Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1976
D66
BOK
í DAG er þriðjudagurinn 18.
mal, sem er 139. dagur árs-
ins 1976. Árdegisflóð er I
Reykjavik kl. 09.39 og síð-
degisflóð kl. 22.03. Sólar
upprás I Reykjavik er kl.
04.03 og sólarlag er kl.
22.48. Á Akureyri er sólar-
upprás kl. 03.27 og sólarlag
kl. 22.54. Tunglið er í suðri I
Reykjavik kl. 05.31. (íslands-
almanakið).
þótt þeir berjist við
þig. skulu þeir eigi fá yfir-
stigið þig, þvi að ég er
með þér, til þess að hjálpa
þér og frelsa þig segir
Drottinn og frelsa þig
undan valdi vondra
manna og losa þig úr
höndum ofbeldismann-
anna: (Jer. 15. 20. 21.)
LARETT: 1. fæða 5. eign-
ast 7. mann 9. tangi 10.
brakar 12. kevr 13. fæói 14.
frá 15. notaði 17. vana
LÓÐRÉTT: 2. mjög 3. á
fæti 4. fuglanna 6. særðir
8. ábreiða 9. mál 11.
óþokka 14. egnt 16. ólíkir
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. sessur 5. ótt 6.
AO 9. trufla 11. TT 12. lóm
13. ÁA 14. nit 16. ár 17.
nisti
LÓÐRÉTT: 1. skattinn 2.
só 3. stafla 4. út 7. ort 8.
tamar 10. ló 13. áts 15. ii
16. ái
Nú er það spurningin. — Er nú óhætt að hengja
vetrarklæðnaðinn upp í fataskápinn? — Er ekki vorið
komið?
BRIDGE
HÉR FER á eftir spil frá
leiknum milli Póllands og
ísraels
1975.
Evrópumótinu
AHNAD
MEILLA
VKSTHR:
S A-K-<;-4-3-2
II 10
t A-(;-s-:i
I. A-5
AHSTIIR:
SD-10-S-B
II K-D-O-B-5
TD-IO-4
I..I
Spilararnir frá ísrael
sögðu 4 spaða á þessi spil
og fékk sagnhafi 11 slagi.
Við hitt borðið varð loka-
sögnin 6 spaðar hjá pólsku
spilurunum, en þar hafði
norður sagt 2 grönd, sem
sýna láglitina. Sagnhafi
fékk einnig hér 11 slagi,
gaf slagi á hjartaás og
tígulkóng. israel græddi
þannig 12 stig á spilinu.
75 ÁRA er í dag Guðmunda
Ólafsdóttir Brimnesi í
Grindavík. Hún verður að
heiman i dag.
DAGANA frá og með 14. mai til 20. mai er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér
segir: í Garðs Apóteki en auk þess er Lyfja-
búðin Iðunn opin til 22 þessa daga nema
sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPITALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230 Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sfma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni Eftir kl.
1 7 er læknavakt t sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar
bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka
daga kl. 16—18 i Heilduverndarstöðinni að
Digranesvegi 12. Munið að hafa með
ónæmisskírteinin.
HEIMSÓKNARTÍM-
AR. Bornarspitalinn.
Mánudaga — .U9iuuaga kl. 18.30 — 19.30.
laugardaga —- sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18 30—19 30 alla daga og kl 13—17 á
laugard og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. —
Fæðíngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
SJÚKRAHÚS
15.30— 16.30. — Kleppsspitali. Alla daga
kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið.
E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánudaga — föstudaga kl.
18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og. 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vif ilsstaðir: Dagleoa kl.
15.15—16 15 og kl 19.30—20
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugardög
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga' og fimmtudaga kl.
BLÖO OC3 TÍÍVtARIT
Barna- og unglingablaðið
Æskan, 4. tölublað 77.
árgangs er nýkomið út 68
síður að stærð. Væri of
langt að telja upp allar þær
sögur og þætti sem blaðið
prýða. Af efni þess má til
dæmis nefna: Sumar-
dagurinn fyrsti, eftir
Stephan G. Stephansson,
Tvö ljóð eftir Matthfas
Johannessen ritstjóra, sem
hann nefnir Móðir min og
Kristur; tvö ljóð eftir Jón
Þórðarson frá Borgarholti,
er hann nefnir, Litið ljóð
um litla stúlku og Vorið er
komið, þegar fíllinn átti
afmæli, Hlini kóngsson,
Velvakandi og bræður
hans, Ratvísi farfuglanna,
Töfraglerið, Prinsessan og
nykurinn, Krabbinn Klói,
Fuglar og Voreyjan, eftir
Jóhönnu Brynjólfsdóttir,
Glæstir draumar, Þættir úr
islendingasögum, Hvernig
velur þú?, Svíþjóð,
Þríþraut F.B.Í. og Æsk-
unnar, Farið á sandinn,
eftir Gunnar Magnússon,
Tímavélin, Greindarprófið,
gamanleikur, Hefnd
hundsins, Tré eldri en is-
landsbyggð, eftir Ingólf
Davíðsson, Æska íslands,
Ur sögu listarinnar. Ýmsir
þættir, svo sem myndasög-
COSPER
ur, felumyndir, skrítlur og
margt fleira. Ritstjóri
Æskunnar er Grímur
Engilberts.
Leiðrétting
i blaðinu á sunnudag var
birt mynd af hjónum á Sel-
fossi, sem hlutu bíl í Happ-
drætti DAS. Rangt nafn
slæddist inn i frásögnina,
en hjónin heita Jóhanna
Sturludóttir og Gísli
Bjarnason. Leiðréttist það
hér með.
[ FRÉTTIP [
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju. Sumarfundur (síð-
asti fundur starfsársins)
verður haldinn i safnaðar-
heimili kirkjunnar
fimmtudaginn 20. mai og
hefst kl. 8.30 síðd.
Skemmtiatriði verða.
KVENFÉLAG Laugarnes-
kirkju efnir til skyndi-
happdrættis í Sigtúni á
uppstigningardag. Eru
konur í Laugarnessókn
beðnar að hjálpa til við
föndurvinnu vegna happ-
drættisvinninga i kirkju-
kjallaranum á mánudaginn
kemur milli kl. 2—5. —
Nánari upplýsingar gefur
Guðný Helgadóttir i síma
35664.
ást er . . .
... að nota tækifærið
ein í lyftunni.
TM iWfi U.S. Pál OH — All righli f—r—tí
>£. 1S7S by Lot Ang«l«i Tlm*t
FRÁ HOFNINNI
ÞESSI SKIP hafa komið og
farið frá Reykjavíkurhöfn
frá því á sunnudaginn og
þar til í gær. — Helgafell
kom og fór. Tveir þýzkir
togarar komu og dró annar
hinn vegna vélabilunar.
Panama-oliuskip kom. i
gær fór Grundarfoss á
ströndina og i gærmorgun
kom togarinn Ingólfur
Arnarson af veiðum.
Reykjafoss var væntan-
legur frá útlöndum í gær-
kvöldi.
Að vísu var ég ekki í stuði þegar ég gerði þessa mynd.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka-
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I síma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru í Austurbæjarskóla og Melaskóla
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
í Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar-
haga ?6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími
12204. —- BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS-
INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild
og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur, tfmarit, er heimill
til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki
lánuð út af safninu, og hið sama gildir um
nýjustu hefti tfmarita hverju sinni. Listlána-
deild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl., og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—101_
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga.
— NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
dILAIMAVAKT borgarstofnana1
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til I
8 árdegis og á helgidógum er svarað alli
sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er v
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borga
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borga
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarf
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
IÞINGSLIT fóru fram
17. mai þetta ár. Er
sagt frá þinglausna-
ræðu forseta Samein.
Alþingisins, en það var
Iþá Jóhannes Jó-
hannesson. Hann sagði m.a. um störf Al-
þingis: „Þinginu auðnaðist ekki að binda
enda á seðlaútgáfumálið. Hins vegar hefi
það sett lög um nýja banka, samþykkt
fjárlög sem kalla má sæmileg, og létt
sköttum sérstaklega af framleiðslunni."
Af öðrum lögum, sagðist forseti vilja
nefna ný fræðslulög, lög um skipsströnd
og vogrek, lögin um útsvör og lögin um
kosningar í málefnum sveita og bæja og
loks lögin um framlag til kæliskipakaupa.
GENGISSKRANING
NR. 92 — 17. maf 1976.
Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 181,40 181,80*
1 Sterlingspund 326,00 327,00*
1 Kanadadollar 184,75 185.25*
100 Danskarkrónur 2985,10 2993,30*
100 Norskar krónur 3291,00 3300,10*
100 Sænskar krónur 4092,20 4103,60
100 Finnsk mörk 4667,90 4680,80*
100 Franskir frankar 3848,10 3858.70*
100 Belg. frankar 461,30 462,60*
100 Svissn. frankar 7215,90 7235,80*
100 Gyllini 6648,00 6666,30*
100 V.-Þýzk mörk 7047,90 7067,30*
100 Lfrur 21,30 21,36*
100 Austurr. .Sch. 985,10 987,80*
100 Fscudos 601,00 602,60*
100 Pesetar 268,00 268,70*
100 Yen 60,64 60,80*
100 Heikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 181,40 181,80*
* Breyting frá sfdustu skráningu