Morgunblaðið - 11.04.1976, Side 39

Morgunblaðið - 11.04.1976, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRtL 1976 39 Framhald af bls. 34 STEIKTIR KJÚKLINGAR MEÐ SVEPPUM OG HVlTKÁLI 1 kjúklingur 250 g hvftkál 1 paprfka 100 g sveppir 1—2 msk smjör salt, pipar 1 dl rjómi 1. Takið kjúklingana í sundur i 4 parta og steikið á pönnu við glóð eða í ofni. 2. Hreinsið kálið og skerið í mjóar ræmur. Hreinsið paprikuna, skerið fræsætið úr og skerið i ræmur. Þvoið og hreinsið sveppina og skerí í sundur. Hitið kál, papríku og sveppi í 10—15 mín. í smjöri. Notið kjúklingasoðið eða skolið ofnmótið með 1 dl af heitu vatni og bætið á grænmetið. Kryddið með salti og pipar og e.t.v. dálitilli soju. Bætið rjóma út i rétt áður en borða á. Látið sjóðandi heitt grænmetið á heitt djúpt fat og raðið heitum steiktum kjúklingabitum yfir. Borðið kjúklingana með soðnum hrísgrjónum. BLANDAÐUR KJÖTRÉTTUR 500 g nauta-. dilka-. trippa. hval- eda hreindyrakjöt 2 laukar 2—3 msk smjörlfki eda matarolfa 1 dl tómatsósa eða tómatmauk 4—5 dl vatn eða kjötsoð 2 lárviðarlauf 1 tsk salt 1/8 pipar 4— 1 tsk paprfkuduft 1 tsk ftalskt krydd (italian seasoning) 4 sneiðar beikon 200 g sveppir. nýir eða niðursoðnir 100—200 g litlar pylsur (kokkteilpylsur) soðið spaghetti eða hrfsgrjón hrátt grænmetissalat rifinn ostur 1. Flysjið laukinn og skerið hann í sneiðar. Hreinsið sveppina og skerið þá í sneiðar. Látið niðursoðna sveppi á sigti. Skerið beikonið í litla bita. Hreinsið kjötið og skerið það í litla munn- bita. 2. Brúnið beikonið á heitri pönnu, takið það upp og brúnið kjötið. Bætið feiti á pönnuna ef þarf. Látið kjötið í pott þegar það er fullbrúnað. Brúnið laukinn og látið yfir kjötið ásamt vatni, tómatsósu og kryddi. 3. Sjóðið kryddið í 0—30 mín. eftir kjöttegund og jafnið sósuna með hveitijafningi. Kryddið eftir bragði og bætið e.t.v. 14 tsk af sósulit út í. Sjóðið i 3—5 mín. Hitið pylsurnar með siðustu mínúturnar en látið þær ekki sjóða. 4. Brúnið nýja sveppi í smjöri og sjóðið i 2—3 mín. Bragðbætið með nokkrum dropum af sitrónusafa og salti. Látið sveppina og fleskbit- ana yfir kjötréttinn um leið og hann er borinn fram með soðnu spaghetti, rifnum osti og hráu salati. Berið ösmurt hveitibrauð t.d. snittubrauð með kjötréttinum. NAUTASTEIK (ROAST BEEF) MEÐ SALATI 8—10 snoióar nautakjöl SALAT: 8 meóalstórar soðnar kaldar kartöflur 2 epli 1 paprfka 1—2 msk rifin seljurót eóa piparrót 1 laukur 3 msk kapers (valhnetur) 100 g olfusósa (majones) 1 dl sýróur rjómi sftrónusafi, sinnep salt, pipar graslaukur 1. Skerið kartöflurnar í sneiðar. Látið saxað epli, papríku, seljurót eða piparrót og lauk saman við ásamt kaperskornum. 2. Búið til sósu úr olíusósu og sýrðum rjóma og kryddið hana með sítrónusafa, sinnepi, salti, pipar og klipptum graslauk. Hellið sósunni yfir salatið, skreytið með (valhnetukjörnum og) söxuðum pikles. 3. Skerið kjötið í þunnar sneiðar, raðið þeim á fat og látið litlar sýrðar gúrkur og smálauka (kokkteillauka) með á fatið. KÖLD TUNGA MEÐ PIPARRÖTAREPLARJÓMA 1. Skerið tunguna í þunnar sneiðar. Þeytið rjóm- ann, rifið piparrótina og saxið eplin smátt. 2. Blandið saman olíusósunni, rjómanum, epl- unum og piparrótinni. í staðinn fyrir nýja pipar- rót má nota piparrót i túpum eða þurrkaða piparrót sem hrærð er út með litlu vatni, af báðum þessum tegundum þarf mjög lítið til að gefa bragð á við nýja piparrót. 