi gestur og ósjaldan
húsfyllir, þar hafði húsmóðirin
vitanlega aðalfyrirhöfnina og
ekki var skorið við nögl í rausn.
Það var áfall fyrir sveitina, hér-
aðið allt og ótalda vini þegar þau
Veronika og Eiður brugðu búi
1954 og fluttu til Reykjavíkur,
eftir það voru þau aðeins sem
góðir gestir hér á æskuslóðum. Þó
að frænka mín sé nú orðin 80 ára
þá verður mér á að segja Kæra
Lauga min, þú mátt líta með
ánægju til horfinna stunda, þegar
allir vildu að Skálá koma, og allir
fóru þaðan ánægðari en áður.
Einu sinni sagðir þú við mig að
gestakomur væru ykkur ánægja.
Þetta mun rétt vera, en þá hafið
þið líka átt margar ánægjustundir
á Skálá.
Þú misstir mann þinn hinn
Um leið og bæjarstjórn fagnar
þeim merka og mikilsverða
áfanga, sem þegar hefur náðst i
lagningu hitaveitu fyrir Hafnar-
fjörð, þá lýsir hún yfir miklum
vonbrigðum sínum, ef þróun hita-
veitumálsins i ár yrði á þann veg
sem fram kemur í téðum ummæl-
um hitaveitustjóra og verði þvi að
neyta allra tiltækra ráða til að
hindra það.
Telur bæjarstjórn þvi með öllu
óverjandi ef á einn eða annan
hátt verði lengur af hálfu yfir-
valda brugðið fæti fyrir það að
þessum nauðsynlegu fram-
kvæmdum verði áfram haldið til
stórfelldra hagsbóta fyrir alla
sem hlut eiga að máli. Þar sem
hitaveitusamningurinn gerir ráð
fyrir að hraði framkvæmdanna sé
af hálfu Hitaveitu Reykjavíkur
háður ákvörðun verðtaxta hennar
á hverjum, tima og ljóst er að
hækkun hans verði til að komatil
að tryggja áframhald fram-
kvæmda skorar bæjarstjórn al-
varlega og mjög eindregið á ríkis-
stjórnina að láta þetta mál tafar-
laust til sín taka og gera nauðsyn-
ágæta héraðshöfðingja of
snemma, en mér er sagt að alltaf
hafir þú haldið þinni reisn. Við
erum bæði af Jónatansætt og
megum þar vel við una. Þó langt
sé síðan okkar fundum bar saman
þá get ég fullvissað þig um það að
Skagfirðingar og þá helst við hér í
úthéraði Skagafjarðar munum
ykkur Skálárhjón og börn ykkar.
Á lífskvöldi þínu geturðu horft
til baka með stolti sem ein mesta
og besta húsmóðir þessa héraðs.
Guð blessi þér ævikvöldið
gamla góða frænka
Björn í Bæ
Sunnud. 14. marz er mín
elskulega frænka frú Veronika
Franzdóttir, Hagamel 28 hér i
borg áttræð. Mér fannst þetta, hér
áður fyrr, hár aldur en nú síður
en svo. Fólk eldist svo misjafn-
lega, sumir eru fæddir gamlir,
aðrir ávallt ungir. Veronika
verður aldrei gömul, ávallt ung,
þótt árunum fjölgi. Persónutöfrar
Veroniku eru það sterkir að þeir
fylgja henni á öllum aldri og
hefja hana yfir hversdagsleikann.
Veronika er fædd á Vatni á
Höfðaströnd i Skagafirði, dóttir
hjónanna Franz Jónatanssonar
kennara og frú Jóhönnu Gunnars-
dóttur, er lengi bjuggu í Málmey
á Skagafirði. Hún mun hafa
fengið betri menntun en þá var
titt bæði hvað hússtjórn og annað
snerti. Veronika lærði að leika á
hljóðfæri og átti sveitin eftir að
njóta þess, þar sem hún starfaði
sem kirkjuorganisti í Fellssókn
um 40 ára skeið. Rúmlega tvítug
giftist Veronika Eiði Sigurjóns-
syni kennara. Þau hófu búskap a»
Skálá í Sléttuhlið, og bjuggu þar
myndar- og rausnarbúi tií ársins
’54, að þau flytja til Rvikur.
Skálárheimilið var ávallt eitt
mesta myndar- og menningar-
heimili sveitarinnar, þar var
mannmargt alla tið. Gestrisnin í
slikum hávegum höfð, að þangað
vildu allir koma. Þangað munu
legar ráðstafanir til að tryggja
sem skjótastan framgang málsins.
Jafnframt samþykkir bæjar-
stjórn að ætlast verði til þess af
þingmönnum kjördæmisins, að
þeir ljái þessu máli það lið sem
þeir frekast geta."
— Lífeyrissjóðir
Fr ’-ald af bls. 35
Hingað lil hafa atvinnurek-
endur greitt konum laun.
meðan á fæðingu stendur, ef
nokkur hefur þá gert það. Þetta
hefur svo vafalítið stuðlað að
launamisrétti milli karla og
kvenna, því atvínnurekendur
hljóta að reikna með slíkum
„áföllum". Einnig hefur reynst
ógjörningur fyrir óríska konu
að fá vinnu. Þessi atriði ættu að
vera úr sögunni, ef ofangreint
frumvarp hlýtur samþykki al-
þingis.
1 na'stu grein mun ég svo
fjallar um einstakar greinar
ofangreinds frumvarps og
hvernig það kemur út fyrir ein-
st aka tekjuhópa.
einnig margir hafa átt erindi, því
á húsbóndann hlóðust mörg opin-
ber störf, kosinn hreppstjóri,
sýslunefndarmaður og oddviti
auk kennarastarfsinso.fi.
Auk þess að hafa á höndum
bústjórn á stóru heimili, þurfti
Veronika oft að gegna störfum við
kennslu vegna anna bónda síns,
kom sér þá vel hennar góða
menntun og einstaklega fögur rit-
hönd, enda mun Veronika um ára-
tugi hafa kennt æsku sveitar-
innar skrift. Þá er ekki síst að
geta hennar miklu músíkhæfi-
leika. Þar, við hljóðfærið, nutu
alhliða hæfileikar hennar sin
einna best. Enda líka sjaldnast er
gesti bar að garði, að ekki hafi
verið kallað á frúna til að spila og
stjórna söngnum, því mikið var
sungið, talað og hlegið á þessu
elskulega heimili, og munu
minningar þeirra er gestrisni
þeirra Skálárhjóna nutu seint
fyrnast.
Veronika missti mann sinn árið
'64.
Hún trúir á guð og allt það góða
í mannssálinni. Svoþað sannast á
henni að „fögur sál er ávallt ung“.
Þetta er slitrótt afmælisrahb,
og af miklum vanefnum skrifað.
En, kæra frænka min mér hafa
alltaf fundist svo mikil tengsl
millum okkar, þú ert svo vel gerð
af skaparans hendi, nærvera þin
svo notaleg. Svo er það eitthvað
sterkara frændseminni.
Lifðu ætíð heil. G.J.
Veronika frá
Skálá áttrœð