Morgunblaðið - 21.03.1976, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976
33
plötu. Þaö myndi búast viö pop-
plötu. í upphafi höföum viö
hugsað okkur að láta þessa
plötu hljóma sem nokkurs
konar kreppuplötu og hafa
hana nokkuð gamaldags í gerð.
Síðan varð þróunin einfaldlega
sú að tónlistin varð sífellt
fágaðri og fágaðri. Það var
alltaf verið að slípa og slípa. P:
Við ræddum nú aldrei beinlínis
hvaða stefnu skyldi taka. Ég
held að okkur hafi einfaldlega
langað til að vinna að ein-
hverju, sem við jú gerðum og
svona varð það. — Þar sem nú
nokkuð er liðið á þetta viðtal,
vil ég skjóta hér inn í sárgræti-
legri staðreynd um starfs-
grundvöll og starfsemi
íslenzkra tónlistarmanna. Það
er talandi staðreynd um tón-
listarmenn hérlendis að hinn
leitandi persónuleiki er ekki til
meðal þeirra Slíkir tónlistar-
nienn sem Pétur Östlund
finnast ekki. Þessi alhliða tón-
listarmaður sem gétur spilað
jafnt rokktónlist sem jass, eins
og Pétur Östlund hefur ekki
komið fram hérlendis síðan
Pétur kvaddi. Pétur gerði líka
það sent margir gera ekki hér,
hann lærði. M: Pétur þótti það
góður rokktrommari á sfnum
tíma, að Hollies sýndu honum
mikinn áhuga. P: Mér þykir það
helvíti mikill galli á gjöf
Njarðar hve íslenzkir popptón-
listarmenn eru lítið gefnir fyrir
að leita fyrir sér. Þeir geta með
því að fylgjast með, hlusta á
þróaðri tónlist og fylgjast með
stefnum, virkjað eigin hug-
myndir i tengslum við tónlistir
annarra. Ég er ekki að halda
því fram að allt sé fengið með
því að vera hámenntaður tón-
listarskólamaöur. Það er mjög
nauðsynlegt að minu áliti fyrir
hvern og einn tónlistarmann að
fara einn til tvo vetur í tón-
listarskóla, þar sem þeir geta
komið sér niður á ákveðinn
grunn, sem hefja má á hið leit-
andi og skapandi líf tónlistar-
mannsins. — Það eina sem ég
vona er að íslenzkt tónlistarlif
eigi allt eftir að breytast ofsa-
lega mikið. S: Hvaða möguleika
telurðu á breytingum? P: Énga.
— M: Eg get sagt ykkur
ákveðna nokkuð brjálæðislega
staðreynd í þessu máli, sem
fyrst og fremst byggist á
áfengislöggjöfinni. Byrjaþarf á
að breyta áfengislöggjöfinni, að
hér komi upp litlir staðir með
vínveitingaleyfi, þar sem hægt
væri að vera með tónlistarlegar
tilraunir. Nákvæmlega þetta
gerðu Norðmenn ekki alls fyrir
löngu, með umtalsverðum
árangri. Þar eru nú farnir að
spretta upp jassklúbbar sem
laða að sér tónlistarmenn
hvaðanæva að úr heiminum.
Þetta er þó á ennþá hærra plani
i Svíþjóð. Sama er líka að segja
um Holland, nema þar er tón-
list sú sem leikin er á þessum
klúbbum margfalt fjölhreyti-
legri, t.d. blús, jass og þungt
rokk o.s.frv. — P: Sé íslenzkt
tónlistarlíf borið sarnan við hið
skandinavíska, þá er ekkert að
gerast hér. Það ríkir alger
ládeyða, svo mikil að maður
hugsar helzt um að hverfa af
landi brott hið fyrsta. Það eina
sem íslenzkt tónlistarlíf í þeirri
mynd sem við störfum i, býður
uppá, er að GROTNA niður í
ballbransanum og drekkja sér í
brennivíni og sukki. —
Kannski hið eina jákvæða í
þessu öllu saman sé stúdíó-
vinnan í Éirðinum. — S: Svona
að lokum. hafið þið eitthvað
hugsað um að gefa út plötu,
sem algerlega væri sniðin að
ykkar eigin tónlistarlegu hug-
myndum? M: Slík plata ætti
ekki möguleika á að seljast.
En ákveðinn er ég í því að gefa
út eina slíka sem seld verður í
brúnum bréfpoka í bóksölu
stúdenta. —Einnig hefðum við
það gaman að vinna saman við
þessa plötu okkar, að önnur
plata með frumsömdu efni
verður áreiðanlegagerð.
HLJÓM-
PLÖTU-
DÓMUR
SBaldur Már
j Arngrímsson,
P| Magnús
m Eiríksson,
■L Björn
Björnssori og
Pálmi Gunnarsson:
Mannakorn.
Fálkinn
(Parlophone)
MOAK 34.
Pálmi Gunnarsson: bassi,
söngur 0 Magnús Eiríksson:
gítar, söngur 0 Baldur Már
Arngrímsson: gítar, söngur,
mandólín, o.fl. 0 Björn Björns-
son: trommur 0 Auk þeirra
leikur mikill fjöldi aðstoðar-
manna. 0
Þegar hlustað er á Manna-
korn vaknar sú spurning hvort
ekki hafi orðið einhver mis-
skilningur og platan komið út
10 til 15 árum of seint — lögin
eru nefnilega flest eins og tíðk-
aðist hér áður fyrr. Á plötunni
eru 11 lög, öll utan eitt eftir
Magnús Eiríksson, og eru flest
slagarar og rokkarar af léttara
taginu og sáma er að segja um
textana, sem einnig eru flestir
eftir Magnús Eiriksson. Dæmi
um laganöfn: Lilla Jóns, Rón-
inn, Komdu í partí, Ö þú, Sjó-
mannavísa o.sv.frv. Ef betur er
að gáð gætu sumir textanna þó
verið hið mesta háð á hina hefð-
bundnu slagaratexta, t.d. Sjó-
mannavísa og Einbúinn.
SJOMANNAVlSA
vindur i laufi vor upp í sveit
vesælir máfar í æti að leit
verbúðin tómlega vingast vid mig
en vina ég elska adeins þig
eitt er a<> lifaog annað aó þrá
æti<> í drauminum þig mun ég sjá
á planinu sitjandi prú<)a ásvip er ég
prila um bor<) i mitt skip
(> Ö Ö Ö
sjóveikuræli í ólgandi haf
aumingja dallurinn ætlar í kaf
ýsur og þorskar einblína á mig
en vinaég elskaaóeins þig
ég er á sjónum en þú suður i vik
sérðu ekki að örlögin æ eru slik
að ég verð að fara og kom a á ný
og get ekki gert neitt við þvi
nú æpir karlinn að kaffið sé kalt
andskotans kokkurinn eitraði allt
andartakeftir hann a*pir á mig
en vina ég elska aðeins þig . . .
EINBÚINN
ég bý í sveit ásauðfé á beit
ogsællegar kýr úti á túni
sumarsól heit senn vermir nú reit
en samt má ég biða eftir frúnni
traktorinn minn reiðhesturinn
hundurog dálítið af hænum
kraftaverk eitt til oss gæti leitt
hýrlega mey burt úr bænum
veturinn er erfiður mér
svo andskoti fótkaldur stundum
ég sæi þig gera eins og mig
ylja áþér ta>rnar á hundum
þeir segja mér að þeysa af stað
þær hiði eftir hóndanum vænum
ég hef reynt það veit guð
en það er sko puð
að þræða öll húsin í bænum
Helztu frávik frá áður-
nefndum texta og lagagerðum
eru þó lögin „Einn, tveir, þrír",
„I rúmi og tírna" og „Blúes i G.“
Tvö þau fyrri eru með frum-
legri lögum plötunnar (ef
frumleg skyldi-kalla) og í flestu
vel flutt. 1 „Rúmi og tíma''
kemur m.a. Vilhjálmur Vil-
hjálmsson fram sem söngvari,
eftir áralangt (og vel þegið)
hlé, og syngur nú mun betur en
áður — ekki eins uppspennt og
tilgerðarlega eins og vani var.
„Blues í G“ er svo ekta blúsari,
eins og nafnið bendir tii, og
ágætlega leikinn, — sérstak-
lega af Magnúsi Eiríkssyni git-
arleikara og er það einnig hann
sem lyftir öðrum lögum plöt-
unnar örlítið upp með góðum
gítarleik. Um aðra hljóðfæra-
leikara er það helzt að segja að
yfirleitt eru ekki mikil tilþrif
sýnd, en Pálmi Gunnarsson á
þó góða kafla i bassaleik. Pálmi
sér einnig um söng í flestum
lögum, Vilhjálmur Vilhjálms-
son í tveimur til viðbótar því
sem áður var nefnt, Magnús
Eiríksson í tveimur og Baldur
Már Arngrimsson i tveimur og í
flestum tilfellum' hæfir söngur
lagi og texta.
Niðurstaðan er svo að plötu
þessari er væntanlega ætlað að
ná til sem flestra hlustenda og
efni hennar þvi haft á þann veg
að engum verði um megn að
meðtaka það. Sérstaklega
virðist þessari plötu þó beint til
óskalagaþátta hljóðvarpsins,
enda flest boðlegt þar.
ISald. J B.
UiniflElDMUTM)
bÍUbeoKl
Bandaríkjunum
Stórar plötur
(i)
a
3
4
5
6
7
9
10
11
K>
<7>
34
7
9
7
22
11
12
10
13
31
18
12 14
EAGLES
Their Greatest Hits 1971 —1975
PETER FRAMPTON
Frampton Comes Alive
FLEETWOOD MAC
CAROLE KING — Thoroughbred
BOB DYLAN — Desire
DAVID BOWIE — Station To Station
PAUL SIMON
Still Crazy After All These Years
BAD COMPANY
Run With The Pack
QUEEN — A Night At The Opera
GARY WRIGHT — The Dream Weaver
AMERICA
History — America's Greatest Hits
WAYLON JENNINGS. WILLIE NELSON.
JESSI COLTER, TOMPALL GLASER
The Outlaws
RUFUS FEATURING CHAKA KHAN
BEE GEES — Main Course
PHOEBE SNOW — Second Childhood
EARTH, WIND & FIRE — Gratitude
JANIS IAN — Aftertones
THEEAGLES
One t sse Nights
NALJBtTH — Hair Of The Dog
THE SALSOUL ORCHESTRA
ERIC CARMEN
AEROSMITH
Toys In The Attic
LYNYRD SKYNYRD
Gimme Back My Bullets
M.U. THE BEST OF JETHRO TULL
EMMYLOU HARRIS — Elito Hotel
MELISSA MANCHESTER
Better Days — Happy Endings
LOGGINS 8. MESSINA
Native Son
FOGHAT — Fool For The City
AEROSMITH
CHICAGO IX CHICAGO’S
GREATEST HITS
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA
Face The Music
TED NUGENT
BRASS CONSTRUCTION
JOAN BAEZ — From Every Stage
PURE PRAIRIE LEAGUE
If The Shoe Fits
I Sala f yfir 500 þúsund eintökum
13 8 16
14 15 39
15 17 6
16 16 16
17 18 9
18 25 39
19 21 25
20 22 17
21 24 19
22 19 48
23 37 6
24 13 9
25 26 9
26 29 5
27 31 8
28 32 24
29 57 33
30 27 17
31 33 22
32 38 18
33 78 7
34 36 7
35 44 7
(0 m •x <0 u>
-X >
> <Q •m
'5 w) U> m 3
o> a 1° <75 >
1 1 13
2 2 14
3 5 12
4 4 14
5 6 9
6 3 22
7 9 12
8 16 11
9 10 1 1
10 12 7
11 13 7
12 14 13
13 15 15
14 25 6
15 21 12
16 18 15
1 7 28 8
18 8 18
19 22 12
20 20 15
21 23 13
22 24 7
23 26 9
24 7 19
25 37 5
26 30 6
27 27 7
28 32 7
29 11 14
30 31 13
31 38 4
32 19 13
33 36 6
34 34 15
• Sala i yfir
Litlar plötur
DECEMBER 1963
(Oh What A Night) — Four Seasons
ALL BY MYSELF — Eric Carmen
DREAM WEAVER — Gary Wright
TAKE IT TO THE LIMIT — Eagles
LONELY NIGHT (Angel Face)
— Captein & Tennille
LOVE MACHINE Pt. 1 — Miracles
SWEETTHING
— Rufus Featuring Chaka Khan 0
DREAM ON -— Aerosmith
JUNK FOOD JUNKIE — Larry G roce
DISCO LADY — Johnny Taylor
MONEY HONEY — Bay City Rollers
FANNY (Be Tender With My Love )
— Bee Gees
GOLDEN YEARS — David Bowie
RIGHT BACK WHERE WE
STARTED FROM — Maxine Nightingale
ONLY SIXTEEN — Dr Hook
DEEP PURPLE — Donny & Marie Osmond
LET YOUR LOVE FLOW — Bellamy Brothers
LOVE HURTS — Nazareth
BOHEMIAN RHAPSODY — Queen
SLOW RIDE — Foghat
SWEET LOVE — Commodores
CUPID — Tony Orlando — Dawn
TANGERINE — Salsoul Orchestra
THEME FROM „S.W.A.T."
— Rhythm Heritage ■
SHOW ME THE WAY — Peter Frampton
ACTION — Sweet
JUST YOU AND I — Melissa Manchester
GOOD HEARTED WOMAN
Waylon & Willie
50 WAYS TO LEAVE YOUR LOVER
— Paul Simon
LOVE IS THE DRUG — Róxy M usic
THERE S A KIND OF HUSH
(All Over The World) — Carpenters
THE WHITE KNIGHT — Gledus Maggard
ONLY LOVE IS REAL — Carole King
INSEPARABLE — Natalie Cole
■
I
■
I