3. Raðið helmingnum af tungusneiðunum á fat. Skiptið fyllingunni á sneiðarnar og leggið hinar sneiðarnar yfir. Skreytið með vínberjum eða ólífum. einnig salatblöðum og steinselju. HRÆRÐAR KARTÖFLUR MEÐ EGGI Búið til þykkar hrærðar kartöflur (kartöflu- stöppu, ,,mús“). Þeytið eggi út í hrærðu kartöfl- urnar (stöppuna), látið þær í ofnfast mót og bakið i miðjum ofni við 200°C þangað til topp- arnir verða gulbrúnir. Mótið hreiður í miðjunni eða mótið mörg smáhreiður úr stöppunni í til- efni hátíðarinnar og fyllið hreiðrin með heitum grænum baunum (ertum) þegar kartöflurnar eru bakaðar. Berið kartöflurnar með köldu hangikjöti. ÁBÆTISRÉTTIR FERSKJUR MEÐ MAKKARÓNURJÓMA 1 dós nióursoónar ferskjur 24 dl rjómi 75 g möndlu- makkarónukökur saxaóar hnetur saxaó súkkulaói SÚKKULAÐIABÆTIR (MOUSSE) 1. Bræðið súkkulaðið við vægan hita í vatnsbaði, hafið lok yfir ílátinu svo að gufa komist ekki að súkkulaðinu (ath. að hitinn fari ekki yfir 50°C). 2. Hrærið eggjarauðurnar vel með sykrinum og neskaffinu, bætið víni í ef vill og blandið síðan bræddu súkkulaðinu, stlfþeyttum hvítunum og rjómanum varlega saman við. 3. Látið ábætinn í skál ásamt perubitum. Kælið i nokkrar klukkustundir og skreytið með þeyttum rjóma sem tekinn hefur verið frá, perubitum og rifnú súkkulaði. 80—100 g suóu- súkkulaói 3—4 t‘RK 1 msk sykur 1 tsk neskaffiduft (1—2 msk romm, koníak eóa sherrý) (4 dós nióursoónar perur) 24 dl rjómí Linþeytið rjómann. Myljið makkarónukökur og blandið þeim saman við ásamt rifnu súkkulaði og hnetum. Kælið og berið fram með niðursoðnum ferskj- um. 200 g soóin nauta- tunga, lóttsöltuó 14 dl rjómi 2 msk ollusósa (majones) 1— 14 msk rifin piparrót eóa piparrótarmauk 2— 3 epli, súr Ferming á Selfossi Ferming í Selfosskirkju í dag, pálmasunnudag.— Prestur Sig- urður Sigurðarson. Ferming kl. 10.30 árd. DRENGIR: Arni Fétursson Engjavegi 49 Benedikt Eiríksson Arvegi 2 Guójón Þórir Sigfússon Bankavegi 3 Gunnar Emil Arnason Réttarholti 12 Jón Arni Vignisson Vallholti 25 Jón Garóar Sigurjónsson Artúni 7 Konráð Sigþór Vilhjálmsson Víóivöllum 12 Lárus Þór Krist jánsson Skólavöllum 8 Magnús Tómasson Stóru-Sandvík Steinþór Guójónsson Víóvöllum 26 STtJLKUR: Brynja Marvinsdóttir Engjavegi 8 Eydfs Katla Guómundsdóttir Austurvegi 60 Hrafnhildur Karlsdóttir Artúni 17 Jóhanna Arnadóttir Birkivöllum 15 Ferming kl. 2 sfðd. DRENGIR: Auóunn Hermannsson Engjavegi 53 Einar Öder Magnússon Vallholtl 24 Kristinn Ingvarsson Höróuvöllum 1 Kristján Jóhann Kristjánsson Skólavöllum 10 Sverrir Hákonarson Engjavegi 34 Vilhjálmur Einar Eggertsson Sigtúni 23. STtJLKUR Bára llauksdóttir lleimahaga 6 Elfnborg Högnadóttir Sléttuvegi 7 Guóbjörg Hulda Albertsdóttir Njaróarholti 2 Guórún Edda Haraldsdóttir Fossheiói 1 Helga Arný Baldursdóttir Hjaróarholti 15 Hrönn Siguróardóttir Engjavegi 11 Jóhanna Gréta Asgeirsdóttir Stekkholti 7 Kristjana Brvnja Siguróardóttir Stekkholti 4 Ragnheióur Þórunn Magnúsdóttir Stekkholti 9 Sigurborg Kjarfansdótiír Sunnuvegi Is Sigurlaug Helga Stefánsdóttir Víóvöllum 13 Sólveig Guómunda Skúladóttir Sigtúni 25 Vilborg Helgadóttir Lyngheiói 20 Þorbjörg Erla Asgeirsdóttir Merkilandi 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.