Alþýðublaðið - 30.09.1958, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 30.09.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ : NA-kaldi :eða stinningskaldi, skýjað. Þriðjudagur 30. sept. 1953 Alþúimblaðiö Þúsundasti stjórnariundur Verzlunarráðs Islands. STJORN OG STARFSMENN VERZLUNARRÁ Frá vinstri til hægri: Ólafur Ó. Johnson, Helgx son, Hans R. Þórðarson, Sigurður B. Sigurðs ús J. Brynjólfsson, Sigurður Ágústsson, Gunn Finnsson, Egill Guttormsson, Hallgrímur Fr. son, Birgir Einarsson. Sigurður Helgason, Gu ir aðalmenn í stjórn eru lekki á myndinni: Gu Björnsson og Þorvaldur Guðmundsson. Vara ÐS ISLANDS : Bergsson, Haraldur Sveinsson, Baldur Jóns- son, ísleifur Jónsson, Ingólfur Jónsson, Magn- ar Guðjónsson, Þorvarður J. Júlíusson, Svein-n Hallgrímsson, Othar Ellingsen, Hjörtur Jóns- nnar Friðriksson og Páll Þorgeirsson. Eftirtald- nnar Ásgeirsson, Sveinn Guðmundsson, Tómas menn þriggja þeirra :eru á myndinni. Arsþing brezkra jafnaðar- manna hófsf í gær Áskorun á íhaldsstjórnina að styðja ekki stríð vegna Ouemoy samþykkt einr.óma SCARBOROUGH, mánudag. Brezki jafnaðarmannaflokkur- nn hóf í dag ársþing sitt með þyí að samþjkkja einróma á- lyktun, sem krefst þess, að Bretar taki ekki þátt í eða síyðji stríð, er miðist við að ánægja vestan fjalds, harmur ausian. WASHINGTON, MOSKVA og LONDON, mánudag (NTB- AFP). Á Vesturlöndum hefur hinum mikla sigri de Gaulles verja eyna Quemoy við megin- land Kína. Ályktunartillagan var borin fram af leiðtoga flokksins, Hugh Gaitskell. Þá hvetur ályktunin stjórnina til að vinna að því, að lið kín- verskra þjóðernissinna verði dregið burt frá eyjunum við meginland Kína, að kínverska kommúnistastjórnin fái sæti Kína hjá SÞ og samningavið- ræður verði hafnar um að setja Formósu undir stjórn SÞ. í ræðu sinni fyrir tillögunni gagnrýndi Gaitskell Maemillan forsætisráðherra mjög. Hann kvað sér geðjast illa að Mad- millan, einn ákafasti talsmaður Súez-aðgerðanna, skyldi nú tala um að hann væri á móti Fundur Stúdentafélagsins: Ólafur Thors flufti lofgerSr rollu um sjálfan sig Missti stjórn á skapi sínu, er dr, Gunnlaugur Þórðarson gagnrýndi fyrri afstöðu hans í landhelgismálinu. FUNDUR Stúdentafélags Reykjavíkur sl. sunnudag uns landhelgismálin fór nokkuð á annan veg en íhaldið hafði ætU að. /Etlun íhaldsmeirihluta Stúdentafélags Reykjavíkur vaf sú, að hér vrði um „hallelújasamkundu“ að ræða til heiðurs Olafi Thors. er síðan yrði útvarpað. En fundurinn snérist í hiindunum á íhaldinu. Formaður Stúdentafélags | um Péturs Ottesens þar um. Rvikur setti fundinn og afsak- aði í engu það háttalag að óska verið tekið með samblandi af undrun og ánægju. Leiðtogar kommúnistaríkjanna hafa hins vegar mjög harmað úrslitin. Framhald á 4. síðu. STOLNUM bíl var ekið aftan á strætisvagn sl. laugardags- kvöld á Reykjanesbraut. Po- heda-fólksbifreiðinni R 173 var stolið í Lækjargötunni meðan eigandinn var í bíó og ók þjóf- urinn henni aftan á Volvo- slrætisvagninn Y 370. Skemmd ist fólksbifreiðin mikið. Þjófurlnn komst undan og tók til fótanna eftir Eskihlíð- inni. Hefur hann ekki fundizt enn og eru þeir, sem kynnu að hafa orðið hans varir, beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita. ÖLVAÐUR OG RÉTTINDA- LAUS BÍLÞJÓFUR Þá var stolnum bíl, Dodge Cariol J 61, ek.