Alþýðublaðið - 30.09.1958, Side 6

Alþýðublaðið - 30.09.1958, Side 6
6 1 ■ V í i , Alþýðablaðid Þriðjudagur 30. sopt. .1953 Hversu lengi lifa villt dýr? ELZTA DYR A JÖI tÐU FRÁ ÍÞRÓITASKÓLA JÓNS ÞORSTEINSSONAR. Vetrarstarfsemi skólans hefst 1. október. ÓVEFEJMGJANLEGIR öld- ungar eru jafn sjaldgæfir með- al dýra og manna. Sannleikur- inn er sá, að það eru aðeins trén. ein, sem lifa miklu lengur en mennimir. Og hvað dýrarikið áhrærir, eru það einungis viss- ar tegund.r af risaskjaldbökum, sem að jafnaði geta státað af lengrá lífi en meðai manns- aldri. Elzta tréð, sem vissa er fj'rir að nú sé lifandi á jörðinni, er að líkindum risavaxið kýprus- viðartré, sem vex í víðáttú- miklum k.rkjugarði í þorpinu Santá Maria de Tule, nálægt Oaxaca í Suður-Mexíkó. Það er mjög- stórvaxið og hefur Það eðli að svo er sem það felli stundum tár í stórum stíl. Stofn þess er 52 fet að þver- máli. Það er þó ekki nema 150 feta hátt og er því langtum lægra en mörg sekvíutré í Kali- forníu, eða rauðaviður. Saga kýprusviðarins í Tule nær aftur í móðu hinnar mexí- könsku sögualdar og týnist þar, en engum vafa er bundið, að tréð er að minnsta kosti fimm þúsund ára gamalt. Hæsti aldur á risafuru, sem vissa er fyrir, samkvæmt nákvæmri talningu árhringa, hefur reynzt vera 4000 ár, og mörg þeirra, sem | enn eru í vexti, eru meira en | 3000 ára að aldri. Þúsund ára | gömul risafura má því með réttu kallast unglingur. Leiðaýr verður oft yfir þús- und ára gamall. En auk þeirra trjáa, sem hér hafa verið nefnd, er það einungis enska eikin, sem eftir nákvæmum rannsókn um. Venjulega verða þær 100 til 150 ára. Af öllum spendýrum, allt frá músum til hvala, er það aðeins fíllinn einn, sem stundum lifir lengur en maðurinn, þótt margir þeirra verði að láta sér nægja Venjulega mannsævi eða minna. Samkvæmt skýrsium Bombay-Burma verzlunarfé- lagshs, um 17 000 virinufila, er þeir höfðu í sinni þjónustu, Eftir David Gunston • *»» »■ ■ » hafa það aðeins verið 9 af hundraði er náðu 55 til 65 ára aldri; og innan við 2 af hundr- aði komust yfir 65. Vitað er um allmarga fíla í dýragörðum, sem komnir eru yf.r fimmtugt, og þar á meðal var einn í Bandaríkjunum, er með sanni var talinn 85 ára, þeg ar hann dó. Það er aðeins und- antekning ef fíll verður aldar- gamall, og sögur þær um tamda fíla, er segja- að þeir haf: borið „nokkrar kynslóðir barna'* á baki sér, hljóta að vera dálítið ýktar. Sé tömdum hestum leyft að lifa allt t l elli, verða þeir sennilega næstelztir allra spen- dýra. Er oss kunnugt um nokkra hesta, sem náð hafa fimmtugsaldri, og einn, er Sæskjaldbökur í dýragarði um að dæma getur að öllum jafnaði lifað fimm hundruð ár eða lengur. Beykitré verða sjaldan eldri en 400 ára, og með alaldur annarra trjáa af svip- aðri tegund er yfirleitt ekki hærri en 250 til 300 ár. Mörg tré önnur deyja áður en þau ná 150 ára aldri. Skjaldbökurnar á Galapagos. og Seyehelle eyjum eru þeir einu öldungar dýraríkisins, er ná 200 ára, aldri, í .stöku tilfell- komst upp í 62 ár, en það er undantekning. Jafnve], þótt einn og einn hestur lifi í 47 ár, eins og ný- lega kom fyrir, er það í raun- inni athyglisvert, því flestir hestaeigendur farga hrossum sínum löngu fyrir þann aldur. Vitað er og um apa, sem einn ig lifði í 47 ár, og í ýmsum dýragörðum hafa vatnahestar crðið 41 árs, nashyrningar 40 ára, birnir 30 til 34 ára, maura- birnir 42 og simpansapar 42 ára. Allt munu þetta vera til- tölulega algeng dæmi um aldur dýranna. Elzti hundur, sem öruggar heimildir eru til um, varð 34 ára, en tilviljun er það þó, ef hundar verða yfir 20 ára gaml- ir, og 18 ár er yfirleitt ágætur meðalaldur á hundi. Kettir verða venjulega nokkru eldri, og vissa er fyrir að þeir hafa orðið 39, 31 og 27 ára gamlir. Margir kettir komast yfir 20 ára aldur. Hæsti aldur á hval, sem ná- kvæmlega hefur verið fylgzt með svo öruggt megi telja er 37 ár. En annars er sú skoðun uppi, að hin stærri hvalakyn nái þrítugsaldri og þar yfir, e£ þeir sleppa svo lengi við skut- ul hvalveiðimannsins. Á hinn bóginn eru skordýrin sérlega skammlíf. Þó hefur það komið fyrir, að bandormur hefur lifað í manni um 35 ára skeið. í öllum þeim tilfellum er skýrslur ná yfir kemur í Ijós að aldur þeirra dýra, sem haldið er föngnum, verður hærri en hinna, sem lifa í villtu frjáls- ræði. Hættúrnar í eðlilegu um- hverfi þeirra eru svo miklar. að tiltölulega sjaldgæft er, að þau nái háum. aldri. Verði svo, má það miklu fremur heita þeirra lán, eða sem sagt hundaheppni. Orkutap, sjóndepra og þó fyrst og fremst tannmissir herja mjög á villidýr, svo að það verður aðeins fátt eitt af upphaflegum fjölda hverrar dýrategundar, sem getur hrós- að hárri elli. Góðar heimildir eru fyrir því að tígrisdýr hafi orðið 17 ára, en meðal hinna smærrj veiði- dýra má geta þess, að hreysi- kötturinn er orðinn örvasa öld. ungur um átta ára aldur. Greif- ingjar geta orðið 16 vetra, eða þar um bil, og þótt furðu sæti, koma karteðlur þar næst að áratölu. Þær lifa til dæmis miklu lengur en froskar. og ná hærri aldrei en almenningur hefur álitið. Yfir höfuð er reglan sú. að því smærra og frjósamara sem dýrið er, því skemmri má gera ráð fyrir að meðalaldur þess sé. Um það verður ekki deilt, að eitthvert samband er milli lík- amsstærðar dýrsins, tímgunar- máttar þess og langlífis. Að líkindum er hrafninn fugla langlífastur. Vitað er, að hrafn hefur orðið 69 ára gam- all. Aðrir fuglar, sem lifað geta yfir hálfa öld, eru meðal anri- ars pelikanar og gammar, um 52 ár, hornugla 63 ár, fullinörn 56 ár. | Meðal taminna fugla ná páfa gaukar hæstum aldri. Vitað ald ursmet hjá þeim fugli er 140 ár, en fjöldi páfagauka lifir ann ars nokkuð á aðra öld. Kakadúar njóta einnig lang- lífis, og ná sumir þeirra níræð- isaldri og eru þó sperrtir vel. Aftur á móti er algengt að þeir verði fjaðurlausir og missi minni. Gagngera elli er erfitt að sannprófa meðai villtra dýra, en vafalaust er hún sjald- gæf. Eftirtalinn árafjöldi er að líkindum hámarksaldur á þess- um fuglum: Skjórinn 30 ár, kjóinn 25 ár og nokkrar anda- tegundir 17 ár. Það er vissulega einstætt ef Framhald á 8. líðn. Leikfirríi fýrir stúlkur á mánudögum og fimmtudög- um kl. 8—9 síðd. — Innritun er hafin. Kennari: Anna Gísladóttir, sími 32-532. Baðstofan verður til afnota frá kl. 10 árd. t l kl. 10 síðdegis. Hún er opin fyrir almenning sem hér segir. Á mánudöyum kl. 4—6 síðd. fvrir konur. Á laugardög- um kl. 6—9 síðd. fyrir karla. •Eldri baðflokkar mæti á veniulegum tímum. Nokkrir ný.r baðflokkar geta fengið ákvsðinn bað- tíma á morgnana eða um miðian daginn. Nánari upplýsingar í skólanum, Lindargötu 7, sími 13-738. JÓN ÞORSTEINSSON. ÞAR SEM KENNSLA ER AÐ HEFJAST í skólum bæiarins og miklar breytiTigar fyrirsjáan- legar á starfsliði því, sem borið hefur út Alþýðu- blaðið í sumar, þá má búast við, að erfitt verði að koma blaðinu reglulega til áskrifenda næstu daga. Eru kaupendur bláðsins beðnir vélvirðingar á því. Um leið er rétt að vekia athygli á því, að nú eru mörg hverfi laus til blaðaútburðar, ættu börn, sem ekki eru í skóla á morgnana, að athuga það. Sím.j 14-900. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Innritað verður í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðdegis alla virka daga til 2. okt. (Gengið irrn í norður- álmu skólans). Námsgreinar: Upplestur, skrift, teikning,. sálarfræði, sniðteikning (1—2), reikningur (1—3), bókfærsla (1—2), vélritun, kjólasaumur (1—2), barnafatasaumur (1—2), útsaumur, föndur (1—2), íslenzka (1—3), danska (1—4), enska (1— 6), þýzka (1—3), franska (1). Ef nægileg þátttaka fæst verða kenndar fleiri náms- greinar, svo sem eðlisfræði, spásska, ítalska, norska, sænska og esperantó. Innritunargjald, sem greiðist við innritun, er kr. 40,00 fyrir hveria námsgrein, nema kr. 80,00 fyrir flokka í saumum, föndri, sniðte.kningu og vélritun. Ritvélar verða til afnota í kennslustundum. Aðrar upplýsingar gefnar við innritun. vantar unglinga til að bera út blaðið í þessi hverfi: RARÓNSSTÍG ÁSVALLAGÖTU VESTURGÖTU MELUNUM LAUGATEIG GRÍMSSTAÐAHOLTI ÁLFHÓLSVEGI HVERFISGÖTU. HÖFÐAHVERFI Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.