Alþýðublaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 10
10
AlþýSnbUSia
Þriðjudagur 30. sept. 195J|
Kiixami
Qamla Píó
8iml 1-147*
Litli mimaðarleysinginn
(Scandal at Scourie)
í. Skemmtileg og hrifandi litmynd
5 Greer Garson
Walter Pidgeon
Donna litla Corcoran
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
nmuu*r*U* ■»■■■■■*>
1
Hafnarbíó
Síml 16444
?
? Þjóðvegamorðinginn
(Viele kommen forbei)
Spennandi og sérstæð ný, þýzk
kvikmynd, eftir skáldsögu
Gerhard T. Buckhols.
Harald Maresch,
Frances Martin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Stjörnubíó
Sími 18936.
Lög götunnar
(La loi des rues)
Spennandi og djörf ný frönsk
kvikmynd, er lýsir undirheim-
um Parísarborgar.
Silvana Pampanini,
Reymond Pelliyrin.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Danskur texti.
SVARTI KOTTURINN
Speririandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
PJÓÐLEIKHÚSID
i
HAUST
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fýrir sýningardag, annars seldar
öðrum.
■ «■■■•■■■■■■■
■■■■■■■■■■•■■■■••
Austurbœ jarbíó
Símj 11384.
Kristín
Mjög áhrifarík og vel leikin, ný
þýzk kvikmynd.
Barbara Riitting,
Lutz Moik.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■■■■•■■■■■■
■■■■■■■■■
Nýja Bíó
SimJ 11544
Sú eineygða
(That Lady)
Spennandi og mjög vel ieikin,
ný Cinemascope mynd .Gerist á
Spáni síðari hluta 16. aldar.
Aðalhlutverk:
Oliva de Havilland,
Gilbert Roland.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Btmi 22-1-44
Heppinn hrakfallabálkur
(The Sad Sack)
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd. — Aðalhlutverk:
Jerry Lewis,
fyndnari eri nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!
T rípólibíó
Sími 11182.
Sendiboði keisarans
(eða Síberíuförin)
Stórfengleg og viðburðarík ný
frönsk stórmynd í litum og Ci-
nemascope. Á sinni tíð vakti
þessi skáldsaga franska stór-
skáldsins Jules Vernes heimsat-
hygli. Þessi stórbrotna kvik-
mynd er nú engu minni viðburð-
ur en sagan var á sínum tíma.
Curd Jiirgens
Geneviéve Page
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti. Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Hafnarf ja rÖa.rhíó
Sírnl S024»
Allt í veði
Bráðskemmtileg, ný, sænsk
gamanmynd, með hinum snjalla ,
gamanleikara Nils Poppe.
Nils Poppe,
Anna-Marie Gyllenspetz.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
„Zerex" frostlögur
fæst á öllum BP benzinstöðvum vorum í Reykja-
vík og nágrenni. Sendingar út á land fara jafn-
harðan og ferðir falia.
Olíuverzlun íslands h.f.
nú þegar.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Frá ungllnpskóla og
barnaskólum Kópavoi
Börn fædd 1946, 1947 og 1948, sem flytiast milli
skóla, komi í skólana fimmtudaginn 2. október kl. 2
og hafi með sér prófskírteini.
Föstudaginn 3. okt. komi nemendur í skólana :
Klukkan 10 börn fædd 1948
Klukkan 11 börn fædd 1947
Klukkan 1,30 börn fædd 1946
Sama dag komi nemendur ungl.ngadeilda, Yngri dei’d
kl. 2,30 og eldri deild kl. 3,30. Nýir nemendup sýni próf-
skírteini.
Skólastjórar.
Hreyfihhúðin.
Það er hentugt fyrir
FERB AMEN-N
að verzía í Hreyfilsbúðinnl.
Hreyfilsbúðin.
•vaniABri«of
Mimfixœm
Sfmi 50184
4. VIKA
Uiskúfuð kona
ítölsk stórmynd.
Anna Maria Ferrero — Lea Padovani.
Mynd.n var sýnd í tvö ár við metaðsókn á Ítalíu.
Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum.
Ulhlufun sköm mf u narseðla
fyrir 4. ársfiórðung 1958, fer fram í Góðtemplara-
húsinu miðvikudag, f.mmtudag og föstudag, 1.,
2. og 3. okt. kl. 9—6 daglega.
Seðlarnir verða afhentir gegn stofnum af fvrri
skömmtunarseðlum, greinilega árituðum.
Úthlutunarskrifstofa Reykjavíkur.
eru fluttar á KLAPPARSTÍG 26, efstu hæð.
Bjcrn Steffensen og Ari Ó. Thorlacisis
Endurskoðunarskr.fstofa.
Lögfræðingafélag íslands.
Fundu-r verðu:- haldinn í félaginu þriðjudaginn
30. september kl. 20.30 í I. kennslustofu háskólans.
Umræðuefni : Vinnulöggjöfin.
Framsögumenn : Hákon Guðmundsson hæstaréttar.
ritari og Vilhjálmur Jónsscn hrl.
STJÓRNIN.
X
^ j y fÁ *
*** i
KHflKI 1