Alþýðublaðið - 30.09.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.09.1958, Qupperneq 2
TS ‘M I þ ý S n b 1 a » 1573. dag-ur ársins. • tlierönymus. SlysavarSstofa ReyKjaví&ur i Æfeilsuverndarstbðinni er -.opin jallan sóiairhringjnn. Læknavörð lcr LR (íyrir vitjanir) er á sarna Iftað frá kl. 18—8. Sími 15030 'Nætúrvarzla vessa viku 'er í ■ ’V'esturbaéjarö!- eki, sími 22290. ; ’ : ; Lyf jabúðin Iðunn, Reykja- Víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólf s IBpótek fylgja öll lokunartíma flöiubúða. Garðs apótek og Holts lipótek, Apótek Austurbæjar og ’Vesturbæjar apótek eru opin tii Ikl. 7 daglega neraa á laugardög- Sinn til kl. 4, Holts apótek og IGarðs apótek eru opin á sunnu jlögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið .jslla virka daga kl. 9—21. Laug- lirdaga kl. 9—18 og 19—21. Selgidaga kl. 13—18 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- mfsson, símj 50536, heima 10145. Mópavogs apötek, Alfhólsvegi Í8, er opið daglega kl. 9—20, áaema laugardagá kl. 9—16 og j’selgidaga kl. 13-16. Simi 23100. OHÐ HGLUNNAR: Skyldi Þorsteinn Erlingsson ekki hafa snuið sér við í gröf- inni, þegar kommarnir lögðu krans á leiðlð hans? Fíygferðir Loftleiðir h.f.; Hekla er væntanleg kl, 19.00 frá London og Glasgow. Fer kl. 20.30 til New York. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla var væntanieg til Rvk í gærkvöldi að vestan úr hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á isuðurleið. Herðubreið fór frá R\rk í gærkvöldi austur um land •til Vopnafjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvk í gser vestur um land til Akureyrar. Þyrill var væntanlegur til Vestmannaeyja í gær á leið til Rvk, Baldur fer frá Rvk í dag til Hvammsfjarðar og Giisfjarðarhafna. Þriðjudagur Þeir una sér hið bezta, seppamir þeir arna, og láta Ijósmynd- arann ekki ónáða sig hið minnsta. Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafell kemur til Siglu- fjarðar í kvöld. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell fór 25. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. Dísaríell er í Rvk. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell kemur til Leningrad í dag. Hamrafell fór framhjá Gíbr altar 28. þ ,m. á leið til Batum. Karitind fór í gær frá Akureyri til Gautaborgar. Eimskip. Dettifoss kom til Leningrad 26/9, fer þaðan til Kotka, Gdy- nia, Kaupmannahafnar og Rvík- ur. Fjallfoss kom til Hamborgar 27/9, fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen og Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 24/9 frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði í gærkvoldi til Djúpavogs og það- an til Rótterdam og Riga. Reykjafoss fór frá Hull 26/9, væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Tröllafoss fór frá Reykja vík 27/9 til New York. Tungu- foss fór frá Hamborg 25/9, var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Hamnö fór frá Lenin- grad 22/9, væntanlegur til Rvík ur í dag. Dagskráin í dag: > 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá j> ýmsum löndum (plötur). k;20.30 Erindi: Þættir um íslenzk mánnanöfn og nafnagiftir, síðari hluti (Hermann Pálsson lektor). .21 Tónleikar. 21.30 Upplestur: „Rauða-Bar- bara“, smásaga eftir Liam O’Flaherty (Guðmundur Frí- r mann skáld þýðir og les). nS2.10 Kvöldsagan: „Presturinn 9- á Vökuvöllum", eftir Oliver ; Goldsmith, XIII (Þorsteinn i Hannesson). ,^2.30 Hjördís Sævar og Haukur , Hauksson kynna lög unga íjt flóksins. Dagskráin á morgun: .Í12.50—14 ,,Við vinnuna”: Tón- ící leikar af plötum. jl9.30 Tónleikar: Óperulög. /,p26.30 Tónleikar. (íj20.50 Gengið um íslenzku frí- ^ merkj asýninguna (Sigurður Þorsteinsson bankamaður). n*21.15 Tónleikar (plötur). 21.35 Kímnisaga vikunnar: , „Daugaveizlan“ eftir Alex- ander Pushkin (Ævar Kvar- an). ■ 22.10 Kvöldsagan.„Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver Gol-dsmith, XIV (Þorsteinn Hannesson). 22.30 Harmonikulög. Haustfermingarbörn mín eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í kvöld kl. 6 e. h. í Hallgrímskirkju. Séra Jakob Jónsson. Námsflokkar Reykjavíkur. Innritað verður í Miðbæjar- skólanum kl. 5—7 og 8—9 síðd. allp virka daga til 2 .okt. (Geng ið inn í norðurálmu skólans.) — Námsgreinar: Upplestur, skrift, teikning ,sálarfræði, sniðteikn- ing (1—2), reikningur (1—3), bókfærsla (1—2), vélritun, kjólasaumur (1—2), barnafata- saumur (1—2), útsaumur, fönd- ur (1—2), íslenzka (1—3), danska (1—4), enska (1—6) þýzka (1—3), franska (). Ef nægileg þátttaka fæst, verða kenndar fleiri námsgreinar, svo sem eðlisfræði, spánska, ítalska, norska ,sænska og esperantó. — Innritunargjald sem greiðist við innritun, er kr. 40,00 fyrir hverja námsgrein, riema kr. 80 fyrir flokka í saumum, föndri, sniðteikningu og vélritun. Aðr- ar upplýsingar gðefnar við inn- ritun. Kennaratalið. í undirbúningi er útgáfa 4. bindis ritsins Kennaratal á ís- landi, en í því verða æviágrip kennara, sem eiga m, n, o, ó, p „FÁHEYEÐ SKÍTMENNSKA Vegfarendur um Eiðsvöll urðu þess varir í gær- morgun, að í fyrrinótt hafði einhver náungi gengið örna sinna á einum bekkn- um á torgi vallarins undir björtu skini götuljós.annna þar.“ Frétt í íslendingi, . 26. sept. sl. I, ■ liafoerflrðl, er faliin eik ti; jarðar, þá brotna frændagarðar, koina skörð í skyldulið. Veldur fáum tregatárum, trúuð kona södd að arum éftir raunir eignast frið. Upp ég rifja minning milda, mynzri þínu fagra skyldar, viðar til sól þín er setzt. Þú fórst ei á torg að tala, eigi fagurgala, kyrfðihni þú kunnir bezt. Hlauztu iengi böl að bera, barðist til að lifa og vera. Ekki var þín gata greið, Misstir föður ung að árum, af því kynntist snemma tárum. — Þín saga hófst á sárri neið. Fáir slíkar þrautir þekkja, þó var hrakin fátæk ekkja, húsi og eignum flæmdist frá. — Þannig reynist miskunn manna, mörg það dæmi okkur sanna, þótt breyting sé nú orðin á. —' dáin 12. júlí 1958 Fluítust þið í fjöjðinn góíða, frændur vjldu aðsíoð bjóða mæðgúih tveim, er mæddust þá. Þó að 'tæki' þrautum linna, þá varð áfram hér að vinna, þegar vinnu var að fá. Snemma sýndir gáfur góðar, greindar voru þíð og fróðar, í skól-a varstu ætíð efst, Á meiri lærdóm lék þér hugur, Ijós er kraftur þinn og dugur, en heimur af þér annars krefst. Áfram lífsins byrðar barstu, bækur góðar ætíð lastu. þegar gafst þér tími til. Margir kenndu hagieik banda, hendur snemma prjónið vanda, Mörgu góðu gerðir skil. Sjúkdómsbyrðar síðar barstu, söm í geði ætíð varstu. —• Þannig hetjan hagar sér. — Þínir líkar fáir finnast. Frænku skal ég ávallt minnast. þá góðrar konu getið er. Frænúi. og s að upphafsstöfum. Allir þeir kennarar, sem eiga að vera í þessu bindi, eru beðnir að senda nú þegar æviágrip sín, viðbætur og aðrar upplýsingar. í Kennaratalinu eiga að vera æviágrip allra kennara í öllum skólum landsins, hverju nefni sem þeir nefnast. Fólk er beðið að láta nefndinni í té upplýsing ar um kennara sem það telur að eigi að vera í ritinu. Þeir kenn- arar 4. bindis, sem hafa fengið send afrit af æviágripi sínu, eru alveg sérstaklega beðnir að end ursenda það nú þegar, með nauðsynlegum , broytingum og leiðréttingum. Bregðizt fljótt og vel við og flýtið fyrir því, að 4, bindi Kennaratalsins komizt sem allra fyrst út. Kennaratal á íslandi, pósthólf 2, Hafnarfirði. ílaviðgerðir Framhald af 4. slffu. leyti kostnaðinn við viðgerðirn ar. Hins vegar hljóta bifreiða- eigendur að gera sér það Ijóst, að jafnvel þó að við sé að eiga hæfan og samvizkusaman bif- vélavirkja í skúr, er varla hægt að búast við eins góðri þjón- ustu af hans hendi með þeim verkfærakosti, sem hann hef- ur, miðað við hin stóru og verk færabúnu verkstæði. Þetta vildi ég mega segja í tilefni af þeim kröíum og þeim ádeilum, sem oft má sjá í blöð- um á hendur verkstæðiseigend um. ÞESSI félög kusu fulltrúa á Alþýðusambándsþing um helg. ina: Vélstjórafélag Akureyrar: Eggert Ólafsson aðalfulltri. Varafulltrúi Jón Hinriksson. Sveinafélag járniðnaðarm. á Akureyri. — Framboðsfrestur rann út sl. sunnudag. Kom að- eins fram einn listi og varð hann sjálfkjörinn. Aðalfulltrúi er Stefán Snæbjörnsson og varafulltrúi Þórður Björgólfs- son. Vörn á Bíldudal: Magnús Einarsson aðalfulltrúi. Skarp- héðlnn Gíslason til vara. Víkingur, Vík í Mýrdal. Sig- urður Gunnarsson og Árni Sig- urjónsso ntil vara. Verkalýðsfélag S-Þingeyjar- sýslu: Sigfús Jónsson og Krist- ján Ásvaldsson til vara. Blikksmiðafélagið: Magnús Magnússon og Ölafur A. Jó- j hannesson t .l vara. ' Verkalýðsfélag Reyðarfjarð- J ar ka;us fulltrúa á Alþýðusam- ; bandsþing sl. laugardag. Kjör- ’ inn var Jóhann Björnsson, Varamaður var kjörinn Pétur Jónsson. Félag bifvélavirkja (kaus í síðustu viku): Árni Jóhannes- son og Sigurgestur Guðjónsson og til vara Pétur Guðjónsson og Kolbeinn Guðnáson. FILIPPUS O G EPLA* FJALLIÐ Jónas fór til borgarinnar og knúði dyra lijá lisiaverkasalan- um. ,Enginn,komi,til d,y,ra svo, að hann hringdi aftur og enn hraustlegar. Því næst fór hann að, kalla, en allt ,án, ár,angurs. Enginn svaraði. Þegar hann skrjáfur í garðinnm, og síðan var að því kominn að gefast upp.. heyrði hann skyndilega birtist listaverkasalinn og spurði hæversklega, hvað Jón- asi væri á höndum. J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.