ð utan í aðra því að beita valdi, einkum þeg- ar slíkt tal kæmi frá manni, sem fyrir nokkrum vikum hefði varið sendingu br'ezkra hermanna til Jórdaníu. bifreið á Vesturgötunni á sunnudagsmorgun, síðan á ljósastaur og loks á hús. Við það valt bifreiðin á hliðina, en englnn þó alvarlega meiddur. fimjm menn skriðu út úr henni, Allir reyndust þeir vera ölvað- ir, auk þess sem ökumaðurinn var réttindalaus síðan í fyrra- sumar. Bílnum var stolið suður í Keflavík. Þá var jeppabílnum R 6711 stolið um helgina, svo og rúss- neskum jeppa austur að Búr- felli í Grímsnesi. Við tunfót-. inn var vörubifreið skilin eftir og talið, að þjófurinn hafi þarna skipt um bíla. — Fimm bifreiðastjórar voru tekn'r ölv. aðir við akstur um helgina í Reykjavík. HIN nýkjörna stjórn Verzl- unarráðs Islands hélt fyrsta fund sinn föstudaginn 26. þ. m., og var hann jafnframt þúsund- asti fundur stjórnarinnar frá stofnun ráðsins 17. septemher 1917. Á fundinum fór fram kosn- ing formanna Og skipun fram- kvæmdastjórnar ráðsins. Gunn ar Guðjónsson var endurkos- inn formaður, Sigurður Ágústs son, Stykkishólmi, varaformað ur og Magnús J. Brynjólfsson annar varaformaður. Auk þeirra voru tilnefndir í fram- kvæmdastjórnina þeir Baldur Jónsson, Hjörtur Jónsson, Ing- ólfur Jónsson og Páll Þorgeirs- son. R ANGÆING AFÉL AGIÐ gekkst fyrir minningarathöfn í tilefni af hundrað ára afmæli Þorsteins Erlingssonar að Hlíð- arendakoti síðastliðinn laugar- dag. Afhjúpaður var minnis- varði, sem félagið hefur látið gera, og var hann reistur í Þor- steinslundi, sem nýlega hefur verið gróðursettur. Athöfnin hófst með því, að Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritaji bauð gesti vel- komna, en síðan tók Björn Þor- steinsson, formaður Rangæinga félagsins til máls og lýsti fram kvæmd þessa máls. Síðan af- hjúpaði frú Svanhildur Þor- steinsdóttir, dóttir skáldsins, m'nnisvarðann. Þá flutti pró- fessor Sigurður Nordal ræðu og Sigurður Einarsson skáld í Holti flutti Þorsteinsminni. Þorsteinn Ö. Stephensen leik- ari las úr verkum skáldsins, en milli atriða söng Sigurður Björnsson og einnig söng Söng- kór Rangæingafélagsins nokk- ur lög. Að lokum fluttu þeir Sigurður Tómasson oddviti, Barkarstöðum, og Erlingur Þor steinsson læknir ávörp. Fjöl- menni var við athöfnina, þrátt fyrir erfið veðurskilyrði. For- seti íslands, herra Ásgeir Ás- aðeins eftir framsögu íormanns Sjáifstæðisflokksins um þetta mál allrar þjóðarinnar. ÓLAFUR LOFAR SJÁLFAN SIG Ólafur Thors tók síðan til máls. Snerist ræða hans öll um hann sjálfan. Vék hann t. d. sérstaklega að viðræðum sín- um við einhverja menn í Lond- on, er hann ekki gat nafn- greint. Hins vegar hafði hann ekkert til málanna að leggja eins og landhelgismálið horfir nú við, nema þá sama nuddið og Mbl. hefur verið með um óeiningu stjórnarflokkanna innbyrðis í málinu. ÓLAFUR LÍTIÐ HRIFINN AF TILLÖGUM OTTESENS Næst tók dr. Gunnlaugur Þórðarson til máls. Rakti hann sögu íslenzkrar fiskveiðiland- helgi í stórum dráttum. Hann vék að samningagerð Dana og Breta um 3ja mílna landhelgi íslandg 1901, tillögu á alþingi um rýmkun landhelginnar, og sérstaklega vék hann að tillög- geirsson, heiðraði samkomuna með nærveru sinni. ISýslunefnd, Kaupfélag Rang æinga og Kaupfélagið Þór buðu til kvöldverðar á Hellu að lok- inni athöfninni, og var þax margt manna. Björn Björnsson sýslumaður setti hófið, en síð- an voru fluttar margar ræður, og var forseti íslands meðai ræðumanna. Dvöldust menn í aóðu yfirlæti fram eftir kvöldi. FUNIR Alþýðuflokksins um síðustu helgí voru fjölsóttir og tókust vel. Fundirnir voru á Selfossi, Seyðisfirði og Reyðar- firði. Ræðumenn á Selfossi voru Emil Jónsson og Helgi Sæmundsson, en ræðumenn á Austurlandi voru Gylfj Þ. Gíslason ojr Benedikt Gröndal. Emil Jónsson ræddi um stjórnarsamvinnuna og efna- hagsmálin fyrst og fremst, en Helgi Sæmundsson ræddi um Þá minnti dr. Gunnlaugur æ nokkur ummæli Ólafs Thors í sambandi við landhelgistli- lögur Péturs Ottesens, en þaig ummæli sýna, að Ólafur vac lítið hrifinn af tillögum Pét- urs Ottesens um stækkun lanÆ helginnar, 1929 sagði Ólafur- ,,Þessi tillaga er þess efnis, a«S farið verði fram á, að fá land- helgina alla rýmkaða, en ég þori hiklaust að fullyrða, a$ eins og nú stendur á, er slíkt algerlega vonlaust. Þess vegnat held ég, að bezt sé að byrja á því, að fá samþykkt hlutað- eigandi þjóða til þess að lokat vissum svæðum.“ „Ef við bærum fram ósk um að friða alla firði landsin* mundi það láta illa í eyru n útlendinga, sem hlut eiga a S máli og því síður er ástæð.i til slíkrar kröfu, sem vísí cr að við hefðum lítið gagn ;xf " Og 1936 sagði Ólafur á al- þingi: „Um landhelgi hv“rs lands gilda alþjóðaregluf o; er því ekki hægt að gerp ör- uggar breytingar á j iru nema samþykki annrrj þjóða komi til og þá fyrsí o r fremst Bretlands.“ Þ tt.n sagði Ólafur þá og má fullvísf. telja, að hefði hann fengið a ráða væri landhelgin ó- stækkuð enn, og hefði verið svo leiigi sem staðjð hefði á „samþykki Bretlands“. Svo þykist Ólafur Thors vera ein hver forvígismaður stækkun- ar landhelgi íslands! Gunnlaugur vék einnig að að draganda þess, að samningum við Bretland var sagt upp 1949, löggjöfinni um vísindalega. verndun landgrunnsins og reglugerðina frá því í marz 1952 Ojt benti á ýmislegt, er betur hefði mátt fara i sam- bandi við undirbúnng hennar Og síðari rekstur málsins. Vék hann að greinargerð um land- landhelgismálið og Alþýðu- sambandskosningarnar. Á eftir ræðum þeirra tóku þessir til máls: Sigurður Eyjólfsson, Jón Konráðsson, Kristján Guð- mundsson Og Vigfús Jónsson. Fundarstjóri var Kristján Guð- mundsson, en Guðmundur Jóns son, formaður Alþýðuflokksfé- lags Selfoss, setti fundinn. Frá fundunum á Austurlandi verð- ur skýrt síðar. Sfolnir bílar í árekslrum Rangæingafélagið gekkst fyrir athöfninni. Minningarathöfn um Þorsfein Erlingsson haldin að Hlíðarendakofi s.l. laugardag. Framhald á 5. siðu. Vel heppnaðir fundir Alþýðu- flokksins um síðustu helgi